Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. júní 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í iausasölu 1 krónu eintakið. Vítaverðar aðfarir varn - málastjórnarinnar Dariir vinna að fornieifa- rannsóknum á hafsbolni ÞAÐ sætir sannarlega engri furðu þótt hin opinbera rann sókn, sem varnarmáladeild utan- ríkisráðuneytisins hefur hafið á hendur nokkrum starfsmönnum Keflavíkurflugvallar, sem hún telur riðna við útgáfu Flugvallar blaðsins, hafi vakið í senn mikla athygli og andúð. Svo óvenjuleg- ar eru slíkar aðfarir gagnvart ís- ienzkum blöðum. Það, sem raunverulega hef- ur gerzt í þessu máli er það, að Tíminn hefur heiftarlegar árásir á einstaka starfsmenn á Keflavíkurflugvelli og ber þá allskonar sökum. Flugvallar- blaðið, sem er fyrst og fremst málgagn flugvallarstarfs- manna, svarar þessum ásök- unum og ber hönd fyrir höfuð starfsmannanna, sem blað ut- anríkisráðherrans hefur ausið botnlausum svívirðingum. Þessu svarar svo varnarmála- deildin með því að hefja opin- bera rannsókn á hendur aðstand- endum blaðsins. Virðist sú rann- sókn ekki fyrst og fremst beinast að grein þeirri, sem ráðuneytið taldi utanríkisráðherra borinn í „saknæmum“ ásökunum, heldur almennt að útgáfu blaðsins. Ein- stakir flugvallarstarfsmenn eru krafðir sagna um fjárreiður blaðs ins og fleiri gersamlega óskyld atriði. Yfirheyrslur eru hafnar fyrirvaralaust . yfir mönnum og réttur settur á vinnustað útsölu- maans þess. Hér er vissulega um vinnu- brögð að ræða, sem ekki hafa tíðkast áður af hálfu hins opin- bera gagnvart íslenzkum blöð- um. Að sjálfsögðu verður Flug- vallarblaðið eins og önnur blöð að vera við því búið að standa á- byrgð fyrir orðum sínum. Og ráð herrar geta eins og aðrir sótt blöð til ábyrgðar, ef þeim þykir sveigt að sér eða störfum sínum á óviðurkvæmilegan hátt. Ligg- ur þá beinast við að höfða meið- yrðamál á hendur ritstjórum eða ábyrgðarmönnum blaðsins. En hér hefur varnarmála- deildin ekki þennan hátt á. Hún hefur fyrirvaralaust yfir- heyrslur yfir ýmsum starfs- mönnum KeflavíkurflugvaHar og lætur spyrja þá í þaula um ýmis almenn atriði varðandi útgáfu Flugvallarblaðsins. Öx- in virðist m. ö. o. vera reidd beint að sjálfri útgáfu þess. Það er svo kaldhæðni örlag- anna, að Framsóknarflokkurinn, sem látið hefur blað sitt í mörg ár halda uppi svæsnum og rótar- legum árásum á Bjarna Bene- diktsson meðan hann var utan- ríkisráðherra, skuli vera svo við- kvæmur fyrir gagnrýni á sinn eiginn ráðherra, að hann hefur opinbera rannsókn á hendur mál- gagni flugvallarstarfsmanna þeg- ar það svarar árásum Tímans á þá. Hvað myndu leiðtogar Fram- róknarflokksins hafa sagt ef Bjarni Benediktsson hefði rokið upp og fyrirskipað opinbera rann sókn á hendur Tímanum fyrir hinar fjölmörgu árásargreinar á hann fyrir framkvæmd varnar- samningsins? Það er hætt við að Timamönnum hefði fundizt slík- ar aðfarir höggva nærri prent- freisinu í landinu. Þeir hefðu áreiðanlega ekki tekið þeim með þökkum. Kjarni þessa máls er sá, að Tíminn, málgagn utanríkisráð- KOGE BUKT — orrustuvöllur danskra sjóvíkinga, stendur í gömlum leksikon, — geymir á botni sínum, merkilegar leifar hinna vel vopnuðu tígullegu dönsku orrustuskipa, sem á árun- um frá 1677—1710 háðu margar