Morgunblaðið - 28.04.1954, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. apríl ] 954
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
^ UR QAGLEGA LIFINU
Kaupgjaldssamningar
/og uppsagnarírestur
NOKKUR hreyfing hefur verið
í þá átt innan einstakra
verkalýðssamtaka að segja upp
gildandi kaupsamningum. Enn-
fremur hefur sú ósk verið sett
fram af hálfu fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna hér í Reykjavík,
að kaup- og kjarasamningar
verði framvegis uppsegjanlegir
með eins mánaðar fyrirvara í
stað 6 mánaða, sem samninga-
tíminn er nú.
Áður en lengra er haldið er
rétt að rifja upp, það sem gerzt
hefur í kaupgjaldsmálunum s. 1.
eitt og hálft ár. Er þess þá fyrst
að minnast, að í sambandi við
lausn vinnudeilunnar í desember
árið 1952 lofaði þáverandi ríkis-
stjórn, að beita sér fyrir lækk-
un á verði nokkurra nauðsynja-
vara. Myndi það lækka vísitöl-
una í janúar árið 1953 um 5 stig
frá því, sem hún var í nóvem-
ber 1952.
Þessi verðlagslækkun var
svo framkvæmd í samræmi
við gefin fyrirheit, sumpart
með auknum niðurgreiðslum
úr rikissjóði á verði einstaka
nauðsynja, sumpart með lækk
aðri álagningu verziunarinn-
ar og lækkuðum farmgjöld-
um.
Nú er rétt að athuga, hvernig
verðlagið hefur í aðaldráttum
hagað sér síðan ríkisvaldið og
verkalýðssamtökin gerðu með
sér fyrrgreint samkomulag fyrir
tæplega einu og hálfu ári síðan.
Fyrst kemur þá mjólkurverðið
til álita. Það var kr. 3,25 líterinn
í lausu máli fyrir samkomulagið
í desember 1952. Samkvæmt
samkomulaginu varð það kr.
2,71 pr. líter. Hinn 1. apríl þessa
árs var það hinsvegar kr. 2,70
eða einum eyri lægra en sam-
kvæmt samkomulaginu í des.
1952. j
Kartöflur kostuðu fyrir lækk-
unina í des. 1952 kr. 2,45 en
eftir hana kr. 1,75. Verð þeirra
var 1. apríl 1954 kr. 1,60 pr.
kg. eða 15 aurum lægra en sam-
komulagið áskildi.
Þá kemur kaffið. Verð þess
var fyrir lækkunina kr. 45,20 en
eftir hana kr. 40,80 pr. kg. Nú
hefur það hinsvegar hækkað
nokkuð og var 1. apríl s. 1. selt
á kr. 44,00 pr. kg. Er það eina
varan, sem fyrrgreint samkomu-
lag náði til, sem hefur hækkað
í verði. Strásykur hefur hins-1
vegar lækkað mjög verulega í
verði síðan. Hann kostaði kr.
4,14 fyrir lækkunina en kr. 3,70
eftir hana pr. kg. Hinn 1. apríl
þessa árs kostaði hann hinsveg-
ar kr. 3,01 pr. kg. Strásykur-
kílóið hefur þannig lækkað um
69 aura frá því, sem samkomu-
lagið gerði ráð fyrir.
Verð á saltfiski cg brennslu-
olíu er hinsvegar óbreytt frá því,
sem var eftir verðlækkunina í
des. 1952.
Af þessu sést að verðlagið
hefur verið mjög stöðugt frá
því að fyrrgreint samkomulag
náðist. Aðeins ein vara, sem
það náði til, kaffið, hefur
hækkað. Var það af völdum
hækkana á heimsmarkaðnum,
sem eigi varð við ráðið. En
nokkrar aðrar nauðsynjar
hafa lækkað.
Yfirleitt má segja að vöruverð
! landinu hafi verið stöðugt s. 1.
ár. Margar vörur hafa lækkað í
verði en aðeins örfáar hækkað.
Atvinna almennings hefur hins-
vegar batnað verulega á s. 1. ári.
Þegar á þetta er litið virð-
ist mjög lítil ástæða vera til
þess fyrir verkalýðsfélögin að
leggja nú áherzlu á að stytta
TULIPANAR hafa unnið
hylli íslendinga, svo að ekki
verður um deilt. Blómaskeið
þeirra fer nú í hönd, og má gera
ráð fyrir, að túlipanabreiðurnar
verði víðáttumeiri og litríkari í
sumar en nokkru sinni.
