Morgunblaðið - 29.06.1954, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. júní 1954
För garnla félksins til Þingvalla
Hreppsnefndarkosningar
voru á sunnudaginn
Félag- íslenzkra bifreiðaeigenda bauð gamla fólkinu á Elliheimilinu
í skemmtiferð austur á Þingvöll síðastliðinn laugardag, en það er
orðin föst venja félagsins einu sinni á ári. Var þetta vistfólkinu hin
mssta ánægjustund. Myndin hér að ofan er tekin yfir hlaðið hjá
Valhöll og sýnir bílamergðina, sem flutti fólkið. Ljósm. H. Teitsson.
E%(| Lðdssamb. iðnaðarmanna
steiíduf yfir á Akureyri
Akureyri, 28. júní.
16. IÐNÞING ÍSLENDINGA var
isett hér á Akureyri s. 1. laugar-
dag kl. 14,00 í Varðborg. Sátu
þingfulltrúar og gestir kaffiboð
akureyzkra iðnaðarmanna. Vig-
fús Friðriksson ljósmyndari bauð
fulltrúa og gesti velkomna fyrir
hönd móttökunefndar. Skýrði
hann frá því af hverju þingið
væri að þessu sinni haldið á Akur
eyri. En aðalástæðan til þess er
sú, að um þessar rnundir er Iðn-
aðarmannafélag Akureyrar og
Trésmíðafélag Akureyrar 50 ára.
Jtakti ræðumaður síðan í fáum
dráttum iðnsögu bæjarins, sem
frá upDhafi hefir verið mikill iðn-
aðarbær.
60 IÐNGREINIR
Þá flutti Björgvin Frederiksen,
forseti Lanassambands iðnaðar-
manna, setningarræðu þingsins.
Fékk hann samþykki þingsins til
þess að senda iðnaðarmálaráð-
herra, Ingólfi Jónssyni, skeyti frá
þinginu. Síðan rakti ræðumaður
iðnsögu íslendinga s. 1. 10 ár í
tilefni þess, að nú eru 10 ár liðin
Éíðan hið, íslenzka lýðveldi var
stofnað. Taldi hann upp hinar
60 löglegu iðngreinar, og gat
þeirra að nokkru hverrar fyrir
Big. í lok ræðu sinnar þakkaði
íorsetinn samstarfsfólki sínu fyr-
ir gott samstarf, en kjörtímabil
hans sem forseta sambandsins er
nú útrunnið. Að síðustu afhenti
Björgvin Fredediksen, Helga H.
Eiríkssyni bankastjóra, heiðurs-!
skjal í tilefni þess, að hann hefir
verið kjörinn heiðursfélagi Lands
6ambands iðnaðarmanna.
Síðan hófst kosning í fasta
nefndir og þingforseta. Var þing
forseti kjörinn Karl Einarsson
bólstrari á Akureyri. Fyrsti vara
forseti var kjörinn Indriði Helga
son rafvirkjameistari og annar
varaforseti Guðjón Magnússon
frá Hafnarfirði.
Síðan var þessari setningarat-
höfn þingsins lokið, og þingfund-
jr fluttir upp í Gagnfræðaskóla
Akureyrar, þar sem þingið er
haldið. Héldu fundir þar áfram
um kvöldið.
ÞINGSTÖRF
Þingfundir hófust aftur kl. 10
árd. á sunnudag, og var haldið
áfram fram á kvöld, en fundir
féllu niður síðari hluta dagsins
vegna opinberrar heimsóknar
forseta íslands hingað til Akur-
eyrar. — Samþykktir voru reikn-
ingar Landssambandsins og
skýrsla sambandsstjórnar, — þá
var og samþykkt fjárhagsáætlun
fyrir næsta starfsár. — Iðnaðar-
mannafélagið á Selfossi hafði sótt
um upptöku í Landssamband iðn-
aðarmanna, og var sú umsókn
einróma samþykkt. — Rætt var
frumvarp til laga um iðnskólann,
er Helgi H. Eiríksson bankastjóri
hafði endursamið og breytt veru-j
lega frá því er milliþinganefnd
í skólamálum hafði gengið frá
því. Var einróma samþykkt að
mæla með því, að frumvarp þetta
yrði að lögum með nokkrum KJALARNES
UM SÍÐUSTU HELGI var kosið
í velflestum hreppum lands-
ins og öllum þeim sem ekki var
kosið í hinn 27. janúar síðastl.
