Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 6

Morgunblaðið - 01.09.1954, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. sept. 1954 Nauðsynlegar öllum vélaverkstæðum BAHCO Minor. Nr 1731 (mm). Nr 1733 (tum) bifreiða-lyklar eins og öll BAHCO-verkfæri, eru gerðir úr bezta stáli sem þekkist og af óskeikulli nákvæmni. Þeir endast betur en aðrir lyklar. Það er reynslan á íslandi, sem annarsstaðar. BAHCO Scxtett Nr 1771 (mm) Nr 1773 (tum) heimsfrægu verkfæri eru búin til af A/B. B. A. HJORTH & CO. STOCKHOLM Umboðsmenn á Islandi: Þórður Sveinsson & Co. h-f. Reykjavík. BAHCO | Nr 1721 (mm) Nr 1723 (tum) BAHCO ^ Nr 1711 (mm) Nr 1713 (tum) BAHCO UL BAHCO PS BAHCOL BAHCO PK ItfCO ^ BAHCO Nr 1701 (mm) Nr 1703 (tum) BAHCO 31 , UAHCL- mmsmsmi ( BAHCO UV Framtíðar- atvinna Duglegur maður getur fengið fasta at- vinnu í gúmmíverksmiðju minni strax. Uppl. hjá verkstjóranum. Pétur Snæland h.f. Vesturgötu 71. Maður milli fertugs og fimmtugs, óskast til hreinlegrar innivinnu. — Framtíðaratvinna. Harðfisksalan Sími 3448. ÖTSALA Útsala hefst í dag til að rýma fyrir nýjum vörum. Komið og gerið góð kaup. (Beint á mpti Austurbæjarbíói) Kaupmenn Kaupfélög Höfum nú aftur hin margeftirspurðu ódýru BARNATEPPI í sex munstrum í bláum og bleikum lit Stærð 70 cm x 90 cm. Páll Jóh. Þorleifsson, Umboðs- & heildverzlun Hverfisgötu 37 — Sími 5416 UllllUII juornouui SKÁKSAMBANDINU berast enn þá góðar gjafir. Nemur nú söfn- unin um 75 þús. kr. Eftirtaldar gjafir hafa sambandinu borizt að undanförnu: N. N. áheit 10,00, Bólstruð hús- gögn h.f. í Reykjavík 100,00, Nokkrir áhugamenn í Dalvík 500,00, Nokkrir Siglfirðingar 1400,00, Dagblaðinu Vísi í Reykja vík bárust 350.00, Frá Reykja- lundi (sent dagblaðinu Þjóðvilj- inn) 330,00, Dagblaðinu Tíminn hafði borizt 1.150,00, Bílstjórar á Nýju Sendibílastöðinni gáfu 260,00 (safnað af Kristjáni Sylv- eríussyni), Starfsmenn Lands- smiðjunnar (viðbót) 465,00, Starfsfólk á vinnustofum Hús- gagnaverzlunar Reykjavíkur 120, 00, Bílstjórar á Vörubílastöðinni Þróttur í Reykjavík 465,00, Starfs menn Sameinaðra verktaka á Kefiavíkurflugvelli 1630,00, Starfsmenn Almenna bygginga- félagsins í Reykjavík 100,00 og frá ónefndu félagi 1000,00 (áður hefur verið birt 1500,00 frá þess- um gefendum), Safnað á Kefla- víkurflugvelli af Ólafi Hallgríms syni, Jóhanni Lárusi Jónassyni og Braga Hanssyni 1000,00, Finn- bogi Kristjánsson, Hvammi 50,00, Starfsfólk Sundhallar Reykjavík- ur og Bæj arþvottahússins (við- bót) 175,00. Stormar og blíða — eldur og ís — ástir og hryggð. Nokkur orð um söngskemmtun Söru Leander TIL ÞESS að bregða vana mín- um, labbaði ég mig inn í Aust- urbæjarbíó í gærkv.ld (fimmtu dag 27. ág.) að hlusta á sjálfa Söru Leander koma fram í eigin persónu. Það rifjaðist upp fyrir mér, að fyrir nokkrum árum sá ég, kvikmynd sem hét ÁSTIR TÓNSKÁLDSINS, en þar lék umrædd kona og söng aðalhlutverk. Þá rifjaðist það upp fyrir mér, að um þær mund- ir og lengi eftir á nefndu menn almennt nafn Tsaskovsky’s Og Söru Leander með sérstakri lotningu. Þau saman snertu lífs- púisinn — okkar íshafsþjóðarinn- ar, eins og sólarinnar, þegar hún skín norðlægum jarðarbúum fyrst eftir langa skammdegisnótt. Ég viðurkenni það fúslega að ég sárkveið því að Sara Leander brygðist von minni í Austurbæj- arbíói frá því sem var. (Maður er alltaf tortryggingg á töframátt filmunnar) En hún koni, við sá- um og hún sigraði. Ekki aðeins einu sinni: heldur mörgum sinnum. Það er engin góðgerðarstarf- semi að fara á konserta — ekki einu sinni þótt S.Í.B.S. eigi í hlut — en ég er í góðri trú um það, að öllum sé greiði gerður með því að hvetja þá til þess að hlýða á söng þessarar konu og fé- laga hennar — strax í dag. List hennar verður eigi skilgreind hér frekar — því hvers virði eru fá- nýt orð — Það er aðeins hægt að hlusta, njóta og vera til. — Hún býr yfir þeim mætti sem engin orð fá lýst. Hlustandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.