Morgunblaðið - 05.05.1954, Side 8
8
MURGVNBLAÐI9
Miðvikudagur 5. max 1954.
írrpmMa
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Genfar-ráðstefnan og Asíumálin
m. var
útvarp-
ÁLMAR skrifar:
Góð dagskrá
SUNNUDAGINN 25. f.
mikið um góða tónlist 1
inu, meðal annars píanó-konsert
og kvartett eftir Mozart og
Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og
blásturshljóðfæri op. 16 eftir
Beethoven, piano-konsert eftir
Gershwin og „Grand Canyon“,
svíta eftir Grofé. Öll voru þetta
tónverk af plötum, ágætlega leik-
in og merk hvert á sína vísu. í>á
var og ágætur söngur Þjóðleik-
húskórsins undir stjórn dr Urban
cic og með undirleik hans. Söng
kórinn skemmtilega lagasyrpu úr
FYRIR þremur mánuðum var isríkjanna og kommúnistaríkj-
haldin ráðstefna í Berlín. Til- anna í þeim tilgangi að koma á
gangurinn með henni var að leita friði í Asíulöndum.
sætta í deilumálum Evrópu. Þar Kóreu-málið hefur þegar verið
var aðallega um að ræða tvenn rætt á fundum og er nú í nefnd.
málefni. Vandamál Þýzkalands En því miður eru alltof litlar ^_______________;
og Austurríkis. í upphafi ráð- líkur til að nokkug endanlegt jr j0hann' Strauss. Er þess að
stefnunnar var talið hugsanlegt samkomulag náist. Til þess er I vænta að þeir hlustendur. sem
að hægt yrði að komast að sam- Norður-Kórea alltof mikilvæg 1 er þag 0frauh að hlusta á tónverk
komulagi um friðarsamninga við fyrir valdhafana í Kreml. — Má ; Mozarts eða Beethovens hafi
Austurríki. Stjórnarfarslega hef- benda á það eitt að við Yalu-fljót, I notrg trj fuus hinnar glaðværu
ur Austurríki verið eitt ríki frá norðurlandamæri Kóreu, eru ein- 1 tónlistar Strauss.
stríðsiokum. Landinu var að vísu hver stærstu raforkuver heims,
skipt í hernámssvæði og er nokk-
ur munur aðstöðu fólks á rúss-
neska hernámssvæðinu og her-
námssvæðum Vesturveldanna. —
Sá munur var þó ekki meiri en
svo, að ef Rússar hefðu verið fá-
anlegir til að lina nokkuð á efna-
hagskúgun sinni, væri ekk- j
ert því til fyrirstöðu, að Austur- j
ríkismenn öðluðust lausn undan
ranglátu og langvarandi her-
námi.
Um lausn Þýzkalandsmála voru
menn hins vegar vondaufari,
enda fór svo að enginn árangur
varð. í stríðslok og um nokkurt
Erindi Jónasar Jónssonar skóla
byggð af Japönum, sem eru stjóra um skóla- og uppeldismál
grundvöllur alls hergagnaiðnað-
ar Kínverja í Mansjúríu. Örugg-
ar fregnir, sem fengar eru um
það að kommúnistar flytji ó-
grynni hergagna suður eftir
Kóreu-skaga og brjóti þar með
vopnahléssamningana, gefur held
ur ekki góða von um samkomu-
lag.
3
ra átvarpímji
í óíÉaóta ulLa
gat ég því miður ekki hlustað á,
en erindi Egils Hallgrímssonar
kennara um þann merka mann
og menningarfrömuð, Jón
Þorkelsson og Thorkillis-sjóðinn
er hann stofnaði á sínum tíma til
uppfræðslu fátækra barna á Suð-
urnesjum, þótti mér prýðisgott
og verðug minning þessa ágæta
manns.
Einsöngur Daníels
Þórhallssonar
DANÍED ÞÓRHALLSSON söng
mánudaginn 26. apríl nokkur lög
eftir islenzk tónskáld. Öll voru
þessi lög gamlir kunningjar, sem
oft hafa heyrst í útvarpinu og
misjafnlega hefur verið faríð
með. Daníel söng þessi lög af
uu andi ihrifar:
i
„Gaman hafði ég af að heyra
kennarann í skóla ísaks Jónsson-
ar tala við litlu börnin í seinasta
barnatíma. Svona ættum við að
tala við börn, um náttúruna í
og dýrin, sem mörg okkar hafa
vaxið upp með að einhverju leyti.
