Morgunblaðið - 29.06.1954, Page 4
«
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. júní 1954 ^
1 dag er 180. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.06.
Síðdegisflæði kl. 17.34.
Næturvörður er í Læknavarð-
«fcofunni, sími 5030.
APÓTEK:
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
"fceki frá kl. 6 á kvöldin, sími 1330.
Ennfremur eru Apótek Austur-
Ibæjar og Holtsapótek opin til kl. 8
Bifreiðaskoðunin.
1 gær áttu að mæta til skoðun-
«r bifreiðar nr. R-5551—5700.
f dag eiga að mæta til skoðunar
•♦ifreiðar nr. R-5701—5850.
□---------------------□
• Veðrið •
Dagbóh
Kvöldhugleiðing
Enn er á styrjöldum ekkert hlé:
í Asíu vopnin tala.
Og nú segja blöðin að byrjað sé
að berjast í Guatemala.
Og þó að ráðstefnur fjalli um frið
ég fæ ei þeim kvíða varizt,
að einhvern daginn ég vakni við
að veröldin hefur farizt.
f gær var sunnan og suðvestan
ífttt um allt land, rigning vestan- _________________________________
lands en þurrt og víða léttskýjað
•austanlands. skrúðsfjarðar, Flateyrar, Isafjarð
í Reykjavik yai• hih kl. 15 12 Neskaupstaðar> Sauðárkróks,
<stig, a Akureyri 15 stig, a ualtar-...
Vita 13 stig, á Dalatanga 8 stig. I Vestmannaey.,a (2 ferðir) og Þmg
„ , ,. . , , eyrar. — A morgun eru raðgerð-
Mestur hiti her a landi i gær kl. | fluB.f„rðir ti, Akurevrar Í2
15 mældist á Akureyri og Kirkju-, ferði Hornafjarð ísafjarðar>
líæiarklaustri 15 stig en mmnstur' , ’ . , * ,, ,
, -i , , ... , 5 , , Sands, Siglufjarðar og Vestmanna
•» Raufarhofn og í Gnmsey 10 st. i . ’ f * * *
í T , , ... ,., . - , eyia (2 ferðir). Flugferð verður
, I London var hiti um hadegi 14 i •; TT ,,
fra Vestmannaeyjum til Hellu.
PHILOS
éstig, í Kaupmannahöfn 13 stig, í
Berlín 19 stig, í París 18 stig, í
Osló 14 stig, í Stokkhólmi 17 st.,
i Þórshöfn í Færeyjum 7 st. og í
New York 13 stig.
U----------------------□
• Afmæli •
Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón-
in Victoría Sigurgeirsdóttir _ og hé#an kl 13 til stavangurs, Ósló-
Guðmundur H T '
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur frá Prest-
vík og London kl. 16,30 í dag. Flug
vélin fer til Kaupmannahafnar
kl. 8 í fyrramálið.
Lof tleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg kl. 11 á morg-
un frá New York. Flugvélin fer
Jónsson yfirþjónn, *
Heiðargerði 18, Rvík.
25 ára hjúskaparafmæli eiga í
•dag hjónin Magnea Ingileif Sím-
•onardóttir og Sigurður Kristjáns-
«on, Brunnastöðum, Vatnsleysu-
tströnd.
• Bruðkaup •
Síðastl. sunnudag voru gefin
caman í hjónaband af síra Arelí-
•aisi Níelssyni ungfrú Sigrún Þórð-
.ardóttir, Laugateig-32 og Jón Ás
ar, Kaupm.hafnar og Hamborgar.
Pan American
Flugvél frá Pan American er
væntanleg til Keflavíkur frá Hels-
ingfors um Stokkhólm og Osló
þi-iðj udagskv. _kj. 19.45 og heldur
áfram til New York.
