Morgunblaðið - 18.09.1954, Page 9

Morgunblaðið - 18.09.1954, Page 9
Laugardagur 18. sept. 1954 MORGVWBLAÐIÐ VrMSIR líta hornaugum til tog l JL araútgerðarinnar. Þó má öll um skiljast, að þessi stórvirka út- gerð er þjóðarnauðsyn. Hún er grundvöllur þess, að við getum sótt mikinn og dýrmætan afla á fjarlæg mið til þess að láta vinna hann heima, og þanníg skapað starf og líf fyrir allar vinnufúsar hendur, ýmist á sjó eða landi, ef skynsamlega er að farið. ERFIÐLEIKAR TOGARAÚTGERÐARINNAR Þeim, sem með útgerð þessa fara, er ekki síður ljóst en öðrum, að opinberir styrkir eru ekki á- kjósanlegir og lítt til frambúðar. Þeim er það Ijósara af langri reynslu en öðrum, að óbein að- stoð og fyrirgreiðsla um að tog- araútgerðin geti til fulls notið afkastanna er það nauðsynleg- asta og sem mest kallar að eins og stendur og til frambúðar. AFKÖST TOGARANNA VERÐUR AB NOTA TIL FULLS Sé litið á aðstöðu togaraútgerð arinnar eins og nú horfir við, er hún þessi: Togararnir stunda flestir veiðar á tiltölulega nýj- um fiskimiðum milli Íslands og Grænlands. Aflinn er mikill og dýrmætur. Oft tekur það aðeins nokkra daga að fá fullfermi. Þegar svo til þess kemur að losna við aflann koma vandræðin til sögunnar. Hér sunnanlands geta frystihúsin á Suðurnesjum, í Hafnarfirði og Akranesi ekki veitt aflanum móttöku til hag- nýtingar meðan síldveiðarnar standa yfir, nema að litlu leyti. Er þá aðeins að ræða um veru legar landanir hér í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. En svo mikið berst að af afla togaranna, að Nýja hafnarsvæðið á Isafirði. „Borgirnar“ hafnasvæði í beztu höfn landsins. að leggja afla glöggt Stór hraðfrystistöð á ísafirði er nauðsyn fyrir togara flotann annað sýnna en þær byggðir biðu það afhroð, sem seint eða aldrei yrði bætt. f FRAMKVÆMDIR, SEM EKKI ÞOLA BIÐ Rétt skoðað er ný, stór hrað- frystistöð á Isafirði ekki bundin við Isfirðinga eina. Hún er sam- eiginleg nauðsyn fyrir togaraút- I gerðina íslenzku. Hún væri bezta ' fyrirgreiðslan sem völ er á og mest kallar að. Hún er sjálfsögð sem byrjun þess, að vinna allan afla togaranna innanlands og hætta að elta ótryggan og ott verðlágan markað erlendis, sem alltaf skilar miklu minni gjald- eyri en vinnslan hér heima. Byrjun á framkvæmdum þessa máls þolir ekki lengri drátt og bið. Allir þeir, sem sjá og skilja nauðsyn íslenzku togaraútgerðar- innar, verða að sameinast um a& fá það fé, sem til slíkra fram- kvæmda þarf. Það myndi koma fljótt aftur í auknum gjaldeyri, auknum aflabrögðum og aukinni vöndun þessarar viðkvæmu og verðmiklu vöru, sem allt útlit er fyrir að á næstu áratugum | verði stærsta og þýðingarmesta útflutningsvaran. Þegar jafn mikið er í húfi er ekki hægt að bera sífelt við fjár- magnsskorti. Slíkt væri að hirða eyririnn en kasta krónunni. (Afli tosaranna vcrður stærsti þáttur fiskiðnaðarius g i g- r Eftir Arngrím Fr. Bjarnason. arana, og þar sem er fyrir hendi nægilegt vinnuafl. þeir þurfa að bíða tvo til þrjá sól- arhringa eftir því að löndun * byrji. Mun það vera algert eins- ÍSAFJÖRÐUR LIGGUR BEZT dæmi, að slíkt skuli eiga sér stað VIÐ AFLASÆLUSTU með stórvirkustu atvinnutæki FISKIMIÐUNUM þjóðarinnar. FISKIÐNAÐURINN MIÐAÐUR VIÐ ÞARFIR VÉLBÁTA- ÚTVEGSINS Sumir halda, að þetta ástand sé stundarfyrirbrigði, sem sjald- an komi fyrir, og lagist