Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1954 ^ I dag er 163. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,23. Síðdegisflæði kl. 10,06. Næturlæknir er í Lækr.avarð- Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. □-------------------------□ • Veðrið • í gær var hæg norðan átt um sállt land, dálítil rigning á Austur- landi, en annars úrkomulaust. Víða léttskýjað. 1 Reykjavík var hiti 8 stig kl. 15,00, 6 stig á Akureyri, 8 stig á Galtarvita og 6 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Kirkjubæjar- iklaustri, 17 stig, og minnstur 3 Btig, í Möðrudal. 1 London var hiti 16 stig um Jiádegi, 21 stig í Höfn, 16 stig í Þarís, 15 stig í Osló, 22 stig í Berlín, 21 stig í Stokkhólmi, 8 «tig í Þórshöfn og 20 stig í New York. □-------------------------□ • Messui • á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 31 f. h. •Séra Jón Auðuns. Nesprestakall: Messa í kapellu Iiáskólans kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. ElliheimiliS: Guðsþjónusta með <altarisgöngu kl. 10 árdegis. Sigur- tíjörn Á. Gíslason. Háteigsprestakal!: Messa í há- "tíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f. 3h. — Sjómannadagurinn. — (Ath. hreyttan mesutíma. — Séra Jón Þorvarðarson. I.augarncskirkja: Messað kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneski rkj u kl. 2 e. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. (Ath. breyttan tíma.) Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sjómanna- messa kl. 10. Séra Garðar Þor- isteinsson. Kcflavíkurkirkja: Sjómanna- tmessa kl. 13,00. Að þessu sinni fer tmessan fram í kirkjunni. — Séra :Björn Jónsson. Grindavík: Sjómannadagsméssa Ikl. 2 síðd. Séra Jón Á. Sigiírðsson. • Afmæli • 65 ára er í dag frú Sigríður Ingvarsdóttir á Húsavík. 70 óra verður á morgun Guðjón Þorbergsson, Sogavegi 124. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í Kjónaband af séra Þorsteini :Björnssyni ungfrú Louise Kristín Theódórsdóttir, Flókagötu 9, og Ragnar Már Hansson, Grenimel 38. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni «ngfrú Dýrfinna H. K. Sigurjóns- <3óttir Ijósmóðir, Seljalandi, og Sigurður Ingvar Jónson iðnaðar- vnaður, Sogavegi 194. Heimili þeirra verður að Sogavegi 194. Gefin verða saman í hjónaband f dag í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Jakobi Jónsyni, ungfrú Elín Kristín Egilsdóttir, Hverfis- götu 23 C, Hafnarfirði, og lautin- ant Donald Andi Lee Andison, atarfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Bárugötu 15, ; Reyk j a vík. Á laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband af »6ra Magnúsi Guðmundssyni Anna Fálmey Hjartardóttir, Jaðri Stokkseyri, og Frímahn Sigurðson, sama stað. Heimili þeirra verður að Jaðri, Stokkseyri. Gefin verða saman í hjónaband f dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Olöf Indriðadóttir og Guðmundur Sigurbj örnsson trésmíðameistari. Heimili þeirra verður að Þing- holtsstræti 15. Nýlega voru gefin saman í hjónaband að ReynivöIIum ungfrú Sigurlaug Júlíusdóttir, Skorhaga, Kjós, og Sigurþór HaílmundSson sjómaður, Reykjavík. Á annan í hvítasunnu voru gef- Dagbók Bókmenn tahreinsun KOMIN er út eftir Halldór Kiljan Laxness ný bók, er nefnist „Þættir.“ Eru þar smásagnasöfn hans frá fyrri árum. Um bók þessa segir höfundurinn í Þjóðviljanum 2. þ. m. „Starf mitt að undirbúningi þessarar annarar útgáfu sagnanna hefur verið fólgið næstum í þvi einu að strika út nokkra þá staði þar sem innantómt máiskraf og þvæla gekk leingst úr hófi .“ Lag: Nú ríkir kyrrð í djúpum dal. Nú eru í Kiljan komin þrif, — hann kannaði sín gömlu skrif, og sumum stakk í sterkan lút, en strikaði úr hinum þvæluna út. Að þessu tekið verði vel, ég vafalaust og sjálfsagt tel. En skyldi honum endast ævin til að auðsýna Gerplu sömu skil? MUNINN in saman í hjónaband af séra Sig- urjóni Þ. Árnasyni ungfrú Kristín Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum og Gunnar Pálson múrari. Heimili ungu brúðhjónanna verður að Sundlaugavegi 16. