Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. ágúst 1954 Er kominn heim I/ ííef enn úr og klukkur , í Efstasuntli 27. Vantar herbergi út afi götu fyrir vinnustofu og tbúöar- t herbergi, sem fyrst. — Látið ^ mig vita í síma 82872. SKÚLI K. EmtKSSOTS úrsmiÖur. TIL SOL!) mótor og gírkassi, hásing, luktir, framöxull, startari, dýnamór og margt fleira í Studebaker 1937. Sun\t af þessu sem nýtt. Selst ódýrt. Til sýnis að Laugarnescamp 31 í dag og á morgun. Sfúlkur — Húsnæði ,fíohkrar stúlkur geta feng- ið atvinnu. Herbergi með ’ eldhúsaðgarigi. t) VERKSM. MAGNI H/F. I, Hveragerði. Sími 82820. Hafnfirðingar Morgunbldöift vantar ung- Irnga 1. okt. n. k. Gott starf fyrir fermd höm, sem ekki stnnda framháldsnám. Talið við mig sem fyrst eða hring- ið í síma 9663. Sigríður Guðmundsdóttir, Austurgötu 31. 1y v) Re^kjavsk — Hveragerði Setfoss — Eyrarbakki Sfokkseyri Breyting á ferðaáætlun frá 1. september 1954. 'm ». i', Ferðin frá Reykjavík klukkan 10,30 og frá Selfossi Jtl. 2 e. h. fellur niður. — í hennar stað verður ekið: ( ' y Frá Reykjavík kl. 9 árdegis alla daga. Frá Stokkseyri kl. 2% e. h. Frá Selfossi kl. 3*4 e. h. Kaupfélag Árnesinga og Bifreiðastöð Steindórs aka þá ierð sinn hálfan mánuðinn hvor. Aðrar ferðir óbreyttar. , Það er: Frá Reykjavík kl. 3 e. h. og 6% s. d. Frá Stokkseyri kl. 9% árd. — Frá Selfossi kl. 10 % f. h. Frá Stokkseyri kl. 5% e.h. — Frá Selfossi kl. 614 s.d. Kaupfélag Árnesinga. sími 3557. Bifreiðastöð Steindórs. sími 1585 Hótel Valhöll lokar 30. águst ^■■■■■•■■■■■■■■» mmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmum 4—5 herbergja íbií óskast nú þegar, helzt á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 2948 eða á Garðastræti 34. I. vélstjóra vantar á 40 tonna bát til þorskanetjaveiða frá Reykjavík. Uppl. á Bjargarstíg 7 og í Verbúð 6. Oezt ú auglýsa í Morgunblaðinu STULKA Stúlka óskast til heimílis- starfa í 2 til 3 vikur. — Há greiðsla. BÍLSKUR óskast til leigu í Austurbæn- um. Þarf að vera rúmgóður. Upplýsingar í síma 81878. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð, 2 herb. og eldhúsi, sem fyrst eSa I. okt. Tilboð sendisl Mbl., merkt: „133“. 2 bslar fil sölu 5 manna og 4 manna, ný standsettir. Tækifærisverð. Til sýnis á Skódaverkstæðinu frá kl. 1—3. Upplýsingar í síma 9957 eftir kl. 3. VIÐ ÞLRFIiM EK|KI að auglýsa nýútkoTnnar erlendar bækur, því það vita allir, að bezta úrvalið er ávallt hjá okkur. Lítið sýnishorn af nykomnum bókum: Remarque: A Time to Love and a time to die. Du Maurier: Mary Anne. Steinbeck: Sweet Thursday. Slaughter: The Song of Ruth Sami: The Galileans. Thompson: Not as a Stranger Mikes: Eight Humorists. Caillon: The world is six feet square. Masters: The Bhowain Junction. Bloom: Hitlers Eva. Tairlie: Lumberjack. White: The second tree from the comer. o. fl. o. fV SKTRA-Iistaverkabækur: Van