Morgunblaðið - 21.09.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1954, Blaðsíða 1
16 síður i 41. árgan£Rx. 215. tbl. — Þriðjudagur 21. september 1954 PrentsmiSjs Margunblaðsina. Hér sjást þeir takast í hendur Sir Winston Churchill og Dulles utanriliisráðherra Bandaíkjanna, er Dulles var í skyndiheimsókn í Downing Street 10 í s.l. viku. Eden utanríkisráðherra Breta er i miðju. * Fjánnálastjórn brezka IhaSds- fÍokksiEis táknar bætta afkomu Lækkandi skattar é næsia ári any LONDON, 20. sept. — Hagfræð-'®* ingar fjármálaráðuneytisins hafa | nú lýst yfir því áliti, að hægt muni að lækka allverulega skatta álögur á brezkum almenningi á næsta fjárhagsári. Fjárhagsaf- róM, 20. sept. — Hans koma ríkisins hefur farið stór- Heilagleiki, Píus páfi 12. hefur nú lega batnandi undir hinni heil- enn ^ ný orgjg veikur, eftir því brigðu stjórn Butlers, fjármála- sem segir j tilkynningu frá Páfa- ráðherra íhaldsflokksins, sem tók gargi Hefur páfi fengið illkvnj- við óbotnandi skatta- og skulda- agan hiksta á stundum og þjáist fargani stjórnar Verkamanna- nú af einu sliku kasti. flokksins fyrir nokkrum árum. A Á fimmtudaginn var avarp aði páfi 7000 pílagríma af svölum sumarhallar sinnar, í Castelgan- dolfo, en varð að hætta ræðu sinni oftsinnis vegna hiksta. — STÓRAUKIN VÖRUVELTA Það er brezka stórblaðið Daily Mail sem skýrir frá þessu s.l. laugardag. — Samkvæmt fregn þessari hefur atvinna, sparisjóðs- Hann var mjög þreytulegur að söfnun og vöruvelta stóraukizt sJa Á Að undanförnu hefur páfi verið stundaður af hinum fræga svissneska magasérfræðingi Paul Niehans. — Reuter-NTB. Utanríkisráðherra itala segir af sér Mendes-France flutfti ftillögui sínar í Strassbourg í gær Skærur «> þetta árið. AUKIN VH5SK1PTI AUSTUR Á BÓGINN í júlí s.l. hagnaðist brezki iðn- aðurinn um 32 milljónir punda á hverjum fjórum dögum á út- flutnirigi iðnvarnings. Thorneycroft, verzlunarmála- ráðherra, hefur lýst yfir, að þessi bætta afkoma sé að miklu leyti að þakka viðskiptum austur fyr- ir járntjaldið, en eins og kunnugt er, hefur nýlega verið rýmkað RÓM, 20. sept. — Enn á ný hefir allmikið um hömlur þær, sem Montesi-hneykslið gert usla í settar voru gegn því að selja stjórn Mario Scelba, forsætisráð- herra Ítalíu. Attlic Piccioni, ut- anrikisráðherra ítala, hefir sent lausnarbeiðni sína til Scelba, er tekið hefir við henni eftir nokk- urt hik. Sonur Piccionis, Piero, var illilega flæktur í Montesi- málinu. Scelba hefir skipað Gaetano Martino úr frjálslynda flokknum í utanríkisráðherraembættið. Piccioni bauðst til að segja af sér í vor, þegar nafn sonar hans fyrst var tengt við Montesi- hneykslið, en Scelba bað Piccioni um að halda áfram. Piccioni hef- ir fengizt við lögfræðistörf í mörg ár og er almennt álitið, að hann muni ætla að verja son sinn. —Reuter-NTB. hernaðarlega mikilvægar vörur til Rússa og leppríkja þeirra Uppþot í Tíbet KALKÚTTA, 20. sept. — íbúar í austurhluta Tíbet hafa nú hafið uppreisn gegn herliði því, sem