Morgunblaðið - 14.04.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.04.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. apríl 1954 ■ VÖRUBILAR Kynnið yður kosti þessara vörubíla áður en þér ákveðið kaup á vörubíl — Þeir eru framleiddir frá V2 tons upp í 20 tonna. imtcrnatiowal ^JJeilcL/erzl. ^JJeLfa L.j^. Hverfisgötu 103 — Sími 1275 [a ■ ! INTERNA TIONAL Model R-110 plckup, 8-fL body. ’ FVRR EÐA SIÐAR IUUiMD ÞVI NÆR ALLIR NOTA TIIIE TIDE þvær hvítan þvott bezt og hann endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott- inum. TIDE þvær allra efna be^t. UM VÍÐA VERÖLÐ ER TJDE MEIRA NOTAÐ HELDUR EN NOKKUÐ ANNAÐ ÞVOTTAEFNI NOTUÐ HUSGÖGN s Vegna flutnings eru til sölu stór sófi, ásamt þremur 3 armstólum og mjög stór skápur, að nokkru með gler- ■ rennihurðum. Húsgögnin eru til sýnis í dag á Háteigsvegi ; 40, efri hæð, frá kl. 2—7 eftir hádegi. ! Kjartan Thors. * 3 ■r 3 3 * i 3 Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef bilanir koma fyrir um hátíðisdagana, verður kvörtunum veitt móttaka í síma 5359 kl. 10—14 alla dagana. Hitaveita Reykjavíkur, - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - GETRAIINAStt Á NÆSTA seðli er margt skemmtilegra viðureigna, sem geta skorið úr um meistaratitla og fallsæti. Liverpool hefur naum ast möguleika á að verjast falli, en hvaða félag fylgist með niður? Hvorki meira né minna en 5 fé- lög koma til greina, og eru mest- ar líkur til að það verði frá norð- austur horninu, en öll 3 félögin þaðan eru í hættu. Newcastle stendur bezt að vígi af þeim, þar sem það lendir í þeim leikjum, sem það á eftir, aðeins í liðum um miðja töfluna. Sunderland heimsækir á laugardag Middles- bro, leikur síðan 2 leiki gegn Sheffield Utd. Middlesbro leikur einnig 2 leiki gegn Liverpool. Þó hefur dregizt enn betur í 2. deild, þar sem öll efstu liðin leika innbyrðist í síðustu leikjunum, utan Everton. Það ætti því að vera næstum öruggt um að kom- ast upp, því að Leicaster og Black burn leika tvívegis, og Blackburn m.ætir einnig Nottingham á laug- ardag. Þá leikur Nottingham, sem er með jafn mörg stig og Everton einnig tvívegis í Birmingham, sejn er nr. 5. Þá er baráttan neðst ekki einfaldari, á laugardag mæt- ast Plymouth og Brentford, sem nú skipa næstu sæti fyrir ofan Oldham, sem telja verður dæmt til að falla niður í 3, deild. Bolton — Blackpool lx Burnley — Huddersfield 1 Liverpool — Cardiff x2 Manch. Utd — Portsmouth 1 Middlesbro — Sunderland lx Newcastle — Arsenal 1 Preston — Chelsea x Sheff. Wedn — Wolves 1x2 Fulham — Everton 1 Nottingham — Blackburn 1 Plymouth — Brentford lx Swansea — Bristol x Enskalmaftspyman ÚRSLITIN í deildakeppninni ensku s.l. laugardag: Arsenal 3 — Manch. Utd 1 Cardiff 2 — Newcastle 1 Chelsea 1 — Tottenham 0 Huddersfield 4 — Charlton 1 Portsmouth 3 — Bolton 2 Sheffield Utd 2 — Burnley 1 Wolves 2 — Middlesbro 4 Staðan er nú: 1. deild L U J T Mörk St. WBA 35 21 8 6 82-8 50 Wolves 36 21 6 9 83-54 48 Huddersfld 36 17 11 .8 64-45 45 Burnley 36 20 2 14 72-55 42 Bolton 36 16 10 10 67-52 42 Manch. Utd. 36 15 12 9 64-51 42 Chelsea 36 14 11 11 68-62 39 Charlton 36 17 5 14 70-66 39 Blackpool 35 14 9 