Morgunblaðið - 14.02.1954, Page 16

Morgunblaðið - 14.02.1954, Page 16
VeðurúHii í dag; Hvass SA. Dálítil rigning síðd. Tryggjum Kópavogshreppi örugga forystu Sjálfstæðismauua , _ vœr vio 341 íbuo- Sfeypum laumukommúnislanum, sem reynir að breiða yíir nafn og númer Sár sem viliir á sér hðimifdir mm svífcja í fleiru V’AÐ ER EFAMÁL sJö nokkur dæmi séu um jafnógeðþekkan islekkingaleik í íslenzku stjórnmálalífi og þann, sem leikinn I efur verið undanfarið af kommúnistum hér í Kópavogs- Ti teppi. Hver einasti maður, sem eitthvað þekkir til, veit að Finnbogi Rútur Valdimarsson er réttur og sléttur kommún- isti. Hefur hann einnig um langt skeið verið í innsta hring þeirra, sem stjórna flokknum. Nú kemur þessi maður til kjósenda hér í hreppnum og biður þess, að honum verði falin æðstu völd og fjárreiður í stærsta sveitarfélagi landsins. — Aðalmeðmæli Finnboga Rúts með sjálfum sér eru ekki þau, • 5 hann sé kommúnisti, heldur hitt, að hann sé „ópólitískur“ og hlutlaus, í raun og veru allt annað en kommúnisti! SLÍKUM MANNI GETUR ENGINN TREYST Ef hann kæmi til dyranna eins og hann er klæddur, bæri Inonum að segja: Kópavogsbúar! Kjósið mig, ef þið þorið að treysta komm- únista. í stað þess segir hann: Kjósið mig vegna þess, að ég er EKKI kommúnisti. Slíkum manni getur enginn Kópavogsbúi treyst, ekki einu sinni kommúnistar, sem hann hefur reynt að sverja af sér. SÁ, SEM SVÍKUR Á SÉR HEIMILDIR — Er sá maður, sem þannig kemur fram, líklegur til þess að rækja stjórn hreppsins okkar af festu og samvizkusemi? Nei, og aftur nei. Sá, sem svíkur á sjálfum sér heimildir, hann mun áreiðanlega svíkja í fleiru. Það er þess vegna ekki aðeins heiður okkar og metnaður, sem veltur á því, að stjórn kommúnista verði velt frá völd- um í Kópavogi. Hagur hreppsfélagsins og íbúa þess er undir, því kominn, að okkur takist að tryggja okkur góða og örugga stjórn næstu fjögur ár. En ráðið til þess er fyrst og fremst «itt: Það er að kjósa D-listann, lista Sjálfstæðisflokksins, sem ■er frjálslyndasti og stærsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar. SJÁLFSTÆÐISMENN í SÓKN Kommúnistar eru alls staðar að tapa. Sjálfstæðisflokkurinn *-r í sókn og hefur nú forystu um stjóm landsins. Það er þess vegna áríðandi fyrir okkur að tryggja honum sigur í hrepps- * wefndarkosningunum í dag. KÓPAVOGSHREPPSBÚAR! SAMEINUM ÖLL FRJÁLSLYND ÖFL UM D-LI8TAIMN VELTUM OFBELDISSTJÓRN KOMMÚNISA; LEGGJUM GRUNDVÖLL AÐ UPPBYGGINGU OG FRAMFÖRUM í OKKAR UNGA OG VAXANDI BYGGÐARLAGI! Kópavogsbúi. Fyrsta knattspyrnu- keppni ársins í dag Inuanhússkepppni að Hálogalandi S5 DAG hefst að Hálogalandi fyrsta knattspyrnukeppni ársins. Það er.knattspyrnukeppni innanhúss, sem Þróttur, yngsta knattspyrnu- íélagið í Reykjavík, sem að keppninni stendur. 