Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 3

Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 3
Þriðjudagur 21, sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ ÍB8JÐ1R Höfum m. a. til sölu: 5 herb. nýtízku hæð I Hlíðahverfi, ásamt vönd- uðum bílskúr. 2ja herb. íbúð í kjallara í nýlegu steinhúsi á hita- veitusvæðinu. 4ra herb. skemmtilega hæð í Vogahverfi. 5 herb. hæð í nýlegu stein- húsi. Sér-hitaveita. Nýtt steinhús í smáíbúða- hverfinu með tveimur 3ja herb. íbúðum. 4ra lierb. kjallaraíbúð á hitaveitusvæðinu. Einbvlishús úr timbri, 3ja herb. íbúð. Útborgun um 80 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. 2/o—5 herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. Fyr- irframgreiðsla eftir sam- komulagi. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Fokhelt hús sem er 4 herb., eldhús og bað á hæð og 4ra herb. íbúð i risi, í Kópavogi, til sölu. 3ja—4ra herb. íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups eða í skiptum fyrir einbýlishús á hitaveitusvæðinu. STEINN JÓNSSON hdl. fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, Kirkjuhvoli. — Fyrirspurnum um fasteignir svarað í símum 4951 og 3706 kl. 11—12 og 5—7 e. h. Góð gleraugu og allar teg undir af glerjum getum við afgreítt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum 'æknum afgreidd. — Tíll gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, ReykjavOc. L/NDÁRGOTU253IMI374 Þýzku GÓLFTEPPIN nýkomin í ljósum litum. Fischersumli. Sparið tímann notið símann ■sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fi.sk. YERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Slmi 82832. Sængurvera- damask, Lakaléreft Hafið ávallt til á heimilinu Álfadrottningar- köku-pakka. Það tekur aðeins 15 mínútur að baka 20 Álfadrottningar- kökur. Pussningasandur Höfum til sölu úrvalapúacn- ingaraand úr Vogum. Pönt unum veitt móttaka 1 tlma 81538 og 5740 og aímatöð inni að Hábæ, Vogum. Strigaskor svartir, bláir og brúnir, lágir og uppreimaðir. Allar stærðir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Pólar rafgeymar Dömugolftreyjur Og harnafatnaður. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. VIL KAUPA 2ja—3ja herbergja Ibúð í bœnum Útborgun kr. 100 þúsund. Uppl. í síma 3333 frá kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. Til sölu: Hús og íbúðir Steinhús, 105 ferm., kjallári, hæð og rishæð, í útjaðri bæjarins. I húsinu er 7 herb íbúð og 3 herb. íbúð m. m. Hitaveita. Allt laust 1. okt. n. k. Steinhús, alls 5 herb. íbúð, ásamt viðbyggingu, sem er 1 stofa, eldhús, salefni o. f 1., í Hlíðahverfi. — Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Steinhús á 500 ferm. eignar- lóð við Rauðarárstíg. Nýtt steinliús, 60 ferm, kjall- ari og 2 hæðir, næstum fullgert, í smáíbúðahverf- inu. Nýtt steinhús, 78 férm, sem er 3 herb. íbúð m. m. JárnvariS timburhús, hæð og rishæð, alls 4ra herb. íbúð m. m. á Grímsstaða- holti. Stór 7 herb. íbúðarhæð, á- samt 6 herb. risíbúð. 6 herb. íbúð við Vesturgötu. 5 herb. íbúSarhæS, ásamt rishæð, sem innrétta mætti í 3 herb. Góð lán á- hvílandi. Nýlízku 4ra herb. íbúðarhæS í Laugarnesbverfi. 4ra og 5 herb. risíbúðir. 3ja herb. íbúSarhæS, ásamt herb. í rishæð, í Hlíða- hverfi. 3ja herb. ibúðarhæð m. m. í Norðurmýri. 3ja herb. ibúðarhæS við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúS með sérinn- gangi og sérhita. Laus nú þegar. Útb. kr. 75 þús. GóS 3ja herb. íbúS í risliæS. Foklielt steinhús, hæð og ris- hæð í Kópavogi. Útb. að- eins kr. 85 þús. VerzlunarhúsnæSi, ca. 80 ferm., í steinhúsi. Verkstæðis- og íbúSarhús með hitaveitu og eignar- landi nálægt bænum. Lítil hús í útjaðri og við bæinn. Söluverð frá kr. 25 þús. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Tveggja herb. glæsileg íbúð, ásamt eld- húsi og öllum tízkunnar út- búnaði, er til sölu á einum allra bezta stað í Kópa- vogi. Verð sanngjarnt og útborgun lág. Nánari upp- lýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Vökvalyftur (glussatjakkar) fyrir’ fólks- og sendiferða- bíla. Höfum fengið nýja sendingu af hinum marg- eftirspurðu þýzku tjökkum með þreföldum spindli. Coíumbus h.f. Brautarholti 20. - Sími 6460 Nýir kjólar Pússnirtgasandur Góður pússningasandur til sölu (fjörusandur). Uppl. í síma 81732. TIL SÖLIJ Kjallaraíbúð á hitaveitu- svæði. GóS 3ja lierb. ha'S á hita- veitusvæði. Foklielt hús í Kópavogi, 2 íbúðir. Ágætt hús við Vatnsenda. 4ra herb. íbúð í Keflavík. Til leigu Verzlunarhúsnæði í Kefla- vík. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. - Sími 82960. Allskonai málmar keyptir Ég hef til sölu: Hótel í einum mesta umferð- arbæ á Norðurlandi. Þar eru 20 íbúðarherbergi, 3 snyrti- herbergi, tvö búr, geymslur, þvottahús, strauhús, böð, olíukynding og hitaveita, heimilisvélar alls konar, og innbú fulkomið. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Hús viS Sogaveg, sem er tvær íbúðir; hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Húseign viS Karfavog. sem er tvær íbúðir. Á eigninni hvílir kr. 200,000,00 úrvals- lán. IbúS viS Bjargarstíg, 4 stof- ur með meiru; hitavetita; lágt verð. IbúSarliæS meS risi Og stofu í kjallara við Snekkjuvog; ný af nálinni, með hagstæðu láni og sanngjarnri útborg- up. íbúSir og hús í smíðum, á góðum stöðum, með vægu verði og útborgun í hóf stilltri. Auk þessa hef ég hús og í- búðir um þveran og endi- langan bæinn, sem ekki er hægt að telja hér upp vegna rúmleysis; en spyrjist fyrir og þið skuluð leidd í allan sannleika. Mér er ánægja að greiða götu fólks. Nú ryðjast fasteignasalar svo fast um í leiknum, að ég býst við að verða troðinn undir eins og hún Jessabel sáluga. GóSir Reykvíkingar! Forðið mér frá sömu útreið og kerlingarskepnan fékk, ' með því að koma og kaupa íbúðir af mér. Pétur Jakobs- son, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. 1—3 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast nú þegar. Afnot af síma koma til greina. Sigrún Gísladóttir Sími 4963, frá kl. 9—17. Bútasala byrjar í dag. 1Jerzt ^ngdjargtir Joli rtion. Lækjargðtu 4. Franskl PINCOUIN ullargarn í öllum litum. eii SKÓtAVÖRBWTlt n ■ Sllil 82971 46 krónur meferinn seljum við falleg, tvíbreið, þykk gluggatjaidaéfni. Ódýr storesefni. kirnm Sími 9430. Loðkragaefni margir litir. Nælon-satin- blússur og úlpur. Rennilásar, fjölda stærðir. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVIK Sængurveradamask. Hvít léreft, mislit léreft. Silkiléreft. Hvítt flónel. Bleyjugas. Barnabolir. Bleyjubuxur. Naflabindi. Oryggisnælur. Bendlar. BLÁFELI Símar 61 og 85. Keflavík Telpukápur á 5—12 ára teknar upp í dag. Verð frá kr. 340,00 til 487,00. Kuldaúlpur á telpur. SÓLBORG Sími 154. Bifreiðaleyfi Erum kaupendur að leyf- um fyrir nýjar vörubifreið- ar. — BIFREIÐASALAN Klapparstíg 37. - Sími 82032 Rýmingarsala Kjólar og kápur verður selt með miklum afslætti vegna flutninga. Garðastræti 2. — Sími 4578. GÖLFTEPPI Þeim peningum, aem þ4l verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en festið kaup annars ctaðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg)'.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.