gríðarlegar- sjóorustur á þessum slóðum sem seinna urðu heims- frægar. Einmitt þarna urðu sjó- hetjurnar Niels Juel og Ivar Huitfeld frægir menn. En einnig bæði fyrir og eftir þetta alræmd- asta orrustutímabil, áttu sér stað væringar í Köge Bukt, og örugg- asta vitni 'þess er hafsbotninn, sem hefur áð geyma ýmsar minj- ar frá þeim örlagaríku bardögum herrans, hefur mjög ódrengilegar sem þar vöru háðir. árásir á einstaka flugvallarstarfs- ( menn. Þegar þeir bera hönd fyrir ! SIGURINN f JÚLÍ 1677 Nú hefur verið hafið mikið starf til að bjarga þessum sögu- legu fornminjum, þar sem kafar- uu andi ihrifar: H Skráð lög og óskráð. ÉR á landi sem annars staðar gilda mörg óskráð lög, sem hvorki einstaklingar né þjóðfé- lagið í heild komast af án, enda nær löggjöfin aldrei nándar nærri til allra þeirra tilvika, sem skapast í fjölbreytni lífsins. Þannig hafa húsráðendur jafn- an sett í það metnag sinn að skiljast vel við íbúðir, sem flutzt er úr, þvo þar allt hátt og lágt, gera hreint fyrir sínum dyrum. Misjöfn aðkoma. ENN er þessi ágæti siður yfir- leitt í heiðri hafður. Ég varð var við þaff í vor, að húsmæður lögðu nótt við dag til að þvo húsa kynni, sem þær fluttust burt úr, svo að nýju húsbændurnir þyrftu ekki að láta það verða fyrsta verk sitt að standa í skítverkum, sem öðrum báru. höfuð sér í sínu eigin málgagni notar varnarmáladeildin vald sitt til þess að hefja á það opin- bera rannsókn, sem framkvæmd er á gerræðisfullan hátt, þannig að hún ber greinilegan svip pólitískra ofsóknar á hendur einstökum mönnum og felur þar að auki í sér lúalega árás á prent- frelsið í landinu. Þetta atferli mun hljóta sinn dóm, ekki aðeins hjá flugvallar- starfsmönnum heldur hjá öllum almenningi í landinu. Sjálfstæðismenn kjósa ekk- ert frekar en að góð samvinna geti ríkt milli lýðræðisafl- anna í landinu um fram- kvæmd öryggis- og varnar- málanna. Þeir hafa stutt nú-' verandi utanríkisráðherra eft- ir megni í hinu vandasama og erfiða starfi hans. Þeir munu halda þeim stuðningi áfram meðan fylgt er þeirri grund- vallarstefnu, sem lýðræðisöfl-! in í landinu hafa mótað í ör- ! yggismálum okkar. En Sjálf- stæðismenn munu ekki þola, að beitt sé gerræði og ofbeldi gagnvart einstökum mönnum, sem að framkvæmd þessara mála starfa á einu eða annan hátt, _af fullum heilindum. Fellur franska stfórnin ? I DAG verða örlög ríkisstjórnar Laniels ráðin í franska þinginu. Má vel svo fara að hún haldi ekki velli og Frakkland verði stjórnlaust í 20. sinn síðan síðari heimsstyrj öldinni lauk. Að þessu sinni er það fyrst og fremst Indó-Kína málið, sem hita og jafnvægisleysi veldur í frönskum stjórnmálum. Stjórnar- andstæðingar og jafnvel sumir stuðningsmenn Laniels telja, að stjórnin beri ábyrgð á stórfelld- um mistökum í sambandi við fall Dienbienpu. En ósigurinn þar olli frönsku þjóðinni sárum harmi og vonbrigðum. Sannleikurinn er sá, að Frakk- ar hafa ekki efni á að heyja átti fyrir skömmu tal við kunn- Indó-Kína styrjöldina lengur.! ingja minn um þetta mál. Hann Hún hefur kostað þá ógrynni fjár keypti laglega íbúð á fallegum og líf fjölda franskra hermanna.1 stað í bænum fyrir nokkrum dög- En þeim er nauðugur einn kost- ■ um, en aðkoman þar var samt ur að mæta ofbeldi kommúnista heldur óskemmtileg. þar