Mbl. er kunnugt um kosningar
í eftirtöldum hreppum:
MOSFELLSSVEIT
REYKIR í Mosfellssveit, 28. júní:
— Á kjörskrá við hreppsnefndar-
kosningarnar hér í Mosfellssveit
voru 292 á kjörskrá og af þeim
kusu 261. — Úrslitin urðu þau
að af A-listanum var einn maður
kjörinn Guðjón Hjartarson Ála-
fossi, — 53 atkv. — Af B-listan-
um þau Stefán Þorláksson hrepp-
stjóri og frú Helga Magnúsdóttir
að Blikastöðum, en listinn hlaut
115 atkv.. — C-listinn tvo menn
þá: Magnús Sveinsson, oddvita,
Leirvogstungu og Kristin Guð-
mundsson bónda að Mosfelli. —
Listinn hlaut 86 atkv.. Sjö seðlar
voru auðir og ógildir. Um sýsiu-
nefndarmann var óhlutbundin
kosning. Var Oddur Ólafsson,
læknir, Reykjalundi, kjörinn að-
almaður með 112 atkv., en til
vara Ólafur Þórðarson bóndi að
Varmalandi, með 63 atkv. — J.
minniháttar þreytingum. — Fyrir
lá umsókn frá félagi garðyrkju-
manna um að garðyrkja yrði lög-
fest sem iðngrein, en fellt var
að verða við þeirri umsókn, þar
sem eigi var talið, að garðyrkja
gæti talizt til iðnaðar. — Rætt
var og um söfnun iðnaðarskýrslna
Iðnaðarbankann, Iðnmálastofnun
ina og bátasmíðar innanlands, og
voru í öllum þessum málum sam-
þykktar ýmsar ályktanir.
Fundir hafa staðið yfir í dag,
og er gert ráð fyrir að þingstörf-
um ljúki nú í kvöld. — Á morg-
un verður þingfulltrúum bo-ðið
að hinni nýju Laxárvirkjun og
BRAUTARHOLTI: — Við hrepps
nefndarkosningarnar var kjör-
sóknin 59%, en á kjörskrá voru
122. — I hinni nýju hreppsnefnd
eiga sæti fjórir hinna sömu
manna og í fráfarandi nefnd,
þeir: Jónas Magnússon í Stardal,
Ólafur Bjarnason Brautarholti,
Valdimar Guðmundsson Varma-
dal og Magnús Magnússon í
Lykkju og nýr maður er í hrepps-
nefndinni Teitur Guðmundsson á
Móum. — í sýslunefnd var kjör-
inn Ólafur á Brautarholti.
VÍK í MÝRDAL
VÍK, 28. júní: -
Við hrepps-
austur að Mývatni. Standa að, nefndarkosningarnar hér voru
þessu boði bæjarstjórn Akureyr- 1 tveir listar í kjöri, D-listi, Sjálf-
ar og rafveitustjórnin. —Vignir.
Visimenn af fveim
el!iheim!lum í
skemmtifsrð á
Þingvöll
Á LAUGARDAGINN bauð Félag
ísl. bifreiðaeigenda vistmönnum
að elliheimilinu Grund í Reykja-
vík og elli- og dvalarheimilinu í
Hveragerði, í skemmtiferð á Þing
völl. Var fyrst farið austur yfir
Hellisheiði til Hveragerðis og
þaðan upp Grímsnes á Þingvöll.
Var ferðalagið hið ánægjulegasta
og tóku um 200 manns þátt í því.