Ég held, að við tölum allt of
lítið við börnin okkar. Þeim er
Of lítið talað við börnin.
GÆR hitti ég 4 barna móður,
Annað mál, sem nú er tekið til * semfluttimér hugvekju eitt-
umræðu á Genfar-fundinum er i va„ a ^ess,a '
styrjöldin í Indó-Kína. Hefur sú
styrjöld, sem kunnugt er orðið
miklu skæðari, síðan vopnahlé
komst á í Kóreu og Kínverjar
árabil var Þýzkaland undir al- getf sent meira af vopnum og krjngum þlómin, fuglana
gerri hernámsstjórn, svo að þeg- I V1Stum tlJ kol"mun^ku upprexsn-
ar tok að kastast i kekki varð .
aiger skipting á landinu, eftir J Kunnugir menn spáðu því á
hernámssvæðum. Bilið milli her- sínum tíma, að vopnahlé í Kóreu
námssvæða Rússa og Vesturveld- myndi fljótlega leiða til þess að ekki nóg að hafa til fæðis og
anna hefur stöðugt breikkað. — styrjöldin í Indó-Kína blossaði skæðis, heldur eigum við að
Meðan Vestur-Þjóðverjar hafa upp, vegna þess að kommúnist- krydda iíf þeirra okkar eigin
stefnt til vestræns lýðræðis og arnir gætu þá frekar einbeitt sér reynslu. Margt höfum við heyrt
sinnt viðreisnarmálum af fádæma suður á bóginn. Enda hefur farið og séð, sem börnum er hollt að
atorku, hefur miðaldamyrkur svo. Ógrynni vopna og vista hef- ! kynnast og um leið yrkjum við
kommúnískrar einræðisstjórnar ur verið flutt yfir landamærin' sólríkustu blettina í okkar eigin
grúft yfir Austur-Þýzkalandi. — frá Kína til Viet-minh uppreisn- ' sál.
Skipting landsins er stöðugt hita- armannanna og þarf ekki annað
og deilumál, sem áhrifamenn en að benda á að allir birgða-
hafa hvað eftir annað orðið að flutningar til umsáturshersins við
gefast upp vig að leysa. jDien Bien Phu hafa farið beina
Eftir stríðslok var enn eitt ríki, boðleið eftir þjóðvegum frá kín-
sem varð fyrir því hlutskipti, að Versku landamærunum Hergogn-
því var skipt milli tveggja stríðs- in erU russneskar fallbyssur Og náttúru og dauðri. Og betri nem-
aðila. Það var smáríkið Kórea !skotfæri °S Þau eru flutt með endur er ekki hægt að hugsa sér
skagi lengst austur í Asíu. Það russneskum yörubifreiðum af svo en#börn.
Sunnan undir vegg.
G ER ekki uppeldisfræðingur,
en ég á nokkur börn, sem ég
hefi mikið yndi af að tala við og
segja þeim frá ýmsu úr lifandi
É
voru þá íáir, sem vissu um að ,nefndri Molotov-gerð. Ef ekki
þetta ríki var til. En alheimurinn væru þesslr miklu hergagnaflutn-
íngar mætti telja vist að Frokk-
um Og Viet-nam mönnum tækist
á skömmum tíma að kveða niður
átti eftir að kynnast því í heims-
fréttum síðar, því að skipting
landsins ásamt von kommúnista
um að þeim reyndist auðvelt að
gieypa þegjandi og hljóðalaust
þann helming „tertunnar", sem
þeir höfðu ekki þegar gleypt,
voru þær orsakir, sem hleyptu af
stað hinu ógurlegasta báli með
feiknarlegu eigna- og manntjóni
lítillar þjóðar.
Þannig sjáum við að helztu
vandmál heimsins í dag, hættu-
legustu púðurtunnurnar, sem því
miður virðist geta kviknað í fyrr
en varir, eru hin skiptu lönd.
uppreisn kommúnista. .
Atburðir síðustu missera hafa
sannað það að vopnahlé í Kóreu
hefur ekki komizt á fyrir það að
kommúnistar í Asíu séu orðnir
sáttfúsari en áður. Hitt er miklu
fremur að þeir hafa kosið sér
annan og hagstæðari vígvöll til
að koma fram ofbeldi sínu og
þenja sig út. Síðan útþensla
þeirra í Evrópu var stöðvuð með
starfsemi Atlantshafsbandalags-
ins hafa þeir einbeitt sér að
Ég man það hérna um daginn,
að ég tyllti mér með prjónana
Forustumenn Vesturveldanna Austur-Asíu, þar sem varnir lýð-
óraði ekki fyrir því, hvaða af
leiðingu þessi „skiptingar“-
stefna þeirra á fundunum frægu
í Yalta og Potsdam myndi hafa.
