Morgunblaðið - 14.02.1954, Síða 14

Morgunblaðið - 14.02.1954, Síða 14
14 MORGVNBLAÐÍÐ Sunnudagur 14. febr. 1954 FTamhaldssagan 53 | in sauðahúsi gerir hana hlægi- lega, en lætur sig það engu skifta, Bosinney hrökk lítið eitt við, þótt óviðkomandi (þér og ég) en það kom enginn vandræða- svipur á hann, er hann sá, hver hjá honum stóð. Jolyon ungi settist. „Það er langt síðan ég hefi séð yður. Hvernig gengur með hús írænda míns.“ „Það mun verða búið eftir viku“. „Ég óska yður til hamingju meg það' hlæi að henni. Arfgeng nærsýni henna rveldur því, að hún þekk- ir aðeins jafningja sína og háttu þeirra og á meðal þeirra lifir hún og hrærist í ró og kyrrð“. „Þér talið um iforsytana eins og þeir væru helmingur brezku þjóðarinnar," sagði Bosinney. „Það eru þeir líka," svaraði Jolyon, „og engen veginn lakari helmingurinn, heldur sá traust- „Þökk fyrir. Annars veit ég arj þriggja prósentu helmingur- ekki, hvaða ástæða er til þess að innj helmingurinn, sem má reiða óska mér til hamingju.“ „Því ekki?“ spurði Jolyon ungi. sig á. Það er velmegun þeirra og öryggi, sem í raun og veru held „Ég hefði haldið að þér mynduð ur Uppi listum, bókmenntum, vera því feginn að hafa lokið svo vísindum og jafnvel kirkjunni miklu verki, en máske finnið þér I sjálfri. Hvar værum vér staddir, til sömu kenndar og ég, þegar ég hef lokið við mynd. Það er eins og að skilja við barn.“ Hann horfði vingjarnlega á Bosinney. „Já“, svaraði Bosinney alúð- legri en áður. „Það er eins og hluti af manni sjálfum. Annars var mér ókunnugt. um, þér máluðuð.“ kæri herra, án Forsytanna, sem meta þetta allt einskis, en hafa þó not af því öllu saman. Forsyt- arnir eru verzlunarstéttin, mið- stéttin, stoðir þjóðfélagsins, hornsteinarnir." „Ég veit ekkifhvort ég fylgist alveg með yður,“ sagði Bosinney, að „en ég held, að ég þekki marga | Forsyta, eins og þá, sem þér haf- „Aðeins vatnslitamyndir. Og ið verið að tala um, meðal starfs- ég get ekki sagt, að ég líti á félaga minna.“ starf mitt mjög alvarlega." J „Vissulega“, svaraði Jolyon „Lítið þér ekki alvarlega á ungi. „Flestir að byggingameist- starf yðar? Hvernig getið þér þá urunum, málurunum og rithöf- stundað það? Starfið er einskis' undunum hafa engar hugsjónir' aldrei fremja sjálfsmorð." virði, ef maður trúir ekki á fremur en aðrir Forsytar. List, j Jolyon ungi leit hvasst það.“ bókmenntir og trúarbrögð halda hann. láta nokkuð fá vald yfir sér ■ hvort það er mynd, hús eða ■ kona.“ Þeir litu hver á annan.' Og Jolyon, sem hafði brotið þá reglu Forsytanna að dyljast, þagnaði. Bosinney rauf þögnina. „Því teljið þér ætt yður sér- staklega einkennandi fyrir þessa- manntegund?“ „Ætt mín“. svaraði Jolyon yngri, „er ekki sérstaklega rót- tæk, og hún hefur sín sérstöku einkenni, eins og allar ættir hafa, en hún er gædd í mjög ríkum mæli þeim tveim eiginleikum, sem eru hin raunverulegu ein- kenni Forsytanna — sjálfstæðinu, að láta ekkert fá vald yfir sér, og glöggskyggnínni á þessa heims gæði.“ Bosinney brosti. „Hvað segið þér t. d. um þann feita?“ „Eigið þér við Swithin?“ spurði Jolyon. „í honum er enn dálítið af frumeðlinu. Miðstétt stórborg- arinnar hefur ekki enn tekizt að gleypa hann í sig. Allur þróttur hinna horfnu ættliða, sem stund- uðu sveitabúskap, hefur varð- veizt í honum.“ Bosinney virtist taka þetta til íhugunar. En svo sagði hann allt í einu: „Soames frændi yðar mun vera ósvikinn Forsyte. Hann mundi „Alveg rétt,“ svaraði Jolyon. „Það er einmitt þetta, sem ég hef alltaf sagt. En meðal annara orða, hafið þér veitt því athygli, að þegar einhver segir: „Alveg rétt,“ þá bætir hann alltaf við: „Það er einmitt það, sem ég hefi alltaf sagt.“ En ég þér spyrjið mig, hvernig ég fari að því, þá mun ég svara: „Af því, að ég er For- syte.“ . „Forsyte, ég hefi aldrei talið yður vera Forsyte.“ „Nei“, svaraði hann, „það myndi hann ekki gera. Og því er það, að hann er einn af þeim, sem má treysta. Gætið þér yðar fyrir þeim! Þér getið hlegið en áfram að vera til vegna nokkurra sérvitringa, sem trúa á þetta, og hinna mörgu Forsyta, sem hagn- ast á þessu. Lágt áætlað eru þrír fjórðu hlutar af hinum háskóla- menntuðu málurum vorum, sjó ! misskiljið mig ekki. Það gengur áttundu hlutar af skáldsagnahöf- j ekki að líta niður á þá eða for- undunum og mikill hluti af smá þá.