Morgunblaðið - 05.05.1954, Page 15
Miðvikudagur 5. maí 1954.
MORGUNBLAÐIÐ
15
aoroirfiii
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símai' 80372 og 80286.
Hólmbræðiir.
Húsnæði
1—2 hcrhergi og eldhús
óskast nú þegar eða 14. mai. —
Getum látið í té afnot af síma.
Upplýsingar í síma 3970.
Samkomur
KrislnihoðshúsiS Betanía,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Gunnar Sigurjónson talar.
— Fórn til hússins. — Allir vel-
komnir.
Félagslíi
Sunddeild K.R.
Sumaræfingar byrja í Sundlaug-
unum í dag, miðvikudag, kl. 9
e. h., og verða á miðvikudögum í
sumar, eins og verið hefur. —
Stjórnin.
I. O. G.T.
St. Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma. -— Kosnir fulltrúar
á Umdæmisstúkuþing. — Spurn-
ingaþáttur o. fl. -—■ Æ.T.
St. Einingin nr. 14
heldur fund í G.T.-húsinu kl. 8'/2
í kvöld. Venjuleg fundarstörf. —
Kosning fulltrúa til umdæmis-
Btúkuþings. Þorvarður Örnólfsson,
Guðni E. Guðnason og Erla Stef-
ánsdóttir sjá um hagnefndaratriði.
•— Framkvæmdanefnd er beðin að
tmæta kl. 8. — Æ.T.
I
Kaupið góðar vörur.
Kaupið
KRAFT
Tómatsósu
Salad-cream
Mayonnaise
Sandwich-Spread.
HINNABÍIÐ
Bergstaðastræti 54.
Sími 6718. — Sendum.
Reglusamur maður óskar
eftir góðu
HERBERGI
nú þegar eða 14. maí; helzt
í austurbænum. Mjög mikil
fyrirframgreiðsla. Helzt að-
gang að síma. Þeir, sem
vildu sinna þesu, geri svo
vel að senda nafn sitt og
heimilisfang afgr. Mbl. sem
fyrst, merkt: „Góð kjör —
888“.
Prjónavel
— Fama 5—90 nála —
svefnherbergishúsgögn og
kojur frá Stálhúsgögn
til sölu.
Uppl. í síma 81244.
Stúlka óskar eftir
afvimiu
Hefur gagnfræðapróf. Alls
konar vinna kemur til
greina (ekki vist). Tilboð
sendist blaðinu fyrir 7. þ. m.
merkt: „Stundvís — 895“.
Hjartans þakkir til allra nær og fjær. sem sýndu okkur
vinsemd og glöddu okkur með skeytum. gjöfum, lióðum
og heimsóknum á gullbrúðkaupsdaginn okkar, suíhar-
daginn fyrsta 1954. — Guð blessi ykkur öll.
EÍín Þorláksdóltir, Sigfús Arnason,
Stöpum.
Hjartans þakkir færi ég skipshöfninni á Hallveigu
Fróðadóttur fyrir þá sendingu, er þið færðuð mér
Gæfan fylgi ykkur.
Steingrímur Guðmundsson.
hollízko «íiie
eru nú komnar aftur. — Scljast þessa viku
með 20% afslætti
Allar aðrar vörur verzlunarinnar verða seldar
með 30%—40% afslætti.
Aðeins þessa viku.
Listverzlun G. Laxdal,
Laugavegi 18 A. — Sími 2694.
íbúð — íbúð
Er kaupandn að 2ja—4ra herbergja íbúð í kjallara
eða risi, í Vogunum eða Kleppsholti. Aðrir staðir koma
einnig til greina. íbúðin má vera ómáluð eða óstandsett
að einhverju leyti. Tilboð sendist afgr. Morgbl. fyrir
næstu helgi, merkt: Óstandsett —880.
Þakjárn
Við eigum von á þakjárni innan fárra daga.
Viðskiptamenn vinsamlegast endurn} ið " r;
pantanir yðar strax. ■
^JJeia
&
o.
(fíi r v /a^nuóóon
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
■
Reykjavík.
Hafnarföjrður.
Húseigendur
Mig vantar 2ja—4ra herbergja íbúð,. sem fyrst, eða
fyrir miðjan júní. Upplvsingar í söna 7079. /
Ari Guðmundsson, veðurfræðingur.
....
Arðvænlegt veitingafyrirtæki
vantar áhugasaman mann, siem getur lagt fram fé tii auk-
innar starfrækslu. Tilboð líeggist inn á afgr. Mbl. fvrir
laugardag merkt: „Gott fyfirtæki — 891“.
1MU.MJ. ■JPJ
Hús til flutnings
Til sölu er sumarhús, að flatarmáli um 55 ferm.
Húsið er í ca. 15 km. fjarlægð frá bænum, og þarf
að flytjast burt. Þetta er timburhús, vatnsnótar-
klæðning að utan með járnvörðu þaki, og klætt að
innan með timbri og masoniti. Miðstöðvarketill og
ofnar eru í húsinu. — Tilboð óskast. — Þeir sem
vildu gera tilboð, sendi nöfn sín ásamt símanúmeri
ef hægt er til Mbl. merkt: ,Hús 1954 — 897“
Lögreglumannsstöður
Tvær lögreglumannsstöður í Keflavíkurkaupstað eru
lausar til umsóknar nú þegar. Launakjör samkvæmt
launalögum.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá
bæjarfógetum og sýslumönnum, sendist undirrituðum
fyrir 15. maí n. k.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 5. maí 1954.
Alfreð Gíslason.
Raflagnir — Viðgerðir
Höfum opnað verkstæði að Hrísateig 8. Tökum að
okkur nýlagnir og önnumst raflagna-teikningar
Viðgerðir á eldri lögnum og heimilistækjum
Birgir Valdemarsson,
löggiltur, rafvirkjameistari.
Tryggvi Arason,
rafvirki. — Sími 5916,
Trjáplöntur
Salan byrjuð.
Alaska gróðrarstöðin
við Miklatorg. Sími 82775.
| Spánskar blóðappelsínur
j Fyrirliggjandi
■
I JJ^eri ^JJriió tjdyióSoyi &T* (Jo. h.f.
tfayióóon,
Barnaverndarfélag
Reykjavikur
• Aðalfundur föstudag 7. maí kl. 20:30 í baðstofu iðn-
: 'aðarmanna, Vonarstræti 1.
■ '
Dagskrá samkv. lögum féragsins.
■ Lögð verður fram á fundinum nýútkomin bók. sem
: félagið gaf út. Pearl S. Buck: Barnið sem þroskaðist aldrei.
Félagar! Fylgist með starfi félags yðar!
Fjölmennið á fundinn. Stjórnin.
>>•••
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
r a • rklllíílÍlllTl ÍTB ■■■■!¥ I