Morgunblaðið - 04.04.1954, Page 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. apríl 1954
Bjarni Sigurðsson, kand. theol.:
Allir eru kœiiuiir
FÖGUR er frásögn skáldkonunn- |
ar Selmu Lagerlöf af dvöl Jesú í
musterinu í Jerúsalem, er hann
Var 12 ára. Meðal þess, sem sér-
staklega dró að sér athygli hans,
var koparlúðurinn mikli, er stað-
áð hafði óhreyfður frá því það
var fyrst grundvallað fyrir mörg-
\im öldum. Þarna stóð hann svo
íetlegur og þungur, að óhugs-
andi var, að nokkur gæti lyft
ttonum, hvað þá náð úr honum
írtljóði, enda höfðu að minnsta
lcosti þúsund ár liðið svo, að eng-
inn hafði reynt að töfra fram tóna
lúðrinum þeim.
Undrandi starði Jesús á lúður-
ánn og spurði, hvað þetta væri.
,,Þetta er stóri lúðurinn, sem
.gengur undir nafninu raust
lieimsdrottnarans“, svaraði móð-
ár hans. „Með honum kvaddi
Móse saman hinar dreifðu ætt-
"kvíslir Israels, en síðan hefur
engum lánazt að blása í hann til
liljórhs. Sá, sem það gæti, fyrir
Jionum á að liggja að safna öllum
þtjóðum heims í eitt veldi“.
ffffá
Og þessi saga hvarf honum
«kki úr huga. Litlu seinna dró
Jiann sig hljóður út úr skarkala
margmennisins og gekk léttum
.skrefum í súlnagöngin dimmu,
l>ar sem koparlúðurinn hallaðist
að vegg. Þegar hann nú leit lúð-
•urinn og íhugaði, að sá, sem gæti
Æeitt úr honum hljóm, ætti að
■sameina allar þjóðir heims undir
veldi sitt, fannst honum hann
aldrei hafa séð neitt þvílíkt, og
Jiann settist í nánd hans og virti
hann fyrir sér.
iré
En svo bar við, að í þessum
svölu súlnagöngum sat helgur
amaður og kenndi lærisveinum
sínum. Og sem .Tesús situr þarna,
snýr kennimaðurinn sér að ein-
um sveininum, sem sat við fætur
lionum, og bar upp á hann, að
liann væri svikari. Hann fullyrti,
að hann væri útlendingur, en alls
ekki Gyðingur. Og hann spurði
sveininn, hví hann hefði gerzt
svo djarfur að sigla undir fölsku
Haggi í þessum virðulega hópi.
Sveinninn ungi reis upp og
Tcvaðst hafa komið um langan veg,
■yfir eyðimerkur og víðáttumikil
"höf til að fá numið æðstu vizku
■og sannleikann um hinn eina
£uð. „Ég vissi, að ég mundi ekki
njóta fræðslu þinnar, ef þú viss-
ir, hver ég væri. Og nú bið ég
þig, að þú leyfir mér að dveljast
3neð þér“.
En sá helgi maður spratt upp
og fórnaði upp höndum. „Það er
oins víst og enginn getur blásið
á koparlúðurinn, sem kallast
xaust heimsdrottnarans, að þú
iærð ekki að dveljast stundu
Jengur með mér. Þér er ekki einu
sinni heimilt að skoða þenna stað
jnustersins, því að þú ert heið-
jngi. Hypjaðu þig burtu, ella ráð-
Æst lærisveinar mínir á þig og
*tæta þig sundur, því að návist
|>ín saurgar muserið“.
En með því að sveinninn kaus
nð vera kyrr, því að hvergi fyndi
liann slíka fróun sem í guðs húsi,
Téðu hinir á hann og ætluðu að
«leyða hann.
ffffá
En Jesús sat þar álengdar og
J)ótti þetta grimmilegar aðfarir.
„Ég vildi, að ég gæti blásið í kop-
iu'lúðurinn, þá væri honum borg-
íð“.
