Morgunblaðið - 04.04.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. apríl 1954
MORGVNBLAÐIÐ
3
Hentugar
fermingar-
gfafir
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Ferðaprímusar
Spritttöflur
Sportfatnaður alls konar
„GEYSIR“ H.f.
Fatadeildin.
Gúmmístígvél
á börn og fullorðna,
nýkomið vandað úrval.
„GEYSIR66 H.f.
F'atadeildin.
IVI|aðmakeSii
með teygju.
Verð frá kr. 47,60.
„SLANK“-BELTI
Brjóstaliöld, hringstungin
og fleiri tegundir.
Hef kaupendur
að stórum og smáum íbúð-
um og heilum húsum. —
Útb. upp í 300 þús.
Haraldur Guðmundsson,
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Sfmar 5415 og 5414, heima.
Takið cflir! Takið eftir!
Fokheld
ÍBIJÐ
á góðum stað rétt við m>ð-
bæinn verður til sölu. — Á
annarri hæð 4ra herbergja
íbúð, eldhús og bað, ca. 115
ferm.; tilbúin í september.
Útborgun kr. 80 000,00. —
Eftirstöðvarnar eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 7. apríl
merkt: „Hitaveita — 223“.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðum í bænum, sérstak-
lega á hitaveitusvæði. Út-
borganir frá kr. 60 þús.
til 300 þús.
Höfum til sölu jarðir í Ár-
nessýslu, Borgarfjarðar-
sýslu, Snæfellsnessýslu,
Strandasýslu, fsafjarðar-
sýslu og víðar.
Höfum ennfremur til sölu
liúseignir í kaupstöðum og
kauptúnum víða úti á
landi fyrir sérstaklega
hagkvæmt verð. Skipti á
fasteignum í Reykjavík
möguleg.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
THRICHLOR-HREINSUM
BJ@RÖ
Sólvallagötu 74. Síml S237.
Barmahlíð 6.
Alllaf nota fleiri og fleiri
___Jíclln
ádjouna
Svartir
BOLERO-KJÓLAR
Eldhúshandklæða-
dregill
nýkominn.
Lækjargötu 4.
Innskotsborðin
komin aftur.
G Skúlason & Hlíðberg,
Þóroddsstöðum.
Lítill
pallbíll
rldra model, til selu á
Langholtsvegi 134.
Verð 5 500 kr.
Vandað
útvarpstæki
(Philips) til sölu með tæki-
færisverði á Melhaga 1 (1.
hæð). Sími 1448.
Húshjálp
óskast til 14. maí eða leng-
ur. — Gott herbergi. —
Upplýsingar í síma 3866.
Keflavík
Kjólaefni.
Fallegt nýtt hnappaúrval
á kjóla og kápur.
Kjólablóm.
BLÁFELL
Símar 61 og 85.
Góð jeppakerra
með varafjöðrum og vara-
dekkum til sölu. Einnig:
lítið notaður BARNAVAGN
og HÁFJALLASÓL (sviss-
nesk). Uppl. í síma 2552.
ÍBIJÐ
3—-4 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu á góðum stað
í bænum. Tilb., merkt: „Fá-
mennt — 269“, sendist afgr,
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Gaberd&ne-
Rykfrakkar
margir litir,
fallegt snið.
Gúmmikápur
Plaslkápur
„GEYSIR“ H.f.
Fatadeildin.
\Jerzi. JJnót
Handklœðt, yóð og falleg.
Vesturgötu 17.
Slór
kranabíll
til leigu. Sanngjam taxti.
Talið við Kristján í síma
6677.
Minningarspjöld
Blindravinafélags íslands
fást 1 skrifstofu félagsins,
Ingólfsstræti 16, I Silkibúð-
inni, Laufásvegi 1, í Happó,
Laugavegi 66, og í Körfu-
gerðinni, Laugavegi 166.
I fermingar-
veizluna
Smurt brauð. Kalt borð.
Síini 80101.
Ódýrt! Ódýrt!
Andlitspúður frá kr. 2,00
Amerískur varalitur frá 8,00
Amerísk dömubindi 5,75
Handsápa 2,00
Kaffipokar frá kr. 2,50
Þvottaduft pr. pk. kr. 2,75
Blautsápa pr. pk. kr. 4,50
Glervörur, margar teg.;
skálur frá 6,25
Appelsínur á 6,00 kr. kg.
Ný ,,vörupartí“ daglega.
VÖRUMARKAÐURINN
Hverfisgötu 74 og 26.
Lán
Lána vörur og peninga til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu. Uppl. í síma
5385.
Jón Magnússon,
Stýrimannastíg 9.
SÓLAR-GLUGGATJÖLD
Lindargötu 25. Sími 3743.
,Ji
zA *Of: þlSti ^
raEST OUVE OIJL
Heildsölubirgðir:
MIÐsTOÐÍN H.F
Vesturgötu 20.
Sími 1067 og 81438.
Drengjajakkaföt
úr mjög fallegum ularefn
um. Hagstætt verð. Seljum
einnig út efni, sniðum og
hálfsaumum eftir óskum
viðskiptavinanna.
DRENGJAFATASTOFÁN
Óðinsgötu 14 A.
Kolakyntur
mlðslöðvar-
ketill
254 ferm., til sölu. Uppl. í
síma 2831 í dag og næstu
kvöld.
itotf/r
itoe/mr
Cíécu/iz&z&úf »
17 ára piltur
óskar eftir að komast í raf-
magnsiðn. Hefur lokið 3.
bekk iðnskólans. Uppl. í síma
9875.
Eldri sjómaður, sem er í
siglingum óskar eftir
HERBERGI
sem næst miðbænum, fyrir
1. maí. Tilboð sendist afgr.
# Mbl. fyrir miðvikudag,
merkt: „Sjómaður — 245“
Atnerískur maður, giftur ís-
lenzkri stúlku, óskar eftir
ÍBIJÐ
nú þegar. Tilboð, merkt:
„Rólegt — 270“, leggist inn
á afgr. blaðsins.
Gott
HERBERGI
til leigu fyrir stúlku. —
Uppl. á Suðurlandsbraut
120 í kvöld og næstu kvöld.
Látið okkur hreinsa
alla óhreina
smurolíu.
Það er álit erlendra olíu-
sérfræðinga, efnafræðinga
og vélaviðgerðarmanna, að
endurhreinsuð smurolía sé
betri en ný. — Við höfum:
BÍLAVIÐGERÐIR
°g
SMURSTÖÐ
á Sætúni 4.
Barnlaus hjón óska eftir
ÍBIJÐ
1—4 herbergjum og eldhúsi.
Húshjálp kemur til greina.
Upplýsingar í síma 6123.
2—3 nýjar
Hringprjönavélar
til sölu (Viktoría) á góðu
verði. 84 nála. Mjög hent-
ugar fyrir heimili og litlar
prjónastofur. Uppl. í síma
3895 á morgun.
Spred Satin
gúmmímálning.
GÍSLI JÓNSSON & CO.
vélaverzlun,
Ægisgötu 10. - Sími 82868.
Reglusöm skrifstofustúlka
óskar eftir
HERBERGI
14. maí. Æskilegast innan
Hringbrautar. Tilboð, merkt
„14. maí — 259“, sendist
Morgunbl. fyrir 9. apríl.
Keflvíkingar
Gott herbergi með aðgangi
að baði óskast til leigu. —
Upplýsingar gefur
Tómas Tómasson, hdl.
Keflavík.
Gólfteppi
Þeim peningum, sem þér
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Simi 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkastíg)