Morgunblaðið - 08.07.1954, Page 16

Morgunblaðið - 08.07.1954, Page 16
VeMliii I dag: NA og A gola. Skúrir síðdegis. 152. tbl. — Fimmtudagur 8. júlí 1954 Hollandsbréf Sjá bls. 9. Þjóðvegur inn milli R evkiuvikui „ Leggja blósnsveig á minnisvarða fallinna §g Akureyi ii / y m W rur ófær fyrst um sin: « *h « • ac ffil vennu iloos iRemmua on sKriouuiu u •=•> - Brú í Norðurárdal sópaðist burtu. Mikil spjöll á vegum í Blönduhlið. AKUREYRI, 7. júlí. ■í GÆR rigndi fádæma mikið vestur á Öxnadalsheiði og í Skaga- " firði og er engu líkara en þar hafi verið um skýfall að ræða. Vegurinn frá Héraðsvatnabrú og norður undir Bakkasel er stór- sjkemmdur, brúin á Valagilsá þurrkuð burt og mun taka marga daga að gera veginn bílfæran á ný. — Viðgerðarkostnaðurinn á 61 millíin rigm í \iýrda(num • í IIINNI fádæma miklu r ingu sem varð í Skagafir fyrradag mældist úrkom Nautabúi 22 millim. á 12 • Ekki rigndi þó mest heldur á Loftsölum. — ringdi á þriðjudaginn 25 i 1 i.okkur hundruð þúsund krónur. í dag var þjóðvegurinn rann- ^akaður af verkstjórum vega- .gerðarinnar og átti ég samtal við Karl Friðriksson vegaverk- .'tijóra, um það gífurlega tjón, orðið hefur vegna flóðanna. Á ÖXNADALSHEIÐI Á Dagdvelju á Öxnadalsheiði hefur vegurinn sópast burt og allur jarðvegur og er klöppin ber á stóru svæði. Er allsófært þarna og mun erfitt að gera veg að nýju sökum þess að jarðveg -lUan vantar. AÐEINS SXÓR STEINN Við Klif á Öxnadalsheiði hef- ur fallið 40—50 m breið skriða 3ífir veginn og stendur steinn á veginum, sem er á stærð við jeppabíl. Brúin á Valagilsá í Norðurár- dal er venjulega 5—6 m yfir vatnsborði. Var þetta steinsteypt brú með 2 m háu steinsteyptu þandriði. í flóðinu í gær sópað- M brúin gjörsamlega burt og <*Sr ekki urmul af henni, en þar jjim hún stóð er nú 80—100 m. breiður vatnsflaumur út í Norð- urá. BÆJARHÚSIN EINS OG EYJA Við Kotalæk hefur fallið stór Árriða yfir hluta á túninu á Kcemri Kotum og hafa skriður tiallið víða á veginn milli Ytri- Kots og Fremri-Kots og fjögur ræsi í þjóðveginum eyðilögðust. Stendur tún og bæjarhús á Fremri-Kotum eins og eyja milli skriðanna. Á SILFRASTÖÐUM í Silfrastaðafjalli féllu og víða skriður m. a. á beitarhúsin að Silfrastöðum. í Blönduhlíð hafa einnig orðið mikil spjöll á veg- inum. Helluá hefur hlaupið úr farvegi sínum og rennur nú súð- ur fyrir neðan Sólheima, og hefur skemmt veginn á stóru svæði. Utan Djúpadalsár í Blönduhlíð hafa fjögur ræsi eyðilagzt og veg- urinn stórskemmzt. MARGA DAGA Karl Friðriksson vegaverk- stjóri lét þess að lokum getið, að það myndi taka marga daga að gera þjóðveginn milli Skagafjarð ar og Eyjafjarðar bílfæran á ný. — Vignir. Skemmfiferð Heimdallar FARMIÐAR I skemmtiferð Heimdallar vestur í Dali um næstu helgi eru seldir í skrif- stofu félagsins í VR-húsinu daglega kl. 2—3 og 5—6. — Heimdellingar ættu að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fjárluis uy fjós stórskemmast í Murárdal í skriðuhlaupi Skriður valda skemmdum á túnum SAUÐÁRKRÓKI, miðvikudag. ISTÓRRIGNINGUNNl og skriðuhlaupum úr Norðurárdalsfjalli á þriðjudaginn, féll skriða á bæinn Fremra Kot í Norðurárdal. —■ Urðu skemmdir á útihúsum, en bæjarhúsið sjálft varð ekki Jiyrir skemmdum, þó aurskriðan kæmi á það. REARGVÍSLEGT TJÓN Sem kunnugt er af fregnum béðan úr Skagafirði, hafa