12 62-61 37 Cardiff 36 15 7 14 42-62 37 Arsenal 35 12 11 12 61-62 37 Preston 34 15 3 16 69-47 33 Portsmouth 35 11 10 14 73-78 32 Sheff Wedn 35 14 4 17 61-76 32 Tottenham 36 14 4 18 53-61 32 Aston Villa 33 12 6 15 51-58 30 Manch City 35 11 8 16 49-67 30 Newcastle 37 10 10 17 58-69 30 Sheff. U. 35 10 9 16 61-75 29 Sunderland 34 11 5 18 65-74 27 Middlesbro 36 9 9 18 54-77 27 Liverpool 35 5 10 20 57-86 20 2. deild L U J T Mörk St. Everton 35 17 13 5 82-52 47 Biackburn 36 19 8 9 77-45 46 Leicester 35 18 9 8 82-54 45 Nottingham 36 18 9 9 76-52 45 Birmingham 36 17 9 10 75-49 43 Rotherham 36 18 4 14 67-62 40 Luton 36 14 11 11 56-55 39 Bristol 35 11 15 9 55-47 37 Doncaster 35 15 7 13 54-49 37 Fulham 36 14 9 13 85-71 37 Leeds 36 13 10 13 79-73 36 West Ham 35 14 7 14 57-54 35 Stoke 35 10 14 11 58-49 34 Notts Co 36 11 11 14 42-64 33 Hull City 34 14 4 16 57-54 32 Lincoln 36 12 8 16 54-68 32 Derby Co 36 10 10 16 55-74 30 Bury 36 8 13 15 42-64 29 Swansea 36 10 8 18 46-70 28 Brentford 36 9 10 17 33-63 28 Plymouth 35 7 13 14 51-67 27 Oldham 34 7 8 19 35-74 22 AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 26.— 28. júní og hefst laugardaginn 26. júní klukkan 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins Reykjavík, 12. apríl 1954. STJÓRNIN AÐALFUIMIHIR • ■ > Líftryggingafélagsins Andvaka g. t. verður haldinn að ■ * Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að ; loknum aðalfundi ■ Samvinnutrygginga. * ■ ■ t Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Z m m m • Reykjavík, 12. apríl 1954. 5 : STJÓRNIN 3 AÐALFUNEHiR ■ ■ : Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að ! ■ Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að » * Ioknum aðalfundi Líftryggingarfélagsins Andvaka. ; Z Dagskrá samkvæmt samþykktum felagsins. 2 ■ ■ ■ ■ : Reykjavík, 12. apríl 1954. ; : stjórnin : AÐALFUIMDUR ■ B : Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður haldinn : ■ ■ ; að Bifröts í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að » ; loknum aðalfundi Fasteignalánafélags Samvinnumanna. ; ■ ■ : Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. •: ■ ■ Reykjavík, 12. apríl 1954. ■ STJÓRNIN E AÐALFUIMDUR ■ * ■ • : Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í ! ■ ■> : Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst kl. 9 árdegis. » Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingar- ; ; stofnunarinnar. ; ■ • ■ ■ ; Reykjavík, 12. apríl 1954. STJÓRNIN 3 3 herbergi og eldhús • ■ ■ ■ • á Skúlagötu 62 III. hæð til hægri, til sölu, ef viðunandi S : tilboð fæst. íbúðin verður til sýnis fimmtudaginn 15. og • • föstudaginn 16. apríl kl. 3—6 e. h. Tilboð óskast send j • fyrir þriðjudag 20. apríl til Jóns Guðlaugssonar, Skúla- • ! götu 62. ; • ■ i Hús á Akranesi til sölu I ■ j ; íbúðarhúsið Suðurgata 62 á Akranesi, sem er einlyft ; ■ ■ ; steinhús, 3 herbergi og eldhús er til sölu ef viðunandi : : tilboð fæst. Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí til Magnúsar Z m ■ * Kristjánssonar, Sóleyjargötu 12, Akranesi, sími 141, sem • * r ■ ; gefur nánari upplysingar. : * ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.