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sjöfn Jónasdóttir, Vestmannabraut 45, Vestmanna- eyjum, og Halldór Gunnarsson, Vesturgötu 68, Rvk. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Nanna Karlsdóttir, Höfn, Hornafirði, og Jón Sigurjónsson viðskiptafræðingur, Stórholti 32. S. 1. laugai-dag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Erla Alberts- dóttir, Selvogsgötu 10, Hafnar- firði, og Einar Guðmundsson frá Eskifirði. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Kristjánsdóttir, Brekkustíg 17, og Bóas Kristjánson, Njálsgötu 49. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Skóga- sands og Vestmannaeyja. Millilandaflug. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fór til Oslóar og Kaup- mannahafnar í morgun, og er hann væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. Flugvélin fer til Prestvíkur og London kl. 8,30 á mánudagsmorgun. oftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11 í dag frá New York. Flugvél fer héðan kl. 17 áleiðis til Helsinki. • Skipafrétfii • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. austur um land í hrmgferð. Dettifoss fór frá Akranesi 9. til Hamborgar, Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 9. til Hull, Mamborg- ar, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til Reykjavíkur 10. frá New York. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 10. frá Leith. Lagarfos fór frá Hull 9. til Grimsby og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Rotterdam 10. til Bremen og Hamborgar. Selfoss fór frá Keflavík 9. til Lysekil. Tröllafoss fór frá New York 8. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 10. til Reykjavíkur. Arne Presthus kom til Reykjavíkur 10. frá Hull. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja verður væntanlega á Akureyri síðdegis í dag. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á Austfjörðum. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyj a. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Keflavík. Arnar- fell fer væntanlega frá Álaborg í dag. Jökulfell losar og lestav á Austfjarðahöfnum. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Bláfell fór frá Þórshöfn 2. júní áleiðis til Riga. Litlafell er á Akureyri. Dí- ana er í Reykjavík. Hugo Olden- dorff losar timbur á Norðurlands- höfnum. Katharina Kolkmann er á Akureyri. Sine Boye fór 4. júní frá Finnlandi áleiðis til Raufar- hafnar. Aun er í Reykjavík. Hreppsnefndarkosningin í Mosfellshreppi. I frétt um framboðslista við væntanlegar hreppsnefndarkosn- ingar í Mosfellshreppi féllu niður nöfn annars og þriðja manns á A-listanum, en þeir eru Haraldur Sigvaldason, Álafossi, og Þórunn Kristjánsdóttir, Garði. Firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur. Urslitin verða leikin í dag kl. 2. Leika þá Halldór Bjarnason fyrir S. Árnason & Co. og Ingólfur Ise- barn fyrir Ræsi h.f. — Leiknar verða 18 holur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Unefnd- ur 100 kr. S. H. 10 kr. Iþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: M. E. 50 krónur. Reykjavíkurdeild A. A. Fyrst um sinn verður Guðni Þór Richard Floer jr. A/S Honningsvág — Norge Sími: 20-53-270 — Símnefni: Floer. Miðlun — Sjóvátryggingar — D/S-eksp Selur: Salt, vatn, benzín, dieselolíur, brennsiuolíur, smurningsolíur. — Afgreiðsla allan sólarhringinn. „Transitlager“ — Útvegun allru matvæla til skipa. Ásgeirsson til viðtals frá kl. 1—3 alla daga, nema sunnudaga, á Skúlagötu 76 (fyrsta hæð, dyr til hægri), sími 5504. Bréf til hans eða deildarinnar sendist í pósthólf 1139, Reykjavík. Kynnist því, hvernig danskir félagsmálaráðu- nautar koma í veg fyrir að heim- ilin flosni upp, ef t. d. húsmóðirin verður veik; hvernig þei mtekst að hjálpa andlega óheilbrigðu fólki. — Frú Vera Skalts segir frá því, ásamt mörgu fleiru, i fyrir- lestri sínum í I. kennslusofu há- skólans næst komandi þriðjudag kl. 8,30. Dánarfregn. Nýlega er látinn í Danmörku, 59 ára að aldri, Johannes Strand, fulltrúi, starfsmaður