Morgunblaðið - 29.06.1954, Side 1
16 síður
41, árganfiir.
144. tbl. — Þriðjudainir 29. júní 1954.
....... ........-----------
Prentsmiðja Morgunblaðsim
Foringjar uppreisnarmanna
Hér sjást foringjar uppreisnarhersins er ráðizt hefur inn í Guatemala í því skyni að steypa stjórn
landsins. — Á myndinni er Miguel Mendoza, hersveitarforingi lengst til vinstri, síðan yfirhershöfð-
inginn Carlos Castillo Armas (með byssu í beltinu) og yfirmaður herforingjaráðsins Julio Gaitan. —
Myndin er tekin í Esquipulas, fyrsta bænum, sem uppreisnarmennirnir tóku.
Síldofmnnsókiiir Ægis benda til
að vænta megi svipaðrar síldar-
vertiiir og í fyrra
Átuskiiyrðin á máðunum
fiylcja betri en áður
Skvrsia um síldarrannsókiiirnar
IGÆR birti fiskirannsóknadeild Atvinnudeildar Háskólans fyrstu
skýrslu sína á sumrinu um síldarrannsóknir varðskipsins Ægis
á síldarmiðunum fyrir Norðuriandi og á hafinu fyrir norðan land
og austan. í skýrslunni, sem Unnsteinn Stefánsson forstjóri síldar-
rannsóknanna hefur tekið saman, segir áð ástandið á síldaarmið-
unum sé svipað og í fyrra og sumarið 1951. — Þá segir í skýrslunni,
að skilyrði fyrir rauðátuna séu góð og ennþá betri en á vertíðinni
í fyrra. — Er þetta vissulega mjög athyglisverð niðurstaða. — Að
öðru leyti skal ekki fjölyrt um skýrslu fiskirannsóknadeildarinnar,
en hún er svohljóðandi:
SAMRÆMDAR
RANNSÓKNIR
Svo sem kunnugt er hefur
varðskipið Ægir nú verið útbúið
fullkomnum tækjum til síldar-
leita og hafrannsóknar. Lagoi
skipið af stað hinn 5. júní frá
Reykjavík undir stjórn Unnsteins
Stefánssonar efnafræðings. — Er
leiðangur þessi eins og undan-
farin ár liður í samræmdum
rannsóknum íslendinga, Norð-
manna og Dana á hafsvæðinu
milli Noregs — Jan Mayen —
íslands og Færeyja. Auk Ægis
tóku þátt í þessari rannsókn luð
norska hafrannsóknaskip G. O.
Sars undir forustu drö Eggvins
frá Bergen og danska hafranri-
sóknaskipið Dana undir forusiu
dr. Bertelsens frá Kaupmanna-
höfn.
RANNSOKNASVÆÐI
ÆGIS
Ægir hóf rannsóknir sínar í
Faxaflóa og út af Vesturlandi
og hélt síðan norður fyrir land.
Þessu næst var athugað svæðið
milli Horns og Langaness, allt
norður að 68° breiddar-gráðu.
Síðan var haldið frá Langanesi
•og Jan Mayen og þaðan ýmsar
stefnur djúpt og grunnt út af
Austurlandi og allt til Færeyja.
í Færeyjum mættust hin þrjú
hafrannsóknaskip og ræddu for-
stöðumenn leiðangranna árangur-
inn. A þessum fundi var einnig
viðstaddur Árni Friðriksson fiski
fræðingur.
ÁSTAND OG HORFUR
Að því er snertir ástandið fyr-
ir norðan og austan ísland, er
hægt að segja þetta að svo
stöddu:
Út af Vestur- og Norffur-
landi var aff þessu sinni óvenju
mikil útbreiðsla af hlýsæ
(Atlantssæ) og gætir hans nú
austur meff öllu Norðurlandi,
Framh. á bls. 6
Hm rýissieska
MUNCHEN 28. júní. Gregor
Burlutsky, fyrrum yfirmaður
í rússnesku leynilögreglunni,
situr þessa dagana á fundum
meff bandarískri nefnd í
Munchen. Hefur hann leyst
frá skjóffunni um þátttöku
sína í störfum hinnar al-
ræmdu rússnesku lögreglu og
er þar margt ófagurt í.
Hann kveðst hafa verið meff
í lögreglusveit þeirri er 1944
flutti 1 milljón Sovétborgara
til Miff-Asíu. „Ég veit ekki
hve margir lifðu þá dvöl af,“
sagffi hann, „en víst er aff
margir hafa látiff lífiff.“
Þessi Rússi er 36 ára gamall
og hefur leitaff hælis sem
flóttamaffur. Hann segir aff
þessi milljón manna hafi án
fyrirvara veriff rifin frá heim-
ilum sínum í Kaukasus, vegna
þess aff yfirmenn lögreglunn-
ar töldu að íbúarnir þar hefðu
veriff hliðhollir Þjóffverjum í
stríðinu. Þá hafi verið tekin
ákvörffun um þaff aff slíta fólk-
iff frá heimilum sínum og
hegna því meff að flytja þaff
til óbyggilegra afskekktra
staff'a. — Reuter-NTB.
