Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 6
llTlTliTiíTI 6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. marz 1954 Heimdallur, félag ungra S j álf stæðismanna heldur aðalfund sinn sunnudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. í Sjálfstæðis- húsinu. Athygli skal vakin á því, að tillögur um skipun full- trúaráðs þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir kl. 2 föstudaginn 5. þ. m. Stjórnin. Hinar vinsælu dægurlaga söngkonur, syngja aðeins á HIS MASTERS VOICE PLÖTUR THECREEP — MAY HEART KNOWS BIGMAMOU — THE RED CANARY COMES ALONG A-LOVE — THE CHOO BUY SONG og margar fleiri. Fást í hljóðfæraverzlunum bæjarins FALKIMN H.F. (hljómplötudeildin) ’ UTSALA í dag hefst útsala og stendur yfir í fáa daga. Tækifærisverð á fjölda vörutegunda, t. d.: Kuldaúlpur með loðkraga fyrir börn Kr. 100.00 Kvenpeysur (ullar) ...... — 55.00 Herraskyrtur, hvítar og mislitar .... — 50.00 Herrasokkar (ull og Perlon) . — 25.00 Herranærbuxur, aðeins ... — 12.00 Barnaútiföt, margar gerðir, stórlækkað verð. Þetta eru aðeins nokkur sýnishorn af öllu því sem við höfum að bjóða. Komið, skoðið og gjörið góð kaup. SokkabúÖin h.i. Laugaveg 42 TILBOÐ óskast um kaup á tveggja hæða timburhúsi með risi, ásamt litlu, einnar hæðar timburhúsi, sem hvorttveggja eru í Miðbænum, til brottflutnings af lóð þeirri, sem húsin standa á. Nánari upplýsingar geta þeir, sem þessu vildu sinna, fengið á skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12. Kaupfélag Reykjavíkur og uágrennis Bé?l óskast Vil kaupa vel með farinn 4ra manna bíl. Æskilegt að greiða mætti að einhverju eða að.mestu leyti með inn- inréttingu eða húsgagna- smíði. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Húsgögn — 242“. M.s. „Fjallfoss“ j fer frá Reykjavík mánudaginn 8. marz til vestur- og norðurlands- ins, samkvæmt áætlun. Viðkomustaðir: Patreksf jörður, Isaf jörður, Sigluf jörður, Húsavík, Akureyri. H.f. Eimskipafélag fslands. Ritið er nú stærsta tímarit um sakumál sem gefið er .*■ út hér á landi, 48 síður X samtals. Y I X III. HEFT Sakar flytur m. a. sögurnar: Barnsránið. Kirkjuturninn. Blessuð konan. Kistillinn. Christine frá Mer. Hver verður jarl á ís- landi? — (ísl. saga.) Og framhaldssöguna Hér er Costello. KAUPIÐ 7irn&rit um SÖMV1 löjrc^lMWwíl 1 OG LESIfi 1 $ i ►♦♦ «$♦ «$► ♦♦♦ «£♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ Hlutafjárúthoð Loftleiða h.f. Á stjórnarfundi Loftleiða h.f., sem haldinn var 28. febr. s.l., var samþykkt að framlengja útboðsfresti til 12 þ. m. Til þess dags geta hluthafar því skrifað sig fyrir aukn- ingarhlutum í félaginu. Hlutabréfin verða afhent af gjaldkera félagsins á skrif- stofu þess dagana 15,—20. marz. Að öðru leyti vísast til auglýsingar, sem birtist i Lög- birtingablaðinu 17. febrúar s.l. Stjórn Loftleiða h.f. 4ra dap skyndisala Cóðar vörur — Gott verð Barnapeysur 35 krónur. Kvenpeysur 38 krónur. Golftreyjur 95 krónur. Barnasokkar 8 krónur. Kjólaefni og sirz með mjög miklum afslætti Aðeins fjórir dagar. Vesta h.f. Laugaveg 40. Undra hárþvotta- og hárlagningaefnið M a r 1 e n e‘s Hair-Waving Shamptio komið aftur. Aths. Þér sem eigið pantanir hjá okkur, eruð vin- samlega beðnar að vitja þeirra, sem allra fyrst, þar sem birgðir eru mjög takmarkaðar. \Jehzlumm ^JJof li.f. Laugaveg 4. GRÁFÍKJUR í pökkum og lausu döðlur í pökkum Fyrirliggjandi JJ^ert ^JJriót ijanóion & Co. Lf. Danskar húfur ■ Hinar margeftirspurðu dönsku kuldahúfur koranar. ■ Einnig fáein stykki leopard og plusshúfur, nýjar gerðir. • Hattabúðin Huld, Kirkjuhvoli. Sími 3660. ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ Aðstoð ■ , ~ ; Ef einhver hefði astæður til að annast gamlan mann ■ I : ; gegn góðu gjaldi, þá leggi hún eða hann nafn sitt og ■ i : ; heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst * i : ; merkt: Aðstoð —345. » • I - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.