Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 i Vinna Hreingerningar Fl.jót og vönduð vinna. Sími 2904. I.O.G.T. Teinplarar! Munið þingstúkufundinn í kvöld. HVtminnra mH «ammransM mmmm » ■■•■■■■ a Féiagsííi Ftírðafclag íslands fer skíðaferð um Heng-laf jöH. — Fagt af stað á sunnudagsmorgun- in kl. 9 frá Austurvelli og ekið að Kolviðarhóii. Gengið þaðan um Innstadal á Hengil. Þá haldið suður fyrir Skarðsmýrarf jall í Skíðaskálann í Hveradölum. Upp lýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 3647. FHAM Meistara-, I. og II. flokkur. Æf- ing í dag kl. 6,30 á Framvellinum. Áriðandi, að allir mæti stundvís lega. — Nefndin. I.IÍ. Frjálsíþróttadeild! . Æfing í I.R.-húsinu kl. 9,30 ikvöld. Nýir félagar velkomnir. — Fjölmennið! — Stjórnin. Í.R. Heimavíðavangshlaup fer fram n. k. sunnudag kl. 2,30. Keppendur mæti í Í.R.-húsinu kl. 2 stundvíslega. -—■ Stjórnin. Iþróltafclag kvenna. Það fólk, sem ætlar að dveljast í skála félagsins um páskana, vitji dvalarskírteina í Höddu, Hverfisgötu 35, mánudagskvöld 12. þ. m. frá 6—8. VALUR Áskriftarlisti fyrir páskavist skálanum liggur frammi í félags heimilinu. Miðar seldir á mánu- dagskvöld. Stúkan Septínia heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Fundarefni: Stutt spjall um loft- sýnir. Erindi: Um Óðinn. Fjöl- mennið stu'ndvíslega!. Handknattleiksstúlkur Vals. Æfing verður í kvöld kl. 6,50. Mætið allar og stundvíslega! — Nefndin. Enn er nægur tími til að láta niála íbúðina fyrir páska með iPRtO * GtMMÍ-MÁLNINGU Fæst um land allt i verzl- unum og kaupfélögum. Málning h.f. Mjðg Adýr UMBÚDA- PAPPÍK til sölm M orcjunblaóL Ég þakka hjartanlega börnum mínum og tengdabörn- um, barnabörnum og vinum, sem glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu 31. marz, með heimsóknum giöfum og skeyt- um — Guð blessi ykkur öll. Þorkell Þorkelssort, Tungu. ■■■■■■■■■■■■■■■■•■ TILKYNNING um bótagreiðslur almannatrygginganna. Bótagreiðslur almannatrygginganna í apríl fara fram vegna páskahelgarinnar frá og með föstudeginum 9. apríl. Bæturnar verða greiddar frá kl. 9,30—3 (opið milli 12 og 1) nema laugardaga frá kl. 9,30—12 í húsnæði Trygg- ingastofnunar ríkisins að Laugavegi 114, fyrstu hæð, og verða inntar af hendi sem hér segir: Ellilífeyrisgreiðslur hefjast: Föstudag 9. # Örorkulífeyris og örorkustyrksgreiðslur hefjast: Mánudag 12. Barnalífeyrisgreiðslur hefjast: Þriðjudag 13. Fjölskyldubótagreiðslur fyrir 4 börn cða fleiri í fjöl- skyldu og innstæður fyrir 2 og 3 börn í fjölskyldu hefjast: Miðvikudag 14. Eftir páska, frá og með 20., verða greiddar bætur, sem ekki hefur verið vitjað á þeim tíma, sem að framan segir, einnig aðrar tegundir bóta, er -ekki haia verið taldar áður. Iðgjaldaskyldir bótaþegar skulu sýna iðgjaldskvitt- anir fyrir árið 1953, cr þeir vitja bótanna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugaveg 114 Útborganir 9,30—3. Opið milli 12—1. Peninpmeitn athugii) Iðnaðar og verzlunarfyrirtæki er til sölu. Verð 260 þúsund krónur. Starfsfólk fylgir fyrirtækinu ásamt verk- stjórn og öðru, ef óskað er. Fyrirtækið hefur umsett um 50—60 þúsund á mánuði, en umsetningu þess má auka mikið með auknu fjármagni og samböndum. Útborgun er 120 þúsund. Hitt eftir samkomulagi. Tilboð merkt: Sérverzlun —327, sendist Morgunbl. fyrir sunnudagskvöld. Ö ■z-jyzmmm t-'Vý.V-þi — OTIII "Íl|: ÚRVALS TEGUND: ■ fyrirliggjandi. j ■ ■ JJcjcjert &Criótjánóóon &> CJo. L.f. : Flugumferðastjórn Fyrirhugað er að efna til námskeiðs í flugumferðar- stjórn á næstunni. Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku í slíku ínámskeiði sendi skriflegar umsóknir, þar sem getið er um menntun og fyrri störf, til skrifstofu minnar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 8. apríl 1954. Flugmálastjórin Agnar Kofoed-Hansen. ATVINIVA Ungur reglusamur maður, vanur verzlunarstörfum, óskar eftir að veita verzlun forstöðu í Reykjavík eða ná- grenni Reykjavíkur. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð óskast send til Morgbl. fyrir 15. apríl. merkt: Verzlunarstjóri —323. Keflavík — IMágrenni j ■ a Onnumst allar viðgerðir á heimilistækjum, raflagnir ; a í hús og skip. — Höfum mikið af bifreiðavarahlutum | og önnumst viðgerð á rafkerfi bifreiða Verkstjóri Guðjón Ormsson, Löggiltur rafvirkjameist- ; a ari. Raftækjavinnustofa Keflavíkur. Z LOKAÐ í dag kl. 12—3, vegna jarðarfarar. GJAFABÚÐIN, Skólavörðustíg Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Grímur Kr. Jósefsson. Þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- konu minnar og móður MAGNEU Á. MAGNÚSDÓTTUR. Ólafur Guðmundsson, Guðfríður Ólafsdóttir, og vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.