Morgunblaðið - 18.08.1954, Blaðsíða 13
- Miðvikudagur 18. ágúst 1954
MORGXJTSBLAÐIÐ
13
— 1475 —
Hin fræga og djarfa
franska verSlaunamynd
MANON
gerð af snillingnum
H. G. CLOUZOT
Cecile Aubrey,
Mieliel Auelair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
— Danskur texti. —
Súri 81936
Þjófurinn
frá Damaskus
Falleg og skemmtileg ný t
amerísk mynd í eðlilegum
litum um efni úr Þúsund og j
einni nótt; mynd, sem allir, ‘
Jeff Donnell, Lon Chaney, j
af að sjá, með hinum víð-1
frægu persónum: Sinbað |
sæfara og Ali Baba sjálfum. i
Paul Henreid, John Sutton, j
ungir og gamlir, hafa gaman J
Elena Verdugo. j
Bönnuð innan 12 ára. j
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
Pm!
’ÍSS
S'mi 643d
— 1544
— Sími 1182.
I STÚLKAN MEÐ j
| BLÁU GRÍMUNA I
(Maske in Blau)
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg ný, þýzk músik-
mynd í AFGALITUM, gerð
eftir hinni víðfrægu óper-
ettu „Maske in Blau“, eftir
Fred Raymond. — Þetta er
talín bezta myndin, sem hin
víðfræga revíustjarna Ma-
rika Rökk hefur leikið í.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Paul Hubschmid,
W altcr Miiller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
— Sími 6444 —
Fjárkúgararnir
(Loan Shark)
Viðburðarík og spennandi
ný amerisk mynd, um ófyr-
irleitna fjárkúgara og hug-
djarfan andstæðing þeirra.
Aðalhlutverk:
George Raft,
Dorotliy Hart.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
liarmóniilcusnillingsins ■
■n*
MOLIIMARI
vc'Aa í Austuvbæjar-
Wái ; ærtkomandi
fimmtudag og föstudaf
klukkan 7 e. h.
Ath. AÐEINS ÞESSIR
TVEIR HLJÓMLEIK-
AR f REYKJAVÍK
Aðgöngumiðar seldir í
MÚSIKBÚÐINNI, Hafnarstræti 8.
..............
OFSAHRÆDDIR
(Scared Stiff)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis,
Lizabeth Scott,
Carmen Miranda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HafsiarSjarðaf-blé
Sími 9249.
Nafnlausar konur
Tilkomumikil ítölsk verð-
launamynd, er fjallar um
líf vegabréfalausra kvenna
af ýmsum þjóðernum í fang-
elsi í Triest. — Mynd þessi
hefur hvarvetna hlotið frá-
bæra dóma.
Simone Simon,
Valentina Cortese O. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
í I KVGLD
NÝTT ATRIÐl:
VIGGO SPAAR
sýnir töfrabrögð með lifandi
hænuungum í öllum regn-
bogans litum.
ERLA ÞORSTEUNSDÓTTIR
syngur.
Aðgöngumiðar í
F ókabúð Æskunnar.
og að Jaðri.
PASSAMYNDIR
Teknar í dag, tilbúnar á morgun.
ERIVA & EIRÍKUR
Ingólfs-Apóteki.
Ljósmyndastof an
LOFTUR H.f.
Ingólfsstræti 6. — Sími 4772.
ATHUGIÐ!
LÍFSTYKKJASALAN
Frakkastíg 7. — Sími 5910.
(§£álelaer
iniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiUTmiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii
HLJÚMLEIKAR
Ef ykkur vantar
úr eða kfiGkkur
moðan ég er ekki í bænum,
þá kómið í Efstasund 27. —
Eldhúsklukkurnar komnar
aftur. — Eins má taka að-
gerðir, sem eru búnar.
Skúli K. Eiríksson
, úrsmiður.
UEZT AÐ AUGLfSA
/ MORGUNBLAÐim
Sími 1384 — l
OLYMPIUHETJAN )
(Man of Bronze) s
)
S
)
Varner
jros:
BURT
LANCASTER
SCOTT j
Suðurskautsfari |
Hin heimsfræga stórmynd í )
litum, um hetjudáðir og }
hrikaleg örlög Scott suður-
skautsfara og félaga hans. í
Aðalhlutverk:
John Mills,
Derek Bond.
Sýnd kk 5, 7 og 9.
Bæjarbíd
— Sími 9184. —
11. vika
f jölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
AISIMA
Itölsk úrvalsmynd.
Skemmtileg og áhrifamikil
ný amerísk kvikmynd, byggð
á ævi eins frægasta íþrótta-
manns, sem uppi hefur ver-
ið, Jim Thorpe; en hann
vann gullverðlaunin fyrir
fimmtar- og tugþraut á
Ólympíuleikjunum í Stock-
hólmi 1912, en varð síðar að
skila þeim, þar sem hann
var dæmdur atvinnumaður.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Philips Thaxter,
Steve Cochran.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl, 4 e. h.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
EGGERT CLAESSEN og
GtJSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Sími 1171.
Þdrscafé
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
VETRARGARvJURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V G
Skrlf stof ustarf
Karl eða kona óskast til skrifstofustarfa nú þegar.
Eiginhandar umsókn með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist oss fyrir 25. þ. m.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Reykjavík, 17 ágúst 1954.
Fiskifélag íslands.