Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 2
2
MORGUIVBLAÐIÐ
1
Sunnudagur 16. maí 1.954
A miðri myndinni eru forsetahjónin, en til vinstri við þau ráðherrar og konur þeirra. Xil hægri á fremsta bekk eru hinir finnsku gestir og framkvæmdastjórn sýningar-
ðnnar. Aftar á myndinni til hægri eru sendiherrar erlendra ríkja. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Bjarni Sigurðsson, kand. theol.:
Sjó þor er móðir þín
— Finnska iðnsýningin
„ÞEGAR nú Jesús sá móður
1 sína og lærisveininn, sem hann
| elskaði, standa þar, segir hann
| við móður sína: Kona, sjá þar
I er sonur þinn. Síðan segir
i hann við lærisveininn: Sjá,
I' þar er móðir þín. Og frá þeirri
stundu tók lærisveinninr. hana
heim til sín.“ Jóh. 19:26—27.
ÞEIM dögum, er Kristur gekk
um kring hér á jörðu, voru
fuUtíða karlar þeir einu, sem
töldust menn með mönnum, í
þeirra hlut koma að bregða brand
inum á vígvelli, þegar ófriður
geisaði. Með komu Krists, kenn-
ingu hans og starfi, gerbreyttist
manngildishugsjónin, og sú
Tciistna hugsjón hefur á umliðn-
um öldum breiðzt eins og eldur í
sin.u út um víða veröld. Með
kristninni er lögð ný mælistika
á gildi hvers manns. Veikur er
ek-ki framar fyrirlitinn, börn ekki
lítils virt, konur ekki auðvirði-
legar ambáttir, hlutverk móður-
ínnar veglegt talið. — Kærleik-
uiinn fer ekki í manngreinarálit.
Og við vitum af frásögn guð-
spjallanna, hversu þessi einkenni
kristins dóms eins og kristallast
í kærleiksþjónustu Jesú.
FUAM til þrítugs helgaði Krist-
ur krafta sína heimili sínu og ást-
vinum, enda þótt málefnið heil-
aga, boðún fagnaðarerindis með
þjóðinni, brynni honurri í hjarta.
Og eitt seinasta verk hans í þessu
lífi var að sjá grátinni móður
farborða. Fögur eru orð hans,
sem hann mælir til hennar mitt
í þjáningu krossdauðans: Kona,
sjá þar er sonur þinn. Og við
lærisveininn, sem hann elskaði,
segir hann: Sjá, þar er móðir þín.
— Hann gefur sorgbitinni móður
nýjan son, lærisveininn elskaða,
þann bezta, sem hann átti.
Á mæðradaginn hlýðir að rifja
þc-tta upp. Ekki svo að skilja, að
við megum ekki öllum stundum
vera minnug þess göfga hlut-
vérks, sem móðirin rækir, en
góðum málstað og björtum hugs-
utium er greidd gata með því að
lic-lga mæðrum sérstakan dag.
aá
LAN'GT er nú síðan sum okkar
hjúfruðu sig að móðurbarmi eða
námu fyrstu orð móðurmálsins
við móðurkné, en lengi býr að
fyrstu gerð, og aldrei verður
ncinn svo ofurseldur hrumleika
elJinnar, að ekki búi honum
lengst í huga minning um móður
sína. Hún hefur gróðursett í huga
olckar þær kenndir, sem við eig-
um beztar. Hún þekkti enga gjöf
of dýra, ekkert starf of erfitt,
enga vöku of langa, enga fórn of
mikla, ef við áttum í hlut.
Hýrt tillit hennar, mild áminn-
ing, skilningur, fyrirgefning,
huggunarorð, hvatning, bros
hennar og tár — aldrei verða
fulltaldir þeir örlögþræðir, sem
hún spann að hjarta okkar, og
þeir haldast hvort sem hún er
horfin sjónum eða dvelst okkur
nær.
Þessu athvarfi í ágjöf lífsins
er oft vel lýst í ljóði:
„En bæri ég heim mín brot og
minn harm
þú brostir af djúpum sefa. —
Þú vóst upp björg á þinn veika
arm;
þú vissir ei hik eða efa.
í alheim ég þekkti einn einasta
barm,
sem allt kunni að fyrirgefa."
ÞAÐ er móðurkærleikurinn, sem
leggur hornstein að auðnu okkar
og gengi. Sá, sem ekki hlúir að
ávexti hans í brjósti sér, er
auðnulaus.
Engin mannleg hvöt er svo tær
frá náttúrunnar hendi og ást
móður. Hún er í eðli sínu hrein
og óeigingjörn. Hvorki fágun sið-
menningar né nokkurt annað að-
hald er henni nauðsynlegt, til að
hún njóti sín; hvort sem móðirin
er frumstæð eða frömuð ratar
hún að hjarta barnsins, svo að
hún verður aldrei afmáð þaðan
síðan.
ffré
ÞAÐ er ekki að undra, þó að
skáld okkar laðist að þessu yrkis-
efni og kveði móður sinni feg-
urstu ljóð sín. Þeim er gefið að
sjá framar öðrum eins og í sjón-
hending ábyrgð móðurinnar og
veglegt hlutskipti.
