Morgunblaðið - 03.07.1954, Síða 9
Laugardagur 3. júlí 1954
MORGUHBLAÐIB
VerkamaiuiabústaðirtuB1:
Þelr liœiia gert líiið bjartara
og betra fyrir alþýðu manna
Við, sem ólums! upp í torfbæjunum
finnum bezt muninn
Eftir Hannes Jónssnn
I>AÐ hefur verið fagurt æfintýri,'
eð sjá og reyna þær miklu fram-
farir og umbætur, fyrir alla al-
þýðu, sem orðið hafa á síðustu
fimmtíu árum. Við', sem ólumst
upp í torfbæjum, metum þó mest
Entminn, sem orðið hefur á hús-
Bæðinu, sérstaklega síðustu 25
árin, þó enn sé langt frá, að allir
hafi viðunandi húsnæðL
En það er einmitt með lög-
unum um verkamannabústaði,
£em sett voru 1929, að verulega
Bkipti um til hins betra í hús-
næðismálum alþýðunnar. Árs-
fjórðungsafmæli verkamannabú-
Btaðanna er um leið afmæli
bættrar húsaskipunar.
Það er engum skömm að játa
það, að Alþýðuflokkurinn átti
beiðurinn af því að hrinda þessu
imerka máli í framkvæmd. Hann
Bkildi löngun Og þörf alþýðunn-
ar fyrir betra húsnæði og eigin
íbúðir. Vantraustið á þessum
timbótum var vissulega nokkuð í
byrjun. Fyrstu 54 íbúðirnar ætl-
luðu varla að ganga út. í Bygg-
jngafélagi alþýðu fékk ég í byrj-
nun félagsnúmer 59, en við næstu
röðun var ég númer 7. Svo margir
gengu úr.
Ég hef skilið ótrú manna
é þessu nýmæli, hvort sem voru
ílokksmenn mínir eða aðrir. Mér
fannst það vorkunn, því menn
eru stundum hræddir við það,
Bem er nýtt Og stórt. En ég hef
glaðst yfir þeim miklu vinsæld-
lun og fyrirgreiðslu, sem verka-
Bnannabústaðirnir hafa notið hjá
öllum beztu mönnum flokkanna
í>g almenningi.
Það voru tveir menn, sem áttu
Sðalheiðurinn af því, að bygg-
ing verkamannabústaðanna hófst
þó ýmsir aðrir ættu góðan hlut
að. Jón Baldvinsson fékk lögin
Bamþykkt með sinni alkunnu
lægni og samningslipurð. Héðinn
Valdimarsson hóf byggingarn-
ar. Það var ekki minna þrek-
Virki á þeim tímum allsleysis og
örbirgðar. Allir þeir, sem hafa
notið og njóta verkamannabú-
Btaðanna hljóta að þakka þess-
Uim forgöngumönnum.
Mér er einmitt ljúft Og skylt
að minnast þessara manna og
©nnarra, sem hafa léð málinu
lið, vegna þess að ég hefi verið
í félögunum frá byrjun, hefi
íbaldið þar uppi óvæginni gagn
rýni og kannske ósanngjarnri á
Btundum, meðan ég taldi þess
þörf.
. Hin miklu átök 1939, er Bygg-
ingafélag verkamanna var stofn-
að, voru hvorki «ök Héðins Valdi
marssonar né Stefáns Jóh. Stef-
ánssonar. Báðir vildu þeir vel.
Orsökin var hinn mikli þver-
brestur, sem kominn var í Al-
þýðuflokkinn vegna undangraft-
arstarfsemi kommúnista.
Á þeim 15 árum, sem liðin eru
frá stoínun Byggingafélags verka
manna hefur margt verið vel gert.
Félagið fék'k í byrjun ágæta
menn í stjórn, sem hefur ver-
ið nær óbreytt síðan. Þó hefur
einna ir.est mætt á þrem mönn-
mannabústöðunum vinsemd og
fyrirgreiðslu frá byrjun.
Byggingarfélag verkamanna
hefur gefið út myndarlegt af-
mælisrit, sem sýnir sögu félags-
ins í 15 ár. Ég sakna þar tveggja
manna, sem vel hefði mátt
minnast. Jakob Möller sýndi
félaginu fyrstu árin vinsamlega
fyrirgreiðslu sem létti mjög
framkvæmdir. Hann var þá
fjármálaráðhern. Og mér er
kunnugt um það, að Jóhann
Hafstein hefir gert meira fyrir
félagið, heldur en íbúðaeigend-
um er almennt, kunnugt. Þau
hefðu átt erfiðara uppdráttar
ýms umbótamái alþýðunnar, ef
Jóhanns Hafstein hefði ekki
notið við, sérstaklega bygginga
málin.
En þess er hka vert að minn-
ast, að einmitt át frá fordæmi
verkamannabústaðanna hófust
Heimsókn forsetahjón-
anna til Siglufjarðar
Siglufirði, 2. júlí.