kommúnistar í Kína hafa sett niður þar í landi. Er barist í fjalllendinu í austurhluta lands- ins og hefur komið til allsnarpra átaka undanfarið. Vegna þessa atburðar hefur Stjórn Kína lýst landið í hern- Framh. á bls. 12. A LONDON, 20. sept. — Flug- vélar og skip kínverskra þjóð- ernissinnastjórnarinnar á For- mósu hafa haldið áfram árásum sinum á bækistöðvar kommún- ista í grennd við Amoy. Flug- vélar þeirra hafa einnig haldið uppi loftárásum á skip kommún- ista meðfram ströndinni. ★ Kommúnistar segjast hafa varpað sprengjum á eyju nokkra á valdi þjóðernissinna, er liggur nálægt Amoy. — Reuter-NTB. Jeanette MacDonald hættulega veik NEW YORK — Hin heimsfræga filmdís og söngkona, Jeanette MacDonald er nú alvarlega veik á heimili sínu í New York, og hefur læknir hennar bannað að flytja hana á sjúkrahús þar til mesta hættan er liðin hjá. Sjúk- dómurinn er víruseitrun. Þjóðverjar skulu ekki seltir skör lægra \ hinu nýja bandalagi London, 20. sept. — Reuter-NTB. AFUNDI Evrópuráðsins í Strassborg í gær gaf Mendes-Francc, forsætisráðherra Frakka, ráðinu heildaryfirlit yfir tillögur sínar um öryggismál Vestur-Evrópu. — Forsætisráðherrann kvað frönsku stjórnina leggja til, að Brússel-sáttmálanum yrði breytt í það horf, að Vestur-Þjóðverjar, ítalir og Bretar gerist aðilar að lionum. Frakkland, Belgía og Holland gerðu með sér Brússel-varnar- bandalagið árið 1948, og var þar upphaflega um að ræða varnar- samtök gegn Þjóðverjum. AÐILAR SKULI LEGGJA FRAM SINN SKERF Aðilar þessa nýja bandalags, hélt Mendes-France áfram, skuli leggja mikinn hluta herafla síns fram til varnarráðstafana. Skerfur hverrar þjóðar tii varn arbandalagsins yrði ákvarðaður af sérstakri nefnd. Þjóðverjar skuli vera jafnréttháir öðrum ríkjum bandalagsins, en samt sem áður á'Atlantshafsbandalag-1 ið eftir sem áður að fara með öil Tvær vefnissprengjulilraumr innan Ráðsfjórnarnkjanna! Moskva, 19. sept. — Reuter-NTB. FYRIR helgina lýsti stjórn Ráðstjórnarríkjanna yfir því, að mjög góður árangur hefði fengizt af nýafstöðnum kjarnorkuvopna- tilraunum og muni niðurstöður tilraunanna verða rússneskum vís- indamönnum og verkfræðingum hinar gagnlegustu til frekari varna ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi. TILRAUN TIL AÐ SLÁ Á ÓTTA ALMENNINGS Almennt er álitið meðal vest- rænna þjóða, að þessi yfirlýsing sé ætluð til að sannfæra borgara Ráðstjórnarríkjanna um að stjórnin álíti varnir gegn kjarn- orkuvopnum mögulegar og að mikið kapp sé lagt á að koma slíkum vörnum í framkvæmd. MINNIR Á BIKINI- TILRAUNIRNAR Ekki var þess getið hvenær þessar tilraunir voru gerðar eða hvort um vetnissprengju var að ræða, en tveir japanskir veður- fræðingar hafa látið í ljós þá skoðun, að ráðstjórnin muni hafa gert vetnissprengjutilraunir kringum 26. ágúst og aftur kring- um 29. ágúst. bar sem mælitæki þeirra hafi sýnt óvenjulegar hrær ingar, ekki ósvipaðar þeim, sem komu fram, er á vetnissprengju tilraununum við Bikini stóð. Upplausn í stjórn Vietnam • SAIGON, 20. sept. — Níu ráðherrar gengu í dag á fund for- sætisráðherra Vietnam og kröfð- ust þess að vera leysir þegar frá störfum. — Forsætisráðherrann Dien Bein hefur neitað að taka lausnarbeiðni ráðherranna til greina. Ark Royal fer reynsluför LONDON — Hið nýja 36 þús. tonna flugvélamóðurskip Breta Ark Royal hefur nú hlaupið af stokkunum og er verið að reyna vélar þess á Clyde-firði. æðstu völd í varnarsamtökum vestrænna þjóða. UNDIRBÚNINGI HRAÐAÐ Mendes-France lagði ennfrem- ur fram þá tillögu, að undirbún- ingi yrði þegar hafinn að sátt- málanum, ef fyrirhuguð níu- velda ráðstefna, er kemur saman að rúmri viku liðinni, aðhyllist þessar tillögur. Mendes-France kvaðst reiðu- búinn til að leggja sáttmálann fyrir franska þingið til fullgild- ingar, undir eins og fengizt hefði alþjóða samþykkt um bandalag- ið. Forsætisráðherrann sagði að franska þjóðin tryði því statt og stöðugt, að full samvinna milli Evrópuþjóða mundi takazt og kvaðst hann vona að þessi nýja tillaga yrði grundvöllur að því að fullar sættir tækjust með Frökkum og Vestur-Þjóðverjum. Mendes-France sagði ennfrem- ur að Frakkar hefðu ekki séð sér kleift að samþykkja Evrópuher- inn, þar sem Bretar voru ekki að- ilar að honum, og ýmis fyrir- mæli um yfirstjórn hans hefðu verið mjög óaðgengileg. SÍÐUSTU FRÉTTIR Washington 20. sept. Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, ræddi í dag við aðstoðarutanríkisráðherra Banda ríkjanna, Bedell Smith. Lét Lange svo uminælt, að Brússel-sáttmálinn í sinni breyttu mynd, sem varnarbanda- lag Evrópuþjóða, ætti að koma algerlega undir yfirráð Atlants- hafsbandalagsins. Mau-Mau enn á kreiki Nairobi, 20. sept. FYRIR nokkrum dögum lét brezka lögreglan í Kenya hafa eftir sér, að hún byggist við að leiðtogar Mau-Mau væru að gefast upp á andspyrnuhreyfing- unni gegn brezku stjórninni þar í landi og myndu leggja niður vopnin. VELHEPPNUÐ ÁRÁS Leiðtogar hreyfingarinnar hafa nú svarað þessarri tilgátu á eftir- minnilegan hátt með því að gera óvenju velheppnaða árás á fang- elsi eitt í Lucinia, frelsa þaðan á þriðja hundrað pólitíska fanga og hertaka kynstrin öll af her- gögnum. DEDAN KIMATHI IN PERSONA Það voru um 40 skeggjaðir og úfnir frumskógarskæruliðar. sem gerðu skyndiáhlaup á fapgelsi i Lucinia, undir forustu aðalleið- toga þeirra, Dedan Kimathi s.l. föstudag. Fangaverðirnir flýðu skelfingu lostnir í allar áttir, og börðust innbyrðis í ofboðinu. NÁÐU VOPNABIRGÐUM Skyndiárás þessi var svo snilld arlega vel skipulögð að það tók ekki nema fáeinar mínútur að leysa 232 fanga úr haldi og brjóta upp vopnabúrið, segir í skýrslu lögregluforingjans um þennan atburð. Síðan hurfu hermdarverka- mennirnir á brott.með herfang sitt til frumskógarins. Álitið er að skæruliðarnir hafi leynst í blökkumannahverf- inu í Nairóbi. Voru þeir vel vopnum búnir og börðust sem ljón, segir í opinberri tilkynningu um þetta. — Reuter-NTB. FVRIR rúmri viku síðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.