Morgunblaðið - 18.08.1954, Blaðsíða 3
! Miðvikudagur 18. ágúst 1954
MORUVNBLAÐIÐ
9
GRASTOG
allir sverleikar.
MANILLA
allir sverleikar.
Dragnótatóg, 21/4".:
Netabelgir, nr. 0 og 00.
nýkominn.
„GEYSIR“ H.f.
Veiðarfæradeildin.
VÉLTVISTUR
hvítur — hreinn og ryklaus,
mjög vandaður,
nýóominn.
„GEYSIR*6 H.f.
Yeiðarfæradeildin.
ÍBUOIR
Höfuro m. a. til sölu:
3ja og 4ra herbergja íbúðir
á hitaveitusvæðum.
HæS og risOt Teigunum.
KjallaraíbúSir Og risíbúðir í
Kleppsholti.
Einslök hús á ýmsum stöð-
um, bæði inni í bænum og
í úthverfunum.
KjallaraíbúS í Hlíðunum
O. fl.
Málflutningsskrifstofa
VAGYS E. JÓNSSOXAR
Austurstræti 9. — Sími 4400
Höfum kaupendur
að stórum og litlum íbúðum
með háum útborgunum.
Málflutningsskrif stof a
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 4400
Vil kaupa
lítið hús í Hafnarfirði, Rvk.
eða nágrenni. Flutningur á
húsi eða sumarbústað kemur
til greina. Tilb. sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Einbýli — 431“.
Notið
McCall-sniS
við s»umana
og þér eruð
örugg.
IBUÐ
lil $ölu
2 herbergja íbúð í Reykja-
vík, 70 ferm. að stærð, er
til sölu og laus til íbúðar
1. okt. n. k. Frekari uppl.
veitir Eiríkur Pálsson, lög-
fræðingur. Sími 9036.
5 horb. íkúð
til sölu, í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
2ja—4ra herb. íbúð
óskast keypt. Má vera í
kjallara eða risi. Útborgun
80—100 þús. kr.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
PAL og
PERSONNA
Rakvélar
RakvélablöS.
Góð, ódýr.
fZeyÁjavlt.
KOLYNOS
TANNKREM
RAKKREM
Borðstofu-
og svefn-
herbergis-
húsgögn
í fjölbreyttu úrvali. Komið
og skoðið húsgögnin hjá okk-
ur áður en þér kaupið ann-
ars staðar.
Trésmiðjan
Víðir hi.
Laugavegi 166.
Mjög ödýr
UMBUÐA
PAPPÍR
til sölu
Grasasaf narar!
Kennarar!
Plöntupappír nýkominn. '
Litlar birgðir. Kröfusendum.
Uókabúð Menningarsjóðs,
Hverfisgötu 21.
Einbylishús
nýlt, vandað, alls 7 herb.
íbúð, á Digranesshálsi,
rétt við Hafnarf jarðar-
veg, til sölu.
Húseign með 2 íbúðum, 3ja
og 4ra herbergja, við
Skipasund, til sölu. Önn-
ur íbúðin laus strax, en
hin 1. okt. n. k.
Lítið einbýlishús, 2 herbergi
eldhús og bað, við Soga-
veg, til sölu. Söluverð 65
þús. kr.
3ja herb. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um til sölu.
4ra lierb. íbúðarhæðir og
stærri til sölu.
Nýia fasfelgnasaian
Bankastræti 7. - Sími 1518
og kl. 7,30-8,30 e. h. 81546.
Allskonar málmar
keyptir.
KeflaVík - Suðurnes
Til sölu: Ariel mótorhjól, 6
hestafla, í góðu lagi. Verður
til sýnis við Vatnsnessbar
(Keflavík) í kvöid, miðviku-
dag, kl. 8—10.
Sænskar
búisagir
5 og 6 tennur á tommu.
Verzlunin
JÁRN & GLER H/F
Laugavegi 70.
IBUÐ
3 herbergi og eidhús óskast
nú þegar eða seinna. Tvennt
fullorðið í heimili. Reglusemi
og góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 6296 frá
kl. 9—5.
3ja—4ra herbergja
ÍBUÐ
óskast 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla.
Axel Eyjólfsson.
Sími 80117 og 82091.
Kúsnæði - Húshjálp
Tvö herbergi og eldliús ósk-
ast til leigu gegn húshjálp.
Tvennt fullorðið í heimili.
Tilboð, merkt: „Ró og næði
— 390“, leggist inn á afgr.
Mbl.
Verzlunar-
pláss
í miðbænum til leigu. —
Tilboð, merkt: „Miðbær —
380“, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Er kaupandi að góðu
BLYI
Netagerft Lórðar Eiríkssonar
Kamp Knox. — Sími 81691.
UTSALA
Eftirmiðdagskjólar Úr ull Og
silki seldir fyrir hálfvirði.
Vesturgötu 3
TIL SOLU
4ra herb. íbúð í nýju húsi
í Kópavogi.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum.
3ja herb. íbúð ásamt einu
herbergi í risi í Vestur-
bænum.
Rannveig Þorsteínsdóttir
fasteigna og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960,
Silver Cross
BARNAVAGN
dökkblár, til sölu.
Uppl. á Lokastíg 4.
TIL SOLU
stór fjögurra herbergja íbúð
á bezta stað á hitaveitusvæð-
inu í austurbænum. Tilboð
óskast send til afgr. Mbl.
fyrir 21. þ. m., merkt: „382“
Óska eftir að taka á leigu
sumarbú'stað
í Kópavogi í 3—4 mánuði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir há-
degi á föstudag, merkt:
„Sumarbústaður — 381“.
UI sölubúðin
Garðastræti 2.
•
Karlmannasokkar frá 7 kr.
Karlmannaskyrtur, amerísk-
ar, 80 kr.
Karlmannavinnuúlpur úr ís-
lenzku ullarefni, 65 kr.
Borðdúkar 15 kr.
Löberar með myndum 10 kr.
Mikið af alls konar metra-
vörum, kjólaefnum og
gluggatjaldaefnum á mjög
lágu verði.
ÚTSÖLUBÚÐIN
Garðastræti 2.
(Horni Vesturgötu og
Garðastrætis.)
Laghent stúlka óskar eftil’
helmavlnriu
Tilboð, merkt: „Fjölhæf —
388“, sendist fyrir föstu-
dagskvöld til afgr. Mbl.
Góður
Sumarbústaður
í strætisvagnaleið í nánd við
bæinn óskast keyptur. Til
boð, merkt: „íbúðarhús —
387“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir fimmtudagskvöld.
Kvennærföl!
mikið úrval.
\Jerzt Jlnqibjaryar ^ohnion.
Lækjargotu 4.
UERBERGI
óskasl.
Uppl. í síma 1430.
KEFLAVIK
Ódýr kaffistell, Stakir boll-
ar og fleiri gler- og leir-
vörur, allt mjög ódýrt, frá
Þýzkalandi.
8LÁFELL
Túngötu 12.
Sumarbústaður
óskast til kaups.
Þarf að flytjast.
Árni Gunnlaugsson
lögfræðingur. Sími 9730 kl.
10—12 f. h. og 5—6 e. h.,
heima 9270.
Smáharnaskóli
minn, Heiðargerði 98, hefst
15. sept. n. k. Aldur 5 og 6
ára. Uppl. í síma 82886.
Ása Jónsdóttir,
uppeldisfræðingur.
Miðaldra kona óskar eftir V
ráðskonustöðu
á góðu heimili. Meðmæli, ef
óskað er. Tilboð sendist blað-
inu sem fyrst, merkt:
„Ráðskona — 392“.
TIL LEIGU
1 herbergi og eldhús nú þeg-
ar á Vegamótum, Seltjarn-
arnesi (bakhúsið), aðeins
fyrir barnlaust fólk. Til sýn-
is daglega kl. 8—9 síðdegis.
Peningar
Vil leggja 40—60 þúsund kr.
í gott fyrirtæki. Æskilegt að
atvinna fengist við fyrirtæk-
ið. Lán kemur til greina. Til-
boð sendist Mbl. fyrir 22. þ.
m., merkt: „Fyrirtæki - 394“
Bifreiðai til sölu
Dodge Weapon sendibifreið,
Ford 10 ’46, Austin 8 ’46
o. fl.
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannssonar,
Grettisgötu 46. - Sími 2640.
Gólfteppi
Þeim peningum, lem þér
verjið til þess »8 kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
eter A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 46 I
(inng. frá Frakkastíg).