Morgunblaðið - 05.05.1954, Page 6

Morgunblaðið - 05.05.1954, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. maí 1954. Ef þér þurfið að MÁLA þá höf- : ■ um við efnið og áhöldin! i spiieo satin \ ■ gúmnDÍmáinifig ; í mesta litaúrvali, sem hér hefir þ.-íkkst. ■ ^ ■ HARPO ocf HEMPEL9S j : \ Z ryðvarnar- og útimálning í skærum og fallegum litum. ; | . j • Penslar og málningarrúllur við allra hæfi! : ppaRíNN H Sírni 1496 — 1498 HOOVER Nýkomin sending af: Þvtítftavélum Ryksutfiim Bónvéium Fyrirliggjandí varahlutir. Viíjið pantana sem fyrst. Hoover verksftæðið Rift- og reiknivélaQ* Tjarnargötu 11 — Sími 7380 Námskelð í hús- mæfrafræðum í Finnlandi HALDIÐ verður námskeið fyrir húsmæðrakennara í Helsingfors í Finnlandi í sumar á vegum stjórnarnefndar fyrir norræna samvinnu í húsmæðrafræðslu. Námskeiðið stendur yfir dagana 2.—6. ágúst og er gert ráð fyrir að kostnaður verði kr. 150,00 í sænskum gjaldeyri, og er þar fæði og húsnæði innifalið. Ymsir helztu forvígismenn á sviði húsmæðrafræðslunnar á Norðurlöndunum munu flytja fyrirlestra um hin merkustu fög t. d. sýnikennslur, kennslutækni, vinnuskipan og vinnustjórn, enn fremur um yrkissjúkdóma og um sálfræðileg vandamál og fjöl- skyldulíf. Farnar verða námsferð ir um nágrenni Helsingfors. Þátttakendur verða frá öllum Norðurlandaþjóðunum, 40 frá hverju landi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi og ís- landi er boðið að senda 5 þátttak- endur. Vonandi verða margir hús- mæðrakennarar, sem sýna áhuga og vilja á þátttöku í námskeiði. þessu, því að vafalaust verður það mjög fræðandi og ánægjulegt eins og önnur námskeið, sem hald in hafa verið með svipuðu fyrir- komulagi. Allar nánari upplýsingar fást í Húsmæðrakennaraskóla íslands, og eru þeir, sem hug hafa á þátt- töku beðnir að hafa pamband við Helgu Sigurðardóttur sem allra fyrst. — (Frá Húsmæðraskóla ís- lands). TIL LEIGU 14. maí 1 herbergi og eld- unárpláss í kjallara. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar á Bragagötu 26, milli kl. 4—6. *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■■ Starfsstúlkur ■ ■ ■ : vantar í Vífilsstaðahælið strax eða 14. maí næst- ■ komandi. — Upplýsingar í síma 5611 kl. 2—3 hjá • yfirhjúkrunarkonunni. ■ Skrifstofa ríkisspítalanna. ATVINMA Nokkrir verkamenn óskast í vinnu nú þegar. Steinstólpar h.f, Höfðatún 4. Sími 7848. MORRIS model 50, lítið keyrður, til sölu. Ennfremur Austin sendiferðabíll. Uppl. í sima 82281 eftir kl. 1. íbúð — Peningar Sá, er getur leigt 2—3 herb. og eldhús, getur fengið 15 þús. kr. fyrirfram. Þrennt fullorðið í heimili. Tdboð óskast fyrir föstudagskvöld á afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 899“. BEZf AÐ AUGLÝSA í MORGUISBLAÐIM ORÐSENDING til bifreiðaeigenda Bifreiðatryggingafélögin vilja hér með vekja athygli bifreiðaeigenda á því. að gjalddagi hinna lögboðnu ábyrgðartrygginga er 1. maí og ber að greiða viðkomandi félögum iðgjöldin fyrir 14. þessa mánaðar. Samtímis eru bifreiðaeigendur \araðir við að flytja tryggingar á milli félaga, nema þeim hafi verið sagt upp með tilskyldum fyrirvara. ifrei&á tn^^in^a^éíö^in Hwð VÍltll ¥€IÍ»? Bók, gefin út að tilhlutan Fræðsluráðs Beykjavíkur, eftir Olaf Gunnaisson. Þessi litla bók er einkum ætluð unglingum, sem eru í þann veginn að ljúka skólanámi og hafa ekki ákveðið hvað gera skuli að æfistarfi. Störfin í þjóðfélaginu verða æ fleiri og margbrotnari, og er því mikil þörf á bví að unglingum gefist kostur á að afla sér sem mestrar fræðslu um þau. Aðrar menningarþjóðir hafa skipulagt víðtæka starfsemi til þess að kynna unglingum atvinnulífið og leiðbeina þeim um stöðuval. Við íslendmgar erum enn eftirbátar á þessu sviði, en mtð þessari litlu bók er fyrsta tilraunin gerð til að flytja unglingum nokkra fræðslu, sem að gagni megi koma í sambandi viff eitt vandasamasta val æfinnar — val æfistarfs. í bókinni er nokkur grein gerð fyrir 99 störfum í þjóð- félaginu, og fylgir fjöldi mynda til skýringar. Bókin kostar 15 krónur. KRYDDVÖRUB frá hinni lieimsþekktu Cerebos verksmi-ðju. Kanill Blandað Múskat Engifer Karrý Pipar Umboðsmenn: 0. SLjjöé L.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.