Morgunblaðið - 05.05.1954, Page 11

Morgunblaðið - 05.05.1954, Page 11
i Míðvikudagur 5. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 11 STLLKA vön fatapressun óskast. Upplýsingar gefur. FATAPRISSA Hverfisgölsi 78. Hjólhesta- körfier Körfustólar og nokkrir legubekkir fyrirliggjandi. KÖRFUGEKÐIIN Laugavegi 166 (inng. frá Brautarholti). Nýleg rafeiSdŒvál til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 4964 eða 4493. ÍBIJÐ Barnlaus hjón, sem vinna úti, óska að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð, strax eða séinna í max; helzt í austurbænum. Góð leiga í boði. Tilboð sendist Morgun blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Sumar — 867“. Rennismlllur Maður, vanur rennismíði, óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Rennismiður — 898“. keflavík íbúð til leigu með húsgögn- um. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 445, Keflavík. /CLC t\r&u 54 í dag kemur í verzlunina mikið og fjölbreytt úrval af SÖLÍD sumarfötum, stökum jökkum og buxum, Fötin eru saumuð eftir nýjustu amerískum sniðum, fara vel og eru með margvíslegum nýjungum til útlits og þæginda. SÓLÍD-GRILON Að þessu sinni er hinu fræga GRILON-garni blandað saman við garn það, sem SÓLÍD efnin eru ofin úr. Efnin eru því miklu sterkari og faliegri en áður var. Jakkar kr. 575 biaxur kr. 260 og 330 Með fullkomnum, nýjum vélum og stórbættri íækni hefur reynzt kleift að bjóða þessi óvenjulegu fata- kaup. Tweed-jakkar og buxur eru vinsælustu sum- arfötin í nágrannalöndunum og hafa þegar áunnið sér miklar vinsældir hér á landi. Kirkjustræti 8 — Reykjavík. Þegar þér búið börnin í sveitina, þá minnist þess, að GRILOIV-Gefjunargarn- ið er sterkara en nokkuð annað garn. Peysur og sokk- ar, prjónuð úr því, verða því sterkari en aðrar flík- ur, en eru þó jafn hlýjar og hrein ullarföt. GRILON-garnið fæst nú í 16 lituni. GEFJU NARGARn u Bezta fermingargjöfm Vönduð — Ódýr Póstsendi. Magnús E Baldvinsson úrsmiður. Laugav. 12 — Reykjavík Nivada Hjúkrunarkonur Vífilsstaðahælið vantar nú þegar tvær hjúkrun- arkonur á dagvakt og eina á næturvakt. Laun samkvæmt launalögum. — Upplýsingar um síöður þessar veitir yfirhjúkrunarkona Vífilsstaðahælis, sími 5611. Skrifstofa ríkisspítalanna. Húsnæði vantar 2ja—3ja herbergja íbúð, helzt á hitaveitu- svæði. — Tvennt fullorðið í heimili. — Upplýsing- ar í síma 2298 og 81580 hjá Gunnari Halldórs- syni. 300 þús. kr. útborgun Er kaupandi að einbýlishúsi eða góðri íbúð (ekki í fjölbýlishúsi), má vera óstandsett eða í smíðum. Seljandi gæti fengið afnotarétt af húsnæðinu til 14. maí 1955. — Útborgun allt að 300 þús. — Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt: „Austurbær — 894“. Til leigu cða sölu er 5 herbergja íbúð Laus til íbúðar 14. maí n. k. — Upplýsingar ekki gefnar í sífna. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, brl. Austurstræti 14. Deep Freezer Vantar lítinn frystiskáp eða kistu strax. — Má vera notað. — Uppl. í síma 2744 í dag og á motgun. n» IVVAIMVMM.IM.H.IMJIV.IVÚ « « M.i ■ ■> ■■■■«■ ■ M."M M ■ ■. ■ MXJUL* •»» UUU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.