Saga túlipananna er margra
alda gömul. Fyrir meira en þús-
und árum, orti persneskt skáld
um túlipanana, og segir frá því,
að þeir njóti mikilla vinsælda í
éJinn túíipani
liálfa milljóvi
a
landinu, og mörg litfögur afbrigði
séu í miklum metum í salarkynn-
um hirðarinnar. Orðið túlipani
kvað vera afbökun úr „túrban"
og þvi verður ekki neitað, að
uu andi óhrifar:
Hlýleg sumarkoma.
UMARIÐ hefir heilsað með
uppsagnarfrest samninga ’ ^ eindæmum vel og hlýlega í
sinna niður í einn mánuð úr^ár. Það var ekki einungis, að
sex. Vísitalan er stöðug og sjálfur sumardagurinn fyrsti
hefur verið svo að segja ó- j væri mildur og vorlegur heldur
breytt frá því að samkomulag- hefir hver góðviðrisdagurinn eft-
ið 1952 var gert. En ef hún ir annan runnið upp síðan með
breytist fá launþegar kaup sól og vor í lofti. Austurvöllur er
sitt greitt í samræmi við hana. þegar orðinn iðgrænn á ný. —
Þeir eiga því ekki neitt 4 Það virðist annars furðulega stutt
hættu enda þótt verðlagið síðan hann blasti við auga veg-
kynni að hækka eitthvað. I farandans í fagurlitlu blómskrúði
Á Það má einnig benda, að Veturinn kom það seint og vorið
í nálægum löndum hafa verka virðist ætla að koma það snemma,
lýðsfélög og vinnuveitendur að þessi dimma
og kalda árstíð,
samið sin í milli til langs sem fslendingar hafa oft horft
tmia, eins tii tveggja ara. Er fram á með
ugg og kvíða hefir
það allstaðar tahð æsk.legt og - ár skilið eftir óvenju fáar end.
hoilt fynr vinnufnðinn í lond- urminningar um válynd veður,
unum að samn.ngst.m. se hrígar Á meðan immur
skaplega langur. . 6 * . , . f ...
Loks má á það benda, að það' vetur, með fannkmg. og isalogum
er mjög þýðingarmikið fyrir ( nkt. . nagrannalondum okkar og
framkvæmd þeirra fjölmörgu Jafnvel 1 hlnum suðræna hluta
umbóta, sern nú er verið að und- 1 Evropu, bjuggum við her norður
irbúa í landinu, að jafnvægi geti a Islandi við hlýindi og veður-
haldist í efnahagsmálum þjóðar- bliðu.
innar, og kaupgjald og verðlag
haldist sem minnst breytt. Ef
nýtt. kapphlaup hæfist nú milli
kaupgjalds og verðlags hlyti af ** spyrji, hvað sé að gerast í
því að leiða verðbólgu, sem tor- j náttúrunni, hvort hinir mildu
velda myndi framkvæmdir í hús- vetur að undanförnu boði áfrapi-
næðis- og raforkumálum. Láns- j haldandi breytingu á íslenzku
fjárkreppan myndi magnast og loftslagi í áttina til mildara veð-
loka mörgum leiðum, sem nú urfars, hvort hafsstraumarnir séu
virðast opnar til margháttaðra að breytast okkur í vil eða jafn-
umbóta og framfara í landinu.1 Vel möndulsnúningur jarðarinn-
Myndi það að sjálfsögðu ekki ar_ Ýmislegt virðist benda á, að
síður bitna á launþegum en öðr-' svo sá. T. d. er athyglisvert, að
um landsmönnum. Af því hlyti ýmsar fuglategundir hafa í aukn-
að leiða samdrátt í atvlnnulífinu um mæli leitað hingað a síðari
og þverrandi atvinnu. Er nú árum frá suðlægarl ^öndum.
þegar svo kom.ð, að ein býð- Fuglafræðingar hafa jafnvei kom
íngarmesta atvmnugrem þjoðar-j^ að þeirri merkilegu niður.
mnar, togarautgerðm, er komm tö8 að allmargir norrænir far-
fuglar, sem ekki hafa áður hafzt
Farfuglar til íslands
þAÐ er engin furða, þó að menn
ástæðu til. Peysufatadagur skól-
anna gerir vafalaust sitt til að
vekja áhqga ungu stúlknanna á
þjóðbúningnum og örva þær til
að eignast hann og klæðast hon-
um — og er það vel.
Ekki óaðskiljanle.gt.