Guaf emala:
Arbeuz forseti er
flúÍBm úr landi
New York 28. júní. — Frá Reuter—NTB.
JACOBO ARBENZ hefur látið af embætti sem forseti Guate-
mala og fengið völdin í hendur yfirhershöfðingja síns Carlos
Diaz. Síðari hluta mánudags, er Arbenz hafði svo gert, yfirgaf
hann land sitt og hélt til Argentínu.
Voldin nú í höitdum bersr(jis
Samtímis tilkynnti útvarpsstöð uppreisnarmanna, aff þeir
gætu ekki viffurkennt Diarz sem forseta landsins og aff bar-
dögum myndl haldiff áfram, ef her stjórnarinnar gæfist ekki
upp.
Arbenz forseti ætlaði til Buenos
Aires um San Salvador og Pan-
ama, segir í útvarpsfréttum frá
New York. Hann varð að láta af
forsetaembætti eftir að herstjórn
landsins hafði mjög gagnrýnt em-
bættisstörf hans. Fréttin um að
hann hefði sagt af sér kom mjög
á óvænt og tilkynningin um að
yfirhershöfðingi landsins væri
orðinn forseti var ef til vill enn
furðulegri. Fulltrúi Guatemala
hjá S. Þ. sagði við fréttamenn að
honum væri ekki kunnugt um
hvort þessi forseti vildi leyfa
nefnd frá Ameríkubandalaginu
að kanna ástandið í landinu.
MÖGULEIKAR Á FRIÐI
í Washington er sú skoffun lát-
in í ljós aff meff fráhvarfi Arbenz
úr forsetastóli opnist möguleikar
til aff ná friffi í Guatemala. Telja
menn aff yfirfærsla valdanna i
hendur Diazar sé affeins leiff sem
Arbenz hafi gripiff til í því skyni
að-komast hjá vandanum, og vilji
láta herinn um að semja við upp-
reisnarmenn.
Útvarpsfréttir uppreisnar-
manna segja aff hinn nýi forseti
hafi lýst því yfir aff starfsemi
kommúnistaflokksins í Guate-
mala sé ólögleg, en fyrri fréttir
sömu stöffva hermdu aff Diaz
væri mefflimur kommúnista-
flokksins, sem sagður er hafa
ógnarstjórn í landinu og muni því
stjórnarstefnan lítið breytast viff
forsetaskiptin.
Bandaríkjamaður
með í spilinu
Afsögn Arbenz sem forseta
fylgdi í kjölfar langra viff-
ræffna, þar sem sendiherra
Bandaríkjanna í Guatemala
lék stórt hlutverk. Samkvæmt
fréttum er New York Times
hefur aflaff var bandaríski
sendiherrann kallaffur til for-
setahallarinnar af Toniello ut-
anríkisráffherra og spurffur
hvort bandaríska stjórnin vildi
beita áhrifum sínum til aff
stöðva blóðsúthellingar, ef
herstjórnin tæki viff stjórnar-
taumunum í Guatemala. Ein-
asta skilyrffi er Toniello setti
var aff Armas hershöfffingi
uppreisnarmanna yrði ekki
tekinn til valda í Guatemala.
íf slilako/slir.
I opinbcrri
heimsókn
í Lundmmm
LUNDÚNUM 28. júní: — Miklir
skarar fólks buðu sænsku kon-
ungshjónin velkomin til Lundúna
í dag, er þau komu hingað í opin-
bera heimsókn. Fallbyssur drun-
uðu og þrýstiloftsflugvélar þutu
um loftið í skipulögðum röðum
og mannfjöldinn hyllti hin
sænsku konungshjón er þau
sigldu á skipi sínu „Tre Kronor“
að bryggju í Lundúnum. Elísabet
drottning heilsaði konungshjón-
unum á hafnarbakkanum, en her
toginn af Edinborg hafði heilsað
þeim á skipsfjöl. Heimsóknin
varir í nokkra daga, en að' henni
lokinni munu sænsku konungs-
hjónin dvelja enn um hríð í Eng-
landi. — NTB.
Útvarpsstöff ein í Honduras
sem uppreisnarmenn hafa af-
not af sagffi í dag, að ef Diaz
forseti gæfist ekki upp, myndi
uppreisnarherinn hefja loft-
árásir á Guatemala City, sam-
tímis því sem lögð yrði áherzla
á sókn að borginni. Sagt var
og að uppreisnarherinn ætti
ófarna tæpa 60 km aff borginni
og væri nú viðnám stjórnar-
hersins lítið sem ekkert.
AUGLV8INGAR
sem birtast eiga í
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
föstudag
Á