Morgunblaðið - 29.06.1954, Side 9
Þriðjudagur 29. júní 1954
MORGUNBLAÐIÐ
i
ByStingar eru dagiegt brauð í Giiatemaia
eEIMURINN fylgist þessa
dagana af athygli meö
átökum jieim, sem fram fara
í litla Miðameríkuríkinu
Gaatemala cg menn velta fyr-
ir sér hvernig úrslitin þar
verði. Hingað til hafa fremur
litlar fréttir borizt þaðan,
stjórn landsins hefur beitt
strangri ritskoðun við send-
ingar fréttamanna, en smám
saman hafa þó málin skýrzt.
+ GANGA EERFÆTTIR
Guatemala liggur á milli Mexi-
kó og smáríkisins Hondúras á
Miðameríkuskaganum. Landið er
um 42 þús. fermílur og það!
bygSÍa 3 millj. manna. Um helm-
ángur búanna eru Indíánar, 38%
eru svonefndir Ladinóar eða kyn-
blendingar Indíána og hvítra
tnanna, en aðeins 12% eru hvít-
ir menn. Þjóðin er fáfróð og £á-
tæk, tveir þriðju hlutar hennar
eru ólæsir og óskrifandi, 64%
ganga berfættir. Landsmenn eru
hinir mestu guðleysingjar, að-
eins 200 prestar eru í landinu og
spánska er aðalmálið. Stærsta
borgin er Guatemala, og hefur
hún 236 þús. íbúa.
Á ýmsu hefur oltið á undan-
förnum áratugum í þjóðmálum
f
Ærbenz, fyrrv. forseti og Armos
uppreisnarforingi oru skólct-
bræior og fafnaldrar
Sendiherra Bandaríkjanna í Gúatemala (t. v.) John Peurifoy og
Arbenz forseti ræðast við. Bandaríkin hafa verið mjög uggandi ■ vor
út af Sovétvináttu stjórnar Guatemala, þótt hún hafi ekki talizt
kommúnisk.
CastiIIo Armas
landsins og þau verið sem stór
suðupottur, er ávallt hefur kraum
að í og oft soðið upp úr. Árið
1823 brauzt landið undan spönsku
krúnunni og hefur átt að heita
sjálfstætt síðan, en það sjálfstæði
hefur jafnan verið hlekkjað af
únnlendum einræðisherrum og
ofbeldismönnum. Frá því að
landið varð sjálfstætt hafa 18
einræðisherrar farið með völd
þar og hét hinn síðasti þeirra
Jorge Ubico hershöfðingi, sem
rekinn var frá völdum 1944.
* SONUR ÚRSMIÐS
Forseti þar til í gærdag var
Jacobo Arbenz, 40 ára gamail
atvinnuhermaður, sonur sviss-
nesks úrsmiðs og innfæddrar
konu. Að nafninu til er hann
jþjóðkjörinn, en lcomst til vaida
x kosningum, eftir að hann hafði
rekið mótframhjóðanda sinn úr
landi og brytjað fylgismenn hans
íiiður með vopnavaldi.
Foringi byltingarmanna er
einnig hermaður að mennt og
atvinnu Castillo Armas, 40 ára
að aldri. Hann er jafnaldri Ar-
benz forseta og skólabróðir hans
frá herskóla Guatemala. Var
hann ofursti í her landsins, en
var varpað í dyflissu árið 1950
fyrir að gera tilraun til upp-
reisnar gegn þáverandi stjórn
landsins. Hann gróf neðanjarðar-
göng út úr fangelsinu og komst
huldu höfði úr landi til Hondúr-
as, þar sem hann hefur dvaiizt
síðan og safnað um sig mönnum,
sem stjórnin hefur flæmt úr
Jandi, fé og hergöngum.
Fyrir rúmri viku hélt Armas
síðan af stað með liðssveitir sínar
frá Hondúras, eftir að hann haíði
Játið leiguflugvélar flytja hluta
þeirra til landamæranna. Upp-
reisnarmenn kölluðu sig hinn
frelsandi her landsins í útvarps-
sendingum sínum og tóku sér
einkunnarorðin: Fyrir Drottinn
íninn og heiður.
