Morgunblaðið - 03.07.1954, Page 6
6
!UORGVI\ BLAÐIÐ
Laugardagur 3. júlí 1954
Sfúdenlðr frá Mannlaskóiðnum é Akureyri
Aft. röð: Sverrir Georgsson, Sigurpáll Vilhjálmsson, Sigurður G. Sigurðsson, Ásíaug Eiríksdóttir,
Friðleifur Stefánsson, Sigríður Erlingsdóttir, Helgi Sigvaldason, Edda Thorlacius, Valdimar Jónsson,
Bergþóra Sigfúsdóttir, Hjörtur Jónsson, Margrét Gattormsdóttir, Jón Ölver Pétursson, Lárus Jóns-
son, Óttar Eggert Pálsson. — Miðröð: Svava Stefánsdóttir, Jón Bjarman, Kristín Tryggvadóttir, Örn
Baldvinsson, Kristín Pétursdóttir, Haukur Böðvarsíon, Svanhiidur Hermannsdóttir, Þröstur Laxdal,
Edda Kristjánsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Jóhanna Skaftadóttir, Loftur Magnússon. — Fremsta
röð: Kristján Gissurarson, Skúli Steinþórsson, Sveinn Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Vilhjálmur
Einarsson, Ingvar Níelsson, Ágúst Jónsson, Lárus Guðmundsson.
Máladeild:
Ágúst N. Jónsson, ísaf. 8,10
Áslaug Eiríksdóttir, Mýr. 8,27
Bergþróa Sigfúsd., S.-Múl. 7,75
Edda Kristjánsdóttir, Ak. 8,57
Haukur Böðvarsson.Borg. ág. 9,18
Jóhanna Skaftadóttir, Sigluf. 7,60
Jón Bjarman, Ak. 5,85
Kristín Pétursdóttir, Sigluf. 7,22
Kristín Tryggvadóttir, Ef. 7,70
Lárus Guðmundsson, ísaf. 7,34
Loftur Magnússon, Strand. 7,75
Margrét Guttormsd. S.-Múl. 8,15
Sigríður Erlingsdóttir, Rv. 7,05
Skúli Steinþórsson, Ak. 7,54
Svanh. Hermannsd. S.-Þing. 7.59
Svava Stefánsdóttir, Ak. 8.50
Þröstur Laxdal, Ak. 8,81
Utanskóla:
(eftir einkunnastiga Örsteds):
Óttar Eggert Pálsson, Rv. 4,29
Stærðf ræð' deild:
Edda Thorlacius, Sigluf. 8,02
Friðleifur Stefánsson, Sigluf. 7,29
Guðm. Guðmundss., Skag. 8.68
Guðm. Halldórsson, ísaf. 7.96
Helgi Sigvaldason, Barð. ág. 9.04
Hjörtur Jónasson, N.-Þing. 7,34
Ingvar Nielsson Neskaupst. 7,81
| Jón Ölver Pétursson, Snæf. 7,39
i Kristján Gissurarson, S.Múl. 7.09
| Lárus Jónsson, Barð. 8.54
' Sigurður G. Sigurðsson, ísaf. 8,01
Sigurpáll Vilhjálmss. N.Þing. 7,48
Sveinn Jónsson, Ak. ág. 9.54
Sverrir Georgsson, Rvík 7.64
Valdimar Jónsson, Rvík 7.444
Valdimar Jónsson, Rvík 7.44
Örn Baldvinsson, Ef. 7,80
38 merai haía hloti
menntun í rekstri í!i
' -í
Fífimrs viliíi ejáí fara
SIRKUSFILL,
| fyrir nokkru
vildi ekki fyi
hverfa þaðan
m staddur var
Kristinehamn,
nokkra muni
aftur eftir viku-
Tíu nýkomnij* hsim ao námi Sokny
SVO sem kunnugt er hafa all-
margir starfsmenn flugmála-
stjórnarinnar verið þjálfaðir í
Bandaríkjunum á undangengnum
árum í tækni flugvallarrekstrar,
í samræmi við samkomulag er
gert var þar að lútandi milli rík-
jsstjórna íslands og Bandaríkj-
anna, í maímánuði 1949.