Gogh. Gauguin. Renoir. fíegas. Lautrec. Italian Paintings 1—3 Spanish Paintings 1—2 . Modern Painting o. fl. o. fl. Orvalið er ávallt MEST OG BEZT bjá Bókabúð NORÐRA Ilafnarstræti 4. - Sími 4281. - Friðrik íré Horni Frámh. af bls. 9. mjög æskileg, sömuleiðis kvik- myndir. ' BJARTSÝNN UM ÁRANGUR Mér finnst það ótækt, heldur Friðrik frá Horni áfram, að land- ar mínir séu svo hörmulega fá- fróðir um ísland og íslenzku þjóðina. Mig langar til að útrýma jafn fráleitum hugmyndum, sem þeirri, að hér búi ómenntaðir eskimóar. Þess vegna vildi ég reyna að kynna þeim Islendinga, sem menningarþjóð og koma á nánari samvinnu milli þessara tveggja Þjóða en verið hefur hingað til — sem verða mætti báðum til gagns í framtíðinni. Menningarviðskiptin mundu síð- ar geta leitt til aukinna efnahags- legra viðskipta. Ég er bjartsýnn um árangur í þessu efni. Hollendingar hafa mikinn áhuga á að kynnast ís- landi og íslendingum og taka fegins hendi hvers konar upplýs- ingum þar að lútandi. Þær hafa bara verið af alltof skornum skammti og of torfengnar hingað til. FERÐAST UM LANDIÐ Friðrik og kona hans hafa í hyggju að verja nokkru af þrem- ur vikunum sínum á íslandi til ferðalaga um landið. Á morgun verða sýndar í Tjarnarbíó þrjár hollenzkar myndir, sem Friðrik hefur feng- ið Slysavarnafélagi íslands til ráðstöfunar og mun allur ágóði af sýningum myndanna renna til starfsemi félagsins. Ein mynd- anna er litmynd um blómarækt í Holiandi, önnur um landauka í Hollandi, uppþurrkun Suður- sjávar, sem nú er í framkvæmd, til viðbótar þeim hluta hans, sem þegar var uppþurrkaður. Þriðja myndin er um síldveiðar í Hol- landi. sib. — Verðlag á bílum Framh. af bis. 7 COLUMBUS H. F. Renault fólksbílar „4CV“ 4 manna 4 dyra 45.000 — „Frégate” 6 m. 4 dyra 83.000 — Station R 2100 2 dyra 42.000 — „Station Prairei” 4 dyra 64.000 — sendiferðabílar R 2100 32.000 — „Colorale“ 52.500 — R 2065 49.000 TÉKKNESKA BÍLAUMBOÐIÐ Skoda Zedan 57.500 — Station 58.500 — sendiferðabifreið 44.000 GARÐAR GÍSLASON H.F, Austin A. 30 2 dyra 40.050 — A. 30 4 dyra 42.000 — A. 40 4 dyra 53.960 — A. 70 4 dyra 66.480 — A. 40 yfirbyggður, ómálaður sendiferðab. 39.690 — A. 40 Pickup 39.690 — A. 70 Pickup 52.410 — A. 40 Station 51.690 — A. 70 82.300 SVEINN BJÖRNSSON & ÁSGEIRSSON Voivo P.V. 444 fólksbifreið 16 hp. 4 manna 61.500 — P.V. 445 fjölskyldu- bifreið (Station) m/miðstöð 65.300 — P.V. 445 sendiferðabíll 500 kg með miðstöð 55.400 ORKA H. F. Fólksbílar Fiat 500 35.300 — 1100A 47 900 — 1100B 50.530 — 1400A 69.250 — 1400 Diesel 80.560 Sudebaker 2 dyra 80.100 Studebaker 4 dra 82.860 Station bílar Fiat Belvedere 40.660 — 1100 Family 55.800 Studebaker 89.140 Sendiferðabílar Fiat 500C 29.980 Studebsker 78.070 Vörubílar Studebaker 1 tonn 53.720 -Dr. AlSmann 'Framh. af bls. 2 hann muni geta safnað hér svo miklu efní óg auglýsingum, ;að tímaritið sjái sér fært að gefa