Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 15

Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 15
Su.mudagur 14. febr. 1954 MORGUNBLABIÐ 15 Félagslíf Í.Il. — frjálsíþróttadeild. Æfing í íþróttahúsi K.R. kl. 2 í dag. Mætið allir! Topoð Tóbaksdósir töpuðust í s. 1. viku, merktar: G. H. G. Vinsaml. hringið í síma 1069. Fundarlaun. 1.0. G. T. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8Vs- •— Kristján Þorvarðarson læknir flytur erindi. Félagar og aðrir templarar, fjölmennið! — Fram- kvæmdanefnd mæti kl. 8. Barnastúkan Æskan nr. 1. Stuttur fundur í dag. Dans á eftir. Mætið vel! — Gæzlumenn. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag á venjulegum stað og tíma. — Gæzlumenn. KENNSLA Kennsla. Danska, franska, enska, dönsk liraðritun. S. Þorláksson, Eykjuvogi 13. — Sími 80101. Samkomur Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn eamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almcnnar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á gunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- orgötu 6, Hafnarfirði. Iljálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. K!. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. — Major Svava Gísladóttir stjórnar kvöldsamk. Lúðra og strengjasveit. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. • Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl, 4 e. h. Allir velkomnir. — Heima- trúboð leikmanna. K'.F.U.M, og K;, Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld -kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. — Allir velkomnir. Fíladelfia. Sunnudagaskóli kl. 1,30. Safn- aðarsamkoma kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. — Allir velkomnir. s. o. s. Tvö herbergi (eða eitt stórt) og eldhús óskast strax eða fyrir 14. maí. Má vera í „bragga“. Get látið í té hús- hjálp eða lagfæringu á íbúð. Skilvís greiðsla. Uppl í síma 7913 í dag og á morgun. Peningialán Get útvegað ca. 10 000,00 kr. lán til skamms tíma gegn öruggri tryggingu, ef með eru teknar seljanlegar vörur fyrir kr. 2000,00. — Nafn, heimilisfang og helzt símanúmer, sendist blaðinu, merkt: „Víxillán — 497“. íbúð til sölu d Akranesi 120 ferm. íbúðarhæð á Akra- nesi til sölu á bezta stað í bænum. Upplýsingar gefur Árni Ingimundurson, Suðurgötu 36. Akranesi. Simi 48. Innilegt þakklæti vil ég hér með færa öllum þeim, sem auðsýndu mér hlýhug og vináttu á áttræðisafmæli mínu. Kristín Bjarnadóttir, Vík í Mýrdal. PÍPIJR svartar og galvaniseraðar fyrirliggjandi J^orláLóóoní &> j/jor&mavvn, h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. ORÐSENDING frá Rafföng S.F. Vinnustofa okkar er flutt í Eskihlíð 33. Tökum að okkur hverskonar raflagnir og viðgerðir á rafmagnstækjum og önnumst raflagnateikningar. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 5—7 síðdegis. Þorsteinn Sætran, löggiltur rafvirkjameistari. Hannes Vigfússon, rafvirki. RAFFÖNG S. F;, raftækjavinnustofa, Eskihlíð 33, sími 82433. vmna Unglings pilt eða stúlku vantar oss nú þegar til inn- heimtustarfa o. fl. Upplýsingar á skrifstofu vorri næst- komandi mánudag frá kl. 9—12 árdegis. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Meðmæli æskileg. FORD-umboð KR. KRISTJÁNSSON h.f. Laugaveg 168—170, Reykjavík. GULAR HALFBAUIMIR OG GRÆNAR HEILBAUNMR í pökkum Fyrirliggjandi jJJ. Olapuon Jj? iáemhöft ítsala Gólfgúmmí fyrirliggjandi 'orláhósanl Yjor^mann) L.f. : Bankastræti 11. hefst í skó- og herrafatadeild Kaupfélags Hafnfirðinga, Vesturgötu 2 á morgun. Selt ver-ður: mikið magn af kven-, barna- og unglingaskóm. — Einnig nokkuð af herra- skóm, — hcrraskyrtum og rykfrökkum. — Afsláttur frá útsöluverði: 40%—70% — Einstakt tækifæri til að gcra hagkvæm kaup. — Kaupfélag Hafnfirðinga GOODYEAR Hj ólbarðar af ýmsum stærðum fyrirliggjandi. Pantanir óskast sóttar. P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103 Benzínrafstöð 10—15 kw óskast keypt Tilboð sendist afgr. Morgbl. sem fyrst, merkt: „Benzinrafstöð —493“. Sími 82790. Jarðarför konunnar minnar JÓHÖNNU SIGRÍÐAR EIRÍKSDÓTTUR ljósmóður, er lézt af brunasárum 6. þ. m., fer fram frá Stokkseyrarkirkju þriðjudaginn 16. febrúar og hefst með húskveðju að heimili mínu Dvergasteinum kl. 1,30 e. h. Blóm afþökkuð. — í Reykjavík er hægt að panta bílfar hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Sigurður í. Sigurðsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar RÚNARS ÞÓRS. Valgerður og Bjarni Blomsterberg. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞYRI BJÖRNSDÓTTUR. Aðstandendur. ■I iii .1. n— —mmmmm■■ n—■ —a— ——— Kærar þakkir fyrir vináttu sýnda við fráfall SIGTRYGGS BENEDIKTSSONAR Margrét Jónsdóttir, Sigríður Sigtryggsdóttir, Jón Sigtryggsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar INGÓLFS SIGURÐSSONAR verkstjóra, Björk, Akranesi. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Runólfsdóttir og börn. uiiiiniiTiiiini w w iiiíiiiiiiiiiiiWftOtó'in'Hniwfl *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.