Morgunblaðið - 18.08.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. ágúst 1954
MORGVNBLA&I0
15
KcEup-Sctla
Tfil sölu:
; Gólfteppi, 3X314 m; ennfremur
taurulla. Uppl. í síma 2914.
Sasnkasuur
KristniboSshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30.
Jóhannes Sigurðsson talar. Allir
velkomnir.
Fílndelfía.
Safnaðarsamkoma kl. 8,30.
Félogslíi
Taflfélag Reykjavíkur:
Æfing í kvöld kl. 8 í fundarsal
Slysavarnafélagsins.
Nokkrir éldri farfuglar
gangast fyrir farfuglaferð „út
í bláinn“ um næstu helgi. Lagt
verður af stað frá Amtmannsstíg
1 kl. 9 á sunnudagsmorgun og
íkomið aftur um kvöldið. Sérstak-
lega er vænzt þátttöku þeirra, sem
ferðuðust með farfuglum á fyrsta
áratug félagsins. Farmiðar verða
seldir í skrifstofu félagsins, Amt-
mannsstíg 1, fimmtudaginn 19. þ.
m. kl. 8,30—10.
Ferðafélag íslamls
fer tvær 114 dags skemmtiferðir
um næstu helgi: 1 Þórsmörk og að
Hagavatni og Langjökli. Lagt af
Stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laug-
ardag frá Austurvelli. Farmiðar
eeldir í skrifstofunni.
Knattspyrnufélagið Valur,
4. flokkur: Áríðandi æfing
kvöld kl. 6 á Vals-vellinum.
Þjálfarinn.
8BUÐ
Ung, barnlaus hjón óska
eftir 2—3 herbergja íbúð 1.
október. Erum algerlega
reglusöm. Góð leiga og fyr-
irframgreiðsla. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir 19. þ. m.,
merkt: „Vélstjóri í sigling-
um — 439“.
STLLKA
helzt vön afgreiðslu í ný-
lenduvöruverzlun, óskast nvi
þegar. Tilboð með eiginhand-
arumsókn umsækjanda og
kaupkröfu og meðmælum, ef
til eru, sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt:
„Trúverðug — 396“.
MYIMDIR
til innrömmunar
í miklu úrvali.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargata 6 A.
BEZT AÐ AUGLfSA
1 MnfíGTJNRLAfíim)
Þakka hjartatilega öllum; þeim, er sýndu mér vinarhug ■
á sextugs afmæli hiínu. • :
Elín Kolbeinsdóttir,
Hæringsstöðum.
Tii sölu vegna flutnings:
Svefnsófi, 2 manna enskur..
Gólfíeppi, Wilton A-l, 4x4 V2 yard
Fataskápur, þrísettur úr hnotu,
Rafmagnsþvottapottur, 45 lítra.
Allt lítið notað.
Valgarð Briem,
Sóleyjargötu 17. Sími 81346.
Nokkrir nemiir
við bifvélavirkjun, geta komist að
nú þegar.
Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson.
JJcfill XJitLfáfmóóon,
Sími 81812 — Laugaveg 118.
Stór heildverzlun óskar eftir 3—6 herbergjum fyrir
skrifstöfur. íbúðarhæð nálægt miðbænum kemur til
greina. Há leiga. Æskilegt að gott geymslupláss fengist
leigt á sama stað.
Ennfremur óskast gott búðarpláss, sem næst mið-
bænum, en annað kemur einnig til greina. — Tilboð
merkt: „Heildverzlun —-451“, sendist afgr. Morgunblaðs-
ins sem fyrst.
Matsvein
vantar strax á M.s. FISKAKLETT, sem
er á reknetjaveiðum.
Upplýsingar í síma 9165.
I B U Ð
Fyrirframgreiðsla. — 3—4 herbergja íbúð óskast
til leigu. Árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 7776.
Vörubí Isleyf i
Innflutningsleyfi fyrir vörubíl óskast, helzt gefið út á
Evrópu. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín
inn á afgr. Morgunbl. merkt: Innflutningsleyfi 391.
Skrifstofuhúsnæði I
Ikskólinu í Reykjavík
Innritun í skólann hefst í Vonarstræti 1, mánudag 23.
ágúst kl. 5—7 síðdegis og lýkur föstudag 27. ágúst. Skóla-
gjald er kr. 750.00 og kr. 800.00 og greiðist við innritun.
Námskeið til undirbúnings haustprófum hefjast mið-
vikudag 1. september. Námskeiðsgjald er kr. 50.00 fyrir
hverja námsgrein.
Haustpróf byrja miðvikudag 29. september samkvæmt
próftöflu í skólanum í Vonarstræti 1.
Skólastjórinn.
Viljið þér kaupa bíl? I
a
Viljið þér selja bíl?
■
Höfum mikið úrval af allskonar bifreið- I
■
um til sölu. ■
■'
■
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ■
Bílamiðlunin
Hverfisgötu 32 — Sími 81271.
UnglingspLltur
m
m
getur fengið atvinnu nú þegar. I
■
■
Uppl. hjá verkstjóranum. j
■;
Leðurgerðin h.£ i
Hverfisgötu 116. — 5. hæð.
<s>
Móðir okkar
GUÐLAUG ÁGÚSTA GUÐMUNDSDÓTTIR,
frá Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 3,30 e. h.
Jarðsett verður í Hafnarfjarðarkirkjugarði. ®
F. h. systkinanna
Jens Sveinsson,
Háteigsveg 20.
Minningarathöfn um son okkar
GUNNLAUG BJARNA
sem andaðist 12. ágúst, verður haldin í Dómkirkjunni
fimmtudaginn 19. ágúst kl. 5 e. h.
Gunnlaug Briem Bjarni Guðmundsson.
Útför móður okkar
MARGRÉTAR SIGVALDADÓTTUR,
Barmahlíð 25, Reykjavík, sem lézt að Kjörseyri, 9. þ. m.,
fer fram að Prestbakka í Hrútafirði, laugardaginn 21.
ágúst klukkan 2 e. h.
Lilja Kristjánsdóttir, Guðm. Kristjánsson.
Jón Kristjánsson, Sigvaldi Kristjánsson.
Upplýsingar um bílferð norður, er í síma 81955 og 81921.
Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð
við fráfall og jarðarför
ÁRNA JÓNSSONAR
frá Görðum, Vestmannaeyjum.
Kristín Ögmundsdóttir og fósturbörn.