Morgunblaðið - 29.06.1954, Page 15

Morgunblaðið - 29.06.1954, Page 15
Þriðjudagur 29. júní 1954 MORGUNBLADIÐ 15 n<> Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Simi 2173. — Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingerninga. I Alúðar-þakkir til aílra hinna mörgu, nær og fjær, sem sýndu okkur vinsemd og virð- ingu á gullbrúðkaupsdegi okkar hinn 5. júní síðastliðinn. Guðrún Pétursdóttir, Benedikt Sveinsson. L O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kveld kl. 814 e. h. — 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning embættismanna. — 3. Önnur mál. —Æ. T. St. tþaka no. 194. Fundur í kvöld. Fréttir af Stór- stúkuþingi. Ákvörðun um sumar- starfið o. fl. Æ. T. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur. Áriðandi æfing fyrir I., II. og m. f 1. í kvöld kl. 7—9. — Þjálfar- K. K. Innanfélagsmót í sleggjukasti fer fram þriðjudaginn 29. júni. kl. 6 á íþróttavellinum. — FKR. Vandaðir trúlohinartiringir m \ JónDalmannsson / pullSmLolO’s SKÓL<W0RÐUSTIG Z\ - s'ÍMI 544' GÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. KOROIMA Kryddvorur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allralianda Kardemommur, heilar og steyttar Engifer Negull Pipar, heill og steyttur Múskat Saltpétur Hjartarsalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen Lárviðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. RAGNAR JONSSOH hæstaréttarlögmaður. Lðgfræðistörf og eignauni3ýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Beztu þakkir fyrir alla þá vináttu, sem mér var sýnd með skeytum, gjöfum og heimsóknum á sjötugsafmæli mínu 25. júní. Jón Jónsson, Teygingalæk. Hjartans þakkir til ættingja og vina, sem glöddu mig á 70 ára afmælinu, 24. júní, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Þórdís Sveinsdóttir, Laugaveg 8. Hjartanlega þakka ég öllum góðum vinum og skyld- fólki, er gerðu mér 80 ára afmælisdaginn ógleymanlegan með heimsóknum, blómum ,skeytum og góðum gjöfum. Guð blassi ykkur öll. Jón Ólafsson, Laufásveg 48. Innilegar hjartans þakkir til allra, er sýndu mér við- urkenningu og vináttu á 75 ára afmælinu. Akureyri, 20. júní 1954. Lárus J. Rist. Þakka hjartanlega öllum þeim er auðsýndu mér vin- áttu á 80 ára afmæli mínu 11. júní 1954. Guð blessi ykkur öll. Margrét Unadóttir, Hörgslandskoti. 3ja herbergja íhúð ■ í steinhúsi við Öldugötu er til sölu. — Laus til íbúðar ; ■ nú þegar. Sérhitaveita. > Söluverð 205 þúsund kr. — Útborgun 130 þús. kr. > ■ ■ Nánari uppl. gefur > Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar ; Austurstræti 9 — SSími 4400. : LOKAÐ vegna jarðarfarar miðvikud. 30. júní. Kjöt & Grænmeti h.f. Snorrabraut 56. Nesvegi 33. Melhaga 2. Lokað þriðjudaginn 29. júní klukkan 12—4 vegna jarðarfarar. J. Þorláksson & Norðmann hi.í Okkar ástkæri fáðir, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR HELGI JAKOBSSON andaðist aðfaranótt 28. þ. m. — Jarðarförin ákveðin ,j síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Elsku litla dóttir okkar INGIBJÖRG andaðist 22. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Elísabet Helgadóttir, Ingi Eyvinds. Faðir minn og tengdafaðir JÓN EINARSSON andaðist 27. júní að heimili sínu, Njálsgötu 54. Magnúsína Jónsdóttir, Runólfur Eiríksson. Maðurinn minn DIDRIK JOHNSEN, andaðist aðfaranótt 27. þ. mán. Margrét Tómasdóttir Johnscn, ísafirði. Útför mannsins míns HREGGVIÐS MAGNÚSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. júní kl. 2 síðd. — Athöfninni verður útvarpað. Sesselja Magnúsdóttir. Sonur okkar SIGURJÓN ÞORKELSSON frá Erjánsstöðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. júní kl. 1,30 e. h. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Halldóra Pétursdóttir, Þorkell Þorleifsson. Hjartkæri fósturfaðir minn og afi MAREL HALLDÓRSSON frá Bræðratungu, verður jarðsunginn miðvikudaginn 30. júní kl. 3 e. h. frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Jarðað verður í gamla garðinum. Ingibjörg Auðbergsdóttir, Marella Valgerður Axelsdóttir, Axel Þórðarson. Kleppsveg 90. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa INGVARS GUNNLAUGSSONAR vélstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. júlí kl. 1,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. — Afþökkum blóm, en þeim, sem vildu minn- ast hans skal vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Sigríður Ólafsdóttir, börn, tengdasonur og barnabörn. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar EYDÍSAR JÓNSDÓTTUR. Jón Tómasson og börn. Þökkum sýnda vinsemd við andlát og jarðarför GRÓU JÓNSDÓTTUR, Hallveigarstíg 4. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Gaddstöðum. Þuríður Sigurðardóttir. Hjartans þakklæti til ykkar, sem sýnduð samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns SIGURJÓNS SUMARLIÐASONAR. Guð blessi ykkur öll og gleðji. Guðrún Jóhannsdóttir, frá Ásláksstöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.