af sjálfu sér, eins og það er almennt orðað. Því miður er því ekki að heilsa. Fiskiðnaðurinn íslenzki hefur allt til þessa ekki getað sinnt þörfum togaraútgerðarínnar. — Hann var í öndverðu miðaður við þarfir og afköst vélbátaút- vegsins. Að vinna hér heíma afla togara, var þá talin fjarstæða. Það er fyrst þá, er við vorum til- neyddir af Bretum, að vinnslan á afla togaranna kemur verulega til greina. ÞRÓUN FISKIÐNAÐAR OF HÆGFARA Þróún fiskiðnaðarins var allt of hægfara til þess að geta sinnt þessari stökkbreytingu um hag- nýtingu aflans. Nokkrir stórhuga ménn höfðu að vísu verulega ; aukið fyrstihúsakost og vinnu- ' skilýrði. Gætti þar mest Vest- mannaeyja, Hafnarfjarðar, Rvík- Ur og Akraness. TOGARAAFLINN VERBUR í FRAMTÍDINNI STÆRSTI ÞÁTTUR FISKIDNAÐARINS Sú staðreynd blasir nú við augurn, að í framtíðínni verður afli togaranna stærsti þáttur fisk- ; iðnaðarins. Það verður því ekki umflúið né undan skotist, að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að skapa þau skilyrði, sem með þarf, svo hægt sé að nýta afla togaranna fljótt og hindr- unarlaust. Þessu er hægt að ná að nokkru með stækkun eldri hraðfrysti- húsa, og að öllu með byggingu nýrra hraðfrystihúsa, sem byggð séu með það fyrir augum, að þau geti sinnt þörfum togaraút- gerðarinnar. Verið miklu stór- virkari en þau eldri. Hafi sjálf- virka löndun að mestu leyti Og síðast en ekki sízt liggi sem allra bezt við fiskimiðunum, með ör- uggum höfnum, þar sem hægt sé að fá allar nauðsynjar fyrir tog- IUm það verður tæpast deilt af kunnugum mönnum, að sá staður, sem bezt skilyrði hefur í j þessu efni er ísaf jörður. Hann ■ hefur enn mikið af vinnufúsum höndum, sem langan tíma verða að sitja atvinnulitlar og atvinnu- lausar vegna þess að framleiðslu- skilyrðin eru lítt notuð eða alveg ónotuð. — ísafjörður er mið- punktur aflasælustu fiskimið- anna eins og þau eru nú og verða eflaust um langa framtíð. Þessi fiskimið hafa í senn gefið mestan afla og fjölbreyttastar fiskteg- undir og þó legið undir meiri ágengni en nokkrar aðrar fiski- slóðir hér við land, og líklega í öllum heiminum. AUKNAR FISKVEIÐAR MILLI ÍSLANDS OG A U STUR-GRÆNL ANÐS Margt bendir til, að veiðar togara milli íslands og Græn- lands, sem nú eru nýlega hafn- ar, muni halda áfram og jafnvel aukast verulega á næstu árum. Lega ísafjarðar um hagnýtingu afla af þeim miðum cr hin-bezta. ÁGÆT HAFNARSKILYRÐI A ÍSAFIRÐI Hafnarskilyrði á ísafirði eru hiklaust þau beztu hérlendis. Þar er hægt að afgreiða marga tog- ara samtímis, ef með þarf. Ný hraðfrystistöð, sem væri það stór virk, að hún gæti unnið meðal- afla togara á einum sólarhring, hefur þar ákjósanleg skilyrði til sjálfvirkrar löndunar. Vaeri þá hægt að losa togara á nokkrum klukkustundum með stórum minni kostnaði en nú og bættri meðferð á aflanum. NÝ HRAÐFRYSTISTÖÐ Á ÍSAFIRÐI AÐKALLANDI NAUÐSYN Það er aðkallandi nauðsyn, að ný hraðfrystistöð með þarfir tog- araútgerðarinnar fyrst og fremst fyrir augum, rísi sem allra fyrst á ísafirði. Með því skapaðist þar hin ákjósanlegasta aðstaða með fiskiðnað sem stóriðju. Bæði fyrir hraðfrystihús þau á ísafirði, sem þar eru fyrir, og Hnífsdal, Bolungarvík og Súðavík. Gæti nýja hraðfrystistöðin afkastað meðalafla togara á sólarhring, geta frystihús þau, sem fyrir eru á ísafirði og í næsta nágrenni