Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 9 apríl 1954 MORGVJSBLAÐIÐ II * VÖRIi FARGO LAR FRÁ CHRYSLER CORPORATION DETRIOT ERU LÖNGU ÞJÖÐKUNNAR FYRIR GÆÐI ÖLLUM FYRIR- SPURNUM SVARAÐ GREIÐLEGA AF RÆSIR H.F. Aðalumboð: Söluumboð: H. BENEOIKTSSON & Co. H.F. RÆSIR H.F. HELLU- ofnarnir hafa 18 ára íeynslu hérlendis. Spyrjið um gæðin og verðið. h/fOFNASMIÐJAM DNMOtn IO - felVCJAVIK - IhAN i.-t Járitsmiður Járnsmiður með full réttindi, óskar eftir vinnu nú þegar í eða eftir páska. — Uppl. í síma 2428, eftir hádegi í dag. | Lillu 'or úrvaissulta góð og édýr ROCAMBOLE eitt hnikalegasta og stórbrotnasta skáldverk franskra bókmennta Hver kannast ekki við nafnið Rocambole, aðalsöguhetjuna í sam- nefndu skáldverki, eftir franska rithöfundinn Ponson du Terrail? Þetta skáldverk er' oítast nefnt samhliða Leyndardómum Parísarborgar en er þó enn stórbrotnara og hrikalegra Verk. Þessi víðfræga skáldsaga hefur komið út í mörgum útgáfum á Norð- urlöndum og hlotið þar slíkar vinsæidir að fádæmi má telja. Nú hefur verið ráðist í útgáfu þessa skáldverks hér á landi, og koma sjö fyrstu heftin út á þessu ári. Verðinu hefur verið stillt mjög í hóf og kostar hvert hefti, um 150 blaðsíður í Skírnisbroti, aðeins kr. 15.00. Fyrsta heftið: DULARFULLUR ARFUR, er nú komið í bókaverzl- anir, 2. heftið, UNGFRÚ BACCARAT, er í prentun og kemur út um næstu raánaðamót, og síðan eitt hefti mánaðarlega. Fylgizt með hinum ævintýralega lífsferli Rocambole frá upphafi, sem verður meira spennandi og furðulegri með hverju heftinu sem út kemur. Utgefendur Bezt <zð cœglýsa i Morgunblaðinu HÚSMÆÐUR! I Munið að kaupa LILLU ÚRVALSSULTU : nú fyrir páskana. Hun er svo góð og ódýr. : I dag er síðasti söludagur í 4. flokki Happdrætti Háskóla íslands V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.