Morgunblaðið - 21.09.1954, Page 6

Morgunblaðið - 21.09.1954, Page 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. sept. 1954 TIL SÖLU barnakojur, barnagrind og barnarúm og kerra, Mel- gerði 23, Sogamýri. Barngóð stúlka óskast til heimilisstarfa. VALDÍS BLÖNDAL Túngata 51. Sími 3118. Atvinna Vantar stúlku í afgreiðslu og einnig matreiðslukonu. Uppl. í CAFETERIA Hafnarstræti 15 milli kl. 11—12 og 5—7. - Sími 2329. KEFLAVIK HERBERGI til leigu að Vallargötu 20. Upplýsingar eftir kl. 7 í kvöld, ekki í síma. STULKA óskast. — Sérherbergi. — öll þægindi. — Sími 81682. — Starhaga 8. HERBERGI Reglusamur skrifstofumaður óskar eftir herbergi 1. okt. Skilvís greiðsla. Má gjarn- an vera í kjallara. Tilboð, merkt: „Reglumaður - 603“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir HERBERGI helzt í Vesturbænum. Tilboð, merkt: „Strax — 606“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. TIL LEIGU er gott og stórt forstofu- herbergi í Kópavogi. Að- gangur að eldhúsi og baði. Fæði og þjónusta kæmi einnig til greina. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Sann- gjarnt — 605“. Þrítug kona með 9 ára dreng óskar eftir Ráðskonustöðu eða húsplássi gegn húshjálp fram að hádegi. Upplýsing- ar í síma 5785 eftir kl. 1. STULKA Þvottakona óskast strax. — Upplýsing- ar milli 5 og 6 í dag. EGILL J.4COBSEN Austurstræti 9. Athugið! Vil taka heim lagersaum. Uppiýsingar í síma 81734. Komirin heim Esra Pétursson læknir. óskast að Gljúfrasteini, Mosfellssveit. Sími 2437 eða um Brúarland 82620. Stúlka óskast hálfan daginn (ekki vist). Tilboð merkt: „56“ — 597 sendist Mbl. fyrir 24. sept. Merktar Siltíirfóbaksdósir í óskilum. Finnandi vitji þeirra á auglýsingarskrif- stofu Mbl., Austurstræti 8. Stúlkur óskast við frágang og fleira. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Sjóklæðagerð íslands Skúlagötu 51. Nælon perlon silki Sokkar ísgarn ullannælon Verzlunin UNNUR Grettisgötu 64. Nokkrar Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 6590. Afgreiðslustúlka óskast í nýlenduvöruverzlun. Æskilegt, að umsækjandi væri úr Kleppsholti, Voga- hverfi eða Sogamýri. Til- boð, merkt: „Samvizkusöm — 585“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Dömu- og telpukjólar sniðnir og mátaðir að Hringbraut 46, niðri. — Vön saumakona. Grænn Silver Cross BARMAVAGM vel með farinn, til sölu á Bergstaðastræti 60, kjallara.' mm •»* . IMlOt* Hvítt lakk. De Luxe bifreiðalökk. Margir litir. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Gott sér- herbergi. Gunnarsbraut 40. Simi 3220. Ný teiknivél með mótvægi til sölu. — Til- boð óskast send ^afgr. Mbl., merkt: „Teiknivél — 600“. Mýjar vörur Voxdúkur, 10 gerðir, sérlega fallegur og góður, breidd 115 cm. 28,60 m. Rúmteppi, falleg og vönduð, stærð 220X240 cm. Verð frá 220,00. Dívanteppi í grænum, brún- um og rauðum lit, stærð 290 X140 cm. Verð 177,00. Rautt khaki, tilvalið í barna- hlífðarbuxur, breidd 93 cm. Verð 18,25 m. Nælonefni í barnakjóla, ein- lit, breidd 115 cm. Verð 39,50 m. Dömupeysur, hálferma, sér- lega hlýjar og sterkar. — Verð 75,50. Sérstök athygli skal vakin á hvítum nælonblúndum með mjög skaplegtí verði. Verzl. ANNA GUNNLAUGSSON Laugavegi 37. - Sími 6804. llRELU Hjólharðar og slöngur 475X16 4ra striga 500X16 4ra striga 550X16 6 striga 750X16 8 striga 650X20 8 striga Tökum einnig á móti pönt- unum á hjólbörðum af öll- um stærðum frá Italíu og Bandaríkjunum. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. - Sími 6460 Notið hormóna-cream. Kynnið yður verð og gæði ELIZABETII POST snyrtivaranna. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. 