mikl- »i vatnavextir orðið hér í Skaga- bu'ði og ár og lækir runnið yfir bakka sína og valdið ýrnsu tjóni 4 vegum, brúm og heyjum bænda og margar skriður hafa fellið á þjóðveginn. SKRIÐAN Skriðan sem féll á Fremri-Kot úr Norðurárdalsfjalli, kom á fjárhús og fjós, sem standa fyrir ofan íbúðarhúsið og eyðilagðist fjárhúsið en fjósið stórskemmd- >st. — Skriðan kom síðan á íbúð- -urhúsið. Húsmóðirin, Sigurlaug íiigurlaugsdóttir, var ein með í-tmm ung börn sín en Gunnar bóndj Valdimarsson var fjarver- andi er þetta gerðist. — Hú^ið, sem er tvílyft steinhús, byggt fyrir þrem árum, mun ekki hafa orðið fyrir verulegum skemmd- um, en gekk þó skrjðan upp á mitt húsið. TÚN SKEMMDIST Túnið að Fremra-Koti varð einnig fyrir skemmdum vegna skriðufalla. Túnið að Ytra-Koti varð einn- ig fyrir skemmdum vegna skriðu falla. Enginn býr nú þar. Ytra- Kot er næsti bær við Fremra- Kot. — Túnin munu hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Ekki er kunnugt um að skepn- ur hafi orðið fýrir hinum mörgu skriðum, sem fallið hafa. — guðjón. morgun kl. 9, 36 mm.. — Hef- ur þannig ringt á einum sólar hring í Mýrdalnum 61 milli- metra. • Þetta mun með allra mestu úrkomum, sem koma í Mýr- dalnum, jafnvel þó vitað sé að þar rigni meira en á nokkrum öðrum stað á landinu. Héraðsmót í Búðardal á simnudaginn SJÁLFSTÆÐISMENN í Dala- sýslu efna til héraðsmóts að Sól- vangi í Búðardal á sunnudaginn kemur, 11. þ. m. og hefst það kl. 4 síðd. Dagskrá mótsins verður í aðalatriðum á þá leið, að Sig- urður Bjarnason alþm. flytur ræðu, þá munu hinir kunnu leik- arar Brynjólfur Jóhannesson og Haraldur Á. Sigurðsson skemmta. EnnfremUr verður einsöngur og tvísöngur, Guðm. Guðjónsson og Ólafur Magnússon syngja með undirleik Hermanns Guðmunds- sonar. — Að lokum verður stig- inn dans fram eftir kvöldi. Héraðsmót þetta er haldið fyr- ir frumkvæði Félags ungra Sjálf- stæðismanna í Dalasýslu. Slík mót hafa verið haldin á hverju sumri undanfarin ár og jafnan þótt hin bezta skemmtun, enda er hér um að ræða nokkurskon- ar árshátíg Sjálfstæðismanna í Dölum. Kl. 10,30 í gærmorgun fóru norsku knattspymumennirnir suður í Fossvogskirkjugarð og lögðu þar blómsveig að minnisvarða fall- inna Norðmanna í síðustu styrjöld. Myndin er tekin, þegar farar- stjórinn, Alf Berg, Ieggur blómsveiginn. Auk knattspyrnumann- anna voru viðstaddir athöfnina Thorgeir Anderssen-Rysst, sendi- herra Norðmanna og Björgvin Schram og Bragi Kristjánsson úr móttökunefnd landsliðsins. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Fyrsfa íslenzka sfálfleytan sem smíðuð hefur verið hér Nófabáfur úr stáli smíðadur í Landssmiðjunni i IGÆR var sett á flot fyrsta fleytan, sem smíðuð hefur verið úr járni hér á íslandi. Það var nótabátur úr stáli, sem smíðaður var í Landssmiðjunni. í dag mun verða lokið smíði annars stál- rótabáts, og munu þeir báðir verða reyndir til fullnustu á þessari síldarvertíð, en þeir munu fara á vertíðina með m.s. Snæfugli fra Reyðarfirði, en skipstjóri á honum er Bóas Jónsson. Var frétta- niönnum boðið í siglingu á stálbátnum í gær um ytri höfnina f Reykjavík. Nokkur skip lönduðu SIGLUFIRÐI, 7. júlí: — Hingað hafa borizt litlar fregnir af mið- um síldveiðiskipanna í dag, enda er bræla á miðunum. En eitt skip, Snæfell hafði fengið 400 tn. síldar á Miðsvæðinu, á sömu slóðum fékk Græðir frá Ólafsfirði 100 tunnur og Freyfaxi 100 tn á aust ursvæðinu. Nokkur skip hafa komið hing- að með smáslatta, sem farið hefir í bræðslu.