Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. júní 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Samkemur Hjálpræðisherinn. Sunnudag: Kl. 11,00 Helgunarsamkoma. Kl. 16,00 tJtisamkoma. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Lautinant Kr. Jörundsson talar. Allii' velkomnir! Fíladelfía. Safnaðarsamkoma kl. 8,30. Söfnuður beðinn að fjölmenna. Félagslíð Í.R. — frjálsíþróttadeild. Innanfélagsmót í dag kl. 5, sunnudag kl. 10,30 og mánudag kl. 5. Keppt í 100 og 1500 m hlaup- um, kúluvarpi og hástökki. Keppni þessi er í sambandi við Iþróttadag- inn. — Stjórnin. Ármenningar! Iþróttadagurinn hefst í dag kl. 5 á íþróttavellinum, en verður síð- an haldið áfram á sunnudag kl. 10—2 og mánudag kl. 5—7. Piltar úr öllum deildum félagsins, svo og aðrir, sem vildu taka þátt í degin- um, eru beðnir að mæta einhvern þessara daga. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild K.R. Munið íþróttadaginn í dag og mætið allir á íþróttasvæði K.R. kl. 3 e. h. Keppt í 100 og 1500 m hlaupi, kúluvarpi og hástökki. — Öllum heimil þátttaka. — Stjórnin. Reykjavíkuririótið. Síðustu leikir í I. fl. fara fram í dag. Kl. 2 keppa K.R. og Þrótt- ur. Dómari Kristján Friðsteinson. Kl. 3 Víkingur og Valur. Dómari Hörður Óskarson. — Mótanefndin. Keflavílt Stór stofa til leigu. — Aðgangur að baði. — Uppl. á Vatnsnesvegi 32 eftir hádegi í dag. NYKOIMIÐ mikið af varahlutura í Hudson og International. Ennf remur: Zenith og Stromberg Carburator Zenith rafmagns benzín- pumpa Bremsuborðar Bremsudælur Bílalyftur Bremsu loftkútar Ljóskastarar Ljósasamlokur Kveikjuhlutar Startaradrif Vatnskassar Vatnskassaelement Gruggkúlur Stýrisstangaendar Stimplar og hringir Fjaðrir og fjaðrablöð Gólfmottur Geymisleiðslur Kertaleiðslur Höggdeyfar (Stuðdemp- arar) Flautur Miðstöðvar Vatnshosur o. fl. o. fl. P. Ste^ánóóon Lf S. i^nin (ý næstu daga verða til sýnis í glugga Málarans RIDGID Snittvélar BLACK & DECKER Rafmagns-handverkfæri. P og H Rafsuðutæki og Rafsuðuvír. HARRIS Logsuðutæki. 6.ÞBRSTEIN§S0N sJOHNSON Á tímabilinu frá 17. júní til 1. október verða bílar í förum til og frá Raufarhöfn í sambandi við flug- ferðir vorar til Kópaskers á fimmtudögum. Afgreiðslu fyrir Flugfélag íslands á Raufarhöfn annast Kaupfélag Norður Þingeyinga. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H„F. Grjótagötu 7 — Símar 5296 — 3573. WAR Mikið úrval af nýtízku lömpum Lítið í gluggann. Skermabúðiii Laugavegi 15. Sími 82635. Svart þríhjól með hvítum hjólhlífum var tekið frá Skeggjagötu 1 á annan í hvítasunnu. Þeir, sem kynnu að hafa orðið þess varir, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart í síma 82156. ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■• Iðnaðarhúsnæði ' al Til sölu er ca. 200 ferm. iðnaðarhúsnæði. Húsið er . I fjögurra ára gamalt, ein hæð, byggt úr timbri og selst ( ■ til flutnings. Þeir, sem æskja frekari upplýsinga, leggi *! nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: j „Iðnaður —576“. :| Opnum í dag Hafnarfjörður: SKÓVERZLUN að Laugavegi 1, undir nafninu SKÓSALAN SkÓSALAIM Laugavegi 1 Suðurnesjamenn Steypuefni, möl og sand fáið þér bezt og ódýrast úr Grjótnámi Grindavíkur. Einnig ber að snúa sér til okkar, vanti yður bruna úr Grindavíkurlandi, en hann er það bezta, sem látið er í húsgrunna til að verjast raka. Vinsamlegast gerið pantanir yðar með góðum fyrirvara hjá Vörubílastöð Grindavíkur, sími 28, Grindavík, eða í síma 100 í Keflavík á helgidögum og milli kl.* 7 og 9 á virkum dögum. A tvinnurekendur Ungur, reglusamur maður með verzlunarskólamennt- un og staðgóða reynslu við skrifstofu- og verzlunarstörf óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, eru vinsamlegast beðnir að leggja nafn sitt og heimilisfang í lokuðu umslagi merktu: ,,Áhugasamur“ —586, á afgr. Morgunblaðsins, sem fyrst. Hús til sölu Húseignin MERKURGATA 9, í Hafnarfirði er tii sölu. í húsinu eru tvær þriggja herbergja íbúðir ásámt geymslu kjallara. Stór lóð fylgir á bezta stað í bænum. Upplýs- ingar gefa Gísli Sigurgeirsson, símar 9422 og 9122 og Þorvaldur Þorvaldsson, símar 9450 og 9135. ■ ■S' ;l ;.l — Morgunblaðið með morgunkaffinu Elsku litla dóttir okkar, er lézt 6. þ. m. verður jarðsett í dag laugardag 12. júní. Athöfnin hefst kl. 3 e. h. á heimili okkar, Sóleyjargötu 8, Akranesi. Valgerður Sigurðardóttir, Jón Ben. Ásmundsson. Jarðarför föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR GÍSLASONAR, frá Eyrarbakka, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. þ. m. kl. 1,30 e. h. Blóm afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. Málfríður Sigurðardóttir, Þorvaldur Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Svava Mathiesen, Óskar Sigurðsson, Inga Magnúsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir KRISTJANA ELÍASDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni mánudaginn 14. júní kl. 2,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Halldóra Halldórsdóttir, Elín Halldórsdóttir, Páll Kr. Árnason. Jón Sveinsson, Halldóra Hafliðadóttir. Þökk fyrir sýndan vinarhug og virðingu við útför JÓNS H. ÍSLEIFSSONAR verkfræðings. F. h. aðstandenda Jóh. Salberg Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.