Morgunblaðið - 29.06.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1954, Blaðsíða 5
íriðjudiagur 29. júní 1954 i MORGUNBLAÐIÐ I UsT;£|ÍB ll.gsfa ©1 p£Ö óskast til að gæta barna og iéttra húsverka. — Uppl. í síma 81705. Rdðskonustaða óskast Einhleyp regusöm stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 7852. BARNAVAGIM á háum ltjólum ásamt barnagrind, til sölu Sörla- skjóli 8. — Sími 3985. Túnþökur til söiu. — Uppl. í síma 82359. ibúð fil leigu 4ra herbergja íbúð til leiga í Sigluvogi 8. — Uppl eftir kl. 8 á kóöldin. Hafnarfjörður Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 750 kr. — Uppl. Hraunbrekku 10. Sendifterðcidhíll óskast til kaups. — Uppl. í síma 81730 frá kl. 12—2 í dag. Silver Cross BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Lauga- vegi 73, uppi. Hafnarfjörður Ungt par vantar íbúð 1—2 herbergi og eldhús. -—Hring ið í síma 9456. IUia&ráðskiunftf og nðsloðarstúlkur vantar á sjúkrahúsið Sólheimar 1. júlí. — Uppl. í síma 3776. V,il kaupa tveggja herbergja íbúð milli liðalaust. Má vera í risi eða góðum kjallara. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir <3. júlí með uppl. um greiðslu skilmála, merkt: „Ibúð — 845“. Vil kaupa Dagstofuhúsgögn. Er einnig kaupandi að gólf- teppi (ca. 3x3(4 m.) — Uppi. í síma 81708. Stúlka óskar eftir Atvinnu við saumaskap, heimasaum- ur gæti komið til greina. — Tiiboð merkt: „Vön — 781“ sendist Mbi. fyrir miðviku- dagskvöid. Stýrimann 0g éinn háseta vanan síld- veiðum vantar á 50 smál. hringnótabát. — Uppl. í síma 229, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. KVenmaður óskast í verzlun á Euður- nesjum. Gott kaup. Uppl. Hringbraut 47, I. t. h. í dag og á morgun. CAPE Nýr vandaður 0g sérstak- lega fallegur amerískur c.ape til sölu, einnig falieg svört rifs kápa. Hattastofan Austurstræti 3 III. hæð Allt á sama stað INÝKOMIÐ: WILTON Gólfteppi notað, til sölu með tæki- færisverði. •—• Til sýnis í Lönguhlíð 19, III. hæð tv. kl. 8—10 í kvöld. 2ja—4ra heiib. ibú(ð óskast til leigu. ■— Fyrir- framgreiðsla — Uppl. í síma 82228. NORSK I’AKHELLA til sölu. —Uppl. á Víðimel 35. — ¥IL SÖLtJ 6 tonna trillubátur með nýrri Listervél ásamt veið- arfærum. Nánari upplýsing- ar gefur Matthías Jóhanns- son, Túngötu 12, Siglufirði. RAMCO slin’ijiiliitsngir í flestum stærðum og gerðum. Bíllinn yðar á aðeins það bezta skilið. Bíil Er kaupandi að 6 manna bíl. Eldra model en ’42 kem- ur ekki til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júlí, merkt: „Bíll — 783“. Vantar Kaupamai^m í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. á Kárastíg 13, sími 5302. lifígllugjstelpa 10—13 ára, ábyggileg, ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. á Hrefnug. 2, kjallara. 1: Notað Kvrenröiðhjól" selst á kr. 300,00 á Greni- mel 28, sími 82037 eftir kl. 19. H.f. Egiil Vifhjálmsson, Laugaveg 118 Reykjavik Sími 81812 FokheEd íbúð Vil kaupa 2ja íbúða fokhelt steinhús. Útborgun eftir samkomuagi. Tilboð, merkt: „Fokheld — 784“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. ATVIIMNA Vantar stúlkur til upp- þvotta og afgreiðslustarfa. — Uppl. CAFETERIA, Hafnarstræti 15, kl. 11—12 og 5—7. Húsaskipfi óska eftir 2ja til 3ja íbúða húsi í skiftum fyrir húceign á hitaveitusvæðinu, sem rr 4 herb. og eldhús. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 4. júlí, merkt: „Milligjöf -—• 789“. Nýlegur og vel með farinn Pedegm IIARNAVAGN lil sölu og sýnis á Reyni- mel 51. Verð kr. 1200.00. Hatsveinin óskast á m.b. GuSniund Þorlák á síldveiðar. Uppl. í síma 3992 eða um borð í bátnum við Grandagarð. Tveir ljósir amerískir Karlmanns jahjkar til sölu. KEMIKO Laugavegi 53A. HERBERGI 2 ungir menn óska eftir tveim herhergjum í sama húsi, eða einu stóru (helzt í austurbænum). Uppl. í síma 81401 frá kl. 11—17 FORI9 j fólksbíll, 5 manna, nýspraut aður og í góðu ástandi, til sölu og sýnis við Leifsstyít- una kl. 5—7 í kvöld. Ifafnarfjörður Til leigu 2 herb. og eldhús 1. júlí. Barnlaus hjón ganga fyrir. — Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. merkt: „Laus íbúð — 772“. Miðflótta- iaflsdseM 1V2—2 tommur óskast keypt Uppl. í síma 6909. Grundig seguibandstæki til sölu á Fjóiugötu 25, I. hæð th. BÍLE 4ra eða 5 manna bíll óskast til kaups með sanngjörnu verði. Uppl. Hótel Vík í dag, herb. nr. 7 frá kl. 12 til 3 0g 6—10 í kvöld. llfS HÍSMÆÐUR! Á þremur mínútum. gctið Ung hjón óska eftir 2>a—3ja her!b. íbúð nú strax eða 1. október. 3 börn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 773“. Kvistherbergi vestarlega í Miðbænum, til leigu frá 15. júlí. — Tilboð merkt: „780“ sendist afgr. Mbl. 1 Góð 4ra herbergja íbúð óskast keypt. Þarf ekki að vera laus fyrr en að ári. Tilboð merkt: „Mikil útborgun — 786“, skiiist afgr. Mbl. fyr- ir 5. júlí. CHEVROLET t/örubíil model 1941, með vélsturtum og drifi á öllum hjólum, til sölu með tækifærisverði. — Uppl. að Hringbraut 100, Keflavík, eftir kl. 8. þér búið til fínustu kraftsúpu Ein teskei'ð af B. V. kjöt- krafti fyrir hvern me&tim f jölskyldunnar. Sjóðandi vatni hellt ó. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Kfaaki-efroi komið aftur í mörgum litum. UNNUR Grettisgötu 64 TIL LEIGU 1 suðurstofa og eldhús í 1. fl. lagi á hitaveitusvæði. — Há leiga og 2ja ára fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. júlí merkt: „Við miðbæinn — 785“. JAVA Hfóforfajól til sölu. Til sýnis í Skáta- heimilinu eftir hádegi í dag og á morgun. Takið eflir Trésmiður óskar eftir sum- arbústað til leigu, frá 1. til 15. júlí, í nágrenni bæjar- ins. Get standsett ef með þarf. Uppúki, 6—7 á þriðju dagskvöid.- Sími 80179. óskast til að leysa af við afgreiðslu um óákveðinn tíma. — Tilboð merkt: „Sumarfrí — 777“, sendist afgr. Mbl. fyrir 2. júlí. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna bifreiðar og vörubifreiðar. Bifreiðasala Stefáns Jóbannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640 Fólks- BifreiðaeigendXir Atvinnubílstjóra vantar liásingii eða drifhús úr Pontiae eða Oldsmobile, smíðaár ’46—’54. Nánari uppi. í síma 4871 eða 82681. §kúr til söEtfi 7 ferm., nýr, vandaður. — Einnig 2 hásingar undir heyvagn eða kerrur. Uppl. síma 181290. DODGE ”47 til sölu óg sýnis við Leifs- * st.yttuna, kl. 8—10 í kvöld. Stöðvarpláss getur fylgt. r • ArsfYi'irfnam.- 'greiðsla 2ja—3ja herbergja íbúð óskast helzt í Vesturbæn- um. Leigutími ca. eitt ár. Aðeins tvennt í heimili. — Uppl. í síma 6805. 12—13 ára felpa óskast á gott sveitaheimiii í sumar. — Uppl. í síma 3018. Einbýlishús í þyggingu eða lóðarréttindi helzt í Laugarásnum, óskast til kaups. — Tilboðum sé skilað í Pósthólf 432. Klaupokörea Kaupakona óskast á gott sveitarheimili, hátt kaup. — Uppl. á Barónsstíg 43 (efstu hæð) frá kl. 4—6. Tún öíi Bosgu. Uppl. i síma 3863 kl. 10—12 daglega. •3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.