Morgunblaðið - 29.06.1954, Qupperneq 13
Þriðjudagur 29. júní 1954
MORGUNBLAÐIÐ
11
GAMLA
1475
Maðurinn
í kuflinum
(The Man With a Cloak)
Spennandi og dularfull ný
MGM kvikmynd gerð eftir
frægri sögu John Dickson
Carrs.
Joscpli Cotten
Barbara Stanwyck
Leslie Caron
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 12 ára fá
ekki aðgang.
Sala hefst kl. 4.
NÆTURLiEST s
TIL MÚNCHEN!
(Night train to Munich)
Hörkuspennandi og við-
burðarík kvikmynd, um æf-
intýralegan flótta frá
Þýzkalandi yfir Sviss í síð-
asta stríði.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison
Margaret Lockwood
Paul Henreid.
Bönnuð hörnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FERÐIN TIL ÞIN
(Resan till dej)
Afar skemmtileg, efnisrík
og hrífandi, ný, sænsk
söngvamynd með
Alice Babs
Jussi Björling og
Sven Lindberg
Jussi Björling hefur ekki
komið fram í kvikmynd síð-
an fyrir síðustu heimsstyrj-
öld. Hann syngur í þessari
mynd: Celeste Aida (Verdi)
og Til Havs (Jonathan
Reuther). Er mynd þessi
var frumsýnd í Stokkhólmi
síðastliðinn vetur, gekk hún
í 11 vikur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
m • •• ■ * jr
Mjornubio
— Simi 81936 —
Sonur Dr. Jekylls
Geysilega spennandi ný j
amerísk mynd gerð sem j
framhald af hinni alþekktu ]
sögu Dr. Jekyll og Mr.)
Hyde, sem allir kannast við. ]
Louis Hayward
Jody Lawrence
Alexander Knox
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Gömlu dans&rnir
BRElÐFlUÍGM«é
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests,
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
SÍMÍ
Unglingspiltur
eða fullorðinn maður getur fengið létta atvinnu
við blaðainnpökkun að næturlagi.
JllergtmÞIafrife
Nótt í Montmartre
Efnismikil og áhrifarík
frönsk mynd leikin í aðal-
hlutverkunum af hinum
heimsfrægu leikurum:
José Fernandel og
Simone Simon.
Mynd þessi hefur hvarvetna
vakið mikla athygli fyrir
frábæran leik og efnismeð-
ferð.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
)
Sýning í kvöld kl. 20.00.
INæst síðasta sinn.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15—20.00
Tekið á móti pöntunum:
Sími: 8-2345, tvær línur.
VEITIN G AS ALIRNIR
opnir allan daginn
frá kl. 8 f.h. til 11.30 e.h.
Kl. 3.30 til 5:
Danslög — Árni ísleifs.
SkemmtiatriSi:
Ingibjörg Þorbergs
Dægurlagasöngur
Hjálmar Gíslason:
Gamanvísur.
Afgreiðum mat allan daginn
Skemmtið ykkur að Röðli!
Borðið að Röðli!
leikféiag:
REY10AyfK0R,l
i FRÆIMKA |
j CHARLEYS i
Gamanleikur í 3 þáttum.
U P P S E L T
Síðasta sinn.
GIMBBLL
Gestaþraut I þrem þáttum ]
eftir Yðar einlægan. S
Sýning annað kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
Allra síðasta sinn.
— Sími 1384 —
UNDIR DÖGUN
(Edge of Darkness)
Borg
í heljargreipum
PJÖÐLEIKH0SID
NITOUCHE
Óperetta í þrem þáttum.
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd, er lýsir baráttu Norð
manna gegn hernámi Þjóð-
verja, gerð eftir skáldsögu
eftir William Woods.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Ann Sheridan,
Walter Huston.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Mjög spennandi og nýstár-;
leg amerísk mynd um harð-'
vítuga baráttu yfirvaldanna j
í borginni New Orleans!
gegn yfirvofandi drepsótt- ]
arhættu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Börn fá ekki aðgang. ]
Bæjarbíó
Sími 9184
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sig-
urför um allan heim.
Hafnar!jarðar-bió
9249
Otamdar konur
Afarspennandi og óvenju-
leg, ný amerísk mynd, er
fjallar um hin furðulegustu
ævintýri, er fjórir amerísk-
ir flugmenn lentu í í sið-
asta stríði.
Mikel Conrad
Doris Merrick.
Sýnd kl. 7 og 9.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
þcrariHA Jc'hJAcn
• IOGGO.TUR SKJALAÞÝOAND* OG OÓMTOtiUJ* I ÍNMIU Q
KlftKJUHVOLI - SÍMI 81655
SUvana Jttangano )
Vittorio Gassniann )
Raf Vallone.
Myndin hefur ekki verið ^
sýnd áður hér á landi. y
Danskur skýringatexti. )
Bönnuð börnum.
1
Sýnd kl. 7 og 9.
S
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaðnr.
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 20 B. — Sími 82631.
INNRÖMMUN
Tilbúnir rammar.
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 8.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1 — Sími 3400
Magnús Thorlacius
hæstaréítarlögmaður.
Málf lutningsskrif stof a.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Langavegi 10. Símar 80332, 7673,
PASSAMYNDIR
Taimar í dag, tilbúnar á morgun.
ERNA & EIRÍKUR
Ingólfs-Apóteki.
Permenenfsfofan
Insrólfsstræti 6. — Sími 4109.
íihúð óskast
Mig vantar íbúð frá 1. október n. k.
Guðlaugur Þorvaldsson,
Hagstofu íslands. — Heimasími 81783.
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —