Morgunblaðið - 05.05.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.05.1954, Qupperneq 4
vgTrt' lYmtnrmri rn MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 5. maí 1954. TILBOÐ óskast í flísalagningu á verksmiðjugólfi í Gufunesi. Nánari upplýsingar veittar í Gufunesi. ÁBURÐARVEKKSMIÐJAN II. F. ATVOINA Áreiðanlegur, laghentur og reikningsglöggur maður, með nokkra þekkingu á vélum, óskast á veitingaslað í nágrenni Reykjavíkur. Á sama stað vantar duglega eldhússtúlku. Gott kaup. Uppl. í Bröttugötu 3A, I. hæð. Stór húseign til sölu 3ja hæða verksmiðjuhús í Reykjavík er til söiu. Gólfflötur ca. 1000 fermetrar. Húsið stendur skammt frá miðbænum á góðum stað. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, leggi nöfn sír. inn á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Stór húseign — 879“. HARRIS - HARRIS Hin viðurkenndu „Harris“ logsuðutæki eru komin aftur, ásamt miklu af varahlutum. — Verð aðeins kr. 1.870,00. 6 {■088IÍINS89N E JOflHSOH f Grjótagötu 7 — Sími 3573 og 5296 SOLUMAÐUR Duglegur, vanur sölumaður óskast til að selja verzl- unum skófatnað. Umsóknir með ýtarlegum upplýsmgum sendist blaðinu auðkenndar: „Sölumaður“ —872, fyrir 6. þ. m. Uíigur viðskiftafræðingur óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða iðnfyrirtæki — Önnur skrifstofustörf koma einnig til greina. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt: „Samvizkusamur“ —882, — sendist blaðinu. Vuwwu%vuwwAnAv f ■ ■ :■ : HHono BHLsnm Ef hendurnar eru þurrar og hrjáf*^ ar ættuð þér að reyna Breining Hánd Baisam, og þér munuð undr- ast hve þær verða mjúkar og fagrar. Breining Hánd Balsam er fljótandikrem, sem húðin drekk* ur í sig án þess að þér hafið á tilfinningunni að hendurnar séu fitugar. Nýung: Breining Hánd Balsam fæst nú einnig í hentugri túbu« stærð, sem auðvelt er að hafa með sér í handtösku. : í SwWUVIWUWSAPUWWri Dagbók I dag er 125. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,54. Síðdegisfiæði kl. 19,15. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. RMR — Föstud. 7. 5. 20. — VS Atkv. — Hvb. I.O.O.F. 7 s 136558% =9-1. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína* ungfrú Kristín Hallgrims- dóttir, Stangarholti 28, og Hilmar Vilhjálmsson, Laufskálum við Engjaveg. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Jónasdóttir, skrifstofumær, Öldugötu 61, og Sæmundur Reynir Jónsson verzl- unarmaðui', Laugateigi 17. • Altarisgöngur • Dómkirkjan: Altarisganga fyr- ir fermingarbörn og aðstandendur þeirra í kvöld kl. 8 e. h. — Séra Jón Auðuns. Bústaðapreslakall: Altarisganga verður i Fossvogskirkju kl. 8,30 e. h. í kvöld. — Séra Gunnar Árna- son. Hafnarf jarðarkirkja : Altaris- ganga i kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Þorsteinsson. Læknað með áfengi (EIN LÍTIL SONNETTA) JAPANSKUR prófessor... hefur nýlega skýrt svo frá, að tekizt hafi að lækna þrjár manneskjur, sem urðu illa úti af atom- sprengjuáhrifum 1945, með því að láta þær neyta geysilega mikils áfengis." Morgunbl f Japan, við hin safirbláu sundin, er sólin stafar gullnu töfraletri, — svo óralangt burt frá Brynleifi og Pétri, er bót við geislum atomsprengjunnar fundin. Einn prófessor þar sat að sumbli um nótt með sjúklingi er var af geislaverkun hrjáður. og áfengið í stríðum straumum flaut. Sjá, — minnst er varði var hin þunga sótt vikin brott, en prófessorinn þjáður, af hinum ,sjúka“ borinn var á braut. 28. f. m. Jósef. Flugferðir Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur. kl. 11,00 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 13,00 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnár og Hamborgar. Flugfélag fslands li.f.: Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Hornaf jarðar, ísafjarð- ar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, fsa- fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Frá Akureyri verður flugferð til Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar á laugardagsmorgun. • Skipafréttir • Eimskipafélug fslands h.f.: Brúarfoss fór í fyrradag austur og norður um land. Dettifoss fór í fyrradag til Norðfjarðar Hel- singfors og Leningrad. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 2. þ. m. til Hull, Bremen og Hambórgar. Goðafoss fór í gær til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Helsingfors í gær til Hamina og Austfjarða. Reykja- foss fór frá Antwerpen í fyrradag til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Selfoss.fór í morgun til Akra- ness og Borgarness. Tröllafoss fór frá New York 29. f. m. Tungufoss er í Reykjavík. Katla var væntan- leg til Djúpavogs í gær. Skern er í R-eykjavík. Katrina fór frá Hull 30. f. m. til Reykjavíkur, Dranga- jökull fór frá New York 28. f. m. Vatnájökull fór frá New York 30. f. m. Oddur fór í gær til Skaga- strandar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á V.estfjörðum á suð- urleið. Es.ja fer á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Sk.jaldbreið er væntanleg í dag að vestan og norðan. Þyrill var á Isafirði í gærkvöldi. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór frá Dalvík í gæriMargrét 50,00; í bréfi 100,00. áleiðis til Finnlands. Arnarfell er í aðalviðgerð í Álaborg. Jökulfell lestar frosinn fisk í Faxaflóahöfn- um. Dísarfell lestar fisk á Norð- urlandshöfnum. Bláfell lestar timbur í Kotka. Litlafell er í olíu- flutningum milli Faxafóahafna. Kvenfélagið Hringurinn, Hafnarfirði. Samþykkt var á aðalfundi fé- lagsins í marzmánuði síðast liðn- um, að kosta 10 heilsuveil börn í sumardvöl í sveit þetta sumar, ef mögulegt yrði að fá þeim góðan samstað. Þar sem þetta hefur tek- izt, eru þeir, sem óska að verða þess aðnjótandi, beðnir að senda umsóknir sínar til stjórnar félags- ins. sem veitir allar nánari upp- lýsingar. — Einnig eru allar fé- lagskonur og velunnarar beðnir um að muna eftir bazar félagsins, sem haldinn verður 6. maí. - Stj. Að gefnu tilefni. Að gefnu tilefni í gær vil ég taka það fram, að það er alveg gagnslaust fyrir ritstjóra komm- únistablaðsins, að skrifa eindálka grein um mig. Ég svara ekki persónulegum greinum kommún- | istablaðsins um mig, nema þær i séu að minnsta kosti með stór- j letraðri tvegg.ja dálka fyrirsögn og blaðið haldi þeirri uppteknu venju að rita nafn mitt fullum stöfum í þeirri fyrirsögnl! Þorsteinn Thortirensen, blaðamaður við Morgunblaðið. Bræðrafélag Laugarnes- sóknar heldur fund í fundarsal kirkj- unar í kvöld kl. 8,30. Félagsmál. Kvikmyndasýning o. fl. Kaffi- drykkja. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga- búð kl. 8,30 í kvöld. Þetta er síð- asta kvöld spilakeppninnari Veitt verða kvöldverðlaun og heildar- verðlaun og dansað á eftir. í Bazar í dag. Kvennadeild Sálarrannsóknar- félags Islands heldur bazar í Góðtemplarahúsinu uppi í dag kl. | 2 e. h. — Mikið úrval af ódýrum j barnafatnaði. Leiðrétting. I blaðinu í gær var birt trúlof- unarfregn Guðrúnar Vídalín, Múlacampi 6, og Ægis Gíslasonar, Hraunteigi 19. Hefur blaðið verið beðið að bera tilkynningu þesa til baka, þar sem hún á ekki við rök að styðjast. íþróttamaðurinn Af hent Morgunblaðinu: Þóra 100 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: R. K. 150 krónur; áheit 10 krónur. Afhent Mbl.: Laufey, Svana og Bjarni 50,00; Lóa, áheit, 50,00; Leiðrétting. I frásögn af skólaslitum í Verzl- unarskólanum 30. f. m. var það mishermt, að Helgi Gunnar Þor^ kelsson hefði hlotið hæsta einkunn, sem gefin hefur verið við verzlun-i arpróf. Langhæstu einkunn hlaut Halldóra Ingólfsdóttir frá ísafirði vorið 1942, I. ágætiseinkunn, 7,82, Heimdellingar! Skrifstofa Heimdallar er í Von-i arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn!! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. tjt varp • 19,00 Tómstundaþáttur barna: og unglinga (Jón Pálson). 19,30, Tónleikar: Óperulög (plötur), 20,20 Ávarp: Evrópuráðið fimmi ára (dr. Kristinn Guðmundssor* utanríkisráðherra). 20,35 íslenzk tónlist: Lög eftir B.jörgvin Guð- mundson (plötur). 20,50 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 21,05 Dagskrá Rímnafélags- ins. (Áyarp, erindi og rímnalög af plötum). 22,10 Útvarpssagan „Nazareinn". 22,35 Dans- og dæg- urlög. 23,00 Dagskrárlok. í 1 Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.)] Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím-t anum kl. 17,40—21,16. Fastir lið-i ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelí kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: títvarpar t. d. á 25 og 31 m, Fastir liðir: 11,00 Klukknahringn ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögurn og föstudögum kl. 14,00 Frami haldssagan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.