Morgunblaðið - 03.07.1954, Síða 15
Laugardagur 3. júlí 1954
5f ORGVNBLA&IB
15
IUIiSlirík|akeppni í knattspyrnu
A
Bsland — IMoregur
fer fram á íþróttavellinum sunnudaginn 4. julí kL 8.30 e.h.
Aðgöngumiðar verða seldir á íþróttavellinum í dag frá kl. 2—5 e. h
Móttökunef ndin.
Tapað
Blágrúr köttur hefir tapast fl'á
Túngötu 22. — Sími 1817.
Félagslíi
Innanfélagsmót
kl. 4 í dag. Keppt verður í 100,
200, 400 og 4x100 m. boðhlaup,
kúluvarp, kringlukast, stangar-
stökk.
Ármann, lR, KR.
K. R.:
Innanfélagsmót kl. 2 í
Iþróttavellinum. Keppt í 110 m
gr. hl. 400 m hlaup og kringlu-
kast.
Stjórn F.K-R.
Tilkymiing
Hjónaband
Skrifari 28 ára, 175 cm., portu-
galskur af spönskum ættum, hrif-
inn af Norðurlöndum, vinnu og
sportbílum, óskar eftir að skrifast
á við íslenzka stúlku, ekki eldri
en 28 ára. Möguleikar á hjóna-
bandi. Trúarbragðafrelsi, aðskild-
ar eignir. Sendið mynd. Svar send-
ist ES. TER, Lda. Apartado 21,
Lisboa—Norte. Lisbon, Portugal.
Alli á sama
stað
CARTER
hlöndungana og benzín-
dælumar liöfum viS nú í
flestar tegundir bifreiða.
Það er yður og bifreiðinni
í hag að verzla hjá Agli.
H.f. Egill Yifhjálmsson,
! Laugaveg 118 — Reykjavík
Simi: 81812. *
Símnefni: Egill.
iP^
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 9.
júlí til Færeyja og Reykja-
víkur.
Flutningur óskast tilkynnt-
ur sem fyrst til skrifstofu
Sameinaða í Kaupmannahöfn.
Frá Reykjavík:
15. júlí til Færeyja og Kaup-
mannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir 5. og
6. júlí.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
t BEZT AÐ AVGLTSA j
f í MORGVNBLAÐim ‘
■ Ég vil færa öllum, er heiðruðu mig á sjötugsafmæli ;
Z , ■
; mínu þann 24. júní síðastliðinn, beztu þakkir minar.
■
; Steindór Eiríksson,
■
■ Ási, Hrunamannahreppi. ;
■ , , :
Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem syndu mer ;
" , ■
; vinsemd á einn eða annan hátt á fmmtugsafmæli minu :
: :
: 27. júní. — Lifið heil. — Guð blessi ykkur öll. ;
í Sigurþór Þórðarson, ;
z ■
: Brávallagötu 18.
HdSIMÆÐI
Til leigu er stórt og rúmgott pakkhús-
pláss ásamt stórri lóð (ca. 2800 ferm.).
Sömuleiðis stórt og rúmgott íbúðarhús.
Þeir, sem hefðu áhuga fyrir að taka um-
rædda eign eða hluta af henni á leigu,
sendi nöfn sín til Morgunblaðsins auð-
kennt: „Húsnæði —836“.
FRit STEINDÓRI
Reykjavík — Hveragerði — Selfoss
Eyrarbakki — Stokkseyri
Frá Reykjavík; Frá Stokkseyri:
Kl. 10,30 f.h. og kl. 3 e.h. Kl. 1.15 og kl. 5.45
Frá Eyrarbakka:
Kl. 1,30 og kl. 6.
Frá Selfossi:
KI. 2 og kl. 6,30.
Frá Hveragerði kl. 2,15 og kl. 6,45.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Sérleyfisafgreiðsla Hafnarstræti 7.
Sími 1585 og 82975.
Saumur
Saumur 1’—7’ ~~
Þaksaumur
Pappasaumur
Galvaniseraður saumur
lílíja^násson &T* (Jo.
Hafnarstaræti 19. Sími 3184,
Frá Sundhöll Reykjavíkur
Sundnámskeið fyrir fullorðna karmenn hefst n. k.
mánudag í Sundhöllinni klukkan 7,50 síðd.
Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim mönnum, sem
vegna vinnu sinnar geta ekki lært sund fyrri hluta dags.
Lærið að synda — Ljúkið 200 metrunum.
Upplýsingar í síma 4059.
'I
e
“f
Hreinlætislæki
Eldhúsvaskar, margar gerðir,
Handlaugar,
Salerni
Salernissetur, úr plasti, hvítar, svartar
^JJeía
iCfi r v /a^nuóóon
Hafnarstræti 19. Sími 3184
e.
Konan mín
ELÍN VALGERÐUR KRÁKSDÓTTIR
andaðist á heimili sínu Bústaðahverfi 5, fimmtudagnn
1. júlí.
Oddur Guðmundsson.
Móðir okkar
KRISTJANA BENEDIKTSDÓTTIR
frá Vöglum, andaðist fimmtudaginn 1 júlí að heimili
sínu, Lindargötu 44A. — Jarðarförin auglýst síðar.
Börn hinnar látnu.
Jarðaxför l|tla drengsins okkar
STEFÁNS HINRIKS
sem lézt af' slysförum 28. júní, fer fram frá Fossvogs-
kirkju mánudáginn 5. júlí kl. 3 e. h.
Unnur Jónsdóttir,
Þórarinn Hinriksson,
og systkini.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför fósturföður og afa
MARELS HALLDÓRSSONAR
frá Bræðratungu.
Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Auðbergsdóttir,
Marella Valgerður Axelsdóttir,
Axel Þórðarson, Kleppsveg 90.