Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. maí 1954 KARLAKÖRINN FOSTBRÆÐUR KvöLDvaxa (KABARETT) í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. DANS, bráðsmcllnir gamanþættir, eftirhermur og sóngur. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala opin í Sjálfstæðishúsinu í dag. Sími 2339. Ef þið viljið skemmta ykkur virkilega vel, þá komið á kvöldvöku Fóstbræðra. SÍÐASTA SINN Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa verður IVTtiðnæturskemmtun Hljómplötunýjunga endurtekin í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. BREYTT EFNISSKRA: j Kynnt verða tvö ný lög eftir Sigfús Halldórs- son, með undirleik höfundar i | og fjögur dægurlög eftir Agúst Pétursson, Jenna Jonsson i og Síeingrím Sigfússon. Nýtt skemmtiatriði: Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja nýjar gamanvísur. SÖNGVARAR: Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson. Alfreð Clausen, Soffía Karlsdóttir og Sigurveig Hjaltested. I Tígulkvartettinn og Mars bræ-ður syngja. \ Alfreð Clauscn og Konni syngja tvísöng. Hljómsveit Aage Lorange og Tríó Jan Moravek aðstoða. Kynnir: Sigfús Halldórsson. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 1. 1"-* Tókum frain um helgina nýja sendingu JAEGER kjóla - VORTfZKAN - GULLFOSS Aðalstræti. - Morgunblaðið með morgunkaffinu Reykjavíkurbréf Allf í rafkerfið Nýkomið tilheyrandi raf- kerfi í bíla: Viftureimar Framlugtir Samlokur, 6 volta Parkljós Afturljós Bakkljós Traktorlugtir Þokuljós Bremsuljósarofar Framljósarofar Inniljósarofar Miðstöðvarofar Miðstöðvamótorar, 6 volta Dynamóanker í Dodge, Chevrolet o. fl. Kveik juhamrar Kveikjulok Kveikjuplatínur Kveikjuþéttar Flautur, 6 og 12 volta Kol í dynamóa og startara Rafgeymahaldarar. BÍLARAFTÆKJAVERZLUN Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Nýkomið: Rayon gaberdine bútar, góðir og fallegir. Gluggatjaldaefni a'lls konar. Bekkjótt sirs, 90 cm, kr. 11,35 meter. Milliverk í sængurver. Köflótt rayonefni í skyrtur. Kaffidúkar, rósóttir, marg- ars tærðir. Kaffidúkar með servíettum, 2 stærðir. Slétt flauel, rautt, blátt og svart. Frottéhandklæði, 20 kr. stk. Hvít cldhúshandklæði, kr. 14,80 stykkið. Herranærföt, stuttar buxur kr. 12,90, bolir kr. 20,20. Herraskyrtur, hvítar Óg mis- litar, hálfstífur flibbi og hleypt efni. hafliðabOð, Njálsgötu 1. — Sími 4771. „Reykjafoss“ fer frá Reykjavík miðvikudaginn 19. þ. m. til vestur- og norður- landsins. Viðkomustaðir: Patreksf jörður, Þingeyri, Isafjörður, Sigluf jörður, Húsavík, Akureyri. H/F EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS . Húseigendur , aíhugið | Vil láta íbúð, 3 herb. og I eldhús, á hitaveitusvæði á góðum stað í austurbænum, í skiptum fyrir einbýlishús eða 5 herb. íbúð (ekki í vesturbænum). Upplýsingar í síma 7855 kl. 18,00 til 20,30 til 20. maí. A BEZT AÐ AUGL'tSA Á. W t MORGUNBLAÐIM V Framh. af bls. 9 Tilraunir að Varmá í TILRAUNASTOÐINNI að Varmá í Mosfellssveit miðar vor- verkunum vel áfram eins og ann- ars staðar á landinu í hinu hag- stæða tíðarfari. Kornið og gul- ræturnar eru komnar í jörðina