Morgunblaðið - 06.07.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1954, Blaðsíða 4
$ MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 6. júlí 1954 ^ 1 dag er 187. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.27. Síðdegisflæði kl. 22.41. Næturvörður er í Læknavarð- vtíofunni, sími 5030. APÓTEK Næturvörður er í Laugavegs Apóteki frá kl. 6 á kvöldin, sími 1618. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek op- in til kl. 8. Minningaspjöld JKrabbameinsfél. Islands íást í öllum lyfjabúðum í Rvík *ig Hafnarfirði, Blóðbankanum við Barónsstíg og Remidía. Enn ■rfremur í öllum póstafgreiðslum -út á landi. -□ • Veðrið • 1 gær var hægviðri um allt land, Uéttskýj að víða norðanlands. — 1 ®eykjavík var hiti kl. 15 10 stig, tá Akureyri 10 stig, á Galtarvita •9 stig, á Dalatanga 7 stig. Mestur hiti hér á landi í gær Iri. 15 mældist á Kirkjubæjar- 'Waustri og Nautabúi í Skagafirði 13 stig en minnstur í Grímsey 6 *tig. * 1 London var hiti um hádegi í ,3gær 14 stig, í Kaupmannahöfn '19 stig, í Berlín 18 stig, í París 16 stig, í Osló 16 stig, í Stokk- aólmi 23 stig, í Þórshöfn í Fær- syjum 10 stig og i New York 21 itig. j--------------------□ • Afmæli • Silfurbrúðkaup eiga í dag Fanný Guðjónsdóttir og Páll Eyj- -ólfsson forstjóri, Heiðavegi 28, Vestmannaeyjum. • Brúðkaup • 3. júlí voru gefin saman í hjóna- ■Sband í Kaþólsku kirkjunni af séra Franz Ubags ungfrú Þórdís Han- tsen, Freyjugötu 1 og Torfi Jóns- ®on, Kaplaskjólsveg 12. Heimili %rúðhjónanna er á Reykjavíkur- ▼egi 4, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í %jónaband í Vestmannaeyjum, Tingfrú Ingibjörg Karlsdóttir, Ing- "ólfshvoli og Jón Kristjánsson, Kirkjubóli. Heimili þeirra verður lað Kirkjubóli, Vestmannaeyjum. Síðastliðinn laugardag voru ■jgefin saman í hjónaband ungfrú Elísa Sigrún Magnúsdóttir, Heið- eargerði 12, Rvík og Jóhann Krist- inn Magnússon, Sólvöllum, Sel- ’tjarnarnesi. Heimili ungu hjón- *nna verður að Steinnesi, Sel- •tjarnarnesi. • Hionaefni • Laugardaginn 3. júlí opinber- 'iuðu trúlofun sína ungfrú Hrafn- Tiildur Thoroddsen, Laugamesveg 78 og Helgi Guðmundsson, Mána- <götu 23. Nýlega hafa opinberað trúlofun ®ína ungfrú Inger Greta Berg- anann Stefánsdóttir, Tunguveg 24, Sogamýri og Gunnar Valdimars- ison sama stað. Hinn 26. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Birna Jónsdótt- ir, Grettisgötu 42 og Tryggvi Sveinbjörnsson bókbindari, Miklu- *braut 54. Nýlega hafa opinberað trúlof- «n sína ungfrú Agnes Gestsdóttir Leifsgötu 10 og Donald Martin jstarfsmaður á Kefiavíkurflug- •velli. • Flugferðir • iLoftlciðir h.f. „Edda“, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 11 á morgun frá New York. Flug- vélin fer héðan kl. 13 áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- liafnar og Hamborgar. Flugfélag Islands h. f. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Flateyrar, ísa- fjarðar, Neskaupstaðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þingeyrar. Á mrgun eru áætl- ag bók Undur sólmyrkvans VIÐ sólmyrkvann á dögunum gerðust mörg undur og stórmerkí. Myrkur féll yfir Iandið um hádegi, dýr merkurinnar og fuglar himinsins hljóðnuðu, konur í Danmörku fæddu fyrir tímann og Gils Guðmundsson var rekinn frá ritstjórn sjómannablaðsins „Vík- ings“, kommúnistum til sárrar sorgar. Við sólmyrkvann fór náttúran öli á ringulreið, og röskunin varð meiri því nær sem honum leið og drungalegri og daufari varð skíman. í Danaveldi urðu undur mörg og stór, allt áfengi hvarf snögglega úr hinum danska bjór, og konur allar fæddu fyrir tímann. Og hér á landi jarteiknin urðu á ýmsa lund: Óhappafugl kratanna þagnaði um stund, og Richard Beck varð orðlaus einhvern veginn.. Hjá Vilhjálmi Þór afkoman þó virtist söm og jöfn, en „Víkingi“ af ótta leystist skyndilega höfn, svo komma-pabbi er kvíða og harmi sleginn. KELI. aðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur frá Prest- vík og London kl. 16,30 í dag. — Flugvélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í fyrramálið. • Skipafiéttii • Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 