“ blaðamönnunum Forsytar og j „Og þér hafið þó sjálfur boðið ekkert annað en Forsytar. Um þeim byrginn.“ vísindamennina get ég ekki | Það var greinilegt að lagið dæmt. Forsytarnir eru geysilega missti ekki marks. Brosið stirðn- j fjölmennir í kirkjufélögunum og aði á andliti Jolyons unga. , „Forsytinn er ekki sjaldgæft í Parlamentinu eru þeir þó lík- ] „Þér gleymið því,“ svaraði dýr. Það eru hundruð af þeim lega fjölmennastir. Ég er alls hann með nokkrum þótta, „að í þessum klúbb, hundruð á göt- ( ekki að gera að gamni mínu. Það ég gat þreytt orustuna, því að unum — þeir verða hvarvetna á er alltaf hættulegt að rísa gegn ég er sjálfur Forsyte. Við erum vegi manns.“ J meirihlutanum og einkum slík- allir leikfang sterkra máttar- „Má ég spyrja yður, hvernig um meirihluta.11 Hann leit fast afla. Sá maður, sem hirðir ekki farið þér að þekkja þá frá öðr-] á Bosinney. „Það er hættulegt að um að láta vegginn hlífa, sér, — um?“ spurði Bosinney. „Af fjármálaviti þeirra. For- siytinn lítur með hagsýni og skyn- samlegu viti á hlutina, en það j§ byggist á fjármálahyggju hans og löngun eftir þessa heims gæðum. Forsytinn, því munuð þér veita ejftirtekt, dylst altaf.“ ! „Þér eruð að gera að gamni ýðar.“ 1 Það brá fyrir glettni í augum Jolyons. „Engan veginn. Þar, sem ég er sjálfur Forsyte, hefi ég í raun EINU sinni bjó bóndi á bæ nokkrum til fjalla, og er þess og veru engan rétt til þess að hvorki getið, hvað hann hét, né bærinn. Bóndi var ókvong- dæma um þetta. En ég er annað agur> 0g bjó með bústýru, er Hildur hét, og vissu menn óg meira. Eg er hremræktaður j ógerla um ætt hennar. Hún hafði öll ráð innanstokks á „yn. en mgur. n a y ur, erra beimilinu, og fóru henni flestir hlutir vel úr hendi. | ást Þér eruð eins ólíkur mér og Hun var geðþekk ollum heimamonnum, og þar með bonda, ég er ólíkur James föðurbróður en þó bar ekki á, að hugir þeirra færi saman um of, enda mínum, sem er alger persónu- var hún stillt kona og heldur fálát, en þó viðmótsgóð. I Heimilishagur bónda stóð með blóma miklum, nema að því einu, að hann át'ti illt með að fá smalamenn, en hann var j sauðabóndi góður, og þótti sem fóturinn færi undan búi sínu, ef sauðamann brysti. Kom þetta hvorki af því, að bóndi væri harður við smala sína, né heldur af því, að bústýra léti þá vanta, það er hún átti til að leggja. Hitt var heldur, sem á milli bar, að þeir urðu þar ekki gamlir, og fundust jafnan dauðir í rúmi sínu á jóladags- morguninn. Á þeim tímum var það lenzka hér á landi, að messað var jólanóttina, og þótti ekki minni hátíðabrigði að því að fara þá til kirkju, en sjálfan jóladaginn. En af fjallbæum, þaðan sem langt var til kirkju, var það ekkert heimatak að fara til tíða, og vera kominn þar í tæk- an tíma, fyrir þá, sem svo stóð á fyrir, að ekki gátu orðið ■Éorqvtana hpaTa öi*nkpnniip?Íi I fyrr tilbúnir að heiman en stjarnan var komin jofnu báðu skepnu, sém tekur sér það Svo!hádegis og dagmála, eins og gjarnast var, að sauðamenn nærri, ef einhver af hennar eig-‘.kæmu ekki fyrr heim hjá bónda þessum. Hildur álfadrottning gerfingur Forsytismans. Vit hans ög þekking á fjármálum er geysi- mikil, en því eruð þér gersneidd- ur. Ef ég væri ekki, sem stend mitt á milli hans og yðar, mundi mega ætla, að þér væruð af öðr- um kynþætti. Ég er tengiliðurinn. Áuðvitað erum við allir að meira eða minna leyti þrælar auðhyggj- unnar og ég játa, að það er að- eins um stigsmismun að ræða, en maðurinn, sem ég kalla „For- syte“, er algerlega þræll auðsins. Hann ber glöggt skynbragð á verðmæti hlutanna, á öll þessa heims gæði, hvort sem það eru konur, hús, peningar eða orðstír. Ég gæti haldið fyrirlestur um H úseigendur j ■ m l Fallcg og vönduð handsmíðuð Z m m m m ■ ■ i handrið og hlið úr járni : • ■ ; smiðuð eftir pöntun. — Teikningar fyrir hendi. Upplýs- : ■ ■ j ingar í síma 4095, klukkan 7—8 á kvöldin. S Satin damask 160 cm Satin bútar 18,85 m Jlverglaze-efni — úrval Grátt nælonefni 45.25 Enskt ullarjersey 128,80 m. Pliserum og saumum pils j feign vii Laugavep’H j i : ; á góðri eignarlóð er til sölu. — Þeir, sem vildu gera j I ■ ; tilboð í eignina, sendi nöfn sín í bréfi merktu: „Huseign“. : • : • í pósthólf 881, Reykjavik, fyrir 17. þ. m. : ■ m* þVOTTAOUFTIÐ geysir gefur beztu raunl Reynið nýja Geysd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.