og eins línið, ný kartöfluafbrigði eru komin alla leið vestan frá Alaska til tilrauna þar og nokkr- ar tegundir af byggi frá Finn- landi m. a. En frá hinni nyrztu tilrauna- stöð í Finnlandi fékk Sturla Frið- riksson bréf fyrir nokk'rum dög- um, þar sem sagt var að þar eystra í nyrztu tilraunastöðinni Rovanieni er jörð undir fönn og er það ekki óvenjulegt á þess- um tíma árs. Svo fróðlegt er að sannprófa, hvort tegundir, sem dafna í slíku loftslagi, geta kom- ið að gagni hér á landi. Grasfræið frá Noregi FRÆIÐ af vallarfoxgrasi sem kennt er við höfund stofnsins, Engmo, og talið er einkar hent,- ugt fyrir íslenzka grasrækt, vegna þess hve þolið það reyn- ist gegn kali í norðurhéruðum Noregs, fæst ekki enn til íslands, svo að hægt sé að fullnægja eft- irspurninni hér að þessu sinni. En samvinnufræsalan norska „Fellesköpet“ hefur boðið hingað fræ af vollarfoxgrasi ein 20 tonn til sáningar í vor, af svonefndum Gundsted-stofni Vallarfoxgrass, en menn telja að sá stofn sé svip- aður og Engmo-stofninn. Menn telja að 30 tonn af vallarfoxgras- Jræi hingað komin geti fullnægt nýræktarbændum í meðalári til sáningar. Vegna þess hve framhaldsrækt un af þessari tegund grasfræs er enn skammt á veg komin í Nor- egi geta Norðmenn ekki lofað okkur því magni af vallarfox- grasfræi fyr en vorið 1956, að því er Sturla Friðriksson hefur skýrt frá. Jarðarber o. fl. AÐ sjálfsögðu verður haldið áfram að rækta fræ af Kálfa- fellsrófum í Varmárstöðinni. Og fleira gerist þar eftirtketarvert fyrir alménning, m. a. er stöðin nú að selja jarðarberjaplöntur af stofni þeim sem þar er ræktaður I og hefur gefizt vel. Er það stofn- inn Abundus sem upprunalega er frá Sviþjóð og hefur verið keypt- ur til reynslu víðs vegar um land og gefist vel. Menn þurfa ekki ýkjamargar plöntur í byrjun, einar 4—5. Sé: þeim komið fyrir í frjósömum' skjólsælum jarðvegi, fjölgar þeim fljótt, þegar um jarðarber-' in er vel hirt, til yndisauka og hagræðis fyrir húsmæðurnar. hx- og silunys veiðarfæri Stcngur, verð frá 42 kr. til 1450 kr. Laxastengur frá 320 kr Hjól, verð frá 16,50 til 450 kr Línur, nælon, verð frá 10 kr. 100 metrar. Fluglínur, olíuborið silki, verð frá 40 kr. Spænir, gerfifiskar og flugur í geysi stóru úrvali. Veiðimenn, athugið hvort þér gerið ekki beztu kaupin í Sportvöruhúsinu. JJportuöruhúó UeuLiaud yh>fai/íKur Skólavörðustíg 25 Frá íþróttavellinum Knattspyrnumót Reykjavíkui (meistaraflokkur). Fimmti leikur mótsins fer frarn í dag kl. 2 á Iþrótta- vellinum og eigast þar við ÞRÓTTUR og Valur. Dómari verður Haraldur Gíslason. — Á .qjorgun kl. 8,30 síðdegis, verður sjötti leikurinn háður og keppa þá KR og FRAM. Dómari Halldór Sigurðsson. Mótanefndin. Dömur! Nýkomnir sumarhattar Amerískir kvenhanzkar. — Svissneskar sumar-pcjsur. Franskar alsilki-slæður. — Rifsbönd. — ^Jdattauerzlunin JJóa^oíd Auslurstræti Höfum fengið mjög smekklega og ódýra Organdy-sumarhatta fyrir telpur. — Verð frá kr. 27,75. — Gjörið svc vel og skoðið í gluggann. Uömu- ocj Leruaíúdin Laugaveg 55 — Sími 81890

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.