• Skipafréttir •
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Newcastle
28. júní til Hamborgar. Dettifoss
jnundsson járnsmiður, Stórholt 26. kom til Rvíkur 26. júní frá Hull.
i Fjallfoss fór frá Antwerpen 28.
júní til Rotterdam. Goðafoss fór
«n
Á sunudaginn voru gefin sam-
í hjónaband af sera Jóni Þor-
varðssyni ungfrú Erla Jóhanns-jfrá Hafnarfirði 21. júní til Port-
•dóttir og Bogi Ragnarsson pípu-jland og New York. Gullfoss fór
Jagningarmaður frá Djúpovogi.—(frá Rvík 26. júní til Leith og
Heimili þeirra er á Flókagötu 58. j Kaupm.hafnar. Lagarfoss kom til
Hinn 27. júní voru gefin sam- j Hamborgar 14. júní. Reykjafoss
fór frá Kotka 25. júní til Somes,
Raumo, Sikea og þaðan til íslands.
Selfoss fór frá Lysekil 23. júní til
norðurlandsins. Tröllafoss fór frá
Rvík 24. júní til New York. Tungu
foss fór frá Rvík 26. júní til vest-
an í hjónaband af séra Þorgeiri
-Jónssyni sóknarpresti á Eskifirði,
Jórunn Ólína Hinriksdóttir og
Gunnar Kr. Markússon. Heimili
þeirra er að Kirkjuteig 19.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
-an í h.jónaband ungfrú Dagbjört
Guðmundsdóttir og Eyjólfur Þór
Jónsson kennari, bæði til heimilis
•að Túngötu 10, Keflavík.
Hjonaefni
ur- og norðurlandsins og þaðan
til Rotterdam. Drangajökull lest-
ar í Rotterdam í dag, 29. júní, til
Rvíkur.
SkipaútgerS ríkisins.
Hekla er væntanleg til Rvíkur
kl. 7 til 8 í fyrramálið frá Norð-
urlöndum. Esja fór frá Rvík í
gærkv. austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið. Skjaldbreið fór frá
Rvík vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er í Rvík. Skaft-
fellingur fer frá Rvík í dag til
Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvík
í gærkvöldi til Búðardals.
Sólheimadrengurinn.
Inga 20, G. J. 50, I. I. 50, Krist-
rún 100.
Bókasýning Háskóians
í Þjóðminjasafninu
er opin alla virka daga kl. 1—7
e. h. og á sunnudögum kl. 8—10
eftir hádegi.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan or ODÍn alla virka
daga frá kl. 10—12 árdegis og kl.
1—10 síðdegis, nema laugardaga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4
síðdegis.
fftlánadeildin er opin alla virka
daga frá k. 2—10 síðdegis, nema
laugardaga kl. 1—4 síðdegis. —
Lokað á sunnudögum yfir sumar
mánuðina.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfutæð
ishúsinu er opin á föstndagskvöld
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld
um félagsmanna. og stjóm félags
ins er þar til viðtals við félags
menn.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfi'ú Helga Stefánsdóttir,
.Skúlagötu 80 og Friðgeir Gúnn-
arsson, stud. jur. Barmahlíð 36.
S. 1. laugard. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Erla Arnbjarnar-
-dóttir (Gunnlaugssonar, skip-
stjóra), Vatnsstíg 9 og Hjalti
Gíslason stýrimaður á b.v. Nept-
únusi, Engihlíð 7.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kolbrún Þóris-
dóttir, Blönduhlíð 4 og Aðalsteinn
Gunnarsson loftskeytamaður, b.v.
Neptúnusi, Barónsstíg 59.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
«ína ungfrú Ragnhildur Kristjáns
■dóttir stúdent og Árni Halldórs-
«on frá Eskifirði.
Nýlega hafa opinbe’rað trúlofun
sína ungfrú Magnea Magnúsdótt-
ir, verzlunarmær, Eskifirði og Is-
leifur Gíslason frá Önundarfirði,
1. stýrimaður á togaranum Aust-
firðingi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigurborg Jónasdótt-
ir, Ránargötu 7, Rvík og Flosi
Þórarins3on, Rauðarárstíg 26,
Reykjavik.