í byrjun desembermánaðar s.l.
fóru tíu menn vestur til þjálfun-
ar í þessu skyni, fimm í flugum-
ferðastjórn, þrír í flugumsjón,
einn við slökkviliðsstörf og einn
í radíó- og radartækni.
Allir þessir menn hafa nú lokið
námi, nema einn þ. e. í radíó-
og radartækni.
47 MENN
Samkvæmf framangreindu sam
komulagi var gert ráð fyrir að
þjálfaðir skyldu samtals 47 menn
í þessu skyni. Nú þegar er búið
að þjálfa 38 og síðasti hópurinn,
en í honum eru 9 menn, fer vest-
ur til þjálfunar í byrjun næsta
mánaðar. Eru það 8 flugumferða-
stjórar og einn flugumsjónar- .
nemi.
Þeir fimm flugumferðastjórar, I
sem nú nýlega hafa lokið námi
heita Arnór Hjálmarsson, Geir j
Halldórsson, Haraldur Guðmunds í
son, Hrafnkell Sveinsson og j
Valdimar Ólafsson. Þessir fimm j
menn stunduðu allir nám við flug j
tækniskóla bandarísku flugmála- j
stjórnarinnar í Oklahoma City, j
Oklahoma, þar sem flugmála- j
stjórnin (C.A.A.) þjálfar nemend j
ur frá mörgum þjóðlöndum, auk j
sinna eigin starfsmanna, í ýmsum j
flugtæknigreinum.
greinum. Var það álit stjórnénda
skólans að betri hópur erlendra
námsmanna hefði aldrei komið
að skólanum. Að loknu námi í
Oklahoma City störfuðu flugum-
,dvöl þar. Gerði ann ýmislegt til
jþess að tefja bu tför sína þaðan.
jHann vildi ekkj fara inn i búrið
jsitt síðasta dagi n sem hann var
þar, og gekk e; iðlega að koma
honum í lestin:., sem flytja átti
sirkusdýrin þaðan. Loks þegar
búið var að komu honum um borð
jvar ekki nokkur leið að koma
ferðastjórarnir við tvo flugvelli ilestinni af sí ,ð. Eftir hálfa
jklukkustund k< .n það í Ijós, að
'fíllinn hélt dauúahaldi í neyðar-
í New York ríki, þ. e. flugvellina
við Syracuse og Rochester, sem
eru borgir nokkuð stærri en
Reykjavík.
Hinn frábæri árangur fimm-
menninganna sýnir að Islandi
hefir tekizt að koma upp flug-
liðastétt, sem er fyllilega sam-
bærileg við það bezta með stór-
þjóðunum.
Það skal að lokum tekið fram
að undirbúningsþjálfun sína hafa
allir þessir menn hlotið á vegum
flugmálastjórnarinnar á Reykja-
víkurflugvelli.
(Frá flugmálastjóra)
hemil lestarinn
og átti húsbór,
stímabraki .við
þess að sleppa
r með rananum
i hans í mesta
að fá hann til
akinu.
★★★★★★
★
★
★
★
★
<•★★★★★★
★
★
EZT AÐ UTGLÝSA f ★
★
★
MORGUN BLAÐINU
★★★★★★★★★★★★★
GÓHUR NÁMSMANNAIIÓPUR
Islenzku flugumferðastjórarnir
stunduðu námið með mjög góðum
árangri, fengu þeir yfirleitt hæstu
fáanlegar einkunnir í öllum núms
Flugumferðarstjórarnir (frá vinstri): Haraldt Guðmundsson,
Keflavíkurflugvelli, Hrafnkell Sveinsson, AI reyrarflugradíó,1
Arnór Hjálmarsson, Reykjavíkurflugvelli, Geir Hal lórsson, Reykja-
víkurflugvelli, og Valdimar Ólafsson, Reykjavíkrrflugvelli.
— Ljósm.: F'. Thomsen.
StórslúkuþiRQ
ÞING Stórstúku íslands var
haldið á ísafirði c.afana 10. til
13. júni s. 1. Þingið sátu 52 full-
trúar.
