Morgunblaðið - 14.04.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ S Amcrísku Drengjaspoti- skyrturnar eru komnar aftur í f jölda litum. „GEYSIR“ H.f. Faladeildin. 3ja og 4ra herb. hæðir í steinhúsum á hita- veitusvæðinu. 5 herb. hæð með sérinngangi og sér- miðstöð, í Hlíðahverfi. Málflutningsskrifstofa VACNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9. Sími 4400. Fokheldar íbúðir 2ja og 3ja herbergja til sölu. Einnig 4 herb. og eldhús á hitaveitusvæðinu og 1 her- bergi og eldhús í sama húsi. Stór 2ja lierb. íbúS. Höfum kaupendur að alls konar íbúðum og húsum. Fasleignastofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12—1,30 og 5—7. Golftreyjur Dömupeysur tlliföt barna. Anna Þórðardóttír H/F. SkólavörSustíg 3. Páskablómin í miklu úrvali hjá okkur. Sendum heim. Prímula Drápuhlíð 1. — Sími 7129. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum úr til- lögðum efnum. Andersen & Sólbergs. Laugavegi 118, 3. hæð. Sími 7413. Silver Cross Barnakerra til sölu a3 Stórholti 26. Vcr8 500 krónur. Síðdegiskjólaeíni Morgunkjclaefni Rósótt, bekkjótt, röndótt spejlflauel, margir litir. Amerísk og dönsk snið. Vesturgötu 4, c Gamlir málmar keyptir, þó ekki jám. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. GOLFLAMPAR Mjög mikiS úrval af ame- rískum gólflömpum fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Avisturstræti 14. Sími 1687. Húsnæði Hjón með tvö böm óska eftir ibúð, einu til tveimur herbergjum og eldhúsi. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 395“. GæSavaran er ódýrust lindlrföt úr nælon, perlon og prjónasilki. Ávallt snið og stærðir við ALLRA hæfi. Vesturgötu 2, íbúðir til sölu 3ja herb. íbúðarhæð með sérhita, við Baugsveg. % hlutar af góðri eign- arlóð fylgja. 4ra herb. íbúðarhæð með sérinngangi, sérhita, sér- þvottahúsi og sérlóð, við Þverveg. Eitt íbúðarher- bergi í kjallara fylgir. 4ra herbergja íbúðarhæð, 120 ferm., í steinhúsi við Nýbýlaveg. Sérstaklega hagkvæmt verð. Væg út- borgun. Góð 3ja herb. íbúðarhæð með sérinngangi í nýlegu steinhúsi í Soggmýri. — Verður ekki lauis fyrr en 1. okt. n. k. * Einbýlishús, 90 ferm., 3 her- bergi, eldhús og bað, á- samt viðbyggingu, sem er eitt herbergi o. f 1., á góð- um stað við Sogaveg. — 1400 ferm. ræktúð og 'girt lóð. Útborgun kr. 100 þús. Einbýlishús, steinhús, 3 her- bergi, eldhús og bað, ásamt stóiri lóð, við Digranesveg. Útborgun kr. 70 þús. Kýja fasfeignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Sölumaður Duglegur sölumaður getur fengið atvinnu strax. Góð kjör. Uppl. í dag að Lækjar- götu 10 B, II. hæð, kl. 5—6. Dúfur Hinar margeftirspurðu dönsku húfur komnar. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. Tvær stofur við miðbæinn til leigu, með eða án húsgagna. Tilboð sendist til Mbl. fyrir n. k. laugardag, 17. þ. m., merkt: „Sólríkt — 396“. Gott þýzkt PflANO til sölu. — Upplýsingar í síma 82850. Uftvarps- grammofönn G.E.C., 10 lampa, til sölu. Upplýsingar í sínia 82147. TIL SÖLU PELS (Muscrat) og ný amerísk KÁPA. — Uppl. á Laugavjegi 2. Inngangur frá Skólavörðu- stíg. TIL SÖLU tveir Barnavagnar á Bergstaðastræti 50 B. Sínii 6166. Jersey-velour buxur og sportblússur, einlitar og flfúseigendur athugið Vil kaupa hús til flutnings í nágrenni Reykjavíkur. — úpplýsingar í síma 7897. TIL SÖLU 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Er allt, sem sýnist ? Ljóð eftir Þórð Halldórsson frá Dagverðará, Snæfells- nesi. Fyrsta bók höfundar, nýútkomin. — Aðeins til sölu hjá Hermanni Jónssyni, kaupmanni, Brekkustíg 1. Sími 5593. — Upplag lítið. Barnafatnaður Frá Danmörku: Útibuxur (gammosíubuxur) stærðir 0—3; verð 25,20 — 31,00 Telpugolftreyjur úr jersey- velour; stærðir 2—8; verð 63,50—76,80 Drengjaföt úr jersey-velour; stærðir 2 og 3; verð 59,80 og 63,50 Ullarpeysur á 1 og 2 ára börn; verð 74,50—99,40. Frá Tékkóslóvakíu: Sportsokkar; stærðir 4—10; verð frá 9,90. VERZLUNIN HAPPÓ, Laugavegi 66. TIL SOLU Bátamótorar Landmótorar. Dieselrafstöðvar. Bensínraf stöðvar. Vélamarkaðurinn h/f. Sími 82877. Rafkveik^ur Rafkveikjuvarahlntir Rafalar — Rafmótorar Vélamarkaðurinn h/f. Sími 82877. Cylinder- fóðringar Stimplar Stinipilliringir. Vélamarkaðurinn h/f. Sími 82877. TIL SÖLU Ný „Ónan“-rafstöð, 3 kw., 1 fasa. — Selst ódýrt. — Upplýsingar gefur Guð- mundur Björnsson, Véla- verkstæði Reykjavíkurflug- vallar, og í síma 2874 eftir kl. 5. Ný sending af ULLARGARNI \Jerzt Jtngilfarqar JJohnAon Lækjargötu 4. ttladdtn HREIÐUR á páskaborðið. MARCIPANHÆNUR Vesturgötu 14. Stúlka eða miðaldra kona óskast til HÚSVERKA um mánaðartíma. Sérher- bergi og fæði. Tilboð merkt: „Nauðsyn — 402“, ^endist hlaðinu fyrir hádegi á laug- ardag, 17. þ. m. NÝKOMIÐ: Barnakot á 1—6 ára. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Sjómaður í millilandasigl- ingum, með konu og 8 ára dreng, óskar eftir ÍBUÐ 1—3 herh. og eldhúsi. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 81712. Sniðndmskeið Síðasta kvöldnámskeið að þesu sinni hefst miðvikud. 21. apríl. Sigrún Á. Signrðurdóttir, Grettisgötu 6. Sími 82178. Sólrík Forstofustofa til leigu. — Rafha-eldavél með tækifærisverði á sama stað. — Uppl. í síma 80148. Vantar 2jo herbergja íbúð 14. maí eða seinna. Tvennt í heimili, roskið fólk. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m., merkt: „Góðir leigjend- ur — 398“. Barnapeysur mjög fallegar, úr ull. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Barnasportsokkar Perlon-sokkar. Saumlausir nælonsokkar. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þcss að kaupa gólfteppi, er vel varlð. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B • (inng. frá Frakkaatig),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.