; • Flugferðir •
'Plugfclag íslands h.f.
; Innanlandsflug: 1 dag er áætl-
-eð að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
*r), Blönduóss, Egilsstaða, Fá-
Þakkarávarp
Vegna þess, að ég næ ekki til ykkar allra hefi ég valið
þessa leið til að þakka ykkur hjartanlega, kæru nemend-
ur, fyrir yndislega gjöf og ljúfar samverustundir í Hús-
mæðraskóla Reykjavíkur veturinn 1943—1944.
Blönduósi, 28. júní 1954
Hulda Á. Stefánsdóttir.
Álþingishússgarðurinn
verður opinn fyrir almenning
frá kl. 12—19 alla daga í sumar
• Söfnin •
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl. 1—3
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
síðdegia.
Safn Einars Jónssonar
er opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13,30 til 15,30.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. í
og 3 virka daga.
Landgræðslusjóður
Börn, sem vilja selja happ^
drættismiða Landgræðslusjóðs,
komi í skrifstofu sjóðsins, Grettis-i
götu 8, milli kl. 10 og 11 f. h. |
dag. Sölulaun eru há.
i
• Utvarp •
Þriðjudagur 29. júni.
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. — 12.10 Há*
degisútvarp. — 15.30 Miðdegisút-i
varp. — 16.30 Veðurfregnir. —<
19.25 Veðurfregnir. — 1930 Tón-<
leikar: Þjóðlög frá ýmsum lönd-<
um (plötur). — 19.40 Auglýsing^
ar. — 20.00 Fréttir. — 20.3®
Erindi: Gerð og eðli efnisins (Óslfi
ar B. Bjarnason efnafræðingur)4
— 20.55 Undir Ijúfum lögumj
Carl Billich o. fl. leika suðræn löga
— 21.25 Iþróttir (Sigurður Sig*
prðsson). — 21.40 Tónleikar (plötx
ur). — 22.00 Fréttir og veður-<
fregnir. 22.10 „Heimur í hnotx
skurn. saga eftir Giovanni Guars-<
chi. — 22.25 Kammertónleikap
(plötur). — 23.00 Dagskrárlok.
Verzlunarstaðtir
við miðbæinn
Þeir, sem hafa áhuga fyrir að taka á leigu verzlunar
eða skrifstofuhúsnæði (90 ferm.) á bezta stað við mið-
bæinn, geri svo vel að leggja nöfn sín inn á afgr. blaðs-
ins fyrir kl. 4 á morgun merkt: „Verzlunarstaður“ —782
MATSVEIN
, . eða konu vantar á vélbátinn Jón Valgeir.
Uppl. um borð hjá skipstjóranum við Verbúðarbryggjur.
IBUD
Vantar 3ja—4ra herbergja íbúð í haust.
Íó>jöm (gu&lranclí
óóon
læknir. — Sími 82995
Dieselraf stöð
30—50 kw., helzt International Diesel, óskast.
Verðtilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„Dieselrafstöð — 778“,
Lfú^engt
te!
Tilbúið
á auga-
bragði
í bollanum
sterkt eða veikt, eftir vild — og engin teblöð, sem fleygja
þarf, þegar bollinn er tæmdur. — Neste er duft, þrungið
tekrafti, gert úr úrvals tetegundum. Það leysist upp í
heitu vatni á svipstundu, og hefir sama indæla bragð og
ilm, eins og ágætisteið, sem það er gert úr. Það er þægi-
legt að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. —
Neste er drykkur, sem er ávallt jafngóður — aldrei
of sterkur, né of
veikur — Og það
geymist ágætlega í
dósiani!
NESTEA
NESTLE’S
framleiðsla
lCrynjóljóóon &S?
varanJ