★ BLÓÐUG BYLTING
Framsókn uppreisnarmanna
hefur síðan gengið allvel, eftir
þeim óljósu fregnum, sem frá
landinu hafa borizt. Þeir hafa
náð á sitt vald mörgum af stærstu
borgum landsins og sækja nú
fram til höfuðborgarinnar og
eiga innan við 100 km ófarnai
í gærdag settu uppreisnarmenn
stjórn landsins úrslitakosti og
kröfðust þess að hún féllist á
friðarskilmála þeirra. Jafnframt
skoruðu þeir á herinn að gera
uppreisn. Að öðrum kosti hótuðu
þeir að kasta sprengjum á höfuð-
borgina og leggja hana í rúst.
Uppreisnarmenn ráða yfir miklu
meiri flugvélakosti en stjórnin,
F-47 flugvélum, en stjórnin hefur
aðeins nokkrar léttvopnaðar
kennsluvélar á sínum vegum.
Það er ekki að ósekju, að upp-
reisn hefur verið gerð gegn stjórn
Arbenz forseta. Hann átti þátt í
því árið 1944 að steypa Ubieo
Arana ofursti, keppinautur
Arbenz um forsetaembættið. —
Ilann lét ryðja honum úr vegi í
júlí 1949. Þá var Arana yfirhers-
höfðingi landsins, vinsæll hjá her
og alþýðu.
einræðisherra frá völdum og
myrti þá foringja Guardia de
I Honor sveitarinnar í höfuðborg-
inni ásamt 13 félögum sínum.
i Unnu þeir uppreisnarmenn síðan
! flest virki borgarinnar og náðu
stjórnartaumunum í landinu.
' Síðan settu uppreisnarmenn með
l Arbenz og Arana ofursta, vin og
félaga Arbenz í fararbroddi land-
inu frjálslynda stjórnarskrá og
efndu. til kosninga. Forseti var
| kjörinn Jóse Arévalo, þekktur
) menntamaður, sem dvalizt hafði gerðu og tíðreist austur fyrir
í útlegð í Argentínu. Hann var
við völd í 6 ár og voru þá á þeim
tíma gerð 29 samsæri til að velta
honum frá völdum. Stjórn hans
var frjálsleg og innleiddi fram-
farir í landinu, m. a. ritfrelsi,
málfrelsi og fundafrelsi, sem
aldrei áður hafði þekkzt. Arbenz
var hermálaráðherrann í stjórn
Arévalos og notfærði hann sér
brátt stöðu sína til þess að draga
sér fé og auðgast mjög á kostnað
ríkisins. Á þessum árum kynnt-
ist hann kommúnismanum og
varð strax uppnuminn af valda-
kenningum hans. Hanh tók að
lesa La Uníon Soviética og ræða
um Rússland með innfjálgri
hrifningu.
★ LÉT MYRÐA ARANA
Árið 1948 vann Arbenz að því
öllum árum að verða forseti. —
Höfuðandstæðingur hans og
keppinautur um það embætti var
hinn gamli byltingarfélagi og
vopnabróðir Arana ofursti, sem
var þá orðinn yfirhershöfðingi
landsins. Sem hermálaráðherra
deildi Arbenz með honum yfir-
ráðunum yfir her landsins.
Með þjóðinni var Arana vin-
sæll og einkum meðal hersms
og eru líkur á að hann hefði
hlotið embættið. En í júlímánuði
1949 var hann ginntur á könn-
unarferð, einn í bifreið sinni, og
á afviknum stað við Amatitlán-
vatnið réðúst fjórir ungir liðs-
foringjar með vélbyssur í hönd-
um að bifreiðinni og skutu Ar-
ana til bana. Allir voru þeir ná-
komnir Arbenz hermálaráðherra.
Morðið vakti byltinguna í land-
inu, en Arbenz barði hana niðar
með harðri hendi og létu 200
manns lífið.
Eftir að Arana hafði verið rutt
úr vegi var brautin greið til for-
setaembættisins fyrir Arbenz og
hann tók völdin við kosningar í
nóvember 1950, eftir að har.n
hafði hrakið mótframbjóðanda
sinn, íhaldsmann, úr landi. —
Skömmu áður hafði Castillo
Armas, sem nú er foringi upp-
reisnarmanna gert byltingartil-
raun gegn Arbenz og þáverandi
forseta Arévalo, en mistekizt.