10 lið frá 5 félögum taka þátt í keppninni og lýkur henni á morgun. Keppnin er út- BÍáttarkeppni og það lið, er tapar einum leik, gengur úr. Kaðallinn slllnaSi og í GÆRKVÖLDI meiddi drengur sig á höfði. Hékk hann í kaðli, sem fastur var við vinnupali. — Kaðallinn slitnaði og var það nokkurt fall sem drengurinn féll. Það skal tekið fram að ekkert erindi átti drengurinn í hús, STÆRD ÍBÚDANNA þetta, sem er við Ægissíðu, og | Flestar voru íbúðir þessar 3 verið er að byggja. i herbergi auk eldhúss, eða 81. 77 aiá bcss í síisíðum á árinu I gærdag tókst m Eddu af botni Grirndarfjarðar Eit! lík fannst — SkipiS mikíð brofið GRAFARNESI, 13. febr.: í dag tókst að bjarga vélskipinu Eddu frá Hafnarfirði, sem fórst á Grundarfirði. — Sem kunnugt er, hefnr verið unnið að björgun skipsins síðan fyrir jól. — Eigandi skipsins keypti það sokkið. SAMKVÆMT skýrslu byggingarfulltrúans í Reykjavík, Sigurðar Péturssonar, var lokið við byggingu 349 íbúða hér í Reykjavík á siðastliðnu ári, samtals 177 þús. rúmm., en fermetratalan er 25,5 þús. eru 5 herbergi auk eldhúss, 72 sex herbergi auk eldhúss, 64 4 herbergi aúk eldhúss,-30 tvö her- bergi auk eldhúss, 19 sjö her- bergi auk eldhúss, fimm 8 her- bergi auk eldhúss og ein eitt herbergi og eldhús. Auk þess eru 90 herbergi án eldhúss í kjöll urum og þakhæðum. Af þeim 349 íbúðum, sem lok- ið hefur verið við á árinu, eru 21, sem vitað er að gerðar hafa verið í kjölhirum og rishæðum húsa, án samþykkis byggingarnefndar. LOKA ATRENNAN Þegar lokaatrennan hófst í dag, höfðu tveir vélbátar verið bundn- ir utan á Eddu, þar sem hún lá á hliðinni skammt frá landi. — Bátarnir lyftu skipinu, um leið og þrjár mjög öflugar dælur tóku til að dæla. — í landi var stór dráttarbíll, sem dróg skipið að landi, eftir því sem það lyftist í sjónum. HÓFUST FYRIR JÓL Skipið hafði legið á hliðinni, en smásaman kjölrétti það sig eftir því sem sjórinn í því minnk- aði. — Þessi lokatilraun gekk vel og er lauk hafði tekizt að þurrausa skipið og er þá lokið björgun björgun skipsins er hófst fyrir jól. DREGIÐ í SLIPP Næsta verkefni er að þétta skipið svo að hægt verði að draga það í slipp. — Ofan þilja er það allmikið brotið. Bæði möstrin brotin, bátadekk og fleira,, en brúin er óbrotin svo og hvalbakur. — Skrokkur skips- ins er nokkuð skemmdur. í borðsal Eddu fannst eitt lík þeirra sem fórust með skipinu og var það lík annars vélstjóra Sigurðar Guðmundssonar frá Hafnarfirði. fantaskólanemendur frumsýna „Áurasálin“ á morgun í Iðnó Knattspyrna innanhúss er vin- sæl íþrótt á Norðurlöndum. Er Kún mjög tíðkuð á þeim tíma árs, þegar knattspyrnumenn eru að befja æfingar. Hún krefst flýtis, úthalds og nákvæmni — einmitt þess sem knattspyrnumaðurinn þarf að öðlast áður en hann geng- ur til keppnistímabilsins. Slík keppni hefur einu sinni farið fram hér áður — í fyrra. Þá sigraði lið KR-inga. Nú hafa félögin öll æft þessa íþrótt meira en þá og er því víst að keppnin verður tvísýnni og skemmtilegri. Það eru Reykjavíkurfélögin 5 sem senda 2 lið hvert til keppn- innar. Auk þess koma fram yngri flokkar félaganna og sýna hæfhi sína í þessari nýju íþróttagrein. ANNAÐ KVÖLD, mánudaginn 15 febrúar frumsýna Mennta- skólanemendur skólaleik sinn í Iðnó en hann er að