út sérstal^J, hefti um ísland. Hann kvað Vestur-Þjóðverja hafa mik- inn áhuga á því að kynna sér islenzkan iðnað og útflutning, og harmar hversu lítið sé gert til þess að kynna íslenzkan iðn- varning og landbúnaðarvörur á erlendum vettvangi. Bezta að- ferðin til þess að auglýsa vörur er, segir hann að senda þær á hinar fjölmörgu vörusýningar, sem haldnar eru á hverju ári í stórborgum Evrópu, og hafa þar fulltrúa til að kynna þær. Framh. af bls. 8 5. riðill. 1. Seaborne Englandi 11,4, 2. Seonbuchner Þýzkalandi 11,4, 3. Greppi Ítalíu 11,5. 6. riðill: 1. Gatti Þýzkalandi 11,2, 2. Survich Rússlandi 11,5, 3. Flament Frakklandi 11,7. - Slalin sagði Framh. af bls. 9 ríkjanna. Finnland, Eystra- saltsríkin og Bessarabía í Rúmeníu voru veitt Rússum. Ef kæmi til hernaðarátaka milii Þjóðverja og Pólverja var samið um hvernig bæri að skipta landinu. LEYNILEGUR SAMNINGUR Siðan skýrir Ribbentrop frá því að um það hafi verið samið að efni þessa samnings yrði leyni- Jegt. Kom tvennt til, í fyrsta lagi að hér var samið um örlög ríkja, sem ekki áttu aðild að samningn- um og auk þess var þessi samn- ingur algert brot á samningi Rússa við Pólverja og fransk- rússneska samningnum frá 1936. KRÖFÐUST HAFNARBORGAR í SINN HLUT Samt varð ég þess var, að Rússar eru ekki undanlátssamir við samningsgerð. Var það eink- um í sambandi við ákvörðunina um Eystrasaltsríkin. Rússar heimtuðu í sinn hlut hafnarborg- ina Libau, og héldu fast við þá kröfu. Umræðum var frestað. Atti ég símaviðtal við „foringj- ann“ og fékk samþykki hans til að fallast á þessa kröfu. Eftir það voru ekki fleiri þrændir í götu og ekki-árásarsamningurinn var undirritaður um miðnætti ásamt hinum leynilegu fylgiskjölum. STALIN DÁÐIST AÐ HITLER Þegar að því afloknu vár ein faldur kvöldverður framreidd ur í einkaskrifstofu Molotovs. í upphafi máltíðar gerðust þau undur, að Stalin stóð upp og kvaddi sér hljóðs. Hann hélt stutta skálaræðu fyrir Hitler. Hann sagði, að „for- inginn“ væri maður sem hann hefði alltaf dáðst að. Með áköfum og hlýjum orðum lét Stalin í Ijós þá von sína, að samkomulag okkar, sem ný- Jega hafði verið gert, myndl Ieiða til þess að nýtt tímabil rynni upp í sambúð Rússa og Þjóðverja. Molotov tók síðan í sama streng og ég svaraði með ræðu sem einnig var hlýleg. Þannig vildi þetta til, að aðeins fáeinum klst. eftir komu mína til Moskva hafði fullt samkomulag náðst í máli, sem ég trúði að væri ólíkindalegt til lausnar, er ég flaug frá Berlín. ÞEIR SEM BIÐU ÓSIGUR Næsta morgun, er ég leit yfir götuna úr íbúð minni, bentu fylgdarmenn mínir mér á hóp manna sem sat í húsinu hinumeg- in við götuna og horfði á okkur. Húsin voru brezka og franska sendiráðið og menn þessir voru meðlimir í brezku og frönsku hernaðarsendinefndunum, sem leituðu fyrir sér um hernaðar- bandalag við Rússa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.