Á Þingvöllum var drukkið
kaffi í Valhöll, og voru þar ýmiss
skemmtiátriði meðan setið var
undir borðum, svo sem söngur,
harmónikuleikur og ræður. Hef-
ur forstjóri Elliheimilisins, Gísli
Sigurbjörnsáon, beðig blaðið að
flytja félaginu beztu þakkir fyrir
hönd gamla fólksins, og fyrir ó-
viðjafnanlega gestrisni og alla
aðra fyrirgreiðslu á þessu ferða-
lagi, sem varð gamla fólkinu til
ógleymnlegrar ánægju.
stæðismanna fékk 131 atkvæði og
tvo menn kjörna, þá Jón Þor-
steinsson, hreppstjóra, Norður-
Vík og Pál Tómasson, verkamann,
Vík.
G-listi, bænda og verkamanna
fékk 142 atkvæði og þrjá menn
kjörna, þá Odd Sigurbergsson,
kaupfélagsstjóra, Vík, Guðmund
Guðmundsson, skósmið, Vík, og
Guðlaug Jónsson,pakkhúsmann,
Vík. Auðir og ógildir voru 12
atkv.
Við síðustu kosningar árig 1950
ferígu Sjálfstæðismenn 95 atkv.
og 2 menn kjörna, en Jafnaðar-
menn og Framsóknarmenn á
tveimur listum alls 121 atkvæði.
Sjálfstæðismenn hafa því bætt
við sig 36 atkvæðum, en hinir
20.
Til sýslunefndar fékk D-listi
135 atkvæði, árið 1950 111 atkv.,
en G-listi fékk 141 atkvæði, hafði
áður 100. Framsóknarmenn hafa
því unnið sýslunefndarmanninn
frá Sjálfstæðismönnum.
Kjörsókn var geysimikil eða
um 93,1%. Á kjörskrá voru 306.
* Af þeim greiddu 285 atkvæði.
Æ
GRAFARNES
GRUNDARFIRÐI, 28. júní: — Á
kjörskrá við hreppsnefndarkosn-
ingarnar í Eyrarsveit voru 242 á
kjörskrá og 216 kusu, eða tæp
90%. Þrír listar voru í kjöri. A-
listi 34 atkv. og engan kjörinn,
B-listi 78 atkv. og 2 menn kjörna
(Pétur Sigurðsson og Þorkel
Gunnarsson) og D-listi 104 og 3
menn kjörna (Bárður Þorsteins-
son, Halldór Finnsson og Emil
Magnússon).
Sýslunefndarmaður var kjör-
inn Kristján Þorleifsson. Næsti
sýslufundur sem hann situr er sá
51. — Emil.
Sænskir slyrkir
STJÓRNIR Norræna félagsins og
Sænsk ísl. félagsins í Svíþjóð
hafa ákveðið að veita fimm ís-
lenzkum leikurum styrk til
kynnidvalar í Svíþjóð. Fjórir
styrkir eru 1.400.00 sv.kr. hver
og einn 700.00 sv.kr.
Leikurum, sem hljóta styrki
þessa, verður gefinn kostur á að
koma fram opinberlega til list- j SANDGERÐI: — Við hrepps-
flutnings og greiða stjórnir fé-j nefndarkosninguna í Gerðahreppi
laganna fyrir þeim eftir föngum, j var hreppsnefndin öll endurkos-
svo þeir megi hafa sem mest not t in, en í henni eiga sæti: Björn
af dvöl sinni í landinu. I Firmbogason, Þórður Guðmunds-
SANDGERÐI
SANDGERÐI: —
! son, Guðm. Jónsson, Þorlákur
Benediktsson og Guðm. Eiiíksson.
PATREKSFJÖRÐUR
PATREKSFIRÐI, 28. júni —
í hreppsnefndarkosningum í
Rauðasandshreppi voru 119 á
kjörskrá en 65 kusu. í hrepps-
nefndina voru kosnir þeir Ólafur
Guðbjartsson, Hvalsvík, með 36
atkv., Magnús Ólafsson í Botm,
25 og Snæbjörn Thoroddsen,
Kvígináisdal, 30. Hann var kos-
inn sýslunefndarmaður. Undan-
farin ár hefir hann verið oddviti,
en ekki hafði verið kosið í það
embætti í gær.