J Eftirfarandi ályktanir voru
gerðar:
! 1. Stórstúkuþingið þakkar
þeim alþingismönnum og öðr-
um, tem áttu sinn ríka þátt í
því á síðasta Alþingi, að endan-
leg afgreiðsla áfengislaganna
varð þó ekki verri en raun ber
vitni. Um leið og þetta er metið
að verðleikum, vonar þingið, að
þeir hinir sömu menn vinni á-
fram að umbótum á hinni mik-
ilvægu löggjöf, en þess er mjög
mikil þörf.
j 2. Stórstúkuþingið hefur full-
gildar sannanir fyrir, hversu hin
| borgfirzka héraðslögregla hefur
haft gagngerð áhrif til bóta í
bættri skemmtanamenningu hér-
I aðsins í heild. Um leið og þingið
þakkar þetta giftudrjúga spor,
til -að hefta áfengi og ómenningu
á samkomum, skorar þingið á
Önnur héruð landsins og sýslufé-
lög að taka upp þennan sama
hátt, sem gefizt hefur svo vel
sem raun ber vitni.
3. Enn einu sinni skorar Stór-
stúkuþingið á stjórn landsins,
sveitar og bæjarstjórnir, að hafa
aldrei áfengisveitingar í veizl-
um sínum eða samkomum.
4. Stórstúkuþingið skorar á
ríkisstjórnina, að gera ráðstaf-
anir í þá átt, að Áfengisverzlun
ríkisins afhendi ekki birgðir af
áfengi til einstaklinga eða ann-
ara, þegar líkur eru fyrir því
að þau áfengiskaup séu í sam-
bandi við leynivínsölu.
5. Stórstúkuþingið leyfið sér,
að skora á dómsmálastjórnina,
að taka eftirfarandi atriði til
greina, við samningu reglugerðar,
um sölu áfengis á veitingahúsum,
er sett verða samkvæmt áfengis-
lögunum.
Að vínveitingar samkv. 12. gr.
séu að minnsta kosti ekki leyfð-
ar nema 5—6 daga vikunnar eins
og víða tíðkast í nágrannalönd-
um vorum.
Að sérstakur eftirlitsmaður sé
ráðinn við hvert vínveitingahús,
og þeir séu algerir bindindis-
menn.
Að ríkt sé fylgt eftir þeim á-
kvæðum áfengislaganna, að ekki
sé selt eða veitt áfengi „yngri
mönnum en 21 árs“.
6. Stórstúkuþingið samþykkir
að leggja aðaláherzlu á útbreiðslu
starf innan Unglingareglunnar a
þessu ári.
7. 54. þing Stórstúku íslands
samþykkti að beina því til frarn-
kvæmdanefndarinnar að halda
uppi sem öflugastri sókn og vörn
í blöðum og tímaritum fyrir staríi
og stefnu Reglunnar. Jafnframt
þakkar Stórstúkuþingið læknum
og öðrum þeim, sem skrifað haía
í blöð og tímarit til stuðnings
bindindisbaráttunnar í land-
inu.
8. 54. þing Stórstúku íslands
skorar á útvarpsráð: a. að veita
Góðtemplarareglunni tíma í út-
varpinu til erindaflutnings um
bindindismál og skaðsemi áfeng-
is. b. Reglan fái komið á fræðslu
og skemmtiþáttum í kvöldvöku-
formi, t. d. einu sinni í mánuði.
9. 54. þing Stórstúku íslands
þakkar stofnun félagsskapar liks
þeim er starfandi er meðal of-
drykkjumanna í öðrum löndum
og nefndur er A. A. og skorar
á félaga Góðtemplarareglunnar
að styðja þessa viðleitni eftir
föngum.
Embættismannakosning:
Laugardaginn 12. júní fór fram
embættismannakosning fyrir
næsta ár:
Stórtemplar: Björn Magnússon
prófessor. Stórkenzlari: Sverrir
Jónsson fulltrúi. Stórvaratempl-
ar: Sigþrúður Pétursdóttir frú.