Þeir treystu Rússum, hinum
ágætu vopnabræðrum sínum úr
baráttunni við nazista svo full-
komlega, að þeir gátu ekki í-
myndað sér annað en að eftir
nokkur ár leystist hernám hinna
skiptu landa af sjálfu sér. Her-
numdu löndin myndu smám
saman fá aftur takmarkað sjáif-
stæði og hernámssveitirnar verða
kallaðar heim til starfa við dag-
legt líf þjóða sinna. En raunin
hefur orðið önnur, sem síðari
tímar hafa fengið að reyna.
Um þessar mundir er haldin
ráðstefna í Genf í Svisslandi þar
sem mættir eru fulltrúar lýðræð-
ræðisþjóðanna voru veikari. Og
síðan samstillt átak Sameinuðu
þjóðanna stöðvaði árás þeirra í
Kóreu sjá þeir auðveldari árás-
arleið í Indó-Kína.
Það virðist gefa auga leið, að
mína sunnan undir vegg og naut
sólskinsins. Og óðara var kominn
þarna heil hersing af krökkum.
Víða á lofti voru ferlegir og kvik-
ir skýjabólstrar, og ég fór að tala
um skýin við krakkana. En þau
undansláttarstefna í Indó-Kína | höfðu þá aldrei gert sér grein
kæmi að litlu haldi. Alheimi ætti j fyriU nð fil yæru ský> hafði aldrei
að vera það nægilega kunnugt að verið bent á þau.
ásælni kommúnista eru lítil tak-
mörk sett Jafnskjótt Og látið er
undan þeim, færa þeir sig upp á
skaftið og setja fram nýjar kröf-
pr, jafnskjótt sem gengið er að j heimur ævintýra, Ég varð ekki
hinum eldri. Öruggasta leiðin | lengur miðdepill samræðnanna,
virðist því þvert á móti vera að en þessi litli lærisveinahópur
Lesið úr skýjum.
OG á svipstundu var litlu öng-
unum eins og opnaður nýr
skapa allsstaðar öruggar varnir
gegn árásum þeirra og vísar til-
lagan um öryggisbandalag Suð-
austur-Asíu tvímælalaust í
átt.
3—7 ára barna lét móðann mása.
Þarna var einn Fossinn á sigl-
ingu, einhver sá konungshöll, en
rétta ; flestir komu þó auga á skriðdreka
• og bíla og byssur.
Það var kominn tími til að
setja upp matinn, svo að ég varð
að fara inn og vissi þess vegna
aldrei, hvernig umræðum iauk.
Mest þótti mér þó um vert að fá
sem snöggvast að sjá tæran ævin-
týrahimin barnanna.
Við tölum of lítið við börnin í
alvöru; þeim hentar ekki allt af
tæpitunga. Vig ættum að vekja
þeim hugsun um lífið í kringum
þau, vekja þeim samúð með öllu
kviku, með því auðgum við líf
þeirra og bætum. Elskan til lífs
blundar í allra barmi, en það
verður að vekja hana, áður en
hún visnar fyrir ræktarleysi eða
utan að komandi kulda.“
íkveikjuhætta
af reykingum.
EFTIRFARANDI bréf hefir mér
borizt frá sveitamanni:
„Nú upp á síðkastið hefir mikið
verið rætt og ritað um reykingar
og skaðsemi þeirra. Mig langar
að leggja hér nokkur orð í belg.
Frá mínum bæjardyrum séð er
það einatt varasamt, að fólk reyki
á vinnustöðum, því að oft er fyrir
eldfimt efni, t. a. m. spænir og
bréfarusl, sem lítill neisti gæti
hægiega kveikt í. Svo að ég tali
nú ekki um verkstæði, þar sem
bifreiðar eru samfara bensíni og
öðru bráðeldfimu efni. Þar eru
eldspýtur og logandi vindlingar
sannarlega vágestir.
Oft er talið, að rafmagn valdi
íkveikju, þegar eldsupptök eru
ókunn. En gæti nú ekki stundum
lítill vindlingsstubbur átt hér
sök á?
Reykingar og matseld.
EINU sinni sem oftar, er ég kom
til bæjarins, kom ég í eldhús,
þar sem verið var að matselda
handa mörgum. Fólk reykti þarna
slyndrulaust, og sá ég, að aska
hrundi úr vindlingum ofan í mat-
inn. Að vísu var eftir að sjóða
hann, en mér er rétt sama.