Þannig komst Arbenz til valda
í skjóli vopna og hryðjuverka,
þá yngsti forseti Ameríkuríkj-
anna, aðeins 37 ára að aldri. —
* UMBÆTUR
Hann kom í fyrstu nokkrum um-
bótum á í landinu, skipti jörðum
milli bænda og rammefldi verk-
lýðshreyfingu landsins og vopn-
aði hana. Verklýðssamtökin voru
alkommúnisk og voru eitt sterk-
asta aflið, sem Arbenz studdiot
við, en herinn hafði hann aldrei
með sér óskiptann. Nánustu sam-
starfsmenn og ráðgjafar Arbenz
járntjald svo sem Pellecer, sem
stóð fyrir landskiptingunni og
Gutíerrez, sem stjórnaði verk-
lýðshreyfingu landsins. Hún var
skipulögð á kommúniskan hátt
undir leiðsögn franska kommún-
istaleiðtogans Louis Saillant, sem
stjórnin fékk til landsins í þeim
tilgangi. Ekki áttu þó nema fáir
hreinir kommúnistar saeti á þingi
landsins, stjórnarskráin bannaði
alla útlenda flokka, en Verklýðs-
flokkurinn sem var stjórnarflokk
urinn var hreinn kommúnista-
flokkur, þótt ekki héti hann því
nafni.
Það var því strax augljóst hvcr
tengsl stjórn Arbenz hafði við
Moskvu og jafnframt að þar fengi
Rússland stökkbretti í landinu til
að seilast til valda og áhrifa á
meginlandi Ameríku. Enn aug-
ljósara varð þetta, er sænskt
skip kom fullfermt af vopnum
og skotfærum til Guatemala i
og flutti farminn frá Pól-
landi. Loks sýnir stuðningur
Molotovs og rússnesku sendi-
nefndarinnar í Oryggisráðinu við
Guatemala hver hin raunveru-
lega stefna stjórnarinnar er, en
varla myndi Rússland berjast svo
til þrautar á vettvangi Öryggis-
ráðsins fyrir „auðvaldsríki".
Á síðustu vikum, einkum eftir
að innrásin hófst, hefur Arbenz
fyllt fangelsi landsins af póii-
tískum andstæðingum sínum,
beitt strangri ritskoðun, vopnað
lögregluna og stóraukið leynilög-
reglu landsins.
Loks hefur þó að því komið,
að Arbenz hefur orðið að segja
af sér forsetaembætti og við tek-
ið yfirmaður hersins Dias. Eng-
inn veit hvaða ástæður liggja að’
baki þeirri valdaskiptingu, ea
iíklegt er, að herinn, sem aldrei
var hliðhollur hinni róttæku
stefnu stjórnarinnar, hafi tekið
völdin í bili frá Arbenz og stjórn-
málamönnunum. Jafnfrámt hefur
stjórnarskráin verið afnumin og
öngþveitið í landinu eykst með
hverri stundu.
Það var gegn stjórn Arbenz,
sem Castillio Armas gerði upp-
reisn og þeim háttum, sem hún
hefur haft á og Armas kallar
sjálfur kommúniskt einræði, of-
beldi og hryðjuverkastefnu. Ekki
skal um það sagt, hvort ástandið
í landinu batnar að mun, þótí
uppreisnarmenn vinni sigur, sem
nú virðast nokkrar horfur á, en
það má þó með fullri sanngirni
segja, að stjórn Arbenz gaf til-
efni til, að henni yrði steypt með
sama hætti og hún komst til
valda og stjórnaði iandinu.
Heimsblöðin segja
★ HEIMSBLOÐIN hafa undan
farna viku rætt mjög um
ástandið í Guatemala og hafa
fréttir þaðan og greinar um
Á styrjöldina tekið mikið rúm í
stærstu biöðum Evrópu og
Ameríku. Yfirleitt er það sam-
eiginleg skoðun blaðanna, að
Á ekki sé hægt að kalla stjórn
Arbenz hreinkommúniska, en
þó hafi stjórnarstefnan
hneigst í þá átt síðustu árin.
Á Jafnframt greinir blöðin mjög
á um þátt Bandaríkjamanna í
þróun mála í Mið-Ameríku og
lítur hver sínum augum á
Á hann. — Hér fara á eftir stutt-
ar greinar úr því, sem nokkur
helztu blöðin hafa um málið
skrifað.