FORSETI íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrú, Dóra
Þórhallsdóttir, komu ásamt fleiri tignum gestum til Siglufjarð-
ar, með varðskipinu Þór um tvöleytið í gærdag hingað til Siglu-
fjarðar. Mikill mannfjöldi ásamf bsejarstjórn Siglufjarðar fagnaði
forsetahjónunum á hafnarbryggjunni.
ÁVARPAÐI BÆJARBÚA
AF SKIPSFJÖL
Lögregluþjónar stóðu heiðurs-
vörð á bryggjunni en litlar stúlk-
ur í þjóðbúningum færðu for-
setafrúnni fagran blómvönd. —
Bæjarfógeti, Einar Ingimundar-
son ávarpaði forsetahjónin og
bauð þau velkomin til Siglufjarð-
ar, en forsetinn ávarpaði bæjar-
búa af skipsfjöl. — Karlakórinn
Vísir, undir stjórn Hauks Guð-
laugssonar söng. Síðan gekk for-
setinn og fylgdarlið hans til
kirkju, en sóknarpresturinn séra
Kristján Róbertsson og formaður
sóknarnefndar Andrés Hafliðason
tóku á móti forsetanum á kirkju-
tröppum. Kirkjukór Siglufjarðar
undir stjórn Páls Erlendssonar
söng í kirkjunni.
BÆRINN SKOÐAÐUR —
SÍÐDEGISBOÐ
Að lokinni guðsþjónustu var
bærinn skoðaður, og heimsótt
meðal annars sundlaugin, sjúkra-
húsið, síldarverksmiðja Siglu-
fjarðarkaupstaðar og hraðfrysti-
húsið. Kl. 4.30 hófst síðdegisboð
bæjarstjórnar Siglufjarðar í hin-
um endurbættu og vistlegu húsa-
kynnum að Hótel Hvanneyri. —
Bæjarstjóri, Jón Kjartansson,
setti samkomuna, en forseti bæj-
arstjórnar, Baldur Eiríksson,
hélt ræðu. Frú Sigurbjörg Hólm
flutti kveðju frá siglfirzkum
konum, Forsetinn tók þá til máls,
og ræddi meðal annars um síld-
veiðisögu þjóðarinnar og þátt
síldarinnar og Siglufjarðar í
þjóðarbúskapnum. Því næst söng
Karlakórinn Vísir. Því næst sátu
forsetahjónin og fylgdarlið þeirra
matarboð bæjarfógetahjónanna
frú Erlu Axelsdóttur og Einars
Ingimundarsonar.
EKIÐ Á
SIGLUFJARÐARSKARÐ
Þá var ekið upp á SiglufjarS-
arskarð, en þaðan er útsýni gott
yfir Siglufjörð og Skagafjörð og
á haf út. Kl. 11.30 hófst kveðju-
athöfn á hafnarbryggju. Bæjar-
stjóri, Jón Kjartansson, ávarp-
aði forsetahjónin og þakkaði
þeim komuna í landnám Þormóðs
ramma og árnaði þeim farar-
heilla. — Stefán.
i\Sorrænu biífræðingarnir fóru
íii) larmá ay Keldum í pr
Verkamannabústaðirnir við Stangarholt.
um. Guðmundur í. Guðmunds- j byggingar Bústaðavegshúsanna
son, bæjarfóg., var formaður og sm áíbúðahverfisins, sem
fyrstu 10 árin. Vitsmunir hans.mörgum hafa orðið til góðs.
og viljafesta greiddu úr mörg- Jón Baldvinsson ætlaðist til
um erfiðleikum. Grímur Bjarna- þess í byrjun, að bústaðirnir
son hefur haít bókhaldið og yrðu smá einbýlishús. Hann
fjárvörzlu frá byrjun. Hann ‘ þekkti einstaklirgshyggju ís-
hefur haft með höndum nær | lendinga. Við höfum sjálfir
30 milljónir kr fyrir félagið fundið bezta bvggingalagið. Er-
og aldrei skakkað um eyri. — j lendar kassahyggingar eru ekki
Tómas Vigfússon hefur verið að skapi okkar
formaður síðustu 5 árin. Hann Nú er byrjað á seinustu hús-
hefur staðið fyrir byggingu unum í hinu fagra hverfi í
allra íbúðanna frá byrjun. Ég' Rauðarárholtinu. Þá er að byrja
hygg, að íbúðaeigendur eigi á öðru hverfi Vel mætti þá
honum meira að þakka en þá
grunar.
En það eru fleiri, sem hafa
reynst félaginu vel. Borgar-
stjórarnir báðir, Bjarni Bene-
diktsson - og Gunnar Thorodd-
sen, hafa alltaf sýnt fullan
skilning á gildi verkamannabú-
staðanna. Og einn vitrasti fjár-
málamaður okkar, Magnús Sig-
urðsson, bankastjóri, sýndi verka
Barnaleikvöllur verkamannabústaðanna við Háteigsveg
breyta til og byggja hús eins
og Bústaðavegshúsin, sem líka
mjög vel. Það mætti einnig láta
húsin af hendi hálfgerð, eins
og bærinn hefur gert. Eins
mætti aðstoða þá félagsmenn,
sem vilja byggia smáíbúðir.