hjá Samein- aða gufuskipafélaginu í Kaup- mannahöfn. Johannes Strand átti marga vini hér á landi, enda mikill vinur Islendinga. Var hann hvers Imanns hugljúfi, og hjálpsemi hans ; og greiðvikni var framúrskarandi. (Munu margir íslendingar senda jkonu hans, Gudrun Strand, hlýjar kveðjur. Næsti fyrirlestur Mr. Boldts í guðspekifélagshús- inu verður á sunnudagskvöldið kl. 8,30 og fjallar um launhelgar kenningar Egyptalands. Konur! Þær konur, sem vilja taka þátt í hádegisverði, sem haldinn verður fyrir cand. jur. frú Veru Skalts í Þjóðleikhúskjallaranum næst komandi þriðjudag k. 12 á hádegi, eru vinsamlega beðnar að hringja í síma 3236 fyrir hádegi a mánu- dag. Fyrirlestur cand. jur. frú Veru Skalts verð- ur á þriðjudagskvöldið kl. 8,30 í I. kennslustofu háskólans. Sjómannabörn, sem óska eftir að fá að ávarpa feður sína á sjónum í barnatíma Sjómannadagsins, eru beðin að mæta til viðtals kl. 2 í dag í Útvarpssalnum. Gjafir og áheit til Dóm- kirkjunnar í Reykjavík, afhent kirkjunefnd kvenna 1. jan. til 1. júní 1954: N.N. 50,00; N.N. 5,00; KSG 60,00; Frú Arn- dís 200,00; Fr. Sigr. Einarss. 50,00; Fr. Hallbera Þarst.d. 30,00; Fr. Anna Guðm. 50,00; H.H. 50,00; Fr. Margr. Sigurðsson 200,00; Gunnar Þorsteinsson 200 kr. Fr. Soffía Haralds 100 kr. Fr. Ásta Einarsson 100 kr. Fr. Emelía Sighvatsd. 50 kr. S.B. 300 kr. Fr. Margrét Jónsd. 50 kr. Áheit 100 kr. Fr. Arinfr. Stefánsd. 100 kr. Fr. Helga Jónsd. 100 kr. N.N. 35 kr. N.N. 70 kr. N.N. 25 kr. N.N. 35 kr. Ung stúlka 10 kr. Fr. Arn- heiður Jónsd. 100 kr. — Samtals kr. 2170,00. — Kærar þakkir. - Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. og 3 virka daga. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spúnn og Júgóslavía kr. 3,25. — Randaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. - Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Málfundafélagið Öðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð, ishúsinu er opin á föstudagskvöld* um frá kl. 8—10. Sími 7104. —. Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjóm félagss ins er þar til viðtals við félaga. meiin. | • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandarískur dollar .. tar. 18,82 1 Kanada-dollar ....... — 16,70 1 enskt pund ..........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 00 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — !?8 50 100 belgiskir frankar . — 82,87 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 lírur .............— 26,13 100 þýzk mörk..........— 890,65 100 tékkneskar kr......—■ 226,67 100 gyllini ...........— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 40 4S 100 gyllini ...........— 428,95 100 danskar krónur .. —23-50 100 tékkneskar krónur — ?2.r,72 1 bandarískur dollar .. — 18,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 82,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ....... — 16,64 100 þýzk mörk .........— 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. I Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina dagleg^ frá kl. 13,30 til 15,30. | • Utvarp • 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi* björg Þorbergs). 19,30 Tónleikarí Samsöngur (plötur). 20,25 Ávarp: Dvalarheimili aldraðra sjómanna stofnsetur happdrætti (Auðun Hermannsson). 20,30 Tónleikar: Louise Walker leikur á gítar (plötur). 21,00 Upplestrar: a)] Valdimar Lárusson les smásögu: „Rauður litur“ eftir Kristján Bender. b) Þarsteinn ö. Stephen- sen les Ijóð eftir Jakobínu Sig- urðardóttur. c) Höskuldur Skag- fjörð les kafla úr sögunni „Anna á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta, Enn fremur tónleikar. 22,10 Dans- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — islenzk klukka.| Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tlm- anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m, Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,06 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14-00 Fram- haldssagan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.