— guðj. Þá símaði fréttaritari Mbl. á Raufarhöfn, að til Þórshafnar hefði Gullfaxi komið með 100 mál af síld. — Hafði skipstjór- inn látið þau orð falla að á þeim slóðum sem hann hafði verið, væri sjór að sjá mjög síldarlegur, en þar hamlaði veður veiðum í gær. 0 gegn 0 I GÆRKVÖLDI léku norsku knattspyrnumennirnir á móti Akranesi og lauk þeim leik með. jafntefli, ekkert mark gegn engu. Áttu Norðmennirnir heldur meiri tök á þessum leik en íslending- arnir. NORSK FYRIRMYND Bátur þessi er byggður eftir norskri fyrirmynd, en Norðmenn hafa nú um skeið notað þessa stálbáta sem nótabáta og hafa þeir gefið góða raun. Byrjaði Landssmiðjan í vetur að athuga möguleika á smíði og notkun þessara báta hér, og var ákveðið að gera tilraun með þá. Var hafin smíði tveggja slíkra báta, og hef- ur smíðin tekið 3 vikur. Teikn- ingu að bátunum gerði Óli Hreið- ar Jónsson vélaverkfræðingur. BÁTARNIR GETA EKKI SOKKIÐ Bátar þessir eru af svipaðri stærð og norsku bátarnir, og mið- aðir við að tveir séu á sama skipi, eða 9,75 m að lengd, 2.80 m á breidd, 1,30 m á dýpt og um 2 tonn að þyngd án vélar. í þeim eru 33 hestafla Bólunder-dísil- vélar, og eru það stærri vélar en upphaflega er ætlast til, en miðað er við að í bátum af þessari stærð séu 22—25 hestafla vélar. Kostn- aðurinn við tvo slíka báta með fullum útbúnaði er áætlaður 120 —130 þús. kr. I bátunum eru loft- geymar úr járni, bæði fram í þeim og aftan í þeim, sem eiga að koma í veg fyrir að þeir sökkvi þótt þeir fyllist af sjó. ENDINGARGÓÐIR Landssmiðjan telur að stálbát- ar þessir séu ýmsum kostum búnir umfram trénótabáta, til dæmis því, að þeir verða ekki vatnsósa. Hins vegar munu þeir þurfa nákvæms viðhalds vegna ryðhættu. Þá er minni hætta á að þeir brotni, heldur dældast þeir, og ætti skipið í flestum slíkum tilfellum að geta látið við- gerð á þeim bíða þar til komið er til hafnar af eðlilegum ástæð- um, en þess eru mörg dæmi að skipin hafa orðið að koma til hafnar eihgöngu vegna brotins nótabáts. FISKIBÁTAR ÚR STÁLI Ef stálbátar þessir reynast vel á síldarvertíðinni mun að sjálf- sögðu verða tekin upp smíði þeirra í stærri stíl. Þá hefur Landssmiðjan einnig verið að at- huga möguleika á smíði venju- legra fiskibáta úr stáli eða járni, en af framkvæmdum hefur ekki orðið enn sem komið er. Þýzkar hermaiina- grafir fluttar í KIRKJUGARÐINUM á Búðar- eyri í Reyðarfirði, er lítill þýzk- ur hermannagrafreitur frá því I síðasta striði, að grafnir voru þap þrír þýzkir flugmenn. Nú hefúr utanrikisráðuneytið í Bonn ákveðið að flytja grafir þessar í kirkjugarðinn að Braut- arholti á Kjalarnesi, en þar eru grafnir 13 þýzkir flugmenn. Mun vera i ráði að gera þetta einhvern tíma í náinni framtíð og mun líklega i ráði að hinum látnu verði reistur sameiginlegur minn- isvarði i Brautarholtskirkjugarðh ,?Bílaskip66 frá fl Israel og Italíu í NÓTT var „bílaskip“ væntan- legt sunnan frá ísrael og Ítalíu, Skipið er Vatnajökull. í ísrael tók skipið 20 jeppa- bíla og hélt síðan til Ítalíu þar sem teknir voru 40 litlir Fiatar, og fleiri eru væntanlegir í þessum mánuði eða alls um 60 bílar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.