Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. ágúst 1954 ' 4 SKÓFLUR JarShakar Járnkarlar Slcggjur Sköft alls konar. Alahastinc-fyllir, ölluin málurum ómissandi. SPRED gúmmímáining MÖRPU-SILKI mikið litaúrval • Löguð oh'umálning Gólfmálning fyrir steingólf Gólflakk MálningareySir Íerpentína, frönsk Terpentína, minerölsk Þurrkefni Vélalökk GIa‘r lökk, úti- og inni- Japanlakk, glært og matt • Málningarrúllur margar stærðir Málningarhakkar Tjörukústar Ofnapcnslar Penslar Kalkkústar Eikarkamhar Sköfur alls konar Stálburstar Sandpappír Smergilléreft Pimpsleinn Ryðvarnarcfnið „FERRORET“ GuII- og aluminium-bronce Broneetinktúra Krít Gips Perlulím — Kall lím Hnotubæs, þurr Mahognibæs, þurr Kvistalakk — Pólitúr Tréfyllir, margir litir Plastkítti — Bátakítti TRÉKLOSSAR með gúmmí hlífðarsóla lágir og spenntir fóðraðir og ófóðraðir Verzlun O. ELLINGSEN H.L í dag er 240. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,21. Síðdegisflæði kl. 18,33. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Apótek: Næturvörður frá kl. 4 er í Laugavegs A.póteki, simi 1618. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega tíl kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts Apótek er opið sunnudaga íl. 1—4. • Afmæli • Sextug í dag er frú Ólafía Ein- arsdóttir, Sólvallagötu 25, Reykja- vík. Fimmlugur er í dag Guðmundur Ág. Jóhannsson vélstjóri, Hverfis- götu 50, Hafnarfirði. • Messur • á morgun: Hallgrímsprestakall: Messað í Dómkirkjunni kl. 11 fyrir hádegi. Séra Sigurjón Árnason. Elliheiniilið: Messað kl. 10 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason pre- dikar. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Dr. theol. Friðrik Friðriks- son flytur guðsþjónustuna. — Séra Garðar Svavarsson. Bessastaðir: Messa kl. 2 e. h. — Séra Garðar Þorsteinsson. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna- band í Manchester í Englandi ung- frú Dora Green og Sölvi Eysteins- son, kennari við Verzlunarskólann. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Nielssyni Sigrún Þorsteinsdóttir, Grettisgötu 55 A, og Gísli Ólafsson frá Syðri- völum í Fóa. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Ásgeiri Ásgeirssyni ungfrú Salóme Ófeigdóttir, Sól- vallagötu 51, og Hjalti Guðmunds- son, Túngötu 39. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns dóm- prófasti ungfrú Agnes Gestsdótt- ir, Leifsgötu 10, og Donald Martin, Keflavíkurflugvelli. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Grethe R. K. Haar og Henrik Skovrup Arrevad mjólklfrfræðing- ur. Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns 26. þ. m. ungfi ú Arnheiður Hjartardóttir og Pétur Valves Sigurðsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 54. Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns 26. þ. m. Dagfríður Pétursdóttir og Sveinn Þormóðsson, Camp Knox C 9. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ágústa Ólsen, Suður- götu 10, Hafnarfirði, og Jón Hall- dórsson, Hringbraut 76, Hafnar- firði. Ennfremur ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir, Herjólfsgötu 14, Hafnarfirði, og Sigurjón Gíslason, Suðurgötu 77, Hafnarfirði. Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kristín Sveinbjörnsdóttir, Óðinsgötu 2, og Sigurður Skúlason, Aðalgötu 24, Keflavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Karlotta Óskarsdóttir frá Eskifirði og Hilmar Steinþórs- son, starfsmaður á Keflavíkurflug- velli. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í Haliargarðinum í dag kl. 4, ef veður leyfir. Séra Garðar Þorsteinsson verður fjarverandi september- mánuð. Próf. Magnús Már Lárus- son þjónar á meðan. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3. I Minningargjöf til S.V.F.Í. Til minningar um Guðmund Ól- afsson frá Tröðum í Hraunhreppi á Mýrum færum við, systkini hans, Slysavarnafélagi Islands að gjöf kr. 5000,00. — Guðmundur var fæddur 27. ágúst 1894. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Jósefsdóttir, fædd 5. marz 1854, og Ólafur Sig- urðsson, fæddur 15. maí 1864. — I dag, 27. ágúst, 1954, eru 60 ár liðin frá fæðingu Guðmundar. — Viljum við heiðra minningu hans, systkina og foreldra, sem látin eru. — Við biðjum stjórn Slysavarna- félagsins að veita minningargjöf þessari viðtöku og verja henni til sjúkraflugþjónustu þeirrar, sem starfrækt er af Slysavarnafélagi íslands. • Flugferðir • iVlilIiIandaflug: Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11,00 í dag frá New York. Flugvélin fer.héðan kl. 12,30 áleið- is til Gautaborgar og Hamborgar. Flugfélag íslands h.f.: •Millilandaflugvélin Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í morgun. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. Innanlandsflun: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Sigluf jarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Félag Suðurnesjamanna ráðgerir berjaferð á sunnudag- inn kl. 9 árdegis frá Ferðaskrif- stofunni. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: J. H. 100 krónur. Leiðrétting. í blaðinu í gær var getið um handtöku innbrotsþjófs í verzlun KRON á Skólavörðustíg. Var það á miskilningi byggt. Þjófurinn var tekinn í húsgagnaverzlun Friðriks Þorsteinssonar, sem er til húsa í sama húsi og KRON við Skóla- vörðustiginn. • Skipaíréftir • Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Reykjavík 25. þ. m. áleiðis til Finnlands. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyf jabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedia, verzluninni Há- æigsvegi 52, elliheimilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. Kortin eru afgreidd I gegn um síma. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkir (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,26 og til ann arra landa kr. 1,75. • Utvarp • 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 19,30 Tór.leikar: Samsöngur (plötur). 20,30 Ferða- þáttur. — Leiðsögumaður: Björn Porsteinson sagnfræðingur. 21,10 Tónleikar: Cor de Groot leikur á píanó lög eftir spænsk tónskáld (plötur). 21,35 Upplestur: „Kristó fer Kólumbus", smásaga eftir Gaðmund J. Gíslason (Valdimar Lárusson leikari). 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Sá hættulegi leikur, að hanga aftan í bíl, er enn alltof algengur meðal barna og unglinga í Reykja- vík og fleiri kaupstöðum. — Veitið því athygli hvað er að gerast á þessari mynd og látið það til varnaðar verða. OLÍUOFNAR Mótorlanipar nieð hraðkveikju Benzín-mótorlanipar Bræðsluprímusar Prímusungar Benzínlóðholtar Verzlun O. ELLINGSEN H.í | Borðlampar Ilengilampar Vegglampar Allir varahlutir Handlugtir Vegglampar 10’” Lainpabrennarar I.ampakveikir Lampa glös Lugtarglös Lugtarkveikir Glóðarnct Glasakústar Prímusar, einf. og tvöf. Ferðaprímusar Olíuvélar „Meta“ þurrspritt Steinolía AUir varahlutir Skermar, margar gerðir Eiiinig millistykki, sem á svipstundu hreyiir Aladdin- lampa yðar í rafmagns- lampa. GASLUGTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.