Morgunblaðið - 06.07.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. júlí 1954
MORGUNBLAÐIÐ
5
Ferðabíli 6 manna bíll til leigu án bílstjóra. Sími 7583 eftir kl. 5 á daginn. TIL SÖLtJ notuð Rafhaeldavél og gormaplata. Uppl. í síma 5213 milli kl. 5—7. Benzin-rafstöð 1 kilowatt, 220 volta, til sölu og sýnis á Viðtækjavinnu- stofunni, Laugavegi 4.7. Kominn heim Esra Petursson læknir. BARIMAVAGN til sölu — Uppl. í síma ; 81387 eftir kl. 5 næstu daga.
Kaupamann vantar í sveit. Uppl. í síma 5302. Guðm. Gíslason. TIL SÖLD kvenreiðhjól, lítið notað. — Uppl. í síma 5782. STDLKA óskast í vist, hálfan eða all- an daginn að Bergstaða- stræti 77. Pallhíll góður og ódýr til sölu. — Uppl. í síma 82459. BARNAVAGN til sölu ódýrt, Sími 6714.
Aðstoðar Matreiðslukorui vantar til að leysa af í sumarfríi. HÓTEL SKJALDBREW Uðum trjdgarða Nú er tímabært að láta úða tré og berjarunna við lús og maur. — Hringið í síma 7386. Lítil bifreið 4ra manna Morris, í lagi, til sýnis og sölu á pianinu framan við Mjólkurstöðina við Laugaveg, milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Verð 6 þús. kr. TIL SÖLU Ford vörubifreið smíðaár ’42 í gangfæru standi með vél- sturtum. Selst ódýrt. Uppl. á Vesturgötu 12A, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA með barn á 3. ári óskar eft- ir vist eða ráðskonustöðuAim miðjan ágúst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku dagskv. merkt: „Dugleg — 868“.
íbúð óskast sem fyrst. Albert Klahn Sími 81368. BíU til sdlu Ford ’42 með skiptidrifi 10 manna húsi, 5 metra paliur yfirtjaldaður. Vél keyrð 13 þús. km. Mjög ný- leg dekk. Til greina koma skipti á jeppa eða smábíl. Uppl. Lækjargötu 8, uppi. Til sölu 1. ftokks kartöflur á Langholtsveg 60. Afgreidd ar eftir kl. 7 síðdegis. 4ra manna Bifreið óskast til kaups. — Uppl. í síma 82247. Austin 8 Til sölu Austin 8 sendi- ferðabix'reið og Plymouth — Til sýnis í Þverholti 7 eftir kl. 8, sími 82558.
Vélritnn Vil taka að mér heima- vinnu í vélritun. Tilboð merkt: „Typist — 862“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Góður Peiligree BARNAVAGN á háum hjólum til sölu á Kárastíg 11, 1, hæð. T annlækninga- stofa min er lokuð vegna sumarleyfa frá 5.—26. júlí. Haílur L. Hallsson, tannlæknir. Kona sem er vön að smyrja brauð óskast um óákveðinn tíma. — BJORNim Njálsgötu 49 / síðastliðinni viku • tapaðist merkt Kvenguilúr Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 6202. i
STIJLKA óskast á kaffistofu frá kl. 6—12 f. h. Uppl. á Marar- götu 2. Helga Marteins. 4ra manna bfll til sýnis og sölu á Vitatorgi. Skoðaður. Tækifæriskaup. Raf virkj avinna Tek að mér raflagnir í hús og verksmiðjur. Raflagna teikningar, viðgerðir á raf- mótorum og rafmagns- heimilistækjum. Össur Friðriksson, sími80645 Kl. 12—13 og 18—20 tf ERBERGI til leigu á Hringbraut 92B, Kefla- vík. Atvinna Ungur maður óskar eftir vinnu við keyrslu eða iðn- . nám sem fyrst. — Uppl. I síma 5302. Erlendur Guðmundsson.