í Tálknafjarðarhreppi voru
sömu menn og í fyrra kosnir í
hreppsnefndina. Eru það þeir
Albert Guðmundsson kaupfélags-
stjóri, sem er sýslunefndarmað-
:ir, Jóhann Einarsson, Tungu, og
Guðm. Kr. Guðmundsson, Felli.
HRUNAMANNAHREPPUR
HÆLI í Hreppum: — Við hrepps
nefndarkosningarnar í Hruna-
mannahreppi greiddu atkvæði
150 af 251 sem á kjörskrá voru.
í hinni nýkjörnu hreppsnefnd
eiga sæti- Sigmundur Sigurðsson,
Syðra Langholti, Sigurður Ágústs
son í Birtingaholti, Árni Ög-
mundsson, Galtafelli, Helgi Kjart
ansson, Hvammi og Eyþór Einars
son, Skipholti. — Helgi Kjartans-
son var kjörinn sýslunefndar-
maður.
SKEIÐAHREPPUR
í Skeiðahreppi voru á kjörskrá
137 manns og kusu 108 manns.
I hreppsnefn eiga sæti Jón
Eiríksson í Vorsabæ, Guðmundur
Jónsson, Brjánsstöðum, Guð-
mundur Eyjólfsson, Húsatóftum,
Ingvar Þórðarson, Reykjum og
Ólafur Jónsson í Sðeiðháholti. —
Sýslunefndarmaður er Eiríkur í
Vorsabæ.
GNÚPVERJAIIREPPUR
I Gnúpverjahreppi voru 145
manns á kjörskrá og kusu 97. —
í hreppsnefndinni eiga nú.sæti:
Steinþór Gestsson, Hæli, Steinar
Pálsson, Hlíð, séra Gunnar Jó-
hannesson, Skarði, Sveinn Eiríks-
son, Steinsholti og Sigurgeir
Runólfsson, Skáldabúðum. —
Sýslunefndarmaður er Steinþór á
Hæli.
ÞINGEYRI
ÞINGEYRI: — Við hreppsnefnd-
arkosningarnar hér komu fram
tveir listar: A-listinn var studdur
af vinstri mönnum og B-listinn
af Sjálfstæðismönnum og óháð-
um. Úrslitin urðu þau að A-list-
inn hlaut 123 atkvæði og þrjá
menn kjörna, en Sjálfstæðis-
menn 119 atkv. og tvo menn
kjörna. — Eiga sæti í hrepps-
neíndinni þeir: Knútur Bjarna-
son, Kirkjubóli, Guðjón Jónsson,
Þingeyri, Steinþór Benjamínsson,
Þingeyri og Matthías Guðmunds-
son, Þingeyri og Leifur Þorbergs-
son, Þingeyri. — Ólafur Ólafsson
var kjörinn sýslunefndarmaður
og var studdur af báðum listum.
ÍSAFIRÐI, 28. júní: — Rigning
hefur verið hér undanfarna viku
og hefur það komið mjög illa við
bændur hér, sem allir eru farnir
að slá, og eiga flestir allmikið
hey úti. Ekkert útlit er fyrir upp
styttu. — Jón.
FJeiri kvuddir til
herþjónostu
PARÍS 28. júní. — Franska
stjórnin ákvað á fundi sínum í
dag að senda liðstyrk til Indó-
Kína. Einnig var ákveðið að
senda listyrk frönsku hgrjunum
í Norður-Afríku. í því sambandi
var gengið frá frumvarpi þar sem
gert er ráð fyrir aukinni inn-
köllun manna í franska herinn.
— NTB-Reuter.
