Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12.júní 1954
Járniðnaðarmenn
Járnsmiður og maður vanur rafsuðu óskast
í vinnu strax.
VÉLSMIÐJAN SINDRI
Hverfisgötu 42 — Sími S2422
TOGARASJÓMEINM
Nokkra vana háseta vantar á B v. Austfirðing á ísfisk-
veiðar. Sigling til Þýzkalands í byrjun september og
síðar að haustinu. Uppl. hjá skipstjóra um borð í skip-
inu, sem liggur hér í höfninni næstu daga og á Hótel Vík,
herbergi nr. 25.
íbúð til leigu
Glæsileg 200 ferm. íbúð á bezta stað í bænum til leigu
frá 1. okt. n. k. — Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. —
Tilboð sendist fyrir 25. júní n. k.
HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl.
Laugaveg 10
Ihúð til leigu
Til leigu er tveggja til þriggja herbergja góð og þægi-
leg íbúð. Fyrirframgreiðsla, áskilin. Tilboð merkt:
„Austurbær“ —580, sendist blaðinu fyrir hádegi næst-
komandi mánudag.
Rikisskuidabréf ósikast
Erum kaupendur að nokkrum ríkisskuldabréfum.
Upplýsingar í síma 1820, milil kl. 18 og 23.
— Ræða Eggerfs
Framh. af bls. 9
þennan hátt, skal og heimilt
að færa það yfir á næsta ár,
þó aldrei lengur en yfir fern
áramót.
Verzlunarstéttin væntir þess,
að milliþinganefnd sú, sem nú er
starfandi að skattamálum, hafi
þessar tillögur í huga við samn-
ingu nýrra skattalaga.
100 ÁRA AFMÆLI
Á næsta ári, nánar tiltekið þann
1. apríl 1955, eru liðin 100 ár frá
því að verzlunin var gefin al-
gerlega friáls hér á landi. Lög
um þetta efni voru samþykkt af
Ríkisþingi Dana og staðfest af
konungi þann 15. apríl 1854. En
gildistaka þeirra var hinn 1. apríl
1855.
Þennan nv-rkisdag í sögu þjóð-
arinnar ber að halda hátíðlegan
á viðeigandj hátt, og hefur þegar
verið hafrzt handa um nauðsyn-
legan undirbúning. Vænti ég, að
þessa merkilega afmælis verði
ekki aðeins minnzt hér í Reykja-
vík, heldur í sem allra flestum
kaupstöðum landsins, þannig að
dagurinn megi verða hátíðisdag-
ur allrar íslenzku þjóðarinnar.
Ég hef nú rætt nokkuð þau mál,
er mér finnst sérstaklega varða
íslenzka verzlunarstétt, en ég
vænti, að bau verði einnig krufin
til mergjar á þessum aðalfundi
Verzlunarráðs íslands, sem nú er
að hefjast.
NYJUIMG!
NYJUNG!
Skyndihappdrætti
*
Iþróttafélags Reykjavíkur í skersi<mfigarðinum Tívolí
laugardaginn 12. júní og sunnudaginn 13. júní frá kl. 2 síðd.
Vinningar:
1. Flugferð til Kaupmannahafnar
2. Flugferð til Noregs
3. Ferð með Gullfossi til Kanpmannahafnar
4. Þvottavél
5. Vipper-hrærivél
6. Vipper-steikjari
7.10 sumarmiðar í skemmtigarðinum Tivoli
8. Þvottavél
9. Rafmagnsstandlampi og margt fleira
ALLS 25 VINNINGAR HVER ÖÐRUM BETRI
Verð happdrættismiðanna aðeins 2 krónur hver miði.
Dregið verður á sunnudagskvöld og vinningar afhentir
Notið þetta einstæða tækifæri og takið þátt í þessu ódýra tveggja daga skvndihappdrætti
í Skemmtigarðinum Tívoli, um leið og þér sjáið hinar óviðjafnanlegu listir fakírsins og
fallbyssukóngsins, er nú skemmta í Tívoli.
LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA
Tryggið yður happdrættismiða með því að koma öll í Tívoli um helgina
Skyndihappdrætti Í.R.
Skemmtigarður Reykvíkinga Tívolí
Bsrna- og miðskéla
Stykkishélms !okið
STYKKISHÓLMI — Barna- og
miðskóla Stykkishólms lauk 31.
maí s.l. 114 börn voru í barna-
skólanum og 38 í miðskólanum.
19 börn luku barnaprófi. Hæstu
barnapórfseinunn hlaut Valgerð-
ur Hanna Sigurðardóttir, 8,70. —
Átta börn luku unglingaprófi.
Hæstu einkunn hlaut Kristinn
Möller með meðaleinkunn 8. —
Tíu luku miðskólaprófi. Þar af
stóðust 9 landspróf. Hæstu ein-
kunn í miðskólaprófi fékk Örn
Á. Guðmundsson, 8,14, en í lands-
prófi Egill Gunnlaugsson, er
hlaut 7,98. — Báðir fengu bók-
mcrmtaverðlaun deildarinnar. —
Hæstu meðaleinkunn í Miðskól-
anum hlaut Sigurbjörg Jóhanns-
dóttir, 1. bekk, sem hlaut 9,10.
. Við skólaslit afhentu þau hjón
frú Magðalena Níelsdóttir og
Ágúst Pálsson, fyrrum skipstjóri,
Stykkishólmi, skólanum að gjöf
áletraða silfurstöng með borð-
fána, í tilefni þess að yngsta barn
þeirra hjóna lauk landsprófi, en
fyrsta barn þeirra hóf nám í
barnaskólanum í Stykkishólmi
fyrir réttum 25 árum. Einnig
færðu hjónin þeim nemanda skól-
ans, sem hæsta einkunn hlaut í
móðurmálskunnáttu, bók að gjöf
og hlaut hana Egill Gunnlaugs-
son.
Heilsufar var með bezta móti
í skólanum í vetur. — Á. H.
Kræf ar konur
KAUPMANNAHÖFN, 29. maí. —
ingum samfleytt í 11 mánuði, kom
í land hér fyrir nokkrum dögum
og lenti á hringferð eina nótt
milli skemmtistaða Kaupmanna-
hafnar, með tveim ungum stúlk-
um, sem hann hafði hitt af til-
viljun. Þegar hann vaknaði síð-
ari hluta næsta dags, vantaði
6000 krónur danskar í peninga-
veski hans, en launin fyrir sigl-
inguna voru alls 7000 krónur. —
Sjómaðurinn kærði til fögregl-
unnar, sem hafði hendur í hári
stúlknanna beggja. Önnur var 25
ára að aldri, en hin 29. Játuðu
þær að hafa tekið nokkur hundr-
uð króna af sjómanninum, en
hann hef*i verið augafullur og
sáldrað peningnum á báðar hend-
ur. Ekki sagðist sjómaður þó hafa
verið svo fullur.
Stúlkurnar voru báðar settar í
gæzluvarðhald,
Reuter NTB.