íbúð éskast Tvö herbergi og eldhús óskast 1. ágúst eða síðar. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 82172. Dnglings- stúlkja óskar eftir léttri vinnu. — Tilboð merkt: „Létt vinna — 856“ óskast send Mbl. Ldtið oss eyða fíflum og öðru iilgresi úr grasflötum yðar með nýju hormónai yf j unum. Alaska gróðrarstöðin Sími 82775 # Keflavík - Húsnæði Herbergi til leigu að Tjarn- argötu 31. Uppl. í síma 11 í dag og síma 548 eftir kl. 8 í kvöld. ‘ ► Ðodge vöritbflfi Smíðaár 1954, til sölu. — Keyrður rúml. 9 þús. km. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. júlí, merkt: „Dodge ; — 184“. ;
IJngSIsigsstúlka óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. að Brávallag. 14, 2 .hæð, milli kl. 1—3 í dag. DEXTER Dðum tré gegn lús og sveppasjúk- dómum. Alaska gróðrarstöðin Sími 82775 Keflavík Vil taka á leigu 1 eða 2 her- bergi og eldhús ásamt baði. Há leiga í boði. Uppl í síma 480 alla daga frá kl. 9—5 á daginn. Dodge Weapon Ný yfirbyggður með 14 manna húsi til sölu. Uppl. í síma 2307. i
Mæður athugið! 12—13 ára unglingur óskast til að gæta 4 ára drengs. Tilboð sendist Mbl. fyrir há- degi miðvikudag, merkt: „Langholt — 858“. í íjarveru minni júlímánuð, gegnir hr. læknir Arinbjörn Kolbeinsson Þing h'oltsstræti 21, heimilislækn- isstörfum mínum. Bjarni Konráðsson, læknir. Til sölu notuð Eldavél Siemens 3ja hólfa. — Verð 500 kr. — Sími 2170. Óska eftir l ÍBÚÐ Erum 4 í heimili. — V311 hjálpa til að standsetja íbúð ina ef með þarf. —- Tilboð merkt: „Þörf 872“ sendist afgr. Mbl.
Kominn heim Stefán Pálsson, tannlæknir. Stýrimannastíg 14 Simi 4432. Fokheld íbúð 3ja—4ra herbergja óskast keypt. — Tilbð merkt „S. K. — 866“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld.
■
Saumastúlkur Stúlka, vön kápusaum, get- ur fengið góða atvinnu. — Einnig óskast stúlka, sem getur saumað kápur heima. Sími 5561. Fokhelt bús eða lengra komið í Smá- íbúðahverfinu óskast til kaups. — Tilbð senodist Mbl. fyrir 10. júlí, merkt: „Hús — 865“. Starfssliitd'ka óskast. — Uppl. á staðnum kl. 1—3. Veitingahúsið Laugaveg 28
þvoffavélarnar .gdPW.WT'W ^ eru nú aftur fyrirliggjandi. Verð kr. 3.385.00 Hagkvæmir greiðsluskil- málar. HEKLA b.f. Áusturstræti 14. Tvær liprar Stúlkur óskast til afgreiðsiustarfa. Um- sóknir ásamt mynd sendist afgi'. Mbl. merktar „871“. ÍBDÐ Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 1—2 herbergj um og eldhúsi, helzt í Kópa- vogi, Fossvogi eða Hafnar- firði. Reglusemi og góð um- gengni. Þeir, sem vildu sinna þessu geri svo vel og sendi tilboð til afgr. Mbl. merkt: „Reglusöm hjón — 863“. Framleiðum og höfum fyr- irliggjandi meðal annars: Kúbein "tcinbora Aleitla , Lamir og stafla ■■ Sinkla Hverfisgötu 42. Sími 82422.
Grundig seguibandstæki, Rheinmetall ferðaritvél, Lexicon poetic- um, orðabók Sigfúsar Blön- dals og tveir ljósir amerísk- ír karlmannsjakkar til sölu á Fjólugötu 25, I. hæð t. h. STDLKA eða kona óskast til eldhús- starfa. MATBARINN Lækjargötu 6B