af- kastað allt að því jafn miklu. Það þýðir að tveir togarar gætu landað samtímis á ísafirði dag- lega, eða sem svarar einum tog- ara annan hvern dag. STYRKASTA ATVINNUSTOÐ ÍSAFJARÐAR Togarafélag fsfirðinga h.f., er nú að berjast fyrir því að koma upp myndarlegri hraðfrystistöð á ísafirði. Fyrst og fremst til að bæta eigin aðstöðu, en jafnframt til vinnslu á afla annara skipa. Félaginu hefur gengið erfiðlega róðurinn fyrir þessu nauðsynja- máli. Mun þó öllum kunnugum vera ljóst, að ísfirðingur h.f. hef- ur hin síðustu ár borið að miklu leyti uppi atvinnu á ísafirði og nágrenni með afla og útgerð tog- aranna ísborgar og Sólborgar. Verði aðstaða félagsins ekki bætt er útgerð þess í bráðri hættu. Komi til þess að togaraútgerð á ísafirði legðist niður eða stöðv- aðist lengri tíma, er burtu kippt styrkustu atvinnustoðinni fyrir ísafjörð og nágrenni, og ekki Fiskverkunarstöð og skrifstofubygging togarafélagsins Isfirðings h.f., sem nú er í byggingu og bráðum verður fullbúin. Unnið við saltfisk í nýju fiskverkunarstöðinni á hafnarbakkanum. (Ljósmyndirnar tók Árni Matthíasson). Fundur Borgarfjarð- arprófasfsdæmis HÉRAÐSFUNDUR Borgarfjarð- arprófastsdæmis var haldinn i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 12. sept. s.l. Hófst hann með guðsþjónustu. Prédik- aði séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri, en prófastur, séra Sigurjón Guðjónsson, þjónaði fyrir altari. Altarisganga fór fram í messunni. Fundurinn var vel sóttur, og sátu hann allir prestar prófastsdæmisins. Dr. Árni Árnason, héraðslæknir á Akranesi, og prófastur fluttu er- indi á fundinum. Nefndi dr. Árni erindi sitt: Þjóðin og framtíik kirkjunnar, en erindi sr. Sigur- jóns prófasts var um Saurbæjar- presta á liðnum öldum. Eftirfarandi ályktanir voru gerðar á fundinum: 1. „Um leið og héraðsfundur Borgarf j arðarpróf astsdæmis þakkar lögin um Kirkjubygging- arsjóð, er samþykkt voru á síð- asta Alþingi, og þá sér í lagi þeim tveimur alþingismönnum, er báru frumvarpið fram, þá telur fund- urinn að kirkjubyggingarmálin. séu ekki ekki komin á viðunandi grundvöll, fyrr en kirkjubygg- ingar njóta svípaðs styrks af hálfu hins opinbera sem félags- heimili og skólar." 2. „Héraðsfundur Borgarfjarð- arprófastsdæmis, 12. sept. 1954-, þakkar beinan og óbeinan stuðn- ing einstaklinga við byggingu Hallgrímskirkju í Saurbæ, er nú stendur yfir, og, beinlir þeirrá áskorun til hæstv. Alþingis, að það veiti kirkjunni verulegan styrk á næstu fjárlögum, 3. „Héraðsfundur Borgarfjarð- arprófastsdæmis, haldinn að Saur bæ sunnudaginn 12. sept. 1954,. telur þá stefnu rétta varðandi endurreisn Skálholts, sem mörk- uð hefur verið í samtökum presta. landsins með samþykktum, sem almenningi eru kunnar. Ályktar fundurinn að leggja áherzlu á: | a) að ekkert verði sparað til að gera Skálholtskirkju hina nýju svo sem hæfir helgi hins mikla sögustaðar. b) að biskup sitji eftirleiðis í hinu endurreista Skálholti. c) að grafkapella verði gjörð í Skálholtskirkju, er geymi jarð- neskar leifar Skálholtskirkju og alla muni, sem beinlínis eru tengdir minning biskupanna og sögu. d) að tímabært er að gefa lands mönnum kost á að styðja endur- j reisn Skálholts með almennri fjáröflun í Skálholtsbiskupsdæmi, • hinu forna a. m. k.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.