Hann stóð upp og lagði hönd
s'ma á lúðurinn. A þessari stundu
<óskaði hann ékki framar að hann
gæti borið hann að vörunum, af
Jtví að sá, sem það gerði, yrði
•voldugur drottnandi, heldur af
því að hann þráði að hjálpa
manni I nauð.
, ög hann greip smáum höndum
sínum um koparlúðurinn ferlega
og reyndi að lyfta honum. Þá
varð hann þess var, að gamii
lúðurinn lyftist eins og sjálfkrafa
að vörum hans, og þegar hann
andaði í hann gall við drynjandi
hljómur, svo að tónarnir kváðu
við um allt musterið og must-
erisgarðinn.
Undur og furða gangtók fólkið,
en lærifaðirinn sneri sér að ung-
lingnum og sagði: „Komdu og
setztu við fætur mér. Guð hefur
birt þau undur, að ég skil nú, að
hann vill þig vígðan í lærisveina-
hóp sinn“.
ffffé
Mikil vötn hafa fallið til sjáv-
ar, síðan Kristur blés í lúður
sinn og kvaddi allar þjóðir til
fylgdar við sig. Þó kveður enn
við af þeim lúðurhljóm, og raust
hans dvínar ekki. Öld af öld hef-
ur hann borizt mönnum að eyr-
um, og órofa hlekkur kynslóð-
anna bindur fyrirheit hans í sér.
Sífellt þéttast fyikingar þeirra,
sem heyra þessa raust; heimili,
söfnuðir, félagssamtök margs
konar, heil þjóðfélög, bræðralag
margra þjóða smárra og stórra —
allt er það þrungið af hljóm
kristindómsins með einhverjum
hætti. Brestirnir eru að vísu
stórir, en ástæðulaust er að ein-
blína á þá eina. Bræðralag ein-
staklinga og þjóða hefur dregið
til sín safa frá Hfsmeiði kristin-
dómsins, það er aðalatriði.
Framh. á bls. 4.
islenzk myndlist er sérkenni-
ersknm blæ
AGINN áður en íslenzka list-
sýningin var opnuð í Kaup-
mannahafnar-ráðhúsi, fengu
blaðamenn og gagnrýnendur
tækifæri til að skoða hana. I Hafn
arblöðunum komu svo greinar
um sýninguna d.aginn sem hún
var opnuð. Listagagnrýnandi
Politikurinnar, Walter Schwartz
kemst meðal annars í grein sinni
að orði á þessa leið:
Styrkur íslenzkrar myndlistar
er í því fólginn að þar eru engar
erfðavenjur. List sú sem sýnd er
nú í Ráðhúsinu í sambandi við
væntanlega forsetaheimsókn, hef
ur öll orðið til frá því um síðustu
aldamót. Elzti þátttakandinn mál
arinn Ásgrímur Jónsson, er fædd
ur 187ö. Á undan honum var eng-
in íslenzk myndlist til í orðsins
nútímamerkingu. Listin á að vísu
rætur sínar í gamalli menningu
íslands en hefur ekki fylgt sömu
þróun eins og á meginlandi
Evrópu. Með Ásgrími Jónssyni
varð ísienzk málaralist til allt í
einu, undirbúningslaust með þjóð
inni. Menn byrjuðu þar undir
áhrifum frá Cesanne og óttuðust
ekki að þeim yrði fótaskortur,
óþvingaðir sem menn voru, af
listsmekk og stefnum horfinna
kynslóða.
Á þessari íslenzku sýningu
kynnast menn nýrri list er hefur
ekki leitað farvega í erfðavenjum
fyrri kynslóða. Þar gætir ferskr-
ar náttúrugleði, þar sem frum-
kraftar leysast úr læðingi, hvort
sem tjáningin kemur fram í
myndrænu eða abstrakt formi.
Sjálf náttúran hvolfir sér yfir
þessa list með sínum kaldræna
IHagnea Á. Magnúsdóttir
Dauðinn er lækur,
en lífið er strá.