ÞÁ TEL ég einnig rangt, held-
ur „peysufatakonan“ áfram,
að hamra á því, að sitt hár í flétt-
um og íslenzka skotthúfan til-
heyri hvort öðru svo að óaðskilj-
anlegt sé. Mér finnst þvert á
móti, að skotthúfan fari engu
á heljarþröm. Vandræði hennar
verða ekki leyst með því að auka
enn útgjöld hennar. Það er áreið-
anlega öllum hugsandi mönnum
ljóst.
Með samkomulagi ríkisstjórn-
arinnar og verkalýðssamtakanna
í desember 1952 var að því stefnt
að skapa stöðugt verðlag, auka
kaupmátt launanna frekar en að
hækka hann. Yfirgnæfandi meiri
hluta launþega var orðið ljóst,
að þýðingarlaust var að hækka
krónutölú tímakaupsins ef verð-
gildi peninganna hélt áfram að
hér við, hafa upp á síðkastið tek
ið upp á því að flytja sig frá hin-
um Norðurlöndunum til Islands
yfir veturinn í staðinn fyrir að
hverfa lengra suður á bóginn —
harla skrítið fyrirbrigði, þykir
okkur.
Við öllu búnir.
N við skulum ekki vera of
bjartsýnir og vissir í okkar
sök að veðurnáttúra íslands hafi
skipt um skap varanlega, þó að
E
falla. Slíkt hefði síður en svo hinir mildu vetur að undanförnu
kjarabót í för með sér.
Það takmark, sem að var stefnt
með þessu samkoumlagi hefur
að verulegu leyti náðst. Verð-
lagið hefur verið stöðugt, vísi-
talan hefur staðið í stað og at-
vinna hefur farið vaxandi og
lengstum verið næg.
Þegar á allt þetta er litið
hafi hreint og beint komið flatt
upp á okkur, og þó að hið ný-
byrjaða sumar hafi ekki fært
okkur annað en það bezta. Það er
enn sem fyrr hæpið að treysta um
of á íslenzka vorið. Það hafa svo
oft skollið yfir grimmdar hret
um hvítasunnuleytið og miklu
síðar en það, þegar allir héldu
ættu samtök launþega og at- ( að batinn væri kominn, að við
vinnuveitenda að hugsa sig (skulum einnig nú vera við öllu
um tvisvar áður en þau leggja ' búnir, þó að blítt láti veröldin í
lakara við stutt og fallega greitt
og krullað hár. Stutta hárið er
óneitanlega þægilegra heldur en
síðu fJétturnar og það er engin
ástæða til að unga nútímastúlkan
láti það fæla sig frá að koma sér
upp íslenzka búningnum.
—„Peysufatakona."
K
út í að breyta gildandi samn-
ingum eða launþegar ákveða
að krefjast hækkaðs kaup-
gjalds í einu eða öðru formi.
Við höfum nægilega beizka
reynslu af afleiðingum verð-
bólgu og dýrtíðar. Við kærum
okkur ekkí um að neyðast út
í nýja gengisfellingu íslenzkr-
ar krónu. Og við þurfum um-
bili.
Stutta hárið og
íslenzki búningurinn.
BRÉFI frá „peysufatakonu“
segir:
„Ég hefi alltaf gaman af að
horfa á skólastúlkurnar á „peysu
i
fatadegi" hinna ýmsu skóla og
fram allt að geta staðið við j tel ég, að hér sé um að ræða
þær miklu framkvæmdaáætl-1 góðan sið og skemmtilegan, sem
anir, sem gerðar hafa verið á allan hátt er óþarft að setja
undanfarið. I hornin í eins og sumir telja
„Stampinn braut hann.“
ERLING nokkur var á leið til
kirkju og ætlaði að vera til
altaris. Tjald varð á vegi hennar
og sváfu ferðamenn í því. Kerling
leit á farangur þeirra og sá
brauðkvartil meðal annars. Hún
hnuplaði því og kom því á bak
með mestu herkjum. Að því búnu
reið kerling leiðar sinnar og háfði
enginn orðið var við tiltæki
hennar.
Kelda var á leiðinni og lá hest-
ur kerlingar í henni; hrökk
kvartilið ofan og brotnaði en
brauðið valt víðsvegar. Kerling
fór nú af baki, gerði poka úr pilsi
sínu og tíndi í hann brauðið. Hún
faldin pokann undir rofbakka og
hélt svo áleiðis til kirkjunnar. Nú
bar ekkert til tíðinda unz prest-
urinn sagði: „Braut hann brauð-
ið.“ Kerling hélt, að hann ætti
við sig og mælti: „Lýgurðu því.