þessu sinni „Aurasálin“ sem er gamanleikur í fimm þáttum eftir Moliére. Þor- steinn Ö. Stephensen þýddi leik- inn árið 1925 og lék þá jafnframt aðalhlutverkið. — En með aðal- hlutverkin fara nú Valur Gúst- afsson, Bernharður Guðmunds- son, Steinunn Marteinsdóttir og Gísli Alfreðsson. Allir leikendurnir nemendur. Leikendurnir, sem eru allir nemendur úr Menntaskólanum, eru á aldrinum 16—19 ára. —- Hafa Menntaskólastúlkur saum- að búninga, en Leikfélag Reykja- víkur og Þjóðleikhúsið hafa lán- að suma búningana. — Magnús Pálsson hefur haft yfirumsjón með leiktjöldunum, en þau hafa nemendurnir að miklu leyti mál- að sjálfir. Þá eru í leiknum dansar, menuett, sem Guðrún Erlends- dóttir úr IV. bekk hefur æft, en þessir dansa: Guðrún Erlends- dóttir og Bernharður Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Jón Ragnarsson, Steinunn Marteins- dóttir og Gísli Alfreðsson og Bergljót Líndal og ísak Hall- grímsson. — Undirleik á slag- hörpu annast Edda S. Björns- dóttir. Alls eru leikendurnir 15, fyrir utan þá, sem áður eru taldir, eru þessir: Guðrún Erlendsdóttir, Páll Ásmundsson, Guðrún Helga- dóttir, Ólafur Stephensen, Jóhann Már Maríusson, Jón Ragnarsson, Guðrún Th. Sigurðardóttir, Jón Norðmann, Bjarni Beinteinsson, ísak Hallgrímsson og Svanur Sveinsson. í leiknefnd Menntaskólans eru: Sveinn Einarsson, formaður, Úlf- ur Sigurmundsson, Páll Ás- mundsson, Hrafn Þórisson og Gylfi Gröndal. Ætla í leikför. Önnur sýning á þessum gam- anleik Menntskælinga verður miðvikudagskv., en eftir það hafa þeir hug á að hafa sýningar í Hveragerði, að Selfossi, í Menntaskólanum að Laugarvatni og e. t. v. á Akranesi. 254 HÚS REIST Alls hefur verið lokið við bygg- ingu 254 húsa, þar af eru 221 íbúðarhús, 3 verksmiðju- og iðn- aðarhús, 6 verzlunar- og skrif- stofuhús, 5 vöruskemmur, 1 skóli og 18 vinnustofur og gevmslur. Aukningar á eldri húsum sam- tals 52 eru ekki lagðar við tölu húsanna, en flatarmál þeirra og rúmmál er talið með í þeim flokki, sem þær tilheyra. Meiriháttar breytingar og end- urbætur án rúmmálsaukningar hafa verið framkvæmdar á 16 eldri húsum. 444 HÚS í SMÍÐUM í smíðum eru 290 einlyft hús, 133 tvílyft, 10 þrílyft, 9 fjórlyft og 2 fimmlyft, eða samtals 444 hús. Verða þau rúmlega 312 þús. rúmmetrar. Einnig hafa verið í smíðum á árinu Iðnskólinn, Heilsuverndar- stöðin, Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Neskirkja og Aðal- stræti 6._________________ 1 - K - 2 ÚRSLIT getraunaleikjanna í gær urðu þessi: Bolton 0 Preston 2 Chelsea 4 Wolves 2 Liverpool 2 Charlton 3 Mansh. Utd 2 Tottenham 0 Middlesbro 0 Huddersfield 3 Newcastle 3 Burnley 1 T Portsmouth 4 Manch. City 1 1 Sheff. Utd — Aston Villa frestað Brentford 2 Hull 2 x Derby 2 Everton 6 2 Nottingham 4 Fulham 1 1 Plymouth 0 Leicester 3 2 Skákeinvígið HAFNARFJÖRÐUR wm- - ■ m VESTMANNAEYJAR 17. leikur Vestmannaeyja: Re2—g3 Skristofa D-listans í Kópavogi er i Neðstu-Tröð 4. Simar: 7679 ~ 80401 — 3886

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.