eystra með öflugri mót- spyrnu. Dónaskapur. Frakkar hafa nú veitt fyrrver- TArÝJU eigendunum duldist ekki, andi nýlendum sínum á þessum 1að forverar þeirra höfðu sloðum stjórnarfarslegt sjálf- l ekki einu sinni sópað gólfi8 eftir stæði. An Þeirrar akvórðunar að flutt var, hvað þá að strok. hefðu þeir ekk, getað fenglð ið hefðl verið af ve eða lofti. efnahagslegan stuðmng Banda- F yerk , gð rikjamanna í barattunni vlð „ , . . , . f' . kommúnista. Dulles utanríkisráð- i UUl’ UL Íi ÁtU! herra lýsti því nýlega yfir, að Dasiskur bafari kemur fil Isiands í ágúsf fi! a? kafa í Þiugyalfavafni undanfarið á skipi sínu Kafaran- um. Með hjálp sjókorta, skips- bókum skipstjóranna, þeim sem til eru og hnfa verið geymdar hjá flotastjórninni, einka dagbókum, sem stundum eru talsvert ólíkar skipsbókunum í frásögn, og öðr- um hlutum sem einhverjar upp- lýsingar gefa frá þessu tímabili og eftir það. Eins og kunnugt er var Niels Juel yfirmaður flotans 1. júlí 1677 í Köge Bukt og gjörsigraði með 25 fylkingarskipum og 1300 fallbyssum, Svía sem höfðu á móti 36 fylkingarskip og 1800 fallbyssur. Eftir þetta afrek var Juel útnefndur yfirsjóliðsforingi danska flotans, en þessi sigur er inn Jan Uhre, hefur unnið að því talin frægastur allra sem skráðir Þó er nú svo komið, að nokkur undanbrögð eru frá að fylgja þessari góðu og gegnu reglu. Ég eftir snarpa atlögu, þó að skítur væri nógur, enda hjálpuðust hjónin dyggilega að. Slíkur viðskilnaður er smekk- leysa, já dónaskapur, sem enginn sæmilegur þegn getur látið um Bandaríkin myndu ekki styðja neina þjóð til þess að halda við aldagamalli nýlendukúgun. Miklar deilur standa einnig ennþá í franska þinginu um að- ildina að Evrópuhernum. Það ' spyrjast. er því mjög hæpið, að stjórn Laníels haldi velli í atkvæða-1 Langt niðri, greiðslunni í dag, enda þótt það CjEM ég gekk niður Laugaveg í Ll sé engan veginn útilokað. blíðviðrinu í fyrradag, heyrði ég konu segja við stöllu sína: „Hann er víst ægilega langt niðri“. — „Ag vera langt niðri" er eitt þeirra svipvana orðtaka, sem farið hefur sigurför um borg og byggð allra seinustu ár. Vafa- laust er þetta komið inn í málið fyrir áhrif erlendis frá, en þaö er ekki það versta, því ag tökubörn geta verið eins holl móður sinni og skírgetin væru. Hitt er öllu lakara, að orðtakið er í senn litlaust og óljóst. Er það látið koma í stag margra góðra orða og orðtaka íslenzkra eins og til að firra hugann öllu erfiði, á sama hátt og ef við færum að dæma frænda okkar og kölluðum stert, rófu, stél, sporð, dindil, skott o. s. frv. einu nafni — hala. K Lélegt málfar. ÆRI Velvakandi Það er e.t.v. að bera í bakkafullan læk- inn að skrifa þér um útvarpið, en ég get blátt áfram ekki orða bundizt. Á miðvikudaginn annan en var var fluttur garðyrkjuþátt- ur sem oftar. Það getur vel verið, að efni þáttarins hafi verið gott, en allur flutningur og málfar mannsins var svo fyrir neðan all- ar hellur, að slíkt nær ekki nokk- urri átt. Ég ætlaði að hlusta á þáttinn með athygli, en mér var ekki nokkur leið að hlusta á hann að nokkru gagni. Fyrir utan allt annað þjáðist flutningsmaður af magnaðri þágufallssýki. Svona manni ætti rikisútvarpið ekki að hleypa að, það er blátt áfram skaðlegt máli og mennt. Það er krafa