Ekki braut hann brauðið, en
stampinn braut hann.“
Nú var farið að hnýsast eftir,
hvað kerling ætti við, en þá
komst allt upp og var kerling
sett út af sakramentinu.
Hygginn mað-
ur hneygir höf
uðið; tréð sem
ber flesta
ávexti beygir
sig dýpst.
þeim svipar nokkuð til vefjar-
hattar í lögun.
SNEMMA barst listin að
rækta túlipana frá Persíu til
Tyrklands og seinna meir til
Grikklands. Um miðja 16. öld
skipaði keisarinn í Vínarborg
sendiherra í Miklagarði. Við heim
komuna voru ferðakistur sendi-
herra fullar af túlipönum, svo
miklar mætur hafði hann á blóm-
inu. Nokkrum árum seinna lýsir
svissneskur grasafræðingur túli-
pönum og segir þá líka „liljum,
með þægilegri angan, sem rýkur
upp á augabragði.“
□—★—□
Á 16. ÖLD fékk lika kaup-
maður í Amsterdam send-
ingu af túlipönum frá Miklagarði.
Hann vissi ekki, að þetta voru
biómlaukar, heldur lét matbúa
og át. Lyfsali í Frankfurt komst
iíka yfir þetta ókunna blóm og
bjó til sultu úr. Stöðunautur í
Lundúnum sauð túlipanana í
rauðvini og seldi þá sem óbrigð-
ult lyf við flogaveiki og stirðleika
í hnakka.
Fyrstu lauksendingarnar frá
Austurlöndum fengu þannig
nokkuð aðra meðferð en til stóð.
Vissulega hafa þeir mikið nær-
ingargildi, en í þeim er líka eit-
urefni, sem gerir þá vafasama
fæðu. Á neyðartímum er ekki
verið að horfa í það, og í sein-
ustu heimsstyrjöld, þegar hernám
Þjóðverja herti á mittisól Hol-
lendinga, losuðu þeir túlipanana
við eiturefnið með ýmsum hætti
og neyttu þeirra svo sem fæðu.
□—★—□
íjpf FYRRGREINDUR kaupmað
ur í Amsterdam át nú ekki
alla túlipanana, sem honum voru
sendir. Suma gróðursetti hann í
trjágarði sínum, og næsta sumar
blómguðust þeir feiknarlega veg-
farendum til mikils augnayndis.
Fleiri sendingar komu frá Aust-
urlöndum, og ekki leið á löngu,
að þeir ynnu hug og hjarta Vest-
_ urlandabúa.
j Svo kom túlipanaæðið mikla
l yfir álfuna, þegar þess voru
dæmi, að sjaldgæf afbrigði væri
keypt á hálfa milljón króna. Sér-
kennilegir túlipanar að lit og lög-
I un urðu eftirsóttari en dýrustu
orkidíur okkar daga. Á dans-
, leikjum og í leikhúsum, skreyttu
mestu tignarkonur hár sitt og
klæði túlipönum, og þúsundir
króna voru greiddar fyrir eitt
blóm, ef litbrigði þess áttu ekki
sinn líka.
□—★—□
Zp í HOLLANDI og sumum
héruðum Frakklands var
feikileg laukaræktun, og margir
duglegir lauk-bændur urðu vell-
auðugir á nokkrum árum. Sagt
er frá því, að malari hafi komizt
yfir brúnan túlipana með þvi að
selja myllu sína. Nokkrum árum
seinna hefði hann getað keypt
10 myllur, svo mjög hafði hann
efnazt á laukræktinni.
í auglýsingum dagblaða frá
þessum tímum verður lesið um,
hvernig bændur bjóða allan bú-
smala sinn, silfur og innbú fyrir
einn sjaldgæfan lauk. Þeir, sem
sneru sér að túlipanarækt urðu
að kalla undantekningarlaust stór
ríkir á stuttum tíma — túlipana-
æði geisaði um alla Norðurálfu.
En svo kom afturkippurinn.
Laukarnir komust skyndilega úr
tízku, og laukræktarmenn urðu
gjaldþrota þúsundum saman, þar
sem þeir höfðu keypt fáeina
lauka fyrir gífurlegar fjárfúlgur.
Það er nú orðið langt síðan
þetta var. Áhuga manna á túli-
pönum hefir oft skotið upp síðan
þetta var, en aldrei hefir þó verð
þeirra farið svo upp úr öllum
skörðum.