30. júní frá Newcastle. Dettifoss fór frá Vestm.eyjum 3. júlí til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ham borg 5. júlí til Rvíkur. Goðafoss fer frá New York 9. júlí til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 5. júlí til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ilam borg 4. júlí til Ventspils, Lenin- grad, Kotka og Svíþjóðar. Reykja- foss fór frá Sikea 2. júlí til Is- lands. Selfoss fer frá Sauðárkróki 5. júlí til Rvíkur. Tröllafoss kom til New York 4. júlí frá Rvík. — Tungufoss fór frá Húsavík 1. júlí til Rotterdam. Drangajökull kom til Rvíkur 4. júlí ffá Rotterdam. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfell er í Keflavík. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór frá Rvík í gær vestur og norður. Bláfell fór frá Húsavík 2. júlí áleiðis til Riga. Litlafell losar á Austfjarð- arhöfnum. Fern fór frá Álaborg 4. júlí áleiðis til Keflavíkur. — Cornelis Houtman er á Þórshöfn. Lita fór frá Álaborg 4. þ. m. á- leiðis til Aðalvíkur. Sine Boye lest ar salt í Torrevreja 12. júlí. — Kroonborg fór frá Aðalvik 4. júlí áleiðis til Amsterdam. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Bergen í dag. Esja er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið er í Reykjavík og fer það- an í kvöld til Breiðafjarðarhafna. ÞyriII er í Reykjavík. Skaftfell- ingur er í Reykjavik. Baldur er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Gilsfjarðarhafna. • Blöð og timarit • Nýtt blað er heitir Bezt og vin- sælast (B. V.) hefur nú hafið göngu sína. Blaðið kostar 6 kr. í lausasölu og fæst í öllum bóka- verzlunum og á veitingastofum og kemur út einu sinni í mánuði. Rit- stjóri þess er Baldur Hólmgeirs- son, Sólvallagötu 70, Rvík. Efni blaðsins er: Harmsaga elskend- anna, Frásögn leikkonunnar Marika Rökk, Arftaki Ingrid Bergman, Audrey Hepburn, Tann- drátturinn, smásaga, Af því ég brást, frásögn ungrar stúlku, og margt fleira skemmtilegt lestrar- efni er í blaðinu. Til Skálholts. J. Þ. kr. 100.00. N. N. áheit, 100.00. S. Ó. J., gamalt áheit á Þorlák helga 380.00. Jóhannes Árnason, Þórisstöðum á Svalbarðs strönd, i minningu Sigurgeirs biskups Sigurðssonar, afh. Ól. B. Björnssyni kr. 100.00. Ónefndur, áheit afh. Jóni prófasti Ólafssyni kr. 500.00. Á. Þ. S. Selfossi, áheit kr. 55.00. — Með þökkum viður- kennt f. h. Skálholtsfélagsins Sigurbjörn Einarsson. Gleymið ekki heilsu litlu sárfdtæku fjólskyld- unni í Smálöndunum, sem brann hjá, hús innanstokksmunir og allur fatnaður. Pan American Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Hels- ingfors um Osló og Stokkhólm á þriðjudagskvöld kl. 19.45. Flug- vélin heldur áfram til New York. Hallgrímskirkja í Saurbæ Áheit í bréfi kr. 25.00. Sólheimadrengurinn. Gísli Ó. kr. 200.00. Áheit 25.00. Fólkið, sem brann hjá í Smálöndum. N. kr. 100.00. Áheit frá ónefnd- um 25.00. í bréfi 100.00. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins I Sjálfjtæt ishúsinu er opin á föstadagskvöld um frú kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöló um félagsmanna. og stjórn félags ins er þar til víðtals við félag* menn. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga frá kl. 1—c e. h. og sunnudaga frá kl. 1—i síðdegia. Áheitasjóður Háteigskirkju Á Þorláksmessu s. 1. var mér afhent jólagjöf til Háteigssóknar að upphæð kr. 500, frá safnaðar- konu, sem ekki vill láta nafns síns getið. Fygldu gjöfinni þau ummæli, að með henni yrði stofn aður áheitasjóður kirkjunnar. — Síðan hafa mér borizt eftirtal- in áheit: — Þórður Jónsson, kr. 600, Halld. Björnsd. 100, Safnað- arkona 100, N. N. 100, S. P. 50, Jóhannes Þorgr. 50, Þóra Þ. 50, Guðrún Pétursd. 100, Ólína 200, N. N. 200, N. N. 50, N. N. 50, Á. I. 50, N. N. 200, Emeiía Briem 100, Safnaðarkona 50, S. S. 50, Sent úr Eyjafirði 50. J. Sv. 50 S. H. 100. Auk áðumefndra gjafa í heitasjóð hafa mér borizt marg- ar veglegar gjafir í peningum og loforðum í sambandi við hina almennu f járöflun, sem nú stend- ur yfir til fyrirhugaðrar kirkju Háteigssafnaðar. — Beztu þakkir. Jón Þorvarðsson. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50, England og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakklané og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15. Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gi kr. 1,25 og til annarra landa k» 1,75. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virk* daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardags kl. 10—12 árdegis og kl. 1—< síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 1—7 daga frá k. 2—10 síðdegis, nems laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumai mánuðina. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík ÁKeit og gjafir. Afh. af frú Elinborgu Lárus- dóttur: Frá Sigríði Hannesdótt- ur, Hólum, Austur-Fljótum, Skagafirði, 50 kr. Afh. af Ara Stefánssyni: — Gömul kona 100 kr., kona 100 kr. Þakklát móðir 100 kr., Gömul kona 50 kr., Barn 1 kr., Drengur 5 kr., M. Þ. 200 lcr., Heddý gamla 100 kr., L. G. 50 kr., Gömul kona 100 kr., M. K 200 kr., N. N. 200 kr. Sesselja Guðmundsd. 250 kr. Guðrún Ólafsdóttir og Guðni Tyrfings- son kr. 500, Ólafía Bjarnadóttir og Stefán Sigurðsson 250 kr., Anna Guðmundsdóttir og Jó- hann Þórðarson 500 kr. Afh. af próf Sigurbirni Einars- syni: — J. E, 75 kr„ M. K. 25 kr„ J. E. 25 kr. Sv. Þ. E. B. 200 krónur. Afh. af sr. Sigurjóni Þ. Árna- syni: — Þ. J. 600 kr., Minningar- gjöf um Guðbjörgu Bjarnadótt- ur, gefin af Sigríði Bjarnadótbir 500 kr., Hannes Jónsson, Núps- stað, áheit 100 kr. Afh. af sr. Jakob Jónssyni: — Jónsdóttur frá ónefndum útgcrð- armanni 3000 kr. (áður auglýst). Afh. af Ara Thorlacius: Kona 500 kr. Afh. féhirði: Kvenfélag Hall- grímskirkju 25000 kr., Fjóla 50 kr., G. g. 100 kr., G. G. 500 kr. — Kærar þakkir til gefendanna. — g. j. : Saín Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglegá frá kl. 13,30 til 15,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1—4 og laugardaga kl. 1—3. • Gengisskraning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar — 374,58 1 bandarískur dollar .. fcff. 18,88 Kanada-dollar ... — 16,70 1 enskt pund ..........— 45,7Q 100 danskar krónur ... — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,5(5 100 norskar krónur .. — 2118,50 100 belgiskir frankar . — 32,61 1000 franskir frantoar — 46,63 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 lírur ............— 26,13 100 þýzk mörk..........— 890,6S 100 tékkneskar kr......— 226,61 100 gyllini ...........— 430,3§ (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ...........— 428,95 100 danskar krénur .. — 235 50 100 tékkneskar krónnr —- 125,7$ 1 bandarískur dollar .— 13,28 100 sænskar 'krónur .. — 814,45 100 belgiskir frahkar.. —- 82,5C1 100 svissn. frankar . . — 873,50 100 norskar krónur 227,75 1 Kanada-dollar......—- 16,64 100 þýzk mörk .........— 389,35 Gullverð íslenzkrar krónai 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum, Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. $ og 3 virka daga, • Utvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Iládeg- isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Fréttir, 2.30 Erindi: Gerð og eðli efnisins; IV: Lífræn efnasambönd og hring rás kolefnisins í náttúrunni (Ósk- ar B. Bjarnason, efnafræðingur). 20.50 Tónleikar (plötur): „Bless- un Guðs í einverunni", píanóverk eftir Liszt (Louis Kentner leik- ur). 21.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.30 Undir Ijúfum lög- um: Carl Billich o. fl. leika létt hljómsveitarlög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn“. 22,25 Kammertónleik- Til minningar um Guðlaugu ar (plötur). 22.55 Dagskrárlok. Veitingatjald Viljum kaupa eða leigja veitingatjald (150—170 fer- metra fyrir þjóðhátíð Vestmannaeyja 1954. Tilboð sendist fyrir 5. júlí lil Ingólfs Arnarsonar, Aust- urveg 7, Vestmannaeyjum. íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum. Matv0ru.verzlu.rL eða tóbaks- og sælgætisbúð óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Verzlun —864. ★—■★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★ B EZT A® AUGLÝSA íM ORGUNBLAÐINU á- ★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.