okkar útvarpsnot- enda, ag útvarpið hafi gát á, hverjum það hleypir að hljóð- nemanum. — Hlustandi“. Kvöldbæn. Verndi þig englar, elskan mín, einkum þegar að máninn skín, líði þeir kringum hvílu hljótt á hvítum vængjum um miðja nótt. Nei, nei, það varla óhætt er, englum að trúa fyrir þér; engill ert þú, og englum þá of vel kann þig að lítast á. (Steingrímur Thorsteinsson). f Fleira veit sá fleira reynir. eru í sjóorrustusögu Dana. — Hafa minjar frá þessari viðureign fundist á botni Köge Bugt. FUNDIÐ EFTIR 600 ÁR Kafarinn Uhre, hefur fundið mjög marga merkilega hluti svo sem leifar af skipum og ýmislegt annað verðmæti, í þessum rann- sóknarferðum sínum í undir- djúpunum. Fyrir eigi alllöngu fann hann skipsflak á botni Roskilde-fjarðar, sem talið er vera af Dronning Margrethe. Eft- ir að kafarinn hafði framkvæmt mælingar á skipinu þar sem það lá á hafsbotni, mjög brotið, og teikning var gerð af eftir þeim mæiingum sem hann gerði, kom í ljós að skipið var sömu tegund- ar og Dronning Margrethe hafði verið. í sambandi við 600 ára ár- tíð skipsins var gert líkan af því eftir þessum teikningum og út- mælingum, þar sem álitið var að flakið væri af því. Kafarinn Uhre hefur fundið milli 25—30 skips- flök frá þessu tímabili. HANN HIRÐIR JAFNT SMÁTT SEM STÓRT Uhre hefur látið í ljós óánægju sína yfir því, hve aðrir kafarar sem séu sendir út til þess að bjarga úr skipsflökum, gangi illa um á hafsbotni. Eins og til dæmis, að hirða það stærsta og dýrmæt- asta miðað við peninga, en ekki ýmislegt smávegis sem jafnvel mestar upplýsingar gæti gefið um orsök slyssins. Sjálfur ætlar hann að skrifa bók um rannsóknir sín- ar á fornleifum á hafsbotni og einnig að láta gera kvikmynd. Hann hefur skýrt svo frá að hann hafi nú kynnt sér svo rækilega bot« Köge Bugten að þess verði ekki langt að bíða að hann fari að skýra frá árangri sínum þar. TIL ÞÝZKALANDS NEÐANSJÁVAR í sumar ætlar Uhre að fara gangandi á hafsbotni yfir til Þýzkalands. Hann mun leggja upp frá Rödby og halda til Fehm- ern sem mun vera um það bil 22 km leið á hafsbotni. Hann mun leggja einn af stað, en Þjóð- verjar munu koma á móti honum og mæta honum á miðri leið. Hann hefur mörg járn í eldin- um, til dæmis kennir hann mönn- um köfun og kafarasund, og allt þar að lútandi. Áður en hann leggur upp í Þýzkalandsferðalag- ið mun hann stunda humarveið- ar í Kattegat, auðvitað neðan- sjávar, en á hvern hátt er hann ófáanlegur til að skýra frá. ÆTLAR AÐ KANNA ÞING- VALLAVATN í SUMAR Uhre hefur ákveðið að koma í sumar hingað til íslands og er erindi hans að kafa í Þingvalla- vatni. íslenzkur vinur hans sem er stýrimaður, og lærði að kafa hjá honum fræddi hann eitt sinn á því að Þingvallavatn væri sagt standa í sambandi neðanjarðar við haí'ö umhverfis landið og nú ætlar Uhre að ganga úr skugga um hvort hér sé rétt með farið. Þá ætlar hann einnig að kvik- mynda í Þingvallavatni. Síðan mun hann fara til Grænlands og athuga r.eðansjávargróður þar umhverfis ströndina. WASHINGTON — Sagt er hér í borg að fyrrverandi stjórnandi 8. hersins í Kóreu, Van Fleet, eigi að fara til Indó Kína til að kynna sér ástandið þar. Hann hefur ný- lega átt fund með Eisenhower og Radford aðmíráli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.