£t Mmk
ÞAÐ virðist, sem allar tilraunir
til þess að vekja upp bylt-
ingfí' í landinu sjálfu hafi mistek-
izt. Hafa því þau ríki og þeir sem
vilja steypa hinni framfarasinn-
uðu stjórn í Guatemala tekið þá
ákvörðun að grípa til róttækari
ráða. Ef hinir landflótta hermenn
sigra í átökunum geta þeir ekki
tekið við völdunum og stjórnað
sem fulltrúar þjóðarinnar sjálfr-
ar. Þeirra máttur felst í hersveit-
um, fé og vopnum. sem fengin eru
erlendis frá. Uppreisnarmenn
segjast vilja vinna bug á ógnar-
stjórninni í landinu. En það verð-
ur erfitt fyrir þá sjálfa að halda
völdunum án valdbeitingar, — ef
þeir þá sigra ....“.
THE TIMES
sér af innanlandsmáliim arinarra'
ríkja. í mörgu eru Guatemala-
átökin frábrugðin því, sem vana-
lega gerist um byltingar í Mið-
Ameríku. Þegar hefur verið drep-
ið á hið fyrsta. Annað er það, að
leitað hefur verið ásjár Samein-
uðu þjóðanna og hið þriðja er, að
herflugvélar taka þátt í bardög-
unum í Guatemala, en eins og
allir vita þarf til þess flugveili,
og er auðvelt að geta sér til hvar
þeir vellir liggja.
Hlutlaus afstaða til málsins
mun reynast Bandaríkjunum erf-
iðust, en þau eiga miklu meiri
hagsmuna að gæta í landinu, sem
nú er ógnað af kommúnistum en
við Bretar.“
nptxMwtapm Ktt cmcm, et6m*A***t
BctMOiMK HcxwtywwcnpOCTnm n«imw (l>a<»Mi.V
PfíiAfl
^^^Opran U»HTpn^fcMoro Ho«ttrT#T« n MK BMn(<5)
AÞVÍ er ekki nokkur vafi, að
innrásin í Guatemala er gerð'
í samráði við ráðandi menn í
Bandaríkjunum. Innrásin beinist
öll að því að steypa stjórn lands-
ins, þótt hún sé löglega kjörin af
þjóðinni og það er gert vegna
þess, að hún hefur fylgt sjálf-
stæðri stefnu og neitað af lúta
bandarísku boði. Á ótal fundum
í Uruguay, Mexikó, Brasilíu og’
í öðrum löndum krefjast milljónir
manna þess af árásarseggjunum,
að þeir láti af innrásinni. Og
fjöldinn hrópar: „Burt frá Guate-
mala“!“ (Pravda)
í'ípto jjotk cTrtnís
Þ
BYLTING hefur verið gerð í
Guatemala, sem á yfirborð-
inu líkist mörgum öðrum bylting
um, er þar hafa verið gerðar og
evrópsk blöð hafa lítt skeytt um.
En í þetta sinn grípur málið inn
í hagsmuni stórveldanna og það
gerir allan muninn. Hér er um
að ræða hagsmuni Bretlands og
Bandaríkjanna og jafnframt því
hagsmuni landanna austan járn- i því að fella dóm um atburðina í
AÐ væri í meira lagi röng'
stefna, ef ríkisstjórn okkar
gerðist hliðholl nokkurri þeirri
bvltingu í Mið- og Suður-Ame-
ríku, sem gerð er með vopnavaldi
frá nágrannaríki. Slíkt atferli,
sem framið er af afturhaldsmönn-
um í þeim tilgangi að steypa lýð-
ræðislegri stjórn í einhverju
landi er andstyggð allra góðra
manna.
Eins og er verðum við að fresta
tjalds, þar sem ríkisstjórn Guate-
mala er að minnsta kosti a bandi
kommúnista.
Hin andkommúnisku ríki mega
ekki láta skerða rétt sinn til þess
að gagnrýna það harðlega, ef
kommúnistar ætla sér að skipta
Guatemala. Annað mál er, að ó-
þarft er fyrir okkur að leyna
ánægju okkar, ef í Ijós kemur að
afleiðing atburðanna í Guatemala
verður sú, að landið öðlast lýð-
æði á nýjan leik og sambúðin við
önnur frjáls ríki batnar.“