Mér finnst, að algerlega ætti að
banna fólki að reykja vig vinnu.
Þetta verðum við sveitamennirn-
ir að neita okkur um reykingar
t. a. m. við heyvinnu, ef um þurr-
hey er að ræða.
Þökk fyrir birtinguna.
— Sveitamaður."
Vertu við öl
varastur og
annars konu.
smekkvísi en ekki miklum til-
þrifum. Hann hefur sérkenni-
legan raddblæ, ekki óviðfeldinn-
og hann beitir röddinni vel. — í
þessu sambandi vil ég geta þess,
að mér finnst gæta alltof lítillar
tilbreytni um efnisval þeirra
söngvara sem láta til sín heyra i
útvarpinu, — er þar sífelt verið
að stagast á sömu lögunum, enda
hlýtur brátt að koma að því, að
allir verði hundleiðir á þeim.
Tímatal í jarðsögunum
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON jarð
fræðingur flutti þriðjudaginn 27.
f. m. fyrra erindi sitt af tveim
um tímatöl í jarðsögunni Þetta
erindi Sigurðar var bæði fróð-
legt og skemmtilegt, enda ágæt-
lega samið, ljóst og öllum að-
gengilegt þó að um vísindalegt
: efni væri að ræða. Sigurður Þór-
i arinsson kann þá list flestum
fremur, að vera ekki leiðinleg-
ur.
Sinfóníuhljómsveitin
ÞETTA sama kvöld var útvarpað
frá Þjóðleikhúsinu tónleikum
Sinfóníuhljómsveitarinnar undir
stjórn Olavs Kiellands. Viðfangs_
efnin voru ::Suite ancienne“ eft-
ir Johan Halvorson, Piano-
konsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt
með pianoleik Gísla Magnússon-
ar og fimmta sinfonia Beet-
hovens.
Tónleikar þessir voru hinir
glæsilegustu. Fimmta sinfonian,
hið stórbrotna verk Beethovens,
er vissulega viðfangsefni við
hæfi jafn frábærs hljómsveitar-
stjóra og Kielland er, enda lét
hljómsveitin ekki sitt eftir liggja.
Einna mesta athygli vakti þó af-
burðasnjall pianoleikur Gísla
Magnússonar. Túlkun hass á hin-
um mikla pianokonsert Liszt
sýndi hvílíkur afburða listamað-
ur Gísli er, enda þótt hann sé
ungur að árum.
Með kvöldkaffinu.
Þetta dagskráratriði miðviku-
daginn 28. f. m. var með lélegra
móti. Einna beztur var eftir-
hermusöngur Gests Þorgrímsson-
ar. Hann hefur mikla rödd og
hefur hana furðulega á valdi
sinu. Ekki var hann vel líkur
öllum þeim, sem hann hermdi
eftir, enda erfitt að stæla suma
þeirra. Einna líkastur var hann
Eggerti Stefánssyni og Sigurði
Skagfield.
Þórarinn pentur
BJÖRN TH. BJÖRNSSON flutti
s.l. fimmtudag erindi: Úr heimi
. myndlistarinnar. Fjallaði erindið
, um merkilegan íslenzkan mann,
Þórarinn Eiríksson, er kallaður
var pentur (þ.e. málari) og uppi
var á fyrri hluta og um miðja
fjórtándu öld. Sagði Björn frá
því, að í Konunglegu bókhlöð-
unni í Kaupmannahöfn væri
geymt geisistórt og mikið skinn-
handrit norskt, svokallað Codex
Hardenbergianus, mesta mynd-
skreytta handrit Norðmanna. —
Kvað hann marga fræðimenn
telja, að það hafi verið skrifað
fyrir Hákon Björgvinjarbiskup á
árunum 1330—40. Eru myndirnar
stórar og lagðar með gulli, en
svipar ekki til neins í norskri
list frá þessum tímum, en eru
hins vegar nauðalíkar myndum
í tveimur íslenzkum lögbókum.
Nú er það vitað að Þórarinn
pentur var í vist með Hákoni
biskupi um þessar mundir og
leiðir Bjöi'n sterkar líkur að því,
að Þórarinn muni vera höfundur
myndskreytinganna í fyrrnefndu
skinnhandriti.
Þetta erindi Björns var, eins
og fyrri erindi hans, afbragðs-
skeinmtilegt og prýðilega samið.
Framh. á bls. 12