Hins vegar sé ég ekki, að hægt
sé að byggja sambyggingar inn*
an Hringbrautar, meðan hið
gengdarlausa verð er á lóðun-
um. Það er ekki hægt að end-
urbyggja gamla bæinn meðan
lóðirnar kosta hundruð þúsunda
og jafnvel milljónir. Til þess
að það verði hægt, verður bær-
inn að setja verðhækkunarskatt
á lóðirnar, svo verðið lækki.
Það getur ekki gengið, að menn
græði mi’ijónir fyrirhafnarlaust
á þeirri verðmætisaukningu, sem
orðið hefur fyrir aðgerðir bæj-
arfélagsins. Aðnlhluta þess gróða
á bæjarfélagið.
Enn eru marair sem bíða eft-
ir íbúðum. Eðlilega eru þeir
óánægðir. Félagsstjórnin hefur
byggt eins mikið og lánsfé hef-
ur leyft Byggingasjóð skortir
starfsfé. Á þessu' má til að
verða breyting, bví á næstu ár-
um verður að byggja yfir alla
félagsmenn. Úrræði til fjáröfl-
unar verður að finna og dett-
Framh, á bls. 11
FUNDIR norrænu búfræðinga-
mótsins hófust kl. 9 árdegis í gær
með fyrirlestri, er dr. Halldór
Pálsson, ráðunautur, flutti um
sauðfjárrækt á íslandi, en síðan
talaði G. Ivar Törnqvist, búfræð-
ingur, um túnrækt og frærækt í
Norður-Svíþjóð. Benti hann m. a.
á, að það grasfræ, sem notað væri
sunnar í landinu, reyndist ekki
hentugt þar nyrðra, og rakti við
hvaða erfiðleika væri þar helzt
að stríða.
ENGMO OG BODIN —
V ALLARFOXGRAS
Þá gaf Otto Lier, ráðunautur,
yCirlit um rsaktun grasifræs í
Noregi. Sagði hann m. a. að Suð-
ur-Noregur væri sjálfum sér nóg-
ur um fræframlag, en aftur á
móti yrði Norður-Noregur að fá
fræ annars staðar frá. Þó væri
fræ það, sem ættað væri frá Suð-
ur-Noregi ekki hentugt tii notk-
unar í Norður-Noregi. Lier sagði,
að nú aftur á móti hefði fengizt
mjög góð raun af Engmo og
Bodin-stofnum af vallarfoxgrasi,
sem væru ættaðir norðan frá, en
ræktað suður frá. — Sturla Frið-
—Indó-Ktoa
Framh. af b1s. 1
yfirgáfu var 4000 ferkilómetr
ar. Það er eitt frjósamasta
svæði Indó-Kína með mikilli
hrísgrjónarækt. Á því munu
búa rúmlega tvær milljónir
manna og er ljóst af því að
undanhaldið er mikill stjórn-
málalegur ósigur, því að nú
mun allur þessi íbúafjöldi
komast undir stjórn kommún-
ista og þeir draga liðsafla
þaðan.
OPINBER MÓTMÆLI
Hinn nýi forsætisráðherra Viet
Nam er heitir Ngo Dinh Diem,
hefur sent Frökkum opinber
mótmæli vegna þessa undan-
halds, sem hann segir að muni
hafa hinar alvarlegustu afleið'
ingar í för með sér.
riksson, magister, upplýsti, að til-
raunir hér á iandi hefðu sýnt, aC
þessir Norður-Noregs stofnar..
væru hentugri fyrir okkur en aðí i
ir útlendir stofnar af vallafox-
grasi.
Þá flutti Unnsteinn Ólafsson,
skólastjóri, erindi um jarðhitann
á íslandi og notkun hans vi£
ræktun. *
AÐ VARMÁ OG KELDUM
Eftir hádegi í gær fóru full-
trúar mótsins upp að Varmá og
skoðuðu þar tilraunastöð Atvinnu
deildar Háskólans, en þaðan var
ekið að Keldum og skoðuð stöð-
in þar. Að Varmá skýrði Sturla
Friðriksson gestuhum frá þvi
helzta, sem þar væri að gerast,
en dr. Björn Sigurðsson sagði frá.
starfinu að Keldum.
Flytur fyrirlesfur um
garðyrkju í Hma-
gerði
ARNE THORSRUD, prófessor
við landhúnaðarháskólann að Ási
í Noregi er meðal fulltrúa á
norræna búfræðingamótinu, sem
haldið er hér um þessar mundir.
Garðyrkjufélag íslands Og
garðyrkjubændafélögin hafa feng
ið.prófessor Thorsrud til þess að
flytja erindi á þeirra veg-
um um garðyrkju. Verður það
haldið í Hveragerði í miðviku-
daginn 7. júlí n. k.
KappreifsraðStrönd
Hestamannafélagið
Geysir á Rangárvöllum efnir til
kappreiða á skeiðvelli sínum að
Strönd, sunnudaginn 4. þ. m.
Eins og að undanförnu verða
þar reyndir fjölda margir góð-
hestar á stökki og skeiði.
Hfestamót þessi hafa verið fjöl-
sótt og ein bezta skemmtun
Rangæinga.