Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 11
í Þriðjudagur 21. sept. 1954 MORGVNBLAÐIB 11 1 Kabareftinn í KR-húsi sýning í kvöid kl. 9 Með hinum fjölhæfa söngvara Bobby Jaan sem er framúrskarandi á heimsmælikvarða. Músiktrúðarnir „Grímaldi<£ hafa sýnt í flest- um löndum Evróp . við frábærar undirtektir. ★ 99 Bentyber44 Hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar Ballett frá „Rauðu Myllunni“ í París — skrautklæddar Parísardætur dansa undir stjórn hins þekkta franska næturklúbbasöngvara BOBBY DAMASE. f. ' ■ »t i i - ■ i ! . . - i - ‘ inmiHi ii wn1 Við viljum sérstaklega benda yður á hinn frábæra eft- irhermu- og gamansöngvara \ðgöngumiðar seldir í bókabúð sigfúsar Eymundssonar, Verzi. BOBBY JAAN sem leikur sér að því Drangey og í k. R.-húsinu frá að halda þúsund manns í greip sinni — ef svo mætti að orði komast, þar sem hver einasti klukkan 1. — Sími 81177. maður hlær svo innilega, að hann minnist þess ekki að hafa skemmt sér betur. KABARETTINN í KR-HÚSINU s i V V V V V V i V V V i V V V V V i V s V s s - s s S s . s s s s s s i s, : s s s s s s s i s i V s i y V s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s «■■ Þetta er merkipenn- inn, sem lengi hefir vantað: Ómissandi fyrir hverja teiknistofu, verzlun, verk smiðju og heimili. Með DRI-RITE má skrifa á hvaða flöt sem er, svo sem pappír, tré, málma, gler, plastic, cellopane og allskonar vaxbornar um- búðir. — tíS tíS ni Heildsölubirgðir nýkomnar. íslenzka Verzlunar- félagið h.f. Sími: 82943. Laugaveg 23. 2—3 herbergja ibúð ■ E I; óskast 1. okt. eða seinna. Tvennt í heimili. Bæði vinna ■ j: úti. Tilboð merkt: „Skilvís greiðsla" —580, sendist afgr. Sj blaðsins • fyrir n.k. laugardagskvöld. SENDISVEINN Röskur drengur getur komizt að á skrfistofu okkar frá 1. október. Mjólkurfélag Reykjavíkur. MICHELIN hjólbarðar 550X15 670X15 600X16 600X16 f. Jeppa 650X16 700X16 750X16 900X16 700X20 750X20 825X20 Garðar Gíslason h.f. handfærin fiskisælu eru komin. „Reykjafoss i DAMYL Stærðir: 1,6 mm ( 95 kg.) 100 mtr. á 45 kr. 2 mm (130 kg.) 100 mtr. á 70 kr. Sportvöruhús Reykjuvíkur Háseta og matsvein vantar strax á reknetjabát frá Hafnarfirði. Uppl. hjá Landssambandi ísl útvegsmanna og í síma 9025. — Protex þéttiefnið er komið aftur kur þakið? fer frá Reykjavík þriðjudaginn 21. ; september kl. 22,00 til ísafjarðar. • fer frá Reykjavík miðvikudaginn ; 22. september kl. 22,00 til vestur- | og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksf jörður, Flateyri, | Sigluf jörður, Akureyri, Húsavík. I ■ H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS L.’ Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri, gleri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. MALNING & j JÁRNVÖRUR Sími 2876. Laugaveg 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.