Skjálfandi starir
það straumfallið á.
ALLTAF stöndum við undrandi
og hljóð gagnvart kalli dauðans.
Það er afl, sem enginn stenzt. Og
því verða þeir mestir, sem kunna
að taka því með trausti til almátt
ugs kærleika alföður og bjartri
glaðri von um eilífð bak við árin.
Þannig var hún, sem á morgun
verður til moldar borin. — Hún
eygði alltaf heiðríkan vonahimin
bak við húmdökk ský, vonbrigða
og sjúkleika. Hún sá alltaf sólina
brosa til sín gegnum tárin. Þess
vegna er okkur stofusystrunum
svo þungt um andardrátt, þegar
hún er horfin. Það er alltaf svo
gott að eiga hughreystandi og
sterkan ferðafélaga ekki sízt,
þegar leiðin liggur oft um bið-
sal dauðans.
Magnea Magnúsdóttir var
fædd að Ósgerði i Ölfusi 15. nóv.
1914, en dvaldi síðar niðri á Eyr-
arbakka.
Hún giftist eftirlifandi manni
sínum, Ólafi Guðmundssyni, vegg
fóðrarameistara, 12. okt. 1940.
Og virtist sem gæfan brosti við
á heimili þeirra, þar sem allt ilm-
aði af þokka og verklægni hús-
bændanna beggja.
En árið 1947 kenndi hún aftur
lasleika, sem hún hafði orðið vör
skömmu fyrir giftingu sína. Og
nú varð hún að kveðja mann sinn
og yndislega ársgamla dóttur og
leggjast inn á heilsubæli.
En hún iét ekki bugast og náði
lífsþróttur hennar og lífstrú bráð
lega að sigrast á sjúkdómnum,
svo að hún komst heim aftur. En
ekki varð sá sigur langvinnur og
upp frá þessu varð tíminn oftast
dvöl á sjúkrahúsi, þar sem vonir
og vonbrigði skiptust á. Samt
missti Magnea aldrei tök á sjálf-
stjórn sinni og þolgæði hennar
var frábært. Enda naut hún
einnig þess stuðnings ástvinar
síns, sem bezthr er, nærgætni,
nákvæmni og ástúðar.
Magnea var sérstaklega trygg
og góður vinur stofusystra sinna
og samferðafólks. Framkoma
hennar öll var mótuð af virðu-
leik góðra erfða, heilsteyptrar
guðstrúar og kærleiksríks skiln-
ings á kjörum annarra. Aldrei
sveigði hún að nokkrum í tali,
en hafði afsakanir á vörum, ef
hún heyrði á aðra hallað. Lund
hennar var svo hrein, hjartað
hlýtt og höndin hög og hjálpfús.
Við sem kynntumst henni er-
um hinum góðu máttarvöldum
tilverunnar þakklát fyrir sam-
fylgd svo göfugrar sálar. Og við
biðjum Guð að blessa eiginmann
hennar og veita honum styrk og
þrótt í sorg hans og eftirsjá, og
drottinn ljóssins vaki yfir fram-
tíð litlu dótturinnar, svo að hún
verði afa sínum, föður og frænku
sannur gleðigeisli á himni ham-
ingjunnar alla framtíð. Englar
ljóss og lífs vaki yfir brautum
hennar og blessi minningarnar
um mömmu hennar, sem var
kölluð svo snemma til annarra
starfa.
Kæra Magnea, þökk fyrir allt.
Svíf þú nú glöð til
söllanda fegri.
Vaki íslenzkt vor yfir
vegum þínum.
Stofusystur og vinkonur.
Styrkur hennar að hafa engar
erfðavenjur, segir „Polifiken'
himni yfir útlínur fjarlægra
fjalla og fólkið verður ekki áber-
andi í þessu landslagi. í myndum
Ásgríms Jónssonar mætir auganu
svipmikið land, þar sem myndir
hans blasa við á fyrsta langvegg,
ljósmiklar, stórkostlegar í form-
um sínum, virðast þær skyldar
list Poul Christiansen. Myndin
frá Mývatni er sem hljómkviða
um íslenka náttúru, máluð með
svipmiklum dráttum er minnir á
franska málara. En skaplyndið er
óbrotnara norrænt að uppruna.
