Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. marz 1954 Til söhi er verzbnarhiís í Bústaðahverfi (Hólmgarður 34) Fjölritaða lýsingu ásamt söluskilmálum afhendir Gísli Teitsson, Bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16, 3. hæð, og veitir hann nánari upplýsingar. Skrifstofa borgarstjóra, 4. marz 1954. m.s. „GlfLLFOSS‘é Af sérstökum ástæðum breytist áætlun „GULLFOSS“ í marzmánuði þannig, að skipið fer frá Reykjavík 13.— 14. marz beint til Hamborgar (viðkoma í Leith 15./3. fellur niður) og Kaupmannahafnar. Skipið fer frá Kaupmannahöfn 22—23/3 beint til Reykjavíkur (Viðkoma í Leith 23/3 fellur niður). Gullfoss fer síðan frá Reykjavík samkvæmt áætiun þ. 31. marz beint til Kaupmannahafnar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. RENUZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, i em annars ekki nást. Verkar ems og töfrar á bletti, sem koma af ávaxta- safa, tyggi- gúmmíi, súkkulaði. rjómaíg, tjöru, olíu, gósu. SENUZIT Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON H/F. Borgartúni 8, Rvk. Sími 2S00. GÆFA FYLOIR trúlofunarhring unum frá Sigurþóri, Hafnarstræti 4. Sendið nákvæmt mál. — Sendír gegn póstkröfu. — Fyrirliggjandi: INO Verð: Kassi með 48 pölrkum (144 stykki) Kr. 664.32. þvofitasápa Sími: 2 3 5 8 . Símnefni: „C a n d y “ f Byggingavörur úr asbest-steiniími Veggplötur fyrir ytri klæðningu — Þilplötur í skilveggi og innri kiæðn- ingu — Báru-piötur á þök — Þrýsti- vatnspípur og frárennslispípur, ásamt tengingum og millistykkjum. Framleitt af: Czechoslovak Ceramics Ltd., Prag, Tékkóslóvakíu Einkaumboðsmenn: aró JJradina (Jo incj ^ompanij Klapparstíg 26 — Sími 7373 Varanlegar Oruggar fyrir eldi Ódýrar i Starfsmannafélag Reykjavikurbæjar AÐALFUNMl " félagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi. sunnudaginn 7. marz klukkan 13,30. DAGSKRÁ: Samkvæmt 11. gr. félagslaga. Félagsmenn, fjölmennið og rnætið stundvíslega. STJÓRNIN Ford Ford Nýkomið mikið úrval af varahlutum í ameríska, Ford fólks- og vörubíla FORD UMROÐ: Kr. Kristjánsson h.f. Laugaveg 168—170, — Reykjavík. Sími 82295 — tvær línur. CR08LEV KJUSKÁPAR 7 cu. ft. kr C.650.00 8 eu. ft. kr. 7.400.00 11 cu. ft. kr. 9.415.00 Með sjálf-affrysíingu: 9,5 cu. ft. kr. 9.100.00 11 cu. ft. kr. 10.715.00 12, 1 cu ft. kr. 13.440.00 Ofanskráðar gerðir eru nú fáanlegar til afgreiðslu strax. Skáparnir eru til sýnis á skrifstofu okkar Hafnarstræti 1. (J. JLohnóon (S? OCaaler L.p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.