8TULKA Dugleg stúlka óskast til hcimilisstarfa á góðu heim- ili, þar sem konan vinnur úti hluta af deginum. Sér- herbergi og gott kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld n.k. merkt: „Barngóð — 602“. STULKA með 4 ára barn óskar eftir ráðskonustöðu eða góðri vist. — Sími 6911. Einbýlishús 3 herb. og eldhús, rétt utan við bæinn, til sölu nú þeg- ar. Uppl. í síma 80388. ÍBÚÐ Ung, reglusöm hjón vantar 1—2 herbergi og eldhús nú þegar. Getum borgað fyrir- framgreiðslu. Einnig kæmi húshjálp til greina. Uppl. í síma 81149 frá kl. 1—6. Vil taka að mér Snnheimtustört Þeir, sem kynnu að vilja sinna því, sendi afgr. Mbl. tilboð, merkt: „Innheimta — 598“. Mýkomið Barnabuxur, kot, molskinn, nælon, poplin, nælon-satin, fóðursilkibútar, svart kamb- garn, jersey. Verzlunin DlSAFOSS Grettisgötu 44. Stúlka utan af landi óskar eftir HERBERGI sem næst Höfðahverfi gegn barnagæzlu og húshjálp. — Upplýsingar í síma 82983. Húsnœði Einhleypur kaupsýslumaður óskar að leigja litla íbúð, 2—3 herbergi og eldhús. — Hagkvæm greiðsla. — Til- boð, merkt: „U.S.A. — 611“, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. september. Námsflokkar Reykjavikur Innritun liefst í dag i Mið- bæjarskólanum (gengið inn um norðurdyr). Innritað verður kl. 5,30— 7 og kl. 8—9 síðdegis. Allar frekari upplýsingar við innritun. Ekki hægt að innrita í síma. FJÁRMARK mitt er: Tvístigað aftan hægra. Sneitt aftan biti framan vinstra. — Brenni- mark: Halld. G. Hefi aldrei haft mark það, sem er við nafn mitt í hinni nýútkomnu Marka- skrá. HALLDÓR GÍSLASON Sjónarhóli, Vatnsleysu- strandarhreppi. Dansstjóri Samkomuhús í Reykjavík óskar eftir góðum dans- stjóra í vetur, einkum við „Gömlu dansana". Reglu- semi áskilin. — Þeir, sem hefðu hug á að sjnna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl., merkt: „612“. fBÚÐ Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. október. — Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi. Góð umgengni. Húshjálp gæti komið til greina. — Tilboð, merkt: „Vestfirðingur — 604“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. íbúð — Bsfreið Einbýlishús, fokhelt eða lengra komið, óskast til kaups, helzt í smáíbúða- hverfinu. Fyrsta útb. góð, ensk fólksbifreið, ’50 model, lítið keyrð, ásamt peningum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Steinhús — 583“. Tveir Unglsngspiltar óskast. Annar til afgreiðslu- starfa í kjötbúð, en hinn í nýlenduvöruverzlun. Aðeins röskir og heiðarlegir menn koma til greina. Gott að þeir hafi bílpróf. Upplýs- ingar í Kjötbúð Smúíbúð- anna kl. 8—12 og 4—7. Skarphéðinn Ossurarson. Svuntuhringur er nýjung! sem breytir handklæði eða þurrku í ágæta svuntu á svipstundu. Hentugur í heimahúsum, ómissandi á matsölustöðum og í stærri eldhúsum. Verð kr. 5,25. ^ Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 80354. Fimmtíu þúsund króna lán, með góðum kjör- um, getur sá fengið, sem út- vegar miðaldra manni, reglusömum og áreiðanleg- um, fasta atvinnu við létt og hreinleg störf. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Atvinna — 599“. Mánud. 13. sept. Tapaðist kvenúr án festi, annað hvort í 5,30 vagninum frá flugvellinum til Keflavíkur eða fyrir framan Þvottahús vallarins. Finnandi vinsamiegða skili því í skrifstofu þvottahúss vallarins eða hringi í síma 48, Keflavíkurflugvelli. íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi óskast nú þegar eða 1. október, helzt á hitaveitu- svæði. Aðeins 3 fullorðið i heimili. Eins árs fyrirfram- greiðsla, t:f óskað er. Upp- lýsingar í síma 80032 eftir kl. 6 næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.