Stórritari: Jens E. Níelsson kenn-
ari. Stórgjaldkeri: Jón Hafliða-
son fulltrúi. Stórgæzlumaður
unglingastarfs: Gissur Pálsson
rafvirkjameistari. Stórgæzl::-
maður löggjafarstarfs: Harald-
ur S. Norðdahl tollvörður. Stór-
fræðslustjóri: Hannes J. Magn-
ússon skólastjóri Akureyri. Stór-
eo a Isafiroi
kapellán: Kristinn J. Magnússon
málarameistari Hafnarfirði. Stór-
fregnritari: Gísli Sigurgeirsson
skrifstofumaður Hafnarfirði. Fyr-
verandi stórtemplar: Kristinn
Stefánsson fríkirkjuprestur. —
Mælt var með Jóni Árnasyni
prentara, sem umboðsmanni Há-
templara.
Kl. 4 á laugardag var farið £
ökuferð til Súðavíkur og um ná-
grenni bæjarins og skoðuð helztu
mannvirki, í boði bæjarstjórnar
Isafjarðar. Um kvöldið voru þing-
fulltrúar, ásamt fulltrúum ungl-
ingaregluþings boðnir í veiziu-
fagnað er ísfirzkir templarar
höfðu undirbúið með miklum.
myndarbrag.
Garðyrkjufélag
íslands 75 ára
Á NÆSTA vori eru 75 ár liðin
frá stofnun Garðyrkjufélags ís-
lands, en stofnendur þess voru
konunglegir embættismenn
Schierbek landlæknir og Árni
Thorsteinsson landfógeti. —
Félagið hefur með margháttuðu
fræðslu- og upplýsingastarfi á
sviði garðræktar unnið merkilegt
starf meðal íslendinga, enda er
þýðing garðyrkjunnar ekki 6-
verulegur þáttur í þjóðlífinu.
Þó margir nýtir menn hafi
starfað í Garðyrkjufélaginu, mun
nafn Einars Helgasonar bera þar
hæst, en hann stóð m. a. fyrir
ýmiskonar ræktunartilraunum.
Félagið útvegaði einnig verkfærí
og fræ, en á síðari árum hefur
starfið aðallega beinst inn á
brautir upplýsingastarfsemi með
útgáfu Garðyrkjuritsins og fyr-
irlestrahaldi, svo og garðyrkju-
sýningu og er skammt að minn-
ast sýningarinnar 1952.
Hér á landi eru nú starfandi
tvö félög að auki, en það er Sölu-
félag garðyrkjumanna og stéttar-
félag garðyrkjumanna. Þá má
geta þess að fyrir um 14 árum tók
Garðyrkjuskólinn að Reykjum i
Ölfusi til starfa Og garðyrkju-
bændúm hefur fjölgað jafnt Og
þétt.
Garðyrkjufélagið mun að sjálf-
sögðu minnast hins merka af-
mælis. Hefur stjórn félagsins það
mál með höndum og mun m. a.
hafa í huga útgáfu á vönduðu
Garðyrkjuriti. Innan félagsins
eru nú milli 300—400 félags-
menn.
Skemmii- og orlofs-
ferðir Ferðaskrlf-
slofu ríkisins
SKEMMTI- og orlofsferðir Ferða
skrifstofu ríkisins, sem hefjast
nú um helgina, eru sem hér segir:
1. ferð — 1 dagur:
Reykjavík — Hveragerði —
Geysir — Gullfoss — Brúarhlöð
— Hreppar — Réykjavík.
2. ferð — 2 dagar:
Reykjavík — Þórsmörk.
Lagt verður af stað kl. 13.30
úr Reykjavík og ekið austur f
Þórsmörk; tjaldað yfir nóttina.
Á sunnud. verður lagt af stað til
Reykjavíkur um kl. 15—16.
3. ferð — 17 dagar:
Þessi ferð er 17 daga hring-
ferð um landið á vegum Páls
Arasonar.
4. ferð — 1 dagur:
Reykjavík — Hveragerði —
Geysir — Gullfoss — Brúarhlöð
— Hreppar — Reykjavík.
5. ferð — 1 dagur:
Reykjavík —■ Krísuvík —
Hveragerði — Sogsfossar —
Þingvellir — Reykjavík.
6. ferð — 1 dagur:
Reykjavík — Þingvellir —
Uxahryggir — Bæjarsveit —
Reykholt — Hreðavatn — Hval-
fjörður — Reykjavík.
Ferðaskrifstofa ríkisina.