Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 4

Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 4
p MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 1. sept 1954 ( 4 í dag er 244. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,27. Síðdegisflæði kl. 20,37. Næturlæknir er í læknavarðstof- anni, sími 5030. Apótek: Næturvörður frá kl. 6 ier í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4 RMR — Föstud. 3.9.20. — VS — Fr. — Hvb. D ag bók I.O.O.F.7=137918i/2= -□ • Veðrið . I gær var austlæg átt um allt land og sums staðar rigning. 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 15,00, 12 stig á Akureyri, 8 stig á ■Galtarvita og 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist í Reykjavík og á Síðumúla, 13 stig, og minnstur 8 stig, á Galtarvita. 1 London var hiti 20 stig um ihádegi, 17 stig í Höfn, 26 stig í Paris, 19 stig í Berlín, 16 stig í Osló, 16 stig í Stokkhólmi, 12 stig í Þórshöfn og 17 stig í New York. U----------------------□ • Afmæli • Fimmtug er í dag Þuríður Guðnadóttir Ijósmóðir, Kirkju- braut 32, Akranesi. Guðjón Hróbjartsson, Hafnar- Rötu 66, Keflavík, verður 80 ára •á morgun, 2. sept. • Bruðkaup • Síðast liðinn laugardag voru -ígefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðlaug Jónsdóttir og Sigurbjörn Eiríksson Jcennari, Drekavogi 8. Sama dag voru einnig gefin saman af séra Árelíusi Níelsyni ungfrú Unnur Tetsnow og Bald- vin Einar Skúlason járnsmiður, Digranesvegi 24. Gefin voru saman í hjónaband jtriðjudaginn 31. þ. m. Sesselja H. Eggertsdóttir, Súluvöllum, og Ósk- ar'Long hreppstjóri, Ósum, Vatns- nesi, V.-Hún. Flugferðir MILLILANDAFLUG: LoftleiSir h.f.: Edda, miililandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 8,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10,00 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Pan American: Flugvél frá Pan Ameriean er væntanleg frá New York í fyrra- málið kl. 9,30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skamma við- dvöl til Osló, Stokkhólms og Hel- sinki. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi er - væntanleg til Rvíkur kl. 23,46 i kvöld frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. Flugvélin fer héðan . aftur kl. 1,00 til Hamborgar og Kaupmannahafnar. | í Innanlandtflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Sigluf.jarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir). • Skipafiéttir • SkipaútgerS ríkisins: Hekla er í Bergen, Esja kom til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið var á Akureyri í gærkvöldi. Þyrill var á Húsavík í gærkvöldi. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell lestar í Rostock. Arn- arfell lestar í Hamina. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Dísarfell er í Reykjavík. Bláfell er í flutningum milli Þýzka lands og Danmerkur. Litlafell er í Reykjavík. Jan er í Reykjavík. Nyco er í Keflavík. Tovelil er í Keflavík. Bestum fór frá Stettin 27. þ. m. áleiðis til Islands. Sameinuða: Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 6 í gær- morgun. 1 september fer skipið beint til Grænlands frá Kaup- mannahöfn. Þann 9. okt. verður næsta ferð Dronning Alexandrine frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur. Tvær afgreiðslustúlkur vantar í veiíingastofu í Keflavík. Húsnæði fylgir. — Hátt kaup. Upplýsingar í síma 1224. STOHKUHIRJN Tækifæriskjólar nýkomnir, — enn fremur glæsilegt úrval af ungbarnafatnaði. STORKURINN Grettisgötu 3 — sími 80989. 2Ja—3|a ára fyrirframgreiðsSa Oska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi nú þegar. 