Þunglyndislcgra en með sama
grunntón vinnur Jón Stefánsson,
en verk hans hefur maður í mörg
ár séð á sýningum „Grönningen“.
Hin stóra mynd hans „Fiskibátar
koma úr róðri“ er með svipmikl-
um dráttum sínum ein af eftir-
tektaverðustu myndum sýningar-
innar.
Jón Engilberts, Sigurður Sig-
ur. Þó myndir hans séu abstrakt
í formi, tala þær sama primitiva
in: (lega mál eins og my adir
gamla Ásgríms Jónssonar. I ó-
myndrænum verkum hans sjást
jökiarnir skína móti bláum himni
og grasið grænka á víðáttuaum.
Ekki allir hinir ómyndræru Is-
lendingar mála eins sannfærandi
og hann. Ef til vill þeirra sterk-
astur er Benedikt Gunnarsson. í
myndum hans þrem er bæði
spenningur og litagleði.
Meðal þeirra ómyndrænu eru
m. a. Hörður Ágústsson, Valtýr
Pétursson og Sverrir Haraldsson.
Myndhöggvararnir þreifa líka
fyrir sér eftir nýjum leiðum. Sig
urjón Ólafsson hefur í „Laxa-
motívi“ lýst sérkennilegum spenn
\ ingi og Gerður Helgadóttir og
Ásmundur Sveinsson vinna með
abströktum „kompositiorium" er
minna á járnmyndir Róberts
Á Ráðhússýningunni í Kaupmannahöfn. Sehdiherrafrú Ólöf Nordaí
og sendiherra Dana á íslandi, frú Bodil Begtrup. — Myndastyttan
er eftir ungfrú Óiöíu Pálsdóttur. (Nordisk Pressefoto).
urðsson og Jón Þorleifsson lýsa
öðrum þýðari þáttum íslenzkrar
náttúru og hjá Júlíönu Sveins-
dóttur hafa litaáhrifin tekið á sig
yfirmáta fínleik. Karlmanns-
mynd hennar er í litameðferð sér
kennilegasta mynd sýningarinn-
ar.
Alveg út af fyrir sig stendur
Jóhannes S. Kjarval með hinar
merkilegu piastisku myndir sín-
ar, þar sem litirnir greina frá
eðli landslagsins, hvössum klett-
um, hnökróttum hlíðum eða eru
notaðir sem einskonar mynda-
letur. Mest lis.t er í hinu djarfa
myndverki „Frá liðnum dögum“,
þar sem sögupersónurnar eru
látnar koma fram í guium og
bláum litatónum. Hugmyndaflug
er í myndum Kristjáns Davíðs-
sonar er minna á barnateikning-
ar.
Snorri Arinbjarnar hallast að
því ómyndræna, er byggir mynd-
ir sínar upp í stórum flötum með
húsum og skipum. Meiri þróttur
er í myndum Gunnlaugs Schev-
ings er hann málar t. d. fiskibát
á sjó. Hin innilega frásögn mynd
arinnar gerir mann hugfanginn,
þó myndin sé að sumu leyti veik
í byggingu.
Hinn ungi Svavar Guðnason er
í hjarta sínu ósvikinn íslending-
Jakobsen. Myndir Ásmundar
Sveinssonar eru langmerkileg-
astar bæði „Gegnum hljóðmúr-
inn“ og „í tröllahöndum“ bera
vott um mikið hugmyndaflug
myndhöggvarans.
íslenzka listin gefur dönsku
listalífi ferskan andblæ. Svipur
hennar er sérstæður, sérkenni-
legur.
til vorhreingerninganna
fæst hjá
tmaení
BIYR-IAVÍH
£,Z