Morgunblaðið - 29.06.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 29.06.1954, Síða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1954 \ Framh. af bls. 8 100 m bringusund karla: Rúnar Pétursson ísl. 1,30,6 Bjarni Pétursson ísl. 1,32,3 100 m bringusund kvenna: Hrönn Viggósdóttir ísl. 1,49,4 Edda Sigurðardóttir fsl. 1,50,8 50 m frjáls aðferð, drengir: Davíð Pétursson fsl. 52,5 Jóhannes Ellertsson ísl. 56,6 100 m frjáls aðferð, karlar: Bjarni Pétursson ísl. 1,30,4 Rúnar Pétursson ísl. 1,31,5 50 m frjáls aðferð kvenna: Sigrún Þórisdóttir R. 45,3 Margrét Sigvaldadóttir fsl. 51,2 100 m bringusund drengja: Davíð Pétursson ísl. 1,56,1 50 m baksund karla: Einar Kr. Jónsson ísl. Keppti einn. 50 m baksund kvenna: Sigrún Þórisdóttir, R Margrét Sigvaldadóttir fsl 500 m frjáls aðferð karla: Rúnar Pétursson, ísl. Bjarni Pétursson, ísl. 9,43,7 300 m frjáls aðferð kvenna: Hrönn Viggósdóttir ísl. 6,11,3 Edda Sigurðardóttir fsl. 3x50 m þrísund karla: Sveit Reykdæla A-sveit ísl. 4x50 m boðsund kvenna: A-sveit íslendings Sveit Reykdæla Stig: ísl. 611 — Reykd. 20 46,4 52,0 55,1 9,33 6,14,0 2,05,1 2,09,9 3,25,0 3,34,1 ÞESSI LITLI TRAKTOR er til sölu. Uppl. í síma 2513 eftir kl. 6. Njarðvík — Keílavik 2 samliggjandi stofur til leigu í Ytri Njarðvík. Eld- unarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 7935. Tapast hefir á leiðinni Hvalf jörður—Reykjavík blákÖílóttur dragtarjakki merktur: Estas of Middle- ton. Skilist Bólstaðahlíð 8, uppi. Sími 1432 og 5960. — Fundarlaun. Reglusaman pilt vantar HERBERGI í vesturbænum. síma 82395. Uppl. í U n g I i n g sst úSka óskast í vist. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld í síma 1913. UNG HJON barnlaus, sem bæði stunda nám við Háskólann, óska að taka á ieigu gott herbergi með eldunarplássi næsta haust. Kennsla, ef óskað er. Geta greitt fyrirfram. — Tilboð merkt: „Reglusemi — 771“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí. Afgreiðslustúlkur óskast og stúlkur til eldhússtarfa. Gildaskálinn Aðalstræti 9. 8 Á P ÚV E R K S-M 1ÐJA.N „ S J 0 f N '' A K' U R E-Y-R I Hefi kaupanda að húsnæði fyrir matvöruverzlun hér í bæn- um og íbúð í sama húsi. Útborgun getur orðið 150 þúsund kórnur. Til greina gæti komið leiguhúsnæði fyrir hvortveggja og kaup á vöru- birgðum. Semja ber við KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON, löggilt fasteignasöluskrifstofa Austurstræti 14 — Sími 3565 Viðtalstími kl. 10—12 og 2—3, laugardaga kl. 10—12. B AM N Vér undirritaðir bönnum alla eggjatekju, fugladráp, grjót- og malartekju, bcrjatekju svo og alla bifreiða- og aðra umferð um beitiland vort, á landsvæðinu frá Gerða- og Miðneshreppamörkum, að norðan og austan, að Sand- gerðismörkum að sunnan. LANDEIGENDUR. Þriðjudagur F. I. H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn. HLJÓMSVEIT Jósefs Felzman. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur — F. í. H. — Þriðjudagur Barnakór Akureyrar heldur samsöng í Gamla Bíó í kvöld klukkan 7. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Ifvegsbaúki Íslands h.f. óskar að fá leigða 3|a herbergja ibúð sem allra fyrst. — Tilboð sendist Útvegsbankanum. Protex þéttiefnið er komið aftur — Lekur þakið? Prot-ex M A R K tJ S Eftir Ed Dodd ocjv, rrs &f?£rAr TO 1) — Jæja, Andi minn, — þá hefi ég loksins endurheimt þig á ný. 2) — ánægður heim. * Andi, yfir því kallinn að vera er svo kominn 3) — Markús, eigum við ekki að tfhætta við að fara til Jóa Malotts og Maríu úr því að við höfum endurheimt Anda? 4) — Nei, alls ekki, Við skulum a — Þriðjudagur ; Bifreiðar til seiu Viljum selja 18 og 22 manna Chevrolet bifreiðir model 1934 og 1935. — Bifreiðarnar seljast með eða án húss. — Sérstakt tækifærisverð. — Bifreiðarnar eru til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu, Sólvallagötu 79. Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. j Málning & Járnvörur Sími 2876. Laugaveg 23. einmitt koma þeim á óvart, og dveljast hjá þeim um tíma. Þar er svo yndislega fallegt. Við get- um lifað var algerlega áhyggju- lausu lífi við veiðar á vatninu og aðra skemmtun. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.