2—J ára sanngjörn fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80277, eftir kl/ 2. •onmjúúaúúú* Richard Beck prófessor og' frú komu til Reykjavikur flugleiðis frá Kaupmannahöfn á mánudags- kvöldið og dveljast hér til næsta mánudags (-6. sept.), er þau fljúga heimleiðis, vestur um haf. Þau búa á Hótel Garði. Listasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13,30—15,30. Minnigarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búð- inni minni, Víðimel, verzl. Hjart- ar Nielsen, Templarasundi, verzl- un Stefáns Árnasonar, Gríms- staðaholti, og í Mýrarhúsaskóla. • Blöð og tímarit • Stefnir, tímarit Sjálfstæðis- manna, er nýkomið út, fyrsta hefti 5. árgangs. Er tímaritið skemmti- legt og fræðandi að vanda. Meðal greinarhöfunda má nefna Magnús Jónsson alþingismann, sem ritar erlent stjórnmálayfirlit. Smásaga er í tímarítinu eftir Braga Hann- esson, Matthías Jóhannessen ritar grein, sem hann nefnir Uglur í mosanum. Ásbjörn Magnússon, forstjóri Orlofs, skrifar athyglis- verða grein um ferðamál. Auk þessa eru í tímaritinu greinar um stjórnmál o. fl. TímaritiS Samtíðin, september- heftið er komið út og flytur m. a. þetta efni: Lyftir klæðnaðurinn konunum til valda? (forustugtein). Maður og kona (ástarjátningar). Kvennaþættir (tízkunýjungar og vandamál kvenþjóðarinnar) eftir Freyju. Vísur eftir Hreiðar E. Geirdal. Sagan af Möggu í hlöð- unni (framhaldssaga). Florence Nightingale (æviágrip). Reimleik- ar (smásaga). Bruninn í Árna- safni 1728 eftir Gils Guðmundsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jóns- son. Vargur í véum (ritfregn). Hvernig er það með sjálfstraust þitt? Orsakar áfengi krabbamein? Skopsögur. Þeir vitru sögðu. Gam- an og alvara o. m. fl. Sólheimadrenffurinn. Afhent Morgunblaðinu: N. N. 50,00; Ingimar 100,00; D. 50,00. Lamaði íþróttamaðurinn. | Afhent Morgunblaðinu: í. S. ^ 100 krónur. Til fólksins, sem hrann hjá í Laugarnesi: I Afhent Morgunblaðinu: Gömul kona 50 krónur. ! Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Notið sjóinn og sólskinið! Sjálfstæðishúsið er opið í kvöld. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishusinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöM um félagsmanna, og stjóm félags ins er þar til viðtals við félags menn. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga ki. 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- »rdaga kl. 1—3. Frá Bæjarbókasafni Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 -12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ..... kr. 45,70 1 bándarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,90 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk ...... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ...........— 430,35 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur............ — 26,12 GuIIverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9l pappírskrónum. • Söfnin • Listasafn ríkisins er lokað um óákveðinn tíma. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.); Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr 2,05; Finnland kr. 2,60; Englanc og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr, 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)] kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til amn arra landa kr. 1,75. • Útvarp • 19,00 Tómstundaþáttur barna' og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Ofurefli" eftir Einar H. Kvaran; IV. (Helgi Hjörvar). 20,50 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21,35 Erindi: Sumardag- ar í æsku minni, — hugleiðingar eftir Sigurd Madslund (Karl ls- feld rithöfundur flytur). 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; VIII. (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Kammertónleikar (plötur): a) Kvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Haydn (Búdapest- kvartettinn leikur). b) Tríó í c- moll op. 9 nr. 3 eftir Beethoven (Briisseltríóið leikur). 23,05 Dag- skrárlok. Bílskiér Bílskúr óskast til leigu á góðum stað nálægt miðhæn- um. Tilboð sendist Mbl. fyr-- ir laugardag, merkt: „Raf lýstur — 188“. BEZT AÐ AUGLfSA / MOHGUNBLAÐim II. vélstjóra og háseta vantar á reknetjabát frá Reykiavík nú þegar. Uppl. í Fiskiðjuveri ríkisins. I ■ ■■« Takið eftir 8 tonna vélbátur með 40 ha. nýrri dieselvél er til sölu. Veiðarfæri fylgja. — Uppl. í síma 82054 eða 6372. Í i. ■ >f. HEBCEDES - BENZ DIESEL Betri ending — Minni eyðsla 5 tonna bifreið Verð aðeins kr.: 75 þúsund. BÆSMB H.F. B.UKMY

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.