Gimbill
ALLIR miðar að sýningunni í
gærkvöldi á Frænku Charleys
seldust upp á svipstundu. Var
leikritið þá sýnt í 33. sinn, ávallt
við hina prýðilegustu aðsókn. I
Annað kvöld verður Gimbill
sýndur í síðasta sinn og er það !
jafnframt síðasta sýning Leik-1
félags Reykjavíkur á leikárinu.
— Hefur starfsemi þess gengið ,
óvenju vel í vetur.
Benzin til Guatemala
TAPACHULA — 8 bílhlöss af
mexikönsku benzíni fóru nýlega j
um borgina Tapachula á leið til .
Guatemala. Mexikanskar bifreið-
ar fluttu olíuna suður á bóginn.
Framli. af bls. i
allt til Langaness, og einnig
Iengra til norður en á undan-
förnum árum. Hafísinn liggur
nú langt undan landi miðað
við árstíma. Þannig var ís-
röndin nú -um 70 sjómílur
norður af Kögri, en á sama
tíma í fyrra aðeins 30 sjómílur
frá landi. Sjávarhiti við yfir-
borð er svipaður og síðast lið-
ið ár, en vegna meiri áhrifa
hlýsævarins í neðri lögum
sjávarins hefur áberandi hita-
skiptalag ekki myndazt og
spáir það góðu um átuskil-
yrði á síldveiðisvæðinu. Út af
Vesturlandi fannst talsvert af
rauðátu, en við Norðurland
gætti hennar lítið, fyrr en
komið var austur fyrir Langa-
nes. Hins vegar var mjög mik-
ill þörungagróður á öllu Norð-
urlandssvæðinu.
Út af hafinu milli Langaness
og Jan Mayen var ástand sjávar-
ins áþekkt því sem það hefur
verið síðustu ár, en sunnan við
Jan Mayen var ástand sjávarins
áþekkt því sem það hefur verið
síðustu ár, en sunnan við Jan
Mayen bar meira á íshafssjó en
í fyrra, enda hafði rekíssins orð-
ið vart við eyna að undanförnu.
MEIRI SÍLD NORÐAR
Síldar varð vart djúpt út af
Norðurlandi, milli Kolbeinseyjar
og Sléttu, en þó mun hafa verið
um lítið magn að ræða. Er kom-
ið var út fyrir landgrunnið norð-
austur af Langanesi í kaldan sjó
fannst nokkru meiri síld, allt
norður undir Jan Mayenlgrunnið.
Þaðan var haldið austur á 6°10'V.
og síðan sigldar ýmsar stefnur
suður undir 66°10'N. og loks vest-
ur að Langanesi aftur. Á allri
þessari leið varð síldar vart, en
í mismunandi magni, og aldrei
mun hafa verið um stórar torfur
að ræða. Hins vegar tók fyrir
síldina er eftir voru 75 rnílur
vestur að Langanesi og varð engr
ar síldar vart á því svæði, né
heldur á Digranesgrunninu og
austur af Dalatanga.
Á leiðinni frá Seyðisfirði til
Færeyja fannst mikil síld djúpt
í hafi út af austur- og suðaustur-
landinu, nánar tiltekið á svæðinu
64 °N., 8° V. og 64° 50' N. til
11°30'V.
i
ASDIC-TÆKIÐ * 1
REYNDIST VEL
Hið nýja Asdic-síldarleitatæki
Ægis reyndist ágætlega og tókst
að veiða síld í reknet á þetm
stöðum, er hennar varð vart í
tækinu. Sú síld, sem veiddist á
svæðinu milli Langaness og Jan
Mayen virtist misfeit, en mest
bar á 36—37 cm langri síld. —
Sýnishorn af síldinni voru tekín
til síðari rannsókna.
Yfirleitt virðist ástand sjávar-
ins á því svæði, sem farið var
yfir líkt og á sama tíma og á
árunum 1953 og 1951.
Þegar Ægir kemur aftur iiá
Færeyjum mun hann halda
áfram rannsóknum og síldarleit
fyrir Norður- og Austurlandi.