Morgunblaðið - 06.07.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. júlí 1954
MORGUMtLAÐ iÐ
Í5
Vinna
Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar: 80372 og 80286.
HólmbræSur.
Hreingerningastöðin
Sími 2173. — Ávallt liðlegir menn
til hreingerninga.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Tilkynning
Hjónaband
Skrifari 28 ára, 175 cm., portu-
galskur af spönskum ættum, hrif-
inn af Norðurlöndum, vinnu og
Bportbílum, óskar eftir að skrifast
á við íslenzka stúlku, ekki eldri
en 28 ára. Möguleikar á hjóna-
bandi. Trúarbragðafrelsi, aðskild-
ar eignir. Sendið mynd. Svar send-
ist ES. TER, Lda. Apartado 21,
Lisboa—Norte. Lisbon, Portugal.
Alúðar þakkir færi ég Öllum sem sýndu mér vinsemd
á einn eða annan hátt á 75 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll. Margrét Benjamínsdóttir,
Starhaga 14.
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30 að
Fríkirkjuvegi 11.
1. Inntaka nýliða.
2. Vígsla embættismanna.
3. Happdrættisuppgjör.
4. Sumarstarf.
Æ. t.
Félagslíi
ÍR — Knattspyrnumenn II. fl.
Æfingarnar verða framvegis, í
umar, á þessum dögum:
Þriðjudögum kl. 7—8,30.
Fimmtudögum kl. 7—8,30.
Laugardögum kl. 2—3,30.
Þjálf.
Ármenningar!
Handknattleiksmenn, æfingar
byrja í kvöld kl. 8 e. h. á Ár-
mannssvæðinu, Miðtúni.
Stjórnin.
Ferðafélag Islands fer 5 daga
skemmtiferð um Strandasýslu og
Dali n. k. fimmtudag. Lagt af stað
kl. 8 árd. frá Austurvelli. Farmið
ar séu teknir fyrir kl. 12 á mið-
vikudag. Allar upplýsingar eru
gefnar í skrifstofu félagsins, Tún-
götu 5, sími 3647.
WE60L1N
þvottaefniS þvær allt.
Hjartanlega þakka ég börnum mínum, systkinum og
vinum, fyrir góðar gjafir, blóm og skeyti á 85 ára afmælis-
dag minn ógleymanlegan 30. júní. — Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Sigurðardóttir,
Þingholtsstræti 8B.
Mitt bezta þakklæti vil ég færa öllum ættingjum og
vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og
skeyíum á 50 ára afmæli minu, 18. júní s. 1.
Guð blessi ykkur öll.
Pálína Jónsdóttir,
Háa Rima.
★
★
★
★
★
Bezt að auglýsa í
MORGUNBLAÐINU
★
★
★
★
★
Innilega þakka ég öllum þeim, f jær og nær, sem glöddu
mig á sjötugs afmælinu 22. júní.
Sveinbjörn Sæmundsson.
Hjartanlega þakka ég öllum vinum og ættingjum, fjær
og nær, sem sýndu mér vinsemd og virðingu með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu.
Guðmundur Jóhannesson,
frá Auðunarstöðum.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem heiðruðu mig með
heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum á 45 ára afmæli
mínu. Sömuleiðis safnaðarstjórn, Fóstbræðrafélagi, Kven-
félagi, Söngkór og K.F.U.M. Fríkirkjusafnaðarins.
Guð blessi ykkur öll.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Innilega þakka ég öllum er glöddu mig með heimsókn-
um, skeytum og rausnarlegum gjöfum á 60 ára af-
mæli mínu 29. júlí s.l.
Ingi Ólafur Guðmundsson,
frá Hvammstanga.
Lönguhlíð 11, Reykjavík.
Hjartans þakkir til vina minna og ættingja sem glöddu
mig á sextugs afmælisdegi mínum 30. júní s. 1., með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum, og gjörðu
mér daginn ógleymanlegan.
Þorleifur Finnbogason,
Rauðarárstíg 24.
Kvennadeildarkomir
Akureyri og Dalvík.
Þökkum elskulegar og höfðinglegar móttökur
og ánægjulegar samverustundir.
Kvennadeildarkonur Akranesi.
★ ★★★★★★★★★★★★ ■
SaumastúVkur
vanar nærfatasaumi, óskast trax.
Upplýsingar frá kl. 5—7 í sírha 1597.
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur vin-
semd á silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Hermina Halldórsdóttir,
Páll Einarsson.
Sonur okkar
HAUKUR FRIÐRIK
andaðist þann 4. júlí.
María Friðriksdóttir, Sigurgísli Guðnason.
Móðir okkar
KRISTJANA BENEDIKTSDÓTTIR
frá Vöglum, sem andaðist 1. júlí að heimili sínu, Lindar-
götu 44 A., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mið- j
vikudaginn 7. júlí kl. 1,30 e. h.
Börn hinnar látnu. :,.,i
★★★★★★★★★★★★★
Maðurinn minn
INGIMUNDUR ÖGMUNDSSON
andaðist 4. þ. m. að heimili sínu, Hverfisgötu 23, Hafn-,
arfirði. g,.
Margrét Jónsdóttir.
Móðir okkar
MARGRÉT TORFADÓTTIR
Nýlendugötu 7, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt
4. júlí.
Börnin
■<
Faðir minn, tengdafaðir og afi
JÓN EINARSSON
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6.
júlí kl. 2 e. h.
Magnúsína Jónsdóttir.
Runólfur Eiríksson og börnin.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
ÞORBJÖRNS JÓHANNESSONAR
Borgarnesi. ,,
Sérstaklega þökkum við Árna Björnssyni og starfs-
fólki Verzlunarfélagsins „Borg“, fyrir hlýhug og vin-
áttu honum veitta, þau mörgu ár, er hann vann þar.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Innilega þökkum við öllum, fjær og nær, er auðsýndu 1
okkur samúð og aðstoð við andlát og jarðarför
JÓHÖNNU ELÍNAR BJARNADÓTTUR
Grafarnesi. — Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Við flytjum alúðarþakkir öllum nær og fjær, sem
sýndu okkur samúð og kærleiksþel við andlát og útför
LÁRUSAR P. LÁRUSSONAR.
Hin mikla hjálp og vinsemd allra hinna mörgu vina og
vandamanna er ómetanleg og okkur ógleymanleg.
Guðrún Erlendsdóttir, Erlendur Lárusson,
Pálmi Lárusson.
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við fráfall og jarðarför
HREGGVIÐS MAGNÚSSONAR
- \
framkvæmdastjóra.
Aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
INGVARS GUNNLAUGSSONAR
verkstjóra.
Aðstandendur.