En þó er enginn þvílíkt skáld
sem móðirin sjálf. Fyrst er hún
finnur hreyfingar undir belli
sínu, sér hún skáldlegar sýnir;
jafnvel í fæðingarhríðunum yrk-
ir sál hennar fagnaðaróð til hins
nýja lífs. Og hún heldur áfram
að yrkja, og með kærleika sínum
kveður hún þann óð inn í hjarta
barns síns, þar sem ymur af hon-
um þaðan í frá.
Og þó að enginn annar sjái
mark lífsins í fari barnsins, þá
sér móðir þar yrkisefni í nýjan
fagnaðarsöng um framtíð þess
sama barns. Jafnvel þegar öðrum
sýnist sem það hverfi fyrir ætt-
ernisstapa, kveður sál hennar um
barn sitt ódáinsbrag.
Engin mannsál er svo lukt, að
til hennar berist ekki að minnsta
kosti ómur af þessum söng, eng-
inn sonur svo daufur, að hann
heyri ekki viðlag hans. Ást henn-
ar er í ætt við skáldskapinn; í
sífellu orkar hún á okkur ýmist
í orði eða athöfn, þegin beint úr
hendi skaparans.
ggÉ
KRISTUR er hér með okkur, og
hann segir: Sjá, þar er móðir þín.
Hann minnir okkur á að rækja
skyldur okkar við hana, láta ekki
óð hennar verða sér til minnk-
unar, heldur taka undir við hana
og yrkja hann áfram — í lífi okk-
ar og breytni.
Þú getur, ef þú vilt, gert draum
Framh. af bls. 1
þaðan á síðastþðnu ári, 48,2
milljónum kr.óna, eða ca 86,5%
! af heildarinnflutningi okkar frá
I Finnlandi.
Bæði löndin, Finnland og ís-
land, þurfa á auknum mörkuðum
j að halda fyrir framleiðsluvörur
, sínar. Viðskiptin byggjast á
gagnkvæmum þörfum beggja
þjóðanna. Það er sannfæring
mín, að Finnland geti keypt
miklu meira magn af fram-
leiðsluvörum íslendinga heldur
en þeir hafa gert á undanförnum
árum, en þar sem viðskiptin fara
fram á grundvelli jafnvirðis-
kaupa, er slíkt því aðeins hægt
að við getum aukið okkar inn-
flutning frá Finnlandi að sama
skapi. Ég er sannfærður um, að
þetta er auðvelt. Finnskur iðn-
aður er í örum vexti, og má
sérstaklega benda á þá geysi-
legu þróun, sem orðið hefur í
málmiðnaðinum á siðustu árum.
Hlutverk iðnsýningarinnar,
sem nú er haldin hér í Reykja-
vík, er að kynna finnskar iðn-
aðarvörur hér á landi. Það er
von okkar, sem höfum unnið að
því að þessari sýningu yrði kom-
ið upp, að hún megi skapa auk-
in viðskipti og nánari menning-
arleg tengsli milli þessara
tveggja norrænu bræðraþjóða,
sem hvor á sinn hátt hafa staðið
vörð um norræna menningu.
RÆÐA FINNSKA VIÐ-
SKIPTAMÁLARÁÐHERRANS
Þá tók til máls Penna Tervo,
viðskiptamálaráðherra Finna og
mælti á sænska tungu. Sagði
hann m. a.:
„Möguleikar eru fyrir hendi á
því að auka ennþá viðskiptin
milli íslands og Finnlands, en
til þess þarf að kynna betur
vörur þær, sem þessar þjóðir hafa
upp á bjóða. Eftir langvarandi
undirbúning hefur Finnland nú
komið á fót fyrstu sýningu sinni
á iðnaðarvörum hér í Reykjavík.
Finnskir útflytjendur hafa sýnt
sýningunoi svo mikinn áhuga, að
vegna rúmleysis hefir ekki verið
kleift að láta þeim í té það rúm
á sýnmgunni, sem þeir höfðu
farið fram á að fá. Orðið hefur
að takmarka þeim pláss svo að
allir, sem höfðu áhuga á sýning-
unni kæmust að. Slíkur áhugi er
undantekning meðal Finna, því
að oft hefur reynzt erfitt að
finna nógu marga sýnendur til
þátttöku á alþjóðakaupstefnum.
Þessi mikli áhugi sýnir að hinir
finnsku útflytjendur gera ráð
fyrir ónotuðum möguleikum á að
auka útflutninginn til íslands.
Á hinn bóginn er það augljóst
að slík aukning opnar möguleika
fyrir Finnland til að auka inn-
flutning sinn frá íslandi, en fyrir
það höfum við fulla þörf.
Ég óska við þetta tækifæri að
flytja mínar beztu þakkir til
allra íslendinga, sem hafa með
ráðum og dáð stutt finnsku sýn-
ingarnefn<%ia og stuðlað að því
að sýnir.gin hefir getað orðið til.
Ég beini alúðarþökkum mínum
fyrst og fremst til yðar, herra
forseti, sem ásamt forseta Finn-
lands, hafið tekið að yður að vera
aðalverndari sýningarinnar. Með
ánægju þakka ég einnig forstjóra
Sambands ísl. samvinnuíélaga,
Vilhjálmi Þór, og formanni Verzl
unarráðs íslands, Eggert Krist-
jánssyni, stórkaupmanni, fyrir
hið mikla fórnfúsa starf, er þeir
hafa innt af höndum í þágu sýn-
inn um þig að veruleika með ein-
hverjum hætti, því að móðir hef-
úr með trú sinni gyrt þig megin-
gjörðum.
Sjá, þar er móðir þín.
Dr. Kristinn Guðmundsson, utan-
ríkisráðherra, lýsir finnsku sýn-
inguna opnaða.
ingarinnar. Án þýðingarmikillar
aðstoðar yðar hefði orðið bið á
því, að sýningin hefði getað orð-
ið til. Enn fremur þakka ég að-
alræðismanni íslands í Finn-
landi, Erik Juuranto, fram-
kvæmdastjóra, sem bæði á mik-
inn þátt : því að sýningin hefir
orðið til svo og að finnsk-íslenzka
félagið var stofnað í Finnlandi“.
Ráðherrann lauk ræðu sinni
með þessum orðum:
„í von um að viðskiptin á milli
íslands og Finnlands aukist enn
við sýningu þessa, hefi ég heið-
urinn af þvi. að bjóða yður öll
velkomin á fj'rstu sýningu vora
í Reykjavík:“.
Síðustu orð ræðu sinnar flutt.i
ráðherrann á finnsku og ís-
lenzku. Var máli hans tekið með
dynjandi lófaklappi.
EKKERT LAND Á JAFN
STERK ÍTÖK f HJÖRTUM
VORUM
Loks tók til máls dr. Kristinn
Guðmundsson utanríkisráðherra.
Komst hann þannig að orði í
upphafi máls síns að áreiðan-
lega hefði ekkert land átt jafn
sterk ítök í hugum og hjörtum
Islendinga eins og Finnland. Is-
lenzka þjóðin hefði fylgzt með
örlögum finnsku þjóðaiinnar af
miklum áhuga, enda þótt hún
byggi lengst í austri hinna
skandinavísku þjóða, en íslend-
ingar lengst í vestri.
Ráðherrann minntist á hinar
finnsku bókmenntir, hetjudáðu'
og ættjarðarást finnskra sögu-
hetja ,sem orðið hefðu íslend-
ingum fyrirmynd og hvatning.
Utanríkisráðherra minntist þvj
næst á verzlunarviðskipti þjóð-
anna, sem farið hefðu ört vax-
andi undanfarin ár. Fmnland
væri langbezti viðskiptavinur
okkar af Norðurlöndunum. Það
keypti af okkur vörur fyrir næst-
um sömu upphæð og öll hir»
skandinavisku löndin til sam-
ans.
FJORÐA STÆRSTA
VIÐSKIPTALAND OKKAR
Finnland er ekki lengur ein-
ungis land drauma vorra og
hetjusagna, heldur er það orðið
fjórða stærsta viðskiptaland vort,
sagði ráðherrann. Sé litið á mál-
in frá finnsku sjónarmiði kem-
ur það einnig í ljós að ekkert
land kaupir þar jafn mikið a£
finnskum vörum og ísland, mifí-
að við fólksfjölda. Kvað rá$-
herrann þessa þróun nijög gleði-
lega.
Dr. Kristinn Guðmundssors
lauk máli sínu á þessa leið:
„Ég óska þess og vona að
finnska iðnsýningin verði til
þess að auka viðskiptin við
hina ágætu vinaþjóð vora og
í kjölfar aukinna viðskipt;*
komi vaxandi menningar-
tengsl og traust vinátta. Að
svo mæltu leyfi ég mér aði
lýsa yfir því að finnska iðn-
sýningin í Reykjavík er opn-
uð“.
KVIKMYNDASÝNING
Þegar hér var komið hófsfc
kvikmyndasýning. Var fyrst
sýnd stutt kvikmynd frá heim-
sókn forsetahjónanna til Hels-
ingfors. Síðan var sýnd ljóm-
andi falleg mynd frá Finnlandi,
atvinnulíif landsins og lands-
lagi. Að henni lokinni var gengið
til Listamannaskálans og sýning-
in skoðuð eins og fyrr segir.
Finnska sýningin verður opin
frá kl. 10 f. h. í dag til kl. 10
e. h. Virka daga verður hún
opin frá kl. 2—10 e. h. Má bú-
ast við því að mikil aðsókn verði
að henni.
Sameiginleg söngskemmlun
karlakóranna á ákureyri
árni ingimundanon tekur við sðngsfjórn rrGeysis,r
AKUREYRI, 15. maí: — Karla-!var þannig hagað, að fyrst söng
kórarnir hér í bænum, Geysir og Karlakór Akureyrar undir stjórn
Karlakór Akureyrar, efndu til ( hins fjörmikla og skemmtilega
sameiginlegrar söngskemmtunar söngstjóra, Áskells Jónssonar